Dagur - 15.08.1986, Page 7

Dagur - 15.08.1986, Page 7
15. ágúst 1986 - DAGUR - 7 Pizzunum pakkað í plast. Kjamafæði: Enun að komast í gang Fyrir rúmri viku tók til starfa í Iðngörðunum á Akureyri fyrir- tækið Kjarnafæða. Fyrirtæki þetta framleiðir matvæli sem eru að mestu tilbúin til neyslu. í dag eru á markaðinum svokall- aðar Kjarnapizzur og einnig Kjarnasalat en nú á næstunni bætast við tilbúnir réttir sem einungis mun þurfa að hita upp. Dagur leit í heimsókn hjá þessu nýinnflutta fyrirtæki og spurði annan eiganda þess, Eið Gunn- laugsson, hvort skriður væri kom- inn á framleiðsluna? „Við höfum ekki hafið fram- Fasteignasala - Sími 26441 Hafnarstræti 108. Sölumaður: Páll Halldórsson, heimasími: 22697. Lögmaður: Björn Jósef Arnvlðarson. Álfabygg: Einbýlishús á 2 hæðum m/bílskúr, 200 fm. Skipti á minna. Byggðavegur: Einbýlishús, 2 hæðir og kjallari, 6 herb, 260 fm. Bílskúr. Laust 1. október. Hólabraut: 4ra herb. ibúð 114 fm. Laus fljótlega. Hamarstigur: 5 herb. íbúð á 2 hæðum ca. 112 fm. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 3 hæð. 52 fm. Laus 1. sept. Langamýri: 4ra herb. íbúð á jarðhæð, 120 fm. Mýrarvegur: Einbýlishús 2 hæðir og kjallari, 240 fm. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á jarðhæð, 48 fm. Laus 1. sept. Vestursíða: Raðhús á 2 hæðum m/bílskúr, 150 fm. Ekki fullfrágeng- ið. Þórunnarstræti: 5-6 herb. íbúð, 140 fm. Góðir greiðsluskilmálar. Háteigur: Einbýlishús, 6 herb. 170 fm, bílskúr og sundlaug. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum á Brekkunni. Einnig vantar flestar gerðir húseigna á skrá. leiðslu á öllu því sem við ætlum okkur að vera með en það kemst í gagnið nú á næstunni. En eins og staðan er í dag þá er yfirdrifið nóg að gera í pizzunum og salatinu þó vonumst við til að geta byrjað með rétti sem einungis á að þurfa að hita upp innan skamrns." - Hvað er margt sem vinnur hérna? „Það eru, eins og er, tólf til fjórtán starfsmenn hjá okkur en þeim mun fjölga um leið og við aukum framleiðsluna." - Hvað um afkastagetuna? „í hverri viku framleiðum við einhver hundruð kíló af salati og f þessari viku, sem er topp vika, gerum við einar 2400 pizzur. Við erum með kynningu fyrir sunnan í Hagkaupum í Skeifunni þannig að framleiðslan er meiri en venju- lega.“ - Bera kynning sem þessi mik- inn árangur? „Já, við höfum verið með kynn- ingar víðs vegar um landið og Bikarmót Norðurlands í hestaíþróttum hvarvetna má merkja aukna sölu eftir herferð sem þessa. Það sem hefur komið mér einna mest á óvart í þessum kynningum er hversu vel fullorðið fólk, sem maður hefði haldið fremur fast- heldið á matargerð, tekur á móti pizzunum okkar. Pað er kannski því að þakka að við erum með tvenns lags botna í pizzunum. Annars vegar hveiti- og hins vegar grófa heilhveitibotna sem hafa notið mikilla vinsælda.“ - Nú ert þú í leiguhúsnæði frá bænum, kanntu vel við það? „Hugmyndin og framtakið finnst mér alveg geysigott en þó hefði mátt taka meira tillit til hvað gera ætti í húsnæðinu þegar inn- réttingarnar voru hannaðar. Þann- ig er nefnilega að þetta rúmgóða k húsnæði nýtist ekki nema að hluta. Þrátt fyrir þetta þá er ég nokkuð ánægður með húsnæðið og við erum vel undir þá miklu sam- keppni búin sem ríkir á þessum markaði. BV Bikarmót norðlenskra hesta-k íþróttadeilda fer fram á skeið- vellinum við Húsavík á laugar- dag og sunnudag. Þetta er sveitakeppni með vissum fjölda keppenda í hverju liði. 1 fyrra gaf Dagur vcglcgan far- andbikar sem keppt vcröur um og í ár gcfur Kaupfélag Þingcy- inga verölaun í cinstökum grein- um. Dagskrá mótsins cr scm hér segir: Laugardaginn 16. ágúst kl. 10.00 hlýönikeppni, hindrunar- stökk. Kl. 13.00 fjórar gangteg- undir, fimm gangtegundir, tölt. Sunnudag 17. ágúst kl. 10.30 fjórar gangtegundir unglinga, úrslit, fjórar gangtcgundir, úrslit, tölt unglinga, úrslit. Kl. 13.00 gæöingaskciö, tölt, úrslit, fimm gangtcgundir, úrslit. Vcrðlauna- afhending. 1« Súlnaberg opið frá kl. 8-22. Heitur matur allan daginn. Höfðaberg veitingasalur 2. hæð. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18.00. Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti af sinni alkunnu snilld, fimmtud.-sunnud. Laugardagskvöld 16. ágúst. Matseðill: Taðreyktur lax með kotasælu og piparrót. Kr. 330.- Saltfiskbökur með agúrkusmjöri. Kr. 360 - Itölsk grænmetissúpa „Minestra". Kr. 195,- Rjómalöguð spergilsúpa. Kr. 190,- Litlar lambasteikur í gráðaosti. Kr. 690,- Soðinn lax meö bræddu smjöri og agúrkusalati. Kr. 640,- Gratineraður hörpuskelfiskur með sveppum og Pernod. Kr. 480,- Heilsteiktar nautalundir með mergsósu. Kr. 950,- Ofnsteiktur grisahryggur Bordelaise. Kr. 760,- Ferskir ávextir með Grenadine rjóma. Kr. 210,- Koníaksis með rúsínum og makkarónum. Kr. 215.- Dansleikur Hin bráðefnilega stuðhljómsveit Stuðkompaníið heldur uppi fjörinu til kl. 03.00. Borðapantanir i síma 22200. Verið velkomin. HOTEL KEA ■<3í>' AKUREYRI Ritstjórn Auglýsingar Afgreiösla Sími (96) 24222 ff ,*fr' Ég vildi aiaman komast éklípti...! ff sagði harðfiskurinn... N Ý VERÐLÆKKUN: „hún kostar ekki nema svo sem eins og tvcer krónur núna"

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.