Dagur - 15.08.1986, Side 12

Dagur - 15.08.1986, Side 12
12 - DAGUR - 15. ágúst 1986 ]rás 11 FÖSTUDAGUR 15. ágúst. 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fróttir • Tilkynningar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fróttir á ensku. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund Barn- anna: „Olla og Pési", eftir Iöunni Steinsdóttur. Höfundur les (7). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugrein- um dagbladanna. FÖSTUDAGUR 15. ágúst 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður: Marí- anna Friðjónsdóttir. 19.25 Litlu Prúðuleikararn- ir. (Muppet Babies). Fjórði þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Unglingarnir í frum- skóginum. Umsjónarmaður: Jón Gústafsson. Stjórn upp- töku: Gunnlaugur Jónas- son. 21.10 Bergerac. Fjórði þáttur. Breskur sakamálamynda- flokkur í tíu þáttum. Aðalhlutverk: John Nettles. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 22.25 Seinni fréttir. 22.30 Eigur Richards. (Richard's Things). Bresk bíómynd frá árinu 1980. Leikstjóri: Anthony Har- vey. Aðalhlutverk: Liv Ullman og Amanda Redman. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Frederic Raphael. Kona nokkur fréttir að bóndi hennar liggur slasaður á sjúkra- húsi. Þegar þangað kemur eru menn tregir til að greina henni fru tildrögum slyssins. Það kemur líka á daginn að eiginmaðurinn hefur leynt hana ýmsu um sjálfan sig. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. 00.15 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 16. ágúst 17.30 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 19.20 Ævintýri frá ýmsum löndum. (Storybook International) 5. Hin lata dóttir ekkjunn- ar. Myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður: Edda Þórar- insdóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 10.00 Fróttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáðu mér eyra. Umsjón: Málmfriður Sig- urðardóttir. (Frá Akur- eyri). 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Þrettándi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur í 24 þáttum. Aðalhlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers-Allen. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.00 Heiðvirðir menn láta ekki blekkjast. (You Can't Cheat an Hon- est Man). Bandarisk bíó- mynd frá árinu 1939. Leik- stjóri: George Marshall. Aðalhlutverk: W.C. Fields, Edgar Bergen og Con- stance Moore. Stjórnandi farandleikhúss á í ýmiss konar þrengingum og gengur honum allt í óhag. Ekki bætir úr skák að ægi- fögur dóttir hans rennir hýru auga til eins leikar- ans úr hópnum en ákveður siðan að giftast ríkum manni til þess að bjarga föður sínum frá gjaldþroti. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 22.15 Hafmeyjan frá Mississipi. (La Siréne du Mississipi). Frönsk bíómynd frá árinu 1969. Leikstjóri: Francois Truffaut. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve og Jean-Paul Belmondo. Auð- ugur en einmana tóbaks- bóndi á eyju í Indlandshafi auglýsir eftir lífsförunaut. Honum berst svar við auglýsingunni og skrifast á við konuefni sitt. Hún heldur á fund hans en brátt kemur í ljós að um allt aðra konu er að ræða. Engu að síður ganga þau í hjónaband en brátt sting- ur brúðurin af með auðæfi bónda síns. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 00.05 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 17. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Andrés, Mikki og fólagar. (Mickey and Donald). Sextándi þáttur. Bandarísk teiknimynda- syrpa frá Walt Disney. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 18.35 Stiklur - Með fulltrúa fornra dyggða. Endursýning. Á ferð um 14.00 „Bróf úr myrkri" Baldur Pálmason les úr rit- um Skúla Guðjónssonar á Ljótunnarstöðum og flytur formálsorð. 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýútkomnum hljómplötum. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Norðurland. Umsjón: Örn Ingi, Anna Ringsted og Stefán Jökuls- son. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttir. Austur-Barðastrandar- sýslu er staldrað við á Kinnarstöðum í Reykhóla- sveit. Rætt er við Ólínu Magnúsdóttur sem býr þar ásamt tveimur eldri systrum sínum. Ólína slæst í för með sjónvarps- mönnum að Kollabúðum, fornum þingstað Vestfirð- inga, og að Skógum, fæð- ingarstað Matthíasar Jochumssonar. Umsjónar- maður: Ómar Ragnarsson. Áður á dagskrá í apríl 1983. 19.15 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og vedur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Kvöldstund með lista- manni. Halldór B. Runólfsson ræð- ir við Þórð Ben. Sveinsson myndlistarmann. Stjóm upptöku: Viðar Víkings- son. 21.05 Masada. Annar þáttur. Nýr, bandarískur fram- haldsmyndaflokkur sem gerist um sjötíu árum eftir Krists burð. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Peter O'Toole, Barbara Carreraa, Ant- hony Quayle og David Warner. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 21.50 Frá afmælishátíð Frelsisstyttunnar. (Liberty Weekend). Þann 4. júlí sl. vom liðin 100 ár frá því Frelsisstyttan kom til New York frá Frakk- landi. Af því tilefni var mikið um dýrðir þar í borg og var þessi þáttur gerður við það tækifæri. Fjölmarg- ir skemmtikraftar og lista- menn koma fram í þættin- um. 22.50 Hún á afmæli á morgun. Tónlist eftir Gunnar Þórð- arson og fleiri, mynd- skreytt með svipmyndum úr kvikmyndinni Reykja- vík, Reykjavík, sem gerð er í tilefni 200 ára afmælis borgarinnar. Flytjendur: Kaiiakór Reykjavíkur, Ragnhiidur Gísladóttir, Egill Ólafsson o.fl. Leik- stjórn og stjóm upptöku: Hrafn Gunnlaugsson. 23.15 Dagskrárlok. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. - Hallgrímur Thorsteins- son og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Náttúruskoðun. Sigurður Sigurðarson dýralæknir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Vaitýr Bjöm Valtýsson kynnir. 20.40 Sumarvaka. a) Þrekraun Bensa. Margrét Guðmundsdóttir les síðari hluta frásagnar Erlings Sveinssonar. b) íslensk alþýðulög. Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson syngja. c) Æskuminningar Ing- veldar ömmu. Helga Einarsdóttir les úr bókinni „Afi og amma“ eftir Eyjólf Guðmundsson frá Hvoli. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir tónverkið „Greni- skógurinn" eftir Sigur- svein D. Kristinsson. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilað og spjallað um tónhst. Edda Þórarinsdóttir ræðir við Þorkel Sigurbjömsson tónskáld. 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 16. ágúst 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn • Tónleikar þulur vel- ur og kynnir. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fréttir ■ Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 8.45 Nú er sumar. Hildur Hermóðsdóttir hef- ur ofan af fyrir ungum hlustendum. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúkiinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • TU- kynningar. Af stað. Björn M. Björgvinsson sér um umferðarþátt. 13.50 Sinna. Listir og menningarmál líðandi stundar. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Ingólfur", smásaga eftir Ólaf Friðriksson. Úr safninu „Upphaf Aradætra “. Guðmundur Sæmundsson les og flytur formálsorð. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi: Vemharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.40 Einsöngur í útvarps- sal. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr horni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa" eftir Johannes Heggland. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórsson byrjar lesturinn. 20.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 21.00 Frá íslandsferð John Coles sumarið 1881. Annar þáttur. Tómas Einarsson tók saman. Lesari með honum: Baldur Sveinsson. 21.40 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur i umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnætuitónleikar. Umsjón: Jón Öm Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 17. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur á Tjöm á Vatnsnesi flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna ■ Dagskrá. 8.30 Fróttir á ensku. 8.15 Lótt morgunlög. 9.00 Fróttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jóns- son. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Orgelleikari: Reynir Jónasson. Borgar- stjórinn í Reykjavík, Davíð Oddsson, stígur í stólinn. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 „Ég er víðavangsins barn" Dagskrá um fræðimanninn og skáldið Indriða Þorkels- son á Fjalli, tekin saman af Bolla Gústavssyni i Laufási. Lesari með honum: Jóna Hrönn BoUa- dóttir. Tónlistin í þættin- um er eftir Þorkel Sigur- björnsson. 14.30 Allt fram streymir. Um sögu kórsöngs á ís- landi: Dr. Róbert A. Ottós- son. Umsjón: HaUgrímur Magnússon, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests velur, býr tU flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarpsþáttum. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Eyja í hafinu" eftir Jóhannes Helga. LeUcstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Annarþáttur: „Ströndin". (Endurtekið á Rás 2 tvö nk. laugardagskvöld kl. 22.00.) 17.05 Síðdegistónleikar. 18.00 Sunnudagsrölt. Guðjón Friðriksson spjaU- ar við hlustendur. 18.20 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Samleikur í útvarps- sal. Símon H. ívarsson og Sieg- FÖSTUDAGUR 15. ágúst 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tómas- sonar, Kolbrúnar HaUdórs- dóttur og Páls Þorsteins- sonar. 12.00 Hlé. 14.00 Bót í raáli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Fritíminn. TórUistarþáttur með ferða- málaívafi í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tórúist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjómandi: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Rokkrásin. Umsjón: Snorri Már Skúla- son og SkúU Helgason. 22.00 KvöldBýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónUst af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 9, 10, 11, 15, 16 og 17. LAUGARDAGUR 16. ágúst 10.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigur- jónssonar. 12.00 Hlé. 14.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónUst, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Einar Gunnar fried Kobilza leika á gítara Andante, stef og tilbrigði eftir Ludwig van Beetho- ven og „Inngang og fand- ango" eftir Luigi Boccher- mi. 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blöndal og Bryndís Jónsdóttir sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Nemendur Franz Liszt túlka verk hans. Tíundi þáttur. Umsjón: Runólfur Þórð- arson. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega" eftir Sigfried Lenz. Vilborg Bickel-ísleifsdóttir þýddi. Guðrún Guðlaugs- dóttir byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Camera obscura". Þáttur um hlutverk og stöðu kvikmyndarinnar sem fjölmiðils á ýmsum skeiðum kvikmyndasög-1 unnar. 23.10 Alþjóðlega Bach-pían- ókeppnin 1985 í Toronto. Síðari hluti. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Gítarstrengir. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Einarsson ásamt íþrótta- fréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Emi Erlingssyni. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Nýræktin. Skúli Helgason stjómar þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 18.00 Hlé. 20.00 Bylgjur. Ásmundur Jónsson og Ámi Daníel Júlíusson kynna framsækna rokk- tónlist. 21.00 Djaflsspjall. Vemharður Linnet sér um þáttinn. 22.00 Framhaldsleikrit: „Eyja í hafinu" eftir Jóhannes Helga. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Fyrsti þáttur: „Skip kemur af hafi". (Endurtekið frá sunnudegi, þá á rás eitt). 22.49 Svifflugur. Stjómandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00 Á næturvakt með Jóni Axel Ólafssyni. 03.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 17. ágúst 13.30 Krydd í tilveruna. Inger Anna Aikman sér um sunnudagsþátt með afmæliskveðjum og léttri tónlist. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. I sjónvarpl Sunnudagur 17. ágúst, kl. 13.30 „Ég er víðavangsins barn“ Þetta er dagskrá um skáldiö og fræði- manninn Indriöa Þorkelsson á Fjalli. Bolli Gústavsson í Laufási tók saman. Lesari meö honum er Jóna Hrönn Bolladóttir, en tónlistin er eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Indriði fæddist áriö 1869 í Aðaldal í Suð- ur-Þingeyjarsýslu og bjó þar til æviloka. Hann er kunnari sem fræöimaður en skáld, einkum þó fyrir ættfræðistörf og lagöi raun- ar grunninn að ritröð um Ættir Þingeyinga eftir 1700. Hann var þó einnig bæði af- kastamikill og vandvirkur sem skáld og vísnasmiður. Er Indriði varð sjötugur kom út safnrit meö skáldskap hans, er nefnist Baugabrot. Og um Indriða sagði Halldór Laxness í einni greina sinna að hann væri snillingur í vísnagerð. Ijósvakarýni. Sjónvarpið sýnir nú hvern framhaldsmyndaflokkinn á eftir öðrum. Síðustu dagar Pompeii, Arfur Afródítu, Bergerac, Masada og Fyrir- myndarfaðir. Þetta getur orðið dálítið ruglingslegt, þegar maður er farinn að velta því fyrir sér hvort Bergerac komist lifandi úr eldgosinu, Bill Cosby takist aö komast í gegnum lækn- isskoðunina hjá lögreglu- lækninum á Ermasundseyj- unum og gyðingarnir á Mas- ada finni fornleifarnar á Krít. Síöan er spurningin hvort Bergerac eða Masada séu á þriðjudögum, eða var það á föstudögum? Maður er hættur að þora að fara út úr húsi á kvöldin! Knoll og Tot, umsjónar- menn Poppkorns, standa alltaf fyrir sínu, og það gerðu Skriðjöklarnir líka á mánudagskvöldið. „Loks- ins, loksins." Svo notuö séu þessi frægu orð. Á útvarpið, þ.e. rás 1 hlusta ég ekki ótilneyddur, nema þá í gærkvöld, en þá var uppáhaldiö mitt, Frank Zappa í útvarpinu. Þátturinn var lélegur, en tónlistin góð. Á Rás 2 hlusta ég hins veg- ar af miklum krafti, enda mikill áhugamaður um skallapopp og aðra tormelt- ari tónlist. Svæðisútvarpið hlusta ég aldrei á, og ég meina aldrei. Upphafsstefið fer svoleiðis í mínar fínustu. En þaö sem fer mest í taugarnar á mér í sambandi við svæðisút- varpið, er af hve mikilli frekju það yfirtekur Rás 2. Klukkan 5 þá hættir maður Steingrímur Ólafsson skrifar að geta hlustað á rásina, en neyðist annað hvort til að slökkva á útvarpinu, eða skipta yfir á gamla gufu- radíóið. Þá tek ég venjulega það til bragðs, að skella góðri plötu á fóninn, eða bara að nota kassettutækið mitt og hlusta á eitthvert létt- meti. Vissulega er ég mikill áhugamaður um norðlensk málefni, en mér finnst svæðisútvarpið bara ein- faldlega ekki nógu gott. Hvað Rás 2 varðar, þá hlusta ég alltaf á vinsælda- listann, sérstaklega eftir að íslensku lögin fóru að ein- oka toppsætið. Mikil og góð breyting. Það athyglisverð- asta við listann er þó „teng- ing“ hans við Poppkorn. Það er eiginlega alveg sama hvaða lag kemur þar, það fer nær undantekning- arlaust inn á listann, eða hækkar sig, sé það þar fyrir. Jafnvel lög sem voru á leið út af listanum. Að vissu leyti er þetta sniðugt, því þetta hvetur íslenska tónlistar- menn til að gera myndbönd við lögin sín, en þegar myndböndin eru orðin 4 sinnum umfangsmeiri og skemmtilegri en lögin, þá fer mér ekki að standa á sama. Og það er gratínerað.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.