Dagur - 15.08.1986, Page 14

Dagur - 15.08.1986, Page 14
14 - DAGUR - 15. ágúst 1986 Til sölu er 3ja ára gamall Emmaljunga barnavagn. Vel með farinn, er með grind, léttur, lipur og lítið ekinn. Nettur, en þó mjög rúmgóður. Á sama stað er hægt að fá Hókus Pókus barnastól gegn vægu verði. Upplýsingar í síma 24222 á milli kl. 8 og 17. (Margrét eða Helga). DBS kvenreiðhjól. Mjög vel með farið DBS kvenreið- hjól til sölu. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 22522 eftir kl. 18.00. Til sölu eru 2 beykiskrifborð með skúffum beggja vegna. Líta út sem ný. Uppl. í síma 22333. Til sölu tvíbreiður svefnsófi frá Víði. Verðhugmynd kr. 4500. Svart/hvítt sjónvarpstæki, Blau- punkt 24“. Þvottavél, sem þarfnast viðgerðar, fæst gefins. Uppl. í síma 22759 eftir kl. 5 síð- degis. Til sölu sófasett 3-2-1, með gráu ullaráklæði mánaðar gamalt. Selst á hálfvirði. Einnig eldhús- borð og 4 stólar. Uppl. í síma 24541 eftir kl. 19.00. Til sölu rúllubindivél, Class 44, baggastærð 1.20x1.20 cm. Vélin hefur verið notuð tvö sumur. Ca. 2000 rúllur. Verðhugmynd ca. % af nýrri. Nánari uppl. gefur Jón Stekkjarflötum sími 31282 eða Ármann Skáldsstöðum, sími 31253. Hey. Vil kaupa gott hey. Ari í Sólbergi, sími 25570. Handavinna. Alltaf nýjar vörur að koma. Mikið úrval af grófum púðum. Tvílitu púðarnir komnir. Ámálaðar myndir í stramma og myndir í pakkning- um. Nýir litir í Sport-Sport garn- inu. Ódýra bómullargarnið alltaf sama verð. Ótal litir í tvinna. Skábönd, teygja, blúndur, kögur. Fullt af smávörum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið kl. 1-6 og kl. 10-12 á laugar- dögum - Póstsendum. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssoriar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Lada 1600, árg. ’79 til sölu. Lítur illa út að utan en er vel gangfær. Uppl. gefur Stefán í sima 96-62495 eftir kl. 19.00. Cortina 1300, árg. '79 til sölu. Uppl. í síma 21147. Tilboð óskast í Mazda 6261600, árg. ’80. Skemmd eftir árekstur. Uppl. í síma 31251. Fólksflutningabíll óskast, 16-18 sæta með fjórhjóladrifi. Áskil mér rétt til að taka hvaða til- boði sem er, eða hafna öllum. Uppl. í sima 96-43611. Til sölu Subaru station, árg.‘84. Sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn 38 þús. km. Uppl. gefur Jón í síma 96-43919. Vil kaupa frambyggðan rússa- jeppa. Má vera ógangfær. Á sama stað er til sölu 2 hamstrar í búri. Uppl. í slma 96-33162. Blý Kaupi blý. Upplýsingar í símum 96-23141 og 96-26512. Blómasala Björk - Húsavík auglýsir. Full búð af blómum og gjafavörum. Vinsæla íslenska glerið frá Bergvík. Postulín frá Tékk-kristal. Önnumst skreytingar við öll tæki- færi. Björk, Héðinsbraut 1, Húsavík. sími 41833. Teppaland Teppaland - Dúkaland auglýsir: Úrval gólfteppa, gólfdúka, vegg- dúka, stakar mottur, gangadregl- ar, plastdreglar, skipadreglar, takkadúkar, gúmmímottur, parket, korkflísar, stoppnet o.fl. Mælum - snfðum - leggjum. Leigjum út teppahreinsivélar. Hrein teppi - betri ending. Verið velkomin. Teppaland Tryggvabraut 22 sími 25055. Ökukennsla Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristin Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsia. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813. Óskum eftir 2ja herb. íbúð til leigu á Brekkunni. Herbergi koma til greina. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-61576 eða 61311. Framkvæmdastjóri Einangrun- arstöðvarinnar í Hrísey óskar að taka á leigu íbúð á Akureyri. Uppl. í símum 26360 og 61781. Þrjár reglusamar skólastúlkur óska eftir fbúð eða herbergi með aðgang að eldhúsi og baði, frá 1. sept. Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í símum 61322, 61469 og 61408. Óska eftir litlu verslunarhús- næði til leigu eða kaups í Gler- árhverfi. Ýmislegt getur komið til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags, fyrir 25. ágúst merkt: „Verslunarhúsnæði 13“. Ungur reglusamur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða rúm- góðu herbergi. Staðsetning svo til aukaatriði. Tryggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags merkt: „Einstakl- ingsíbúð". Einstæð móðir óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. gefur Bryndís í síma 26424. Tvær menntaskólastúlkur óska eftir að taka á leigu 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi eða litla íbúð í vetur. Uppl. í sfma 21570. íbúð óskast. Vantar 2ja herb. íbúð. Skilvísar qreiðslur. Uppl. í síma 25585 eftir kl. 19.00. Hjón með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 26263. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi til leigu sem fyrst. Helst í nágrenni Verkmenntaskól- ans. Eldunaraðstaða æskileg. Uppl. í síma 95-6502. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir. Nýkomið til sölu: Nýlegar frystikistur, fleiri gerðir og stærðir, ísskápar, hansahillur, uppistöður og skápar, hjónarúm og margt fleira. Bíla- og húsmunamiðlunin. Lundargötu 1 a, sími 23912. Takið eftir. Barnaföt, ódýrir jogginggallar, daggallar alls konar, náttföt, nátt- kjólar. Hvítar gammosíur nr. 70- 100. Hvítar bómullar sokkabuxur st. 60-70. Fullt af húfum og vettl- ingum, nærföt í fjórum stærðum 1-4. Margar gerðir handbróderað- ir vasaklútar. Munið hespugarnið vinsæla. Fullt af heklugarni, marg- ir grófleikar. Perlugarn í ótal litum nr. 5 og 8. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið kl. 1-6 og kl. 10-12 á laugar- dögum. - Póstsendum. Bændur - Bændur. Getum útvegað varahluti í flestar gerðir dráttarvéla, t.d. M.F., Ford og fleiri. Getum einnig útvegað varahluti í nokkrar gerðir af land- búnaðartækjum. Tækjasala H. Guðmundssonar, sími 91-79220. Úrval varahluta í Range Rover og Subaru ‘83. Uppl. í síma 96- 23141 og 96-26512. Tek að mér alls konar sendi- ferðir og snúninga á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 23584 milli kl. 18 og 20 virka daga. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261.__________________________ Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. I síma 21719. Húseigendur - Húsfélög! Tökum að okkur nýsmíði, breyt- ingar og viðhald í trésmíði. Uppl. í síma 24852 og 23080 eftir kl. 7 á kvöldin. Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000.- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. SAMKOMUR LU TIT Eb nvimsuntiummti V/5KARÐSHUD Sunnud. 17. ágúst kl. 20.00. Almenn samkoma. Ræðumenn: Svandís og Elías. Fórn tekin fvrir kristniboðið. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, ’ Föstudaginn 15. ágúst kl. 14.00. Útisamkoma með 10 manna hljómsveitinni NSB í göngugötunni. Kl. 20.30 aðalhljómleikar í Dyn- heimum. Laugardaginn 16. ágúst kl. 17.30. Söng- og hljómleikasamkoma með NSB á sama stað. Kapt. Daniel Oskarsson stjórnar. Sunnudaginn 17. ágúst kl. 20.00 almenn samkoma að Hvannavöll- um 10. Ltn. Ann-Merethe og Erlingur Nielsson stjórna og tala. Allir eru hjartanlega velkomnir. Ferðafélag Akureyrar Skipagötu 12 Sími 22720 Dagsferð í Laugafell laugard. 16. ágúst. Lagt af stað kl. 8.00. Ekið verður upp úr Skagafirði í Lauga- fell og gefst þar tækifæri til að komast í „náttúrlega“ sundlaug. Ekið verður síðan niður í Eyja- fjörð og heim. Allir velkomnir með, félagar og ekki félagar. Sjáumst hress! Kaffisala verður í . sumarbúðunum að Hólavatni, Eyjafirði, sunnudaginn 17. ágúst frá kl. 14.30 til 18.00. Verið velkomin. KFUM og KFUK. MESSUR Akurey rarprest akall. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag 17. ágúst kl. 11 f.h. Séra Arngrímur Jónsson sóknar- prestur í Háteigssókn, predikar. Sálmar: 6, 334, 190, 43, 523. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Hjúkrun- ardeild aldraðra, Seli I, sama dag kl. 2 e.h. Þ.H. Stærri-Arskógskirkja. Guðsþjónusta verður í Stærri- Árskógskirkju sunnudagskvöldið 17. ágúst kl. 21.00. Athugið breyttan tíma. Jón Helgi Þórarinsson prestur á Dalvík messar. Borgarbíó Heavenly Kid Föstud. kl. 9.00. Laugard. kl. 5.00. Sunnud. kl. 5.00. Hættumerkið Föstud. kl. 11.00. Laugard. kl. 9.00. Sunnud. kl. 9.00. Warning Sign er tvímælalaust spennumynd sumarsins. Viljir þú sjá góða spennumynd þá skalt þú skella þér á Warning Sign. Bönnuð innan 16. Heiða Sunnud. kl. 3.00. Utanbæjarfólk! Miðapantanir í síma 96-22600. Upplýsingar í símsvara 23500. Sfmi25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-19.00. 2ja herb. íbúðir: Við Hrísalund, Tjarnarlund og Hjallalund. (Laus strax). Steinahlíð: Raðhúsíbúð á tveimur hæð- um með bílskúr samt. 193 fm. Ekki alveg fullgerð. Til greina kemur að taka minni eign upp i kaupverðið. Munkaþverárstræti: 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Góð eign á góðum stað. Laus snemma í september. Þórunnarstræti: Efri hæð ásamt þakstofu samtals um 170 fm. Laus 1. sept. Atvinna: Hannyrðaverslun i fullum rekstri með góð umboð. Til- valið fyrir tvær duglegar konur. Grænamýri: 170 fm einbýlishús. Nýuppgert i góðu standi. Kjallari 30 fm. falleg lóð. Til greina kemur að taka minni eign í Reykjavik eða á Akureyri upp í kaup- verðið. Háhlíð: Giæsilegt endaraðhús ásamt bílskúr samtals um 250 fm. Mjög fallegur staður. Húsið er selt fullgert að utan, e n ein- angrað með pipu- og ofnalögn að innan. Hugsanlegt að taka minni eign í skiptum. Vantar: Okkur vantar íbúðir í rað- húsum með og án bílskúrs, einnig góðar3-4 herb. íbúðir í fjölbýlishúsum. Höfum kaupendur með góðar útborganir. FASTDGNA& (J skipasaiaSSZ NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð. Simi25566 BenediM CHalsson hdl Sölustjori, Pétur Jósefsson, er a skritstotunni virka daga kl. 14-19. Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.