Dagur - 30.09.1986, Page 10

Dagur - 30.09.1986, Page 10
10 - DAGUR - 30. september 1986 Opeláhugamenn. A-6641 - Opel Rekord 1971 - er til sölu, vélarvana. Getum bent á annan mótor eða hjálpað til við útvegun. Tilboð óskast. Sími 22829 á vinnutíma og 22759 heima. Datsun 120 Y, árg. ’77 og Volvo 343, árg. '78 til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 22067 eftir kl. 18.00. Til sölu Lada 1600, árg. 79. Á sama stað notað bárujárn. Uppl. í síma 26806 eftir kl. 20. Til sölu fjórhjóladrifinn Subaru station, árg. '85, 5 gíra, lágt drif, vökvastýri og fleira. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 96-21570. Tómstundaskólinn Akureyringar - nágrannar! Tómstundaskólinn auglýsir. Hagnýt og skemmtileg námskeið. Ljósmyndataka, framköllun, viðtöl og greinaskrif. Málun - málmsmíði (hvað er það?). Upplýsingar og innritun kl. 13-18 í síma 25413, Kaupangi. Hvað er ekki kennt í Tómstunda- skólanum. í oskilum er rauðbleikur hestur 4-5 vetra, taminn, ómarkaður, járnaður á afturfótum. Hesturinn er í varðveislu að Reynistað í Skagafirði. Hreppstjóri Staðarhrepps, sími 95-5540. Til sölu tveir brúnir Kolkuóss folar, 5 og 6 vetra. Annar kjörinn barnahestur. Uppl. í sfma 22582 eftir kl. 20.00. Atvinna í boði Smiðir eða menn vanir smíðum óskast nú þegar. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Hamrar hf. Sólvöllum 7, Grundarfirði. Símar, 93-8708, 93-8808 og 93- 8867. Ökukennsia Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 + 22813. 3ja herb. íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 26647. Óskum eftir lítilli íbúð til leigu. Uppl. í síma 25590 frá kl. 9-13. Dansstudíó Alice. Óska eftir að taka á leigu bíl- skúr eða lítið iðnaðarhúsnæði fyrir verkstæði. Uppl. í síma 22097 á kvöldin. íbúð til leigu. Á Brekkunni er til leigu ný íbúð frá 1. nóv.-30. júní '87. l’búðin er 2ja herb., eldhús-og borðstofukrókur og bað, húsgögn geta fylgt. Hent- ugt fyrir nemendur eða litla fjöl- skyldu. Tilboðum með upplýsing- um um leigjendur og fyrirfrarn- greiðslu þarf að skila á afgreiðslu Dags fyrir 2. okt. n.k. merkt „Brekkan". Langar þig að læra? Fjölbreytt námskeið hjá Tóm- stundaskólanum. -Tauþrykk. - Bótasaumur og „applicering". - Þjónustustörf á veitingahúsum. - Myndbandagerð. - Sögurölt á sumardegi og margt fleira. Skráning fer fram til 3. okt. í síma 25413 kl. 15-18 I Kaupangi. Hvað er ekki kennt í Tómstunda- skólanum. Til sölu fyrir unglinga, rúm, nátt- borð og hilla. Vel með farið. Uppl. í síma21236 eftirkl. 13.00. Til sölu er International dráttar- vél 584L, árg. ’81. Góð vél. Uppl. í síma 95-6012. Til sölu brúnn flauels kerru- vagn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23641 fyrir hádegi og eftir kl. 19.00. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 24700 eftir kl. 17.00. Óska eftir stúlku til að gæta þriggja ára stúlku tvo tíma á dag. Uppl. í síma 25433 eftir kl. 18.00. Gæíudýr Kaupum páfagauka. Allt fyrir dýrin hjá okkur. Skrautfiskabúðin Hafnarstræti 94, bakhús sími 24840. Akureyri. Tómstundaskólinn Síðasta innritunarvika hjá Tóm- stundaskólanum. Því ekki að skella sér á námskeið í: - Stjórnun og gerð útvarpsþátta. - Almennum skrifstofustörfum. - Framsögn og leiklist fyrir áhuga- fólk. - Garðskipulagningu. Innritun og upplýsingar í síma 25413 kl. 15-18 til 3. okt. Eitthvað fyrir alla. Köttur tapaðist á Syðri-Brekk- unni. Hvítur og svartur fresskött- ur, 2ja ára gamall hefur ekki komið heim í tvær vikur. Hann var með ól um hálsinn með upplýsingum um heimilisfang og símanúmer. Samt hefur ekkert af honum spurst þennan tíma. Ef einhver getur gef- ið upplýsingar um afdrif hans, þá vinsamlega látið vita í síma 24987. Tómstundaskólinn í fyrsta skipti á Akureyri (utan Reykja- vfkur). Hvað um námskeið eins og skap- andi skrif - eða smíði smáhluta - eða fluguhnýtingar - eða garðskipulagning. Innritun og allar upplýsingar kl. 15-18 í síma 25413, Kaupangi. Eitthvað fyrir alla. Ert þú í megrun? Firmaloss hjálpar þér við auka- kílóin. Einnig vítamín og prótein. Skart Hafnarstræti 94, 24840. Dalvíkingar - nágrannar! Hafið þið kynnt ykkur hin fjöl- breyttu og fræðandi námskeið Tómstundaskólans, ef ekki... - upplýsingar og innritun til 3. okt. í síma 25413 kl. 15-18. Hvað er ekki kennt í Tómstunda- skólanum. Barnafeikritið Herra hú. 3. sýning fimmtud. 2 okt. kl. 18.00 4. sýning laugard. 4. okt. kl. 15.00. 5. sýning sunnud. 5. okt. kl. 15.00. Sala aðgangskorta er í fullum gangi. • ■ Miðasala í Ánni, Skipagötu er opin J frá kl. 14.00-18.00, sími 24073. ■ Símsvari allan sólarhringinn. FUNDIR I.O.O.F. 15 =16830981/2 = I.O.O.F. - Obf. = 168101= ATHUffl FUNDIR Minningarkort Krabbameinsfélags Akureyrar fást í Bókabúð Jónas- Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyr- argötu 10 og Judith í Langholti 14. Fundartímar AA-samtakanna á Akureyri. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Föstudagur Föstudagur Laugardagur Laugardagur Laugardagur Sunnudagur kl. 21.00 kl. 21.00 kl. 12.00 kl. 21.00 kl. 12.00 kl. 21.00 kl. 24.00 kl. 14.00 kl. 16.00 kl. 24.00 kl. 10.30 Annar og síðasti fimmtudagsfund- ur í mánuði er opinn fundur svo og föstudagsfundur kl. 24.00. Dætur frú Liang - eftir Pearl S. Buck komin út hjá Bókaklúbbi AB Bókaklúbbur Almenna bókafé- iagsins hefur sent frá sér skáld- söguna Dætur frú Liang eftir Pearl S. Buck. Þýðandi er Arn- heiður Sigurðardóttir. Pearl S. Buck varð heimsfræg og hlaut nóbelsverðlaun fyrir sögur sínar í Kína m.a. Gottland og Austan vindar og vestan, sem báðar komu út á íslensku. Hún var á sínum tíma í hópi mest lesnu höfunda heimsins, enda er haft fyrir satt að enginn einstakl- Simi 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-19.00. 2ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund á 4. hæð, vlð Tjarnarlund á 1. hæð og við Hrísalund á 2. hæð. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 80 fm. Laus 15. október. Lerkilundur: Einbýlishús á einní og hálfrí hæð ásamt bílskúr. Eign í mjög góðu ástandi. Tll greina kemur að taka minni eign ( skiptum. Stapasíða: Einbýlishús á einni hæð ásamt bflskúr. Einstaklega falleg eign. Laus eftir sam- komulagi. Norðurgata: 5-6 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi ca. 140 fm. Atvinna: Ein þekktasta sérverslun bæjarlns - góður lager og traust viðskiptasambönd. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Vantar: Gott 3ja herb. raðhús á Brekkunnl. Vantar: Rúmgóða 2ja herb. (búð ( skiptum fyrir góða 3ja herb. ibúð í Tjarnarlundi. Einbýlishús: Við Hólsgerði, Grænumýri, Langholt. Okkur vantar allar stærðlr og gerðir eigna á skrá. FASTÐGNA&M SKIPASALAZSgZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 Benedikt Ouisson hdl Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-19. Heimasimi hans er 24485. ingur hafi á borð við hana glætt skilning Vesturlanda á Kína og kínverskum hugsunarhætti. Pearl S. Buck var alin upp í Kína og var þar lengi háskólakennari. Hún lést 1972. Dætur frú Liang kom út 1969 og er síðasta bók skáldkonunnar. Hér er lýst Kína gærdagsins og dagsins í dag - höfundurinn nær með göldrum skáldskaparins að sýna þetta fjölmennasta ríki ver- aldar betur en staðreyndarunur fréttamanna nútímans. Frú Liang er e.t.v. ekki mjög ólík Pearl S. Buck sjálfri, ákveð- in, skilningsrík, menntuð. Hún hefur verið byltingarsinnuð í æsku og heldur enn góðu sam- bandi við suma af stjórnendum kommúnista. Hún rekur virðu- legt veitingahús í Shanghai-borg þar sem áhrifamenn stjórnarinn- ar eru daglegir gestir. Þó að frú Liang sé mikil nútímakona stend- ur hún mjög föstum fótum í hinni rótföstu kínversku menningu og kínverskum viðhorfum. En dæt- ur hennar eru nokkuð ólíkar henni að þessu leyti. Þær hafa gengið í skóla í Bandaríkjunum og eru skiptar milli Vestursins og Austursins - eru börn eftirstríðs- áranna. Kemur ákaflega glöggt fram í bókinni mismunur þessara viðhorfa, og er ekki vafi á því að við skiljum Kína nútímans og viðbrögð Kínverja við málum miklu betur eftir lestur hennar en við áður gerðum. Atburðirnir sem gerast eftir heimkomu dætranna magna spennu í bókinni. Þriðjud. kl. 6.00. Sæt í bleiku. Einn er vitlaus f þá bleikklæddu. Sú blelkklædda er vltlaus í hann. Sf&an er þaó sá þriðjl. - Hann er snarvitlaus. Hvað með þig? Tónlist f myndinnl er á vinsældallstum vfða um heim, meðal annars hér. Lelkstjórl: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Rlngwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Þriðjud. ki. 9.00. Skotmarkið. Splunkuný og margslungin spennumynd gerð af hinum snjalla leikstjóra Arthur Penn (Little Big Man) og tramleidd af R. Zanuck og D. Brown (Jaws, Cocoon). Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. Miðapantanir og upplýsingar í sfmsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. Keranúknámskeið Þriggja vikna námskeið eru að hefjast í næstu viku, komið og látið sköpunargleðina njóta sín. Upplýsingar í síma 25995. Margrét Jónsdóttir og Henrik Pedersen, leirkerasmiðir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.