Dagur - 30.09.1986, Qupperneq 11
30. september 1986 - DAGUR - 11
Farsæll endir
Eins og sagt var frá í blaðinu
fyrir nokkru kviknaði eldur í
nýjum Volvobíl á Akureyri.
Fljótlega tókst að slökkva
eldinn, en nógu lengi Iogaði
hann til að skemma bílinn tölu-
Leikklúbbur Skagastrandar
hyggst ráða höfund til að skrifa
verk fyrir sig til flutnings seinni
partinn í vetur. Stjórn leik-
klúbbsins hefur unnið að því
undanfarið að finna einhvern
til verksins, en endanleg
ákvörðun um ráðninguna
verður væntanlega tekin á
aðalfundi leikklúbbsins í byrj-
un október.
Að sögn Guðmundar Hauks
Sigurðssonar formanns leik-
klúbbsins er það fyrst og fremst
að þakka góðum stuðningi Skag-
strendings h/f að unnt er að fara
út í slíkt stórvirki sem þetta. Það
er kunnara en frá þurfi að segja
að fjárskortur háir víðast hvar
starfsemi áhugamannaleikfélaga
og gerir það oft að verkum að
ekki reynist unnt að gera eins
mikið og hugur félaganna stend-
ur til. Það er spennandi að vita
hvað kemur út úr þessari tilraun
þeirra Skagstrendinga, en að
sögn Guðmundar er hugmyndin
að um verk af léttara taginu verði
vert. Þetta var bíll af árgerð
1986 sem eigandinn Reynir
Valtýsson var nýbúinn að
kaupa. Var þetta því mikið bit
fyrir hann. Síðar kom í Ijós að
galli í bensínleiðslu hefði að
að ræða. Enda er reynsla undan-
farinna ára sú að fólk kemur
frekar í leikhús til að sjá slík verk
heldur en þau sem eru þyngri og
alvarlegri. G.Kr.
í frétt á forsíðu blaðsins á
fimmtudag var rætt um lagn-
ingu boðveitu á Akureyri.
Kom þar fram að búið væri að
leggja 7,1 km af rörum fyrir
veituna, en samtals yrðu lagn-
irnar um 10 km.
Haft er eftir Ársæli Magnús-
syni umdæmisstjóra Pósts og
síma að heildarlögnin yrði rúm-
lega 10 km að lengd. Heildartala
á lengd veitunnar er ekki rétt.
Hins vegar er á áætlun að leggja
um 10 km á þessu ári. Eins og
öllum líkindum verið orsökin
og eldur kviknað út frá því.
Fljótlega eftir óhappið tók
Volvoumboðið Veltir þá
ákvörðun að senda Reyni nýj-
an bfl í stað þess sem
skemmdist. Bfllinn var fluttur
til Akureyrar og afhentur
Reyni þann 13. september. Er
það bíll af árgerð 1987.
„Það er einstök þjónusta sem
umboðið hefur veitt okkur þann
tfma sem við höfum átt Volvo
bíla og þeir skyldu færa okkur
bílinn heim í hlað, án þess að við
þyrftum að borga eina krónu í
þeim nýja er stórkostlegt. Við
erum þessum mönnum afskap-
lega þakklát," sagði Inga Lórenz-
dóttir eiginkona Reynis Valtýs-
sonar er við slógum á þráðinn til
hennar.
Á myndinni er Magnús Jóns-
son umboðsmaður Volvo á
Akureyri að afhenda Reyni nýja
bílinn.
áður sagði er búið að leggja rúm-
lega 7 km af lögnum. Gatnakerfi
bæjarins var um síðustu áramót 68
km og þarf í mörgum tilfeilum að
leggja boðveitulagnir beggja
vegna gatna.
Guðmundur Guðlaugsson
verkfræðingur hjá Akureyrarbæ
taldi ómögulegt að segja til um
hversu langar lagnirnar yrðu í
heild, þar sem ekki væri búið að
hanna kerfið fyrir þær. Beðist er
velvirðingar á þessum mistökum.
gej-
Leikklúbbur Skagastrandar:
Lætur skrifa
fyrir sig leikrit
Leiðrétting við
frétt um boðveitu
Helgarferðir
til Reykjavíkur
Gististaðir:
Hótel Saga
Hótel Esja
Hótel Loftleiðir
Hótel Óðinsvé
Hótel Borg
Bílaleigubílar á sérstöku helgarverði
Gerum tilboð fyrir hópa
Ótrúlega gott verð
Ferðaskrifstofa
Akureyrar h/f
RÁÐHÚSTORGI 3 SÍMI 96-25000
Okkur vantar starfsfólk
Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri í síma 21165.
óskar að ráða fréttaritara á
Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði
Upplýsingar veitir Gylfi Kristjánsson, frétta-
stjóri, í síma 24222.
Startmót
Bridgefélags Akureyrar
hefst í kvöld, þriðjudagskvöld 30. sept. kl. 19.30
stundvíslega í Félagsborg.
Tvímenningskeppni eitt kvöld. Stjórnin.
Borgarbíó
Óskum eftir tilboði
í ræstingar
Skilafrestur til 4. október '86.
Tilboðum skal skilað á afgreiðslu Dags merkt:
„Ræstingar“.
Nánari upplýsingar gefur Sigurður í Borgarbíói
eftir kl. 13.00.
Ert þú fædd(ur) ’69
Hefur þú áhuga á ferðalögum
og útilífi. Nú býðst þér að
starfa í nýiiðaflokki FBSA. t>ár
eru haldin námskeið í skyndi-
p, meðferð áttavita, svo og
um björgunarmál. Hafi
i þinn vaknað, er þér hér
boðið á kynningarfund
1. okt. ki. 20.00.