Dagur - 14.11.1986, Qupperneq 2
2 - DAGUR -14. nóvember 1986
yjgKPg?
Eignamiöstööin
Skipagötu 14 - Sími 24606
Opið allan daginn
2ja herb. íbúðir: ||
Munkaþverárstræti: 2ja herb.
Hafnarstræti: 2ja herb.
Bakkahlíð: 2ja herb. á n.h. í tví-
býlishúsi.
Skarðshlíð: Á 1. hæð.
| 3ja herb. íbúðir:
Oddagata: 3ja herb. á miðhæð.
Hafnarstræti: 3ja herb. 70 fm.
Gránufélagsgata: 3ja herb.
Þórunnarstræti: 3ja herb. ca. 80
fm.
Tjarnarlundur: 3ja herb. á 1.
hæð.
4ra herb. íbúðir:
Tjarnarlundur: 4-5 herb. góð
eign.
Strandgata: 4ra herb. 85 fm.
Hólabraut: 4ra herb. í tvíbýlis-
húsi.
Brekkugata: 4ra herb. íbúð á
tveim hæðum ca. 147 fm.
Hafnarstræti: 4ra herb. á mið-
hæð í tvíbýlishúsi.
Sérhæðir:
Glerárgata: 130 fm.
Hafnarstræti: 4ra herb.
Eyrarlandsvegur: 5 herb. 120
fm.
Hrafnagilsstræti: 5 herb.
Eyrarlandsvegur: 5 herb, 125
fm.
Laxagata: 3ja herb. parhús.
Einbýlishús:
Kambsmýri: Hæð og ris.
Bjarmastígur: 270 fm. Skipti
möguleg.
Glerárgata: Einbýlishús á
tveimur hæðum.
Langamýri: 226 fm.
Hvammshlíð: Einbýlishús á
tveimur hæðum m/bílskúr, ekki
fullbúið.
Manahlíð: Einbýlishús á tveim-
ur hæðum m/bílskúr.
Alfabyggð: Einbýlishús á tveim-
ur hæðum m/bílskúr.
Raðhús - Parhús
Steinahlíð: 5 herb. m/bílskúr.
Seljahlíð: 79 fm 3ja herb. skipti
á hæð á Brekkunni.
Einholt: 4ra herb. 130 fm.
Heiðarlundur: 4ra herb. ca. 130
fm. Skipti á einbýlishúsi.
Vantar raðhúsaíbúð í Furulundi
8-10. Góðir kaupendur.
Vantar 3ja herb. íbúð á Brekk-
unni í skiptum fyrir góða hæð.
Vantar iðnaðarhusnæði ca. 90-
120 fm nálægt Miðbæjarsvæð-
inu.
Vantar 3ja herb. íbúð á Eyrinni.
Vantar 2ja herb. íbúð á Eyrinni.
Vantar góða 3ja-4ra herb. hæð
á Brekkunni.
Vantar góða hæð eða lítið ein-
býlishús á Eyrinni.
Vantar einbýlishús á einni hæð
með bilskúr fyrir góðan kaup-
anda.
Eignamiðstoðin
Sólustjori:
Björn Kristjansson.
Heimasimi: 21776.
Lögmaður:
Olafur Birgir Arnason.
Fasteignasala
Brekkugötu 1 v/Ráðhústórg
Opið ki 13-18 virka daga
Sími 21967
Stapasíða: 5 herb. raðhúsíbúð
m/bílskúr, skipti á einbýlihúsi
koma til greina.
Norðurgata: Hæð og ris - 5
herb., samtals 95,5 fm.
Flatasíða: Fokhelt einbýlishús á
einni hæð, 136 fm.
Reykjasíða: 5 herb. einbýlishús
ásamt bilskúr.
Langamýri: 6 herb. einbýlishús á
tveimur hæðum, getur selst í
tvennu lagi.
Norðurgata: 3ja herb. lítil íbúð á
efri hæð í tvíbýlishúsi.
Helgamagrastræti: 228 fm ein-
býlishús á tveimur hæðum. Tveir
kaupendur koma til greina.
Einholt: 6 herb. raðhús á tveimur
hæðum 140 fm.
Byggðavegur: 4ra herb. góð
neðri hæð, skipti á stærri eign á
Brekkunni.
Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á
efstu hæð 110 fm. Geymsla og
þvottahús á hæðinni, hitaveita að
öllu leyti sér.
Lækjargata: 3-4ra herb. íbúð.
Selst ódýrt, laus strax.
Vantar: Hef mjög stérkan kaup-
anda að 4ra herb. raðhúsíbúð.
Vantar: Hef mjög fjársterkan
kaupanda að 4ra herb. raðhús-
íbúð með bílskúr, afhending
samkomulag.
Vantar: Vantar 4ra herb. íbúð
sunnan Þingvallastrætis.
Vantar: Góða tveggja herb. íbúð
í Glerárhverfi, góðar greiðslur.
Sölum.: Anna Árnadóttir
Heimasími 24207
Ásmundur S. Jóhannsson,
lögtræ&ingur
jmatarkrókuc-
ÉfhlM
Bílbeltin skal aö
sjálfsögöu spenna
(upphafi ferðar.
Þau geta bjargaö lífi í
alvarlegu slysi og
hindraö áverka í minni
háttar árekstrum. Hnakka-
púöana þarf einnig aö stilla
í rétta hæö.
Þá eru það uppskriftirnar
fyrir húsmœður og húsfeð-
ur. Það gerist æ algengara
að karlmennirnir taki jafn-
an þátt í eldamennskunni,
eða sjái jafnvel alveg um
hana. Það er yndislegt að
koma heim eftir erfiðan
vinnudag og elda eitthvað
gott, en það verður að vera
einfalt því tíminn er oftast
af skornum skammti. En
drífiði nú fram svunturnar
og látið hendur standa
fram úr ermum.
Hamborgari -
fullkomin máltíð
Ýmsir eru haldnir þeim fordóm-
um að hamborgarar séu ekki
matur. En það er ekki rétt ef
hamborgarinn er samsettur eins
og hér er gert. Árangurinn er full-
komin máltíð sem sett er saman
úr fœðutegundum sem líkaminn
þarfnast. í hamborgara þarf:
Magurt nautakjöt, salatblað eða
fínskorið kál, hráan, saxaðan
lauk, sýrða gúrku, majones, tóm-
atsósu, salt, pipar og ham-
borgarabrauð.
Byrjið á að kljúfa brauðin og
rista þau örlítið að innanverðu á
heitri og þurri steikarpönnu.
Ristunin bætir bragðið. Setjið
feiti á heita pönnuna og steikið
kjötkökurnar við góðan hita,
■■■■« Brekkugötu 4,
Sími21744
Opið allan daginn til ki. 18.00
Hvammshlíð: Einbýlishús á tveimur
hæðum, bílskúr. Ekki fullbúið, skipti.
Álfabyggð: Einbýlishús á tveim
hæðum, bílskúr, um 228 fm. Skipti.
Mánahlíð: Einbýlishús á tveimur
hæðum, bílskúr. Ekki fullbúið, skipti.
Þórunnarstræti: 3ja herb. íbúð á
jarðhæð, laus strax.
Steinahlíð: Rúmgóð raðhúsíbúð á
tveimur hæðum, bílskúr. Skipti.
Kaupandi að 3ja herb. ibúð við Dals-
gerði.
Kaupandi að 3ja herb. íbúð í Lunda-
hverfi.
Vantar nýlegt einbýlishús á Brekk-
unni.
Vantar 4-5 herb. raðhúsíbúö í Gler-
árhverfi.
Kaupendur að 3-4ra herb. raðhús-
íbúðum.
Svalbarðseyri: 3ja herb. íbúið I einnar
hæðar raðhúsi. Góð kjör.
Brúnaiaug Öngulst.hr.: Einbýlishús á
tveimur hæðum. Ekki fullbúið. Góð kjör.
Sérhæð I Glerárhverfi ásamt bílskúr.
Fjólugata: Einbýlishús, tvær hæðir og
ris.
Gránufélagsgata: 3ja herb. íbúð á 2.
hæð.
Gránufélagsgata: 5-6 herb. íbúð á 3
hæðum.
Brekkugata: 4ra herb. íbúð á tveimur
hæðum.
Brekkugata: 4ra herb. sérhæð um 118
fm. Góð kjör.
Strandgata: 3-4ra herb. ibúð á 2.
hæð.
Melgerði: 5 herb. íbúð á tveimur
hæðum. Góð kjör.
Einholt: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur
hæðum, um 136 fm.
Hólabraut: 4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Laus fljótl.
Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Iðnaðarhúsnæði:
Iðnaðarhúsnæði við Draupnisgötu um
65 fm.
Iðnaðarhúsnæði við Fjölnisgötu um 65
fm. Laus strax.
Sölustjóri: Sævar Jónatansson
Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl.,
Árni Pálsson, hdl.
Vegna mikillar sölu vantar nú allar stærðir
og gerðir fasteigna á söluskrá.
ekki mesta hita. Kryddið með
salti og pipar. Um leið og kjötsaf-
inn fer að koma upp úr kjöt-
kökunum á að snúa þeim við. Á
meðan þær eru á pönnunni er
þunnu lagi af majonesi smurt á
neðri helming brauðsins og
þunnu lagi af tómatsósu innan á
lokið. Setjið grænmetið á báða
brauðhelmingana.
Takið kjötkökurnar þegar þær
eru steiktar og leggið ofan á
grænmetið. Einnig má setja
þykka sneið af osti ofan á. Leggið
lokið yfir og berið fram.
Epli, karrý og bjúgu -
hversdagsréttur
Það þarf ekki alltaf að brúna allt
hráefni til þess að fá bragðmikinn
pottrétt. Oft nœgir að brúna
grœnmetið og sumar kryddteg-
undir. Því nœst er vökvinn settur
saman við og síðan kjötið sem á
að krauma í pottinum. í þennan
pottrétt þarf: Epli, saxaðan lauk,
kinda- eða kálfabjúgu, hveiti,
karrý og mjólk.
Byrjið á að brúna laukinn við
góðan hita. Þegar laukurinn er
farinn að fá lit eru eplateningarn-
ir settir saman við. Hrærið í öðru
hvoru. Kryddið með 2-3 msk. af
karrý meðan brúnað er. Karrý og
reyndar líka paprika, fær mildara
bragð ef það er fyrst hitað upp í
matarfeiti.
Stráið 1-2 msk. af hveiti yfir.
Gætið þess að hveitið taki upp
alla feitina í pottinum og bætið
síðan 4-5 dl af mjólk út í. Látið
suðuna koma upp og hrærið
stöðugt í á meðan. Lækkið
hitann, skerið bjúgun í bita og
setjið þá saman við. Sjóðið í 5
mín. við vægan hita. Spaghetti
eða hrísgrjón ásamt salati er gott
meðlæti.
Fylltar rúllur
Allt kjöt sem búið er að skera í
örþunnar sneiðar, er hœgt að nota
í þennan rétt. Hann er hœgt að
laga í potti eða á pönnu með loki.
Hœgt er að nota ýmsar fyllingar,
t.d. úr steinselju og fleiri jurtum,
eða blöndu af lifrarkœfu, gaffal-
bitum, steiktum lauk, (eins og
notaður er með pylsum, o.fl.) og
smátt skorinni gulrót eða sýrðri
gúrku og nýjum brúnuðum
sveppum. Kryddið kjötið báðum
megin, leggið fyllinguna á, rúllið
upp og festið með tannstönglum.
Bræðið smjörlíki við mikinn
hita, leggið rúllurnar í og brúnið
vel í 2-3 mín. Minnkið hitann.
Bætið út í smátt skornum rótar-
ávöxtum eða öðru grænmeti sem
nota má í sósuna, svo sem sellerí-
rót, gulrót eða lauk.
Hellið yfir 2‘/i dl af kjötsoði,
víni eða öðrum vökva þannig að
hann sé 1 $m djúpur. Þetta er lát-
ið malla undir loki, þangað til
rúllurnar eru orðnar meyrar.
Prófið að stinga í þær með gaffli.
Áætlaður tími er 20-25 mín.