Dagur - 14.11.1986, Page 12
12 - DAGUR - 14. 'nóvember ^986
ráS 1i
FÖSTUDAGUR
14. nóvember
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 Morgunvaktin.
- Páll Benediktsson, Þor-
grímur Gestsson og Guð-
mundur Benediktsson.
Fréttir eru sagðar kl. 7.30
og 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Tilkynningar eru
lesnar kl. 7.25, 7.55 og
8.25.
7.20 Daglegt mál.
Erlingur Sigurðarson flytur
þáttinn. (Frá Akureyri).
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barn-
FOSTUDAGUR
14. nóvember
17.55 Fréttaógrip á tákn-
máli.
18.00 Litlu Prúðuleikararn-
ir.
(Muppet Babies).
17. þáttur.
Teiknimyndaflokkur eftir
Jim Henson.
Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
18.25 Stundin okkar.
Endursýndur þáttur frá 9.
nóvember.
18.55 Auglýsingar og
dagskrá.
19.00 Spítalalíf.
(M*A*S*H).
Sjöundi þáttur.
Bandarískur gaman-
myndaflokkur sem gerist á
neyðarsjúkrastöð banda-
ríska hersins í Kóreustríð-
inu.
Aðalhlutverk: Alan Alda.
Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son.
19.30 Fréttir og veður.
20.00 Auglýsingar.
20.10 Sá gamli.
(Der Alte).
22. Fullkomin játning.
Þýskur sakamálamynda-
flokkur.
Aðalhlutverk: Siegfried
Lowitz.
Þýðandi: Veturhði Guðna-
son.
21.10 Rokkarnir geta ekki
þagnað.
Sverrir Stormsker.
Kynnir Skúli Thoroddsen.
Stjóm upptöku: Gunn-
laugur Jónasson.
21.35 Þingsjá.
Umsjónarmaður: Ólafur
Sigurðsson.
21.50 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
22.20 A döfinni.
22.30 Seinni fréttir.
22.35 Á björtum degi birtist
heimur nýr.
(On a Clear Day You Can
See For Ever).
Bandarísk bíómynd frá
1970 í léttum dúr.
Leikstjóri: Vincente Minn-
elh.
Aðalhlut verk: B arbr a
Streistand, Yves Montand
og Jack Nicholson.
Sálkönnuður nokkur reynir
að hjálpa stúlku, til að
hætta að reykja með
dáleiðslu. í ljós kemur að
stúlkan man eftir sér á
fyrri tilverustigum meðan
hún er í dásvefni.
Þýðandi: Þrándur Thor-
oddsen.
00.45 Dagskrárlok.
anna: „Maddit" eftir
Astrid Lindgren.
Sigrún Ámadóttir þýddi.
Þórey Aðalsteinsdóttir les
(15).
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar.
9.35 Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ljáðu mér eyra.
Umsjón: Málmfríður Sig-
urðardóttir. (Frá Akureyri),
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur.
Umsjón: Sigurður Einars-
son.
14.20 Þýska knattspyrnan -
Bein útsending.
Hamborg - Köln.
16.20 Hildur.
Sjötti þáttur.
Dönskunámskeið í tíu
þáttum.
16.45 íþróttir.
Umsjónarmaður: Bjami
Felixson.
18.25 Fróttaágrip á tákn-
máli.
18.30 Ævintýri frá ýmsum
löndum.
(Storybook Intemational).
18. þáttur.
18.55 Auglýsingar og
dagskrá.
19.00 Smellir Tina Turner.
Umsjón: Pétur Steinn
Guðmundsson.
19.30 Fróttir og veður.
19.55 Auglýsingar.
20.00 II Trovatore
eftir Giuseppe Verdi.
Bein útsending frá sýn-
ingu íslensku óperunnar.
Persónur og einsöngvarar:
Luna greifi: Kristinn Sig-
mundsson, Leonora: Ólöf
Kolbrún Harðardóttir,
Azucena: Hrönn Hafliða-
dóttir, Manrico: Garðar
Cortes, Ferrando: Viðar
Gunnarsson, Inez: Elísa-
bet Waage, Ruiz: Hákon
Oddgeirsson.
Kór og hljómsveit íslensku
ópemnnar.
Hljómsveitarstjórn: Ant-
hony Hose.
Leikstjórn: Þórhildur Þor-
leifsdóttir.
Leikmynd: Una Collins.
22.40 Rebekka.
Bandarísk verðlaunamynd
frá 1940. s/h.
Leikstjóri: Alfred
Hitchcock.
Aðalhlutverk: Laurence
Olivier, Joan Fontaine,
George Sanders og Judith
Anderson.
Myndin er gerð eftir sögu
Daphne du Maurier.
Breskur óðalseigandi
gengur að eiga unga og
óreynda konu sem hann
kynnist í leyfisferð. Unga
húsmóðirin kemst óþyrmi-
lega að raun um það að
hún á skæðan keppinaut
sem er Rebekka, fyrri kona
óðalseigandans. Margt er
á huldu um afdrif hennar
en upp komast svik um
síðir.
Þýðandi: Sonja Diego.
00.45 Dagskrárlok.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fróttir.
12.45 Veðurfregnir • TU-
kynningar • Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Ör-
lagasteinninn" eftir Sig-
björn Hölmebakk.
Sigurður Gunnarsson les
þýðingu sína (9).
14.30 Nýtt undir nálinni.
Elín Kristinsdóttir kynnir
lög af nýjum hljómplötum.
15.00 Fréttir ■ Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
Lesið úr forustugreinum
landsmálablaðanna.
14.00 Norðurlandameistara-
mót í badminton.
Bein útsending.
16.10 Sunnudagshugvekja.
Halldóra Ásgeirsdóttir
flytur.
16.15 Hljómleikar til heið-
urs Martin Luther King.
Nýr, bandarískur sjón-
varpsþáttur. Hljómlistar-
menn og aðrir heiðra
minningu blökkumanna-
leiðtogans séra Martin
Luther Kings í tali og tón-
list á fæðingardegi hans.
Kynnir er Stevie Wonder
17.55 Fróttaágrip á tákn-
máli.
18.00 Stundin okkar.
Barnatími Sjónvarpsins.
Umsjón: Agnes Johansen
og Helga Möller.
18.30 Kópurinn.
(Seal Morning) - Þriðji
þáttur.
Breskur myndaflokkur í
sex þáttum um unglings-
stelpu, frænku hennar og
kóp sem þær taka í fóstur.
Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.55 Auglýsingar og
dagskrá.
19.00 íþróttir.
19.30 Fréttir og veður.
19.55 Auglýsingar.
20.05 Meistaraverk.
4. Stanley Spencer.
Myndaflokkur um málverk
á listasöfnum. Þýðandi og
þulur Þorsteinn Helgason.
20.15 Geisli.
Þáttur um listir og
menningarmál á líðandi
stundu.
Umsjón: Karítas H. Gunn-
ardóttir, Matthías Viðar
Sæmundsson og Guðný
Ragnarsdóttir.
21.05 Ljúfa nótt.
(Tender is the Night)
Lokaþáttur.
Breskur framhaldsmynda-
flokkur í sex þáttum, gerð-
ur eftir samnefndri skáld-
sögu eftir F. Scott Fitzger-
ald.
Aðalhlutverk: Peter
Strauss, Mary Steenburg-
en.
Þýðandi: Óskar Ingimars-
son.
21.55 íþróttir.
22.30 Huldubörn norður-
hjarans.
Sænsk heimildamynd um
sama og lífsviðhorf þeirra.
Þýðandi: Trausti Júhus-
son.
23.10 Dagskrárlok.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Stjómendur: Kristín
Helgadóttir og Vemharður
Linnet.
17.00 Fróttir.
17.03 Síðdegistónleikar.
17.40 Torgið - Menning-
armál.
Umsjón: Óðinn Jónsson.
18.00 Þingmál.
Ath Rúnar Halldórsson sér
um þáttinn.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Erlingur Sig-
urðarson flytur. (Frá Akur-
eyri)
19.40 „Póstsamgöngur lágu
niðri“.
Þórarinn Eldjárn les eigin
ljóð.
20.00 Lög unga fólksins.
Valtýr Bjöm Valtýsson
kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a) Ljóðarabb.
Sveinn Skorri Höskuldsson
flytur.
b) Þegar risaskipið
strandaði.
Gils Guðmundsson les
frásöguþátt eftir Ólaf
Ketilsson.
c) Um Hallgrím Kráksson
póst.
Rósa Gísladóttir les úr
söguþáttum landpóst-
anna.
21.35 Sígild dægurlög.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísnakvöld.
Helga Einarsdóttir sér um
þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur.
Þáttur í umsjá Illuga
Jökulssonar.
24.00 Fróttir.
00.05 Næturstund í dúr og
moll
með Knúti R. Magnússyni.
01.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
15. nóvember
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 „Góðan dag, góðir
hlustendur".
Pétur Pétursson sér um
þáttinn.
Fréttir em sagðar kl. 8.00,
þá lesin dagskrá og veður-
fregnir sagðar kl. 8.15. Að
þeim loknum er lesið úr
forystugreinum dagblað-
anna.
9.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
9.30 í morgunmund.
Þáttur fyrir börn í tah og
tónum.
Umsjón: Heiðdís Norð-
fjörð. (Frá Akureyri).
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Vísindaþátturinn.
Umsjón: Stefán Jökulsson.
11.40 Næst á dagskrá.
Stiklað á stóm í dagskrá
útvarps um helgina og
næstu viku.
Umsjón: Trausti Þór Sverr-
isson.
12.00 Hér og nú.
Fréttir og fréttaþáttur í
vikulokin í umsjá frétta-
manna útvarps.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Fróttir.
13.00 Tilkynningar
Dagskrá - Tónleikar.
14.00 Sinna.
Þáttur um hstir og
menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill.
Þáttur um tónhst og tón-
menntir á hðandi stund.
Umsjón: Magnús Einars-
son og Ólafur Þórðarson.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaleikrit: „Júlíus
sterki" eftir Stefán
Jónsson.
Sjöundi þáttur: „Vígslan".
Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son.
17.00 Að hlusta á tónlist.
Sjöundi þáttur: Um form.
Umsjón: Ath Heimir
Sveinsson.
18.00 íslenskt mál.
Gunnlaugur Helgason flyt-
ur þáttinn.
18.15 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Hundamúllinn",
gamansaga eftir Heinrich
Spoerl.
Guðmundur Ólafsson les
þýðingu Ingibjargar Berg-
þórsdóttur.
20.00 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Bjami Marteins-
son.
20.30 „Að kveðja er að deyja
agnarögn".
Þáttur um ljóðskáldið Rún-
ar H. Hahdórsson í umsjá
Símonar Jóns Jóhannsson-
ar.
(Áður útvarpað í júh 1985).
21.00 íslensk einsöngslög.
21.20 Um náttúru íslands.
Umsjón: Ari Trausti
Guðmundsson.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Mannamót.
Leikið á grammófón og lit-
ið inn á samkomur.
Kynnir: Leifur Hauksson-
ar.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
Umsjón: Jón Örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
16. nóvember
8.00 Morgunandakt.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna • Dagskrá.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fróttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa í Hallgríms-
kirkju á kristniboðsdegi.
Prestur: Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson.
Orgeheikari: Þröstur
Eiríksson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá • Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 Aldarminning
Sigurðar Nordal.
ÞórhaUur Vilmundarson
prófessor flytur erindi.
(Hljóðritað á samkoiiiu í
ÞjóðleUchúsinu 14. sept-
ember s.l.)
14.15 Lögin hans Geira.
Dagskrá í tUefni af því að
75 ár eru hðin frá fæðingu
Oddgeirs Kristjánssonar
tónskálds.
Umsjón: Ami Johnsen.
15.10 Sunnudagskaffi.
Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Frá útlöndum.
Þáttur um erlend málefni í
umsjá Páls Heiðars Jóns-
sonar.
17.00 Frá tónlistarhátíðinni
í Björgvin s.l. sumar.
Martin HaseUDÖck frá Vín-
arborg leUcur orgelverk
eftir Richard Wagner og
Franz Liszt á orgel Maríu-
kirkjunnar í Björgvin.
(Hljóðritun frá norska
útvarpinu).
18.00 Skáld vikunnar -
Matthías Johannesen.
Sveinn Einarsson sér um
þáttinn.
18.15 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
FOSTUDAGUR
14. nóvember
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Kolbrúnar HaU-
dórsdóttur og Sigurðar
Þórs Salvarssonar.
12.00 Hádegisútvarp
með léttri tónhst og frétt-
um í umsjá Gunnlaugs Sig-
fússonar.
13.00 Bót í máli.
Margrét Blöndal les bréf
frá hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
15.00 Allt á hreinu.
Stjómandi: Bjami Dagur
Jónsson.
16.00 Endasprettur.
Þorsteinn G. Gunnarsson
kynnir tónhst úr ýmsum
áttum og kannar hvað er á
seyði um helgina.
18.00 Hlé.
20.00 Kvöldvaktin.
- Andrea Jónsdóttir.
23.00 Á næturvakt
með Vigni Sveinssyni og
Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
3ja min. fréttir kl. 9, 10, 11,
15, 16 og 17.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
18.00-19.00 Föstudagsrabb.
Inga Eydal rabbar við
hlustendur og les kveðjur
frá þeim, leikur létta tón-
hst og greinir frá helstu
viðburðum helgarinnar.
LAUGARDAGUR
15. nóvember
9.00 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen
kynnir.
10.00 Morgunþáttur.
í umsjá Ástu R. Jóhannes-
dóttur.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar • Tón-
leikar.
20.00 Ekkert mál.
Bryndís Jónsdóttir og
Sigurður Blöndal sjá um
þátt fyrir ungt fólk.
21.00 Hljómskálamúsík.
Guðmundur Gilsson
kynnir.
21.30 „í myrkum heimi",
smásaga eftir Stephan
Hermlin.
Einar Heimisson þýddi.
Kristján Franklín Magnús
les.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins • Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norðurlandarásin.
Frá norska útvarpinu.
„Swingtime" með stór-
hljómsveit norska útvarps-
ins.
Söngvari: Jan Harrington.
Stjómandi: Erling
Wicklund.
Umsjón: Sigurður Einars-
son.
23.20 í hnotskurn.
Umsjón: Valgarður Stef-
ánsson. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.05 Ámörkunum.
Þáttur með léttri tónhst í
umsjá Jóhanns Ólafs
Ingvasonar og Sverris Páls
Erlendssonar. (Frá Akur-
eyri).
00.55 Dagskrárlok.
12.00 Hádegisútvarp
með fréttum og léttri tón-
hst í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Listapopp
í umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
15.00 Við rásmarkið.
Þáttur um tónhst, íþróttir
og sitthvað fleira.
Umsjón: Sigurður Sverris-
son ásamt íþróttafrétta-
mönnunum Ingóhi Hann-
essyni og Samúel Erni Er-
lingssyni.
17.00 Tveir gítarar, bassi og
tromma.
Svavar Gests rekur sögu
íslenskra popphljómsveita
í tah og tónum.
18.00 Hlé.
20.00 Kvöldvaktin.
- Gunnlaugur Sigfússon.
23.00 Á næturvakt
með Ásgeiri Tómassyni.
03.00 Dagskrárlok.
18.00-19.00 Um að gera.
Þáttur fyrir unglinga og
skólafólk um hvaðeina
sem ungt fólk hefur gam-
an af.
Umsjón: Amar Kristinsson
og Kristín Sigurðardóttir.
SUNNUDAGUR
16. nóvember
13.30 Krydd í tilveruna.
Sunnudagsþáttur með
afmæhskveðjum og léttri
tónhst í umsjá Ásgerðar
Flosadóttur.
15.00 65. tónlistarkrossgát-
an.
Stjómandi: Jón Gröndal.
16.00 Vinsældalisti Rásar 2.
Gunnlaugur Helgason
kynnir þrjátíu vinsælustu
lögin.
18.00 Dagskrárlok.
ysjónvarpi
LAUGARDAGUR
15. nóvember
SUNNUDAGUR
16. nóvember
Laugardagur 15. nóvember:
í morgunmund
Þáttur fyrir börn í tali og tónum.
Umsjón: Heiðdís Norðfjörð
(Frá Akureyri).
Á laugardaginn fær Heiðdís í heimsókn til
sín fimm ára gamla hnátu frá Gunnarsstöð-
um í Þistilfirði, Berglindi Sigurðardóttur,
sem segir frá því hvernig lífið gengur fyrir sig
í sveitinni.
Þá gefst krökkunum, sem hlusta á þáttinn,
einnig tækifæri á að spyrja dýralækninn Elvu
Ágústdóttur á Akureyri spjörunum úr um
gæludýrin sín í beinni útsendingu og Heiðdís
ræðir við Pál Tómas Finnsson, sem hefur
áhuga á að spyrja dýralækninn um ýmislegt í
sambandi við eigin gæludýr.
Myndin sem fylgir er af umsjónarmanni,
Heiðdísi Norðfjörð, og Berglindi Sigurðar-
dóttur.
Ijósvakarýni.______________
Nýstárieg áróðursmynd
Hvað þarf marga orkupála til að
skrifa eina Ijósvakarýni? Senni-
lega fer það eftir streitu og
álagi. En á miðvikudagskvöld
var sýnd lúmsk mynd frá
Landsvirkjun er bar heitið
Orkupáll. Lúmsk, af því að hún
var kynnt sem getraun og allir
sem vettlingi gátu valdið þustu
að sjónvarpinu, því nú skyldi
láta Ijós sitt skína. En áður en
nokkur gat opnað munninn var
myndin á enda og í Ijós kom
að þetta var kynningarmynd frá
Landsvirkjun. Ekki óvitlaus
framsetning. Fyrir þá sem
misstu af skal upplýst að einn
orkupáll er sama orka og
Gústav Agnarsson notaði til að
lyfta íslandsmetinu í jafnhött-
un, sem er 210 kíló. Mig minnir
að það séu 2Ó00 orkupálar í
einni lýsisflösku, þannig að ég
hef jafnhattað Islandsmetinu
hvað eftir annað þegar ég
þambaði lýsið í bernsku.
Umsjón með þessari nýstár-
legu áróðursmynd hafði Ólafur
H. Torfason og framleiðandi
sýndist mér vera Samver. Er
það ekki fyrirtækið sem...?
I takt við tímann er léttur,
óþvingaður, blandaður, nota-
legur og vinsæll þáttur um
máleíni líðandi stundar i beinni
útsendingu. Eða svo skilst mér.
Eitthvað fór dagskrárkynningin
fyrir brjóstið á Karitas en hún
reyndi á kærleiksríkan hátt að
láta sem um óhemju áhuga-
verða dagskrá væri að ræða.
Kannski henni hafi þess vegna
svelgst á?
Fljótt á litið (um öxl) finnst
mér viðtalsþáttur Steinunnar
Sigurðardóttur við Guðberg
Bergsson standa upp úr það
sem af er þessari viku. Það er
ekki svo galið að hafa gaman
af því sem maður er að gera.
Steinunn skemmti sér afburða
vel eins og heyra mátti á tísti
og hneggi þáttinn út í gegn.
Eitthvað fór þetta í taugarnar á
sumum en það er einmitt þetta
andrúmsloft sem hefur vantað í
slíka þætti. Ég vil að fólki sé
heimilt að veina af hlátri í við-
talsþáttum, slá sér á lær, taka
bakföll (eins og Ómar), hósta,
snýta sér, jafnvel ropa og reka
við. Umfram allt á fólk að vera
mannlegt, ekki maskínur.