Dagur - 14.11.1986, Page 15
14. nóvember 1986 - DAGUR - 15
Fengu gefins
farsíma
Nýlega var Skagfirðingasveit
Slysavarnafélagsins afhentur
farsími að gjöf. Gefendur voru
nokkur samvinnufyrirtæki á
staðnum; Kaupfélag Skagfirð-
inga, útibú Samvinnubankans
og Samvinnutrygginga, Ylrún
og Olíufélagið. Auk þeirra
ístel innflutningsaðili Nec far-
síma.
Það var Ólafur Friðriksson
kaupfélagsstjóri sem afhenti
Magnúsi Sigfússyni formanni
Skagfirðingasveitar símann.
Magnús flutti þakkarorð og kvað
sveitina lengi hafa vantað þetta
gagnlega tæki. Sveitin hefur yfir
tveim bílum að ráða og mun
meiningin vera að kaupa auka-
festingar fyrir símann svo hægt
verði að nota hann í báðum bíl-
unum eftir því hvernig aðstæður
verða. -þá
KFUMogKFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 16.
nóvember. Almenn
samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður: Jón Viðar Guðlaugs-
son. Allir velkomnir.
Frá Guðspekistúkunni
Akureyri.
Fundur verður haldinn
sunnudaginn 16. nóv.
kl. 16.00 í Hafnarstræti 95 efstu
hæð. Erindi flytur Egill Bragáson.
Stjórnin.
Hve náið þekkir þú Guð?
Opinber biblíufyrirlestur fluttur af
Kjell Geelnard. Sunnudaginn 16.
nóvember kl. 14.00 í Ríkissal
votta Jehóva Gránufélagsgötu 48,
Akureyri.
Allt áhugasamt fólk velkomið.
Ókeypis aðgangur.
Vottar Jehóva.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Barnasamkoma Möðruvölium nk.
sunnud. 16. nóv. kl. 11.00.
Glæsibæjarkirkja. Guðsþjónusta
sunnud. 16. nóv. kl. 14.00.
Skjaldarvík. Guðsþjónusta
sunnud. 16. nóv. kl. 16.00.
Sóknarprestur.
Sjónarhæð.
Drengjafundur hvern laugardag
kl. 11 f.h. Allir drengir velkomnir.
Sérstaklega minnum við Ástirn-
inga á að mæta.
Sunnudagur 9. nóv.: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30.
Samkoma sama dag kl. 17.00.
Vélsleðamenn.
Áríðandi fundur mánud. 17. nóv.
kl. 20.30 í Blómaskálanum Vín.
Dal víkurprcstakall.
Guðsþjónusta verður í Vallakirkju
sunnud. 16. nóv. kl. 14.00.
Sóknarprestur.
Munið minningarspjöld kvenfé-
lagsins „Framtíðin“. Spjöldin fást
í Dvalarheimilunum Hlíð og
Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer
Helgamagrastræti 9, versluninni
Skemmunni og Blómabúðinni
Akri, Kaupangi. Allur ágóði renn-
ur í elliheimilissjóð félagsins.
-1-1-----
EIGNAKJ0R
Fasteignasala - Sími 26441
Hafnarstræti 108.
Sölumaður: Páll Halldórsson,
heimasimi: 22697.
Lögmaður: Björn Jósef Arnviðarson.
Austurbyggð: Einbýlishús, 2 hæðir
og kjallari.
Álfabyggð: Einbýlishús á 2 hæðum.
Innbyggður bílskúr, 228 fm.
Eiðsvallagata: 3ja herb. íbúð á 2.
hæð, ca. 60 fm.
Gránufélagsgata: 5 herb. ca. 150 fm.
Allt sér.
Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð á 4.
hæð, ca. 75 fm.
Hólabraut: 4ra herb. risíbúð, ca.
77 fm.
Hólabraut: 4ra herb. íbúð á 2. hæð,
ca. 114 fm.
Norðurgata: Efri hæð í tvíbýlishúsi,
150 fm og bílskúr. Skipti á raöhúsi á
Brekkunni.
Stórholt: 5 herb. íbúð á efri hæð, 140
fm auk bílskúrs, 56 fm.
Skarðshlíð: 6 herb. íbúð, e.h. í tví-
býlishúsi.
Verkstæðishús: 250 fm. Selst í einu
lagi eða hlutum.
Sunnuhlíð: Verslunarhúsnæði, 104
fm auk sameignar.
Okkur vantar í raun og veru
allar stærðir og gerðir eigna
á söluskrá.
Kókosmjölið
frá Flóru
í góðar kökur!
Bændur
Send hafa veríö bréf til framleiðenda sauöfjárafurða
um fullviröisrétt þeirra vegna framleiðslu á verölags-
árinu 1987-1988.
Hafi einhver framleiöandi ekki fengið bréf, en telji sig
eiga rétt, er hann beöinn aö gefa sig fram fyrir 10.
desember nk.
Framleiðsluráð landbúnaðarins.
Kristnesspítali
Kristnesspítali óskar að ráða
í eftirtaldar stöður:
Hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar, eöa eftir
frekara samkomulagi. íbúöarhúsnæöi á staönum
og barnagæsla. Upplýsingar gefur hjúkrunarfor-
stjóri í síma 31100.
Sjúkraliða til starfa nú þegar, -eöa eftir frekara
samkomulagi. íbúöarhúsnæði á staðnum og
barnagæsla. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 31100.
Fóstru, eða barngóða konu til að starfa á dag-
heimili spítalans frá nk. áramótum. Upplýsingar
gefur framkvæmdastjóri í síma 31100.
Þeim starfsmönnum sem búsettir eru á Akureyri
er séö fyrir fari til og frá vinnustað.
Kristnesspítali.
Meinatæknar
Laus er staöa deildarmeinatæknis viö Sjúkrahús-
iö í Húsavík. Húsnæöi í boði.
Upplýsingar um starfiö gefa, Ólafur Erlendsson
framkvæmdastjóri, sími 41333 og Kristjana
Helga dóttir deildarmeinatæknir, vinnusími 41333
og heimasími 41934.
Sjúkraliðar
Sjúkrahúsiö í Húsavík óskar eftir aö ráða sjúkra-
liöa í 100% starf frá l.des. 1986.
Upplýsingar um kaup og kjör veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 41333.
Hjúkrunarforstjóri.
Borgarbíó
Föstud. kl. 6.00.
Explorers.
Miðaverð kr. 150.-
Föstud. kl. 9.00.
Laugard. og sunnud. kl. 5.00.
Poltergeist II.
Hin hliðin.
Föstud. kl. 11.00.
Laugard. og sunnud. kl. 9.00.
Engill.
(Angel).
Bönnuð börnum.
Sunnud. kl. 3.
Bróðir minn
Ljónshjarta.
Miðaverð kr. 80.
Miöapantanir og uppiysingar í
símsvara 23500.
Utanbæjarfólk sími 22600.
-
Vörur ó brettum og pðllum, sem sendar eru fró Reykjavík eru
klœddar sérstakri plastfilmu.
Plastfilman er vafin utan um og ofan ó vörubreffið og myndar
þannig sterkan hjúp um vöruna sem heldur henni stöðugri ö
breffinu og kemur í veg fyrir skemmdir.
BROTTFÖR FRÁ REYKJAVÍK:
Alla fimmtudaga til Austfjarða. Alla þriðjudaga og
annan hvern laugardag til Vestfjarða og Norðurlands.
RÍKISSKIP
NUTIMA FUJTNINGUR
Hafnarhúsinu v/Tryggvagðtu, Reykjavík, pósthólf 908, telex 3008 S 28822
LEIÐINNI
Plastpökkun varnar skemmdum
S'VSQ