Dagur - 26.11.1986, Síða 5
Jesendahornid.
Illa sandborið
Margrét Guðmundsdóttir hringdi:
„Ég verð að kvarta yfir því hve
lítið er borið af sandi á götur og
gangstéttir. Ég nefni sem dæmi
Hlíðargötu og göturnar þar í
grennd. í Hlíðargötunni býr mik-
ið af eldra fólki sem geymir bíl-
ana sína niður við Hamarsstíg,
enda gatan einn svellbunki. Þetta
fólk þarf jafnvel að skríða niður
brekkuna til þess að komast í bíla
sína. I öllu þessu hverfi hefur
ekki verið borið á sandkorn í
meira en hálfan mánuð. Ég vil
endilega biðja hlutaðeigandi
aðila að huga að úrbótum áður
en alvarlegt slys verður af þessum
sökum. Gangandi vegfarendur
eiga mun auðveldara með að
komast klakklaust leiðar sinnar
ef vel er sandborið. Með von um
skjót viðbrögð.
Meiri sand á göturnar
Kona á Brekkunni hafði sam- Sagðist hún vita til þess að fólk
band við blaðið og vildi koma því hreinlega veigraði sér við því að
á framfæri við bæjarstarfsmenn fara út vegna stórhættulegrar
að þeir sinntu betur því mikil- hálku sem væri víða þessa dag-
væga verkefni að sandbera götur. ana, aðallega í hliðargötum.
Böm á Ijós-
lausum hjólum
Karlmaður hringdi:
Vildi hann koma á framfæri
þeirri ábendingu til foreldra að
láta börn sín ekki vera á ljóslaus-
um hjólum. Sagði hann það vera
mjög áberandi að börn væru á
ljóslausum hjólum, t.d. á leið í
skólann í myrkrinu á morgnana
og væri það stórhættulegt. Það
væri lítið mál að kippa þessu í lag
og ættu foreldrar að athuga þessi
mál hjá börnum sínum.
Valborg Davíðsdóttir að störfum á nýju stofunni sinni í Bakkahlíð 41 á
Akureyri.
Ný hárgreiðslustofa:
Salon Hlíð
Valborg Davíðsdóttir hár-
greiðslumeistari, opnaði um
helgina hárgreiðslustofu í
Bakkahlíð 41 á Akureyri. Stof-
an ber nafnið Salon Hlíð og
býður hún upp á alla almenna
hárgreiðsluþjónustu eins og
litanir, skol, strípur, perman-
ent, klippingu, lagningu og
blástur.
parna er boðið upp á Climazon
lampa en hann tryggir enn betri
árangur á skemmri tíma en áður
við litun, skol og permanent.
Auk þess selur Valborg allar
hársnyrtivörur m.a. frá Joico.
Salon Hlíð er opin eftir sam-
komulagi og verður opið að
minnsta kosti tvö kvöld í viku og
á laugardögum, þannig að fólk
sem á erfitt með að komast frá
yfir daginn getur pantað á öðrum
tíma og síminn er 23303.
Árni Árnason sá um hönnun
stofunnar og Trésmiðjan Þór
smíðaði innréttinguna sem er hin
glæsilegasta.
26. nóvember 1986 - DAGUR - 5
Grattan
pöntunarlisti
Haust- og
vetrarlisti
1986 kominn
Umboð Akureyri
sími 23126.
Verð kr. 200.00
+ póstkrafa
Til að fá vörurnar fyrir jól
þarf að panta fyrir 7. des.
Blað
sem erlesið
upptilagna
Blaðið að norðan
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
Fiskeldismenn
Opinber fyrirlestur um siátrun, meöferö og gæöa-
eftirlit á eldisfiski veröur haldinn föstudaginn 28.
nóv. nk. kl. 16.00 á Hótei Sögu.
Fyrirlesari verður Sverre Ola Roald, dýralæknir,
sem er distriktssjef i Fiskeridirektoratets kontroll-
verk í Noregi.
Áhugamenn um fiskeldi eru hvattir til þess aö
mæta.
Landbúnaðarráðuneytið,
Dýraverndunarfélag íslands.
Á söluskrá
Þórunnarstræti: 6 herb. sérhæð 149 fm ásamt bílskúr, herb.
og sameign á neðri hæð.
Hafnarstræti: 2ja herb. íbúð, laus strax.
Gránufélagsgata: 2ja herb. íbúð.
Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 3. hæð.
Sólvellir: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, hugsanleg skipti á stærri
íbúð.
Gránufélagsgata: 180 fm þrjár hæðir og ris.
Hólabraut: Efri hæð í tvíbýlishúsi, afhending strax.
Brekkugata: 3ja herb. íbúð.
Norðurgata: 2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Norðurgata: 3ja herb. íbúð á efri hæð í tvíbýli.
Lundargata: 150 fm einbýlishús á tveimur hæðum, algjör-
lega endurbyggt.
Hjalteyri: 115 fm einbýlishús á einni hæð ásamt kjallara,
mikið endurnýjað, afhending strax.
Tjarnarlundur: 2ja herb. einstaklingsíbúð, afhending sam-
komulag.
Símsvari tekur við skilaboðum
allan sólarhringinn.
Fasteignasalan hf opið frá
Gránufélagsgötu 4,
efri hæð, sími 21878 kl. 5—7 e.n.
Hreinn Pálsson, lögfræðingur
Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur
Hermann R. Jónsson, sölumaður
Jóter
IBwð
á niðursoðnu grænmeti
frá K. Jónsson og Co.
Mikill afsláttur.
Tilboðið stendur til áramóta
á öllu félagssvæðinu.
Kjörbúðir