Dagur - 08.01.1987, Side 6
6 - DAGUR - 8. ianúar 1987
um áramótaball
Ingvar Rafnsson.
„Nei, aldrei."
- Hefurðu komið í Dynheima
áður?
„Já, tvisvar."
- Finnst þér þetta ball frá-
brugðið öðrum sem þú hefur ver-
ið á?
„Nei, alls ekki.“
- Hvað um ölvunina?
„Mér finnst hún sko meiri en
venjulega, frekar rnikil."
- Myndirðu vilja að áramóta-
böll yrðu öðruvísi en önnur böll?
„Eg myndi vilja fá alla á einn
stað, alla aldurshóþa ekki að
skipta fólkinu á staði eins og
Dynheima, H-100 og Sjallann. A
eftir ættu síðan allir að safnast
saman í göngugötuna."
- Einhver sérlega minnis-
stæður atburður?
Soffía Pálsdóttir, Bryndís Þórisdóttir og Kristín Kjartansdóttir.
Troðfullt dansgólf í upphafi árs 1987.
- Einhver minnisstæður
atburður eða áramótaheit?
„Nei ekkert af því taginu.“
- Að lokum, skemmtirðu þér
vel?
„Já, já ágætlega."
Soffía Palsdottir
Kristín Kjartansdóttir
Bryndís Þórisdóttir
allar 17 ára
- Hvaðan eruð þið stelpur?
S: „Héðan.“
K: „Héðan, en bý hjá frænku
minni í Bandaríkjunum."
B: „Sauðárkróki."
- Einhver sérstök ástæða fyrir
að koma hingað á áramótaball?
„A: Skemmta okkur! Okkur
finnst síðasta sort að fara í Hlíð-
arbæ, Dynheimar eru ekta dans-
staður (diskótek)."
- Hafið þið komið hingað
áður?
K: „Ég kom síðast fyrir tveim
árurn."
- Finnst þér þetta ólíkt því
sem það var þá?
K: „Nei, ekki svo.“
- Er þetta ekki frábrugöið
skemmtunum í Bandaríkjunum?
K: „Jú, fólkið er öðruvísi og
í Dynheimum
Áramót - nýtt ár. Þessi orð fela í sér algjöra nýjung, eitthvað
sem er alveg óvitað og við getum tekist á við hlutina, oft af
auknum krafti og vissu um að allt muni ganga betur. Þessum
tímamótum fögnum við mikið (sumir of mikið) og á misjafna
vegu. Á nýársnótt ákvað ég að rölta í Dynheima því ég vissi af
fenginni reynslu að þar yrði margt um manninn og mikið um að
vera, allir bjóðandi nýtt ár velkomið á hinn eina sanna hátt.
Fyrsta klukkutímann á nýju ári voru unglingarnir að mæta á
staðinn en fljótlega eftir það var dansgólfið orðið troðfulit og
aðrir staðir hússins fylltust jafnt og þétt. Það var alveg örugg-
lega verið að halda upp á komu nýs árs! Plötusnúðarnir gerðu
úttekt á vinsælum lögum liðins árs (svo og liðinna ára), hvar-
vetna mátti heyra (og sjá) áramótaóskir ýmsum til handa.
Sprengjur sprungu, marglitar pappírsræmur héngu á öxlum
einstaka og furðulegir hattar prýddu höfuð sumra (hattar sem
eingöngu eru í tísku þessa nóttl). Greinilegt var að þessi
aldurshópur sem þarna var saman kominn, tók á móti nýju ári
jafn fagnandi og eldra fólkið því sannkölluð áramótastemmn-
ing réði húsum í Dynheimum þessa nýársnótt!
Ingvar Rafnsson
16 ára
- Hvers vegna ákvaðstu að
fara á ball í stað þess að vera
heima þessi áramót?
„Mér líkar svo æðislega við að
skemmta mér!!“
- Hefurðu verið á áramóta-
balli áður?
Helen og Lilja Fossdal.
„Já, ég byrjaði með Kristjönu
(Kittý).“
- Strengdirðu eitthvert ára-
mótaheit?
„Nei, engin heit.“
Vigfús Magnússon
16 ára
- Mér hefur borist til eyrna að
þú sért ekki héðan, hvaðan ertu?
„Ég er frá Suðurlandinu en ég
bjó hér á Akureyri þangað til fyrir
hálfu ári.“
- Af hverju ertu þá hér á balli
er ekki mikið meira um að vera á
Suðurlandinu?
„Ég kom hingað sérstaklega til
að fara á áramótaball hér í Dyn-
heimum. Ég hef sko verið hérna
áður á áramótaballi."
- Finnst þér þetta ball frá-
brugðið hinu áramótaballinu sem
þú hefur verið á hér?
„Nei, mér finnst þetta allt mjög
líkt.“
- Hvað með ölvunína?
„Mér finnst hún líka svipuð og
áður.“
- Þætti þér meira fjör ef það
væru hljómsveit eða skemmti-
atriði?
„Nei, það skiptir mig engu máli
hvort það er sérstök skemmtun í
tilefni áramótanna."
Vigfús Magnússon.