Dagur - 13.01.1987, Qupperneq 1
70. árgangur
Akureyri, þriðjudagur 13. janúar 1987
7. tölublað
Venjulegir og
demantsskornir
trúlofunarhringar
Afgreiddir samdægurs
GULLSMIÐIR
SIGTRYGGUR & PÉTUR
AKUREYRI
Akureyri:
Sjómannadeiian fyrir Alþingi:
Um helgina handtók lögreglan
á Akureyri fertuga konu vegna
meints brots á 23. kafla
almennra hegningarlaga um
manndráp og líkamsmeið-
ingar.
Málið er til rannsóknar hjá
rannsóknarlögreglunni á Akur-
eyri og þar befur konan játað að
hafa ráðist að fyrrverandi eigin-
manni sínum með hníf. Maður-
inn slapp ómeiddur frá árásinni
en konan hefur verið úrskurðuð í
30 daga gæsluvarðhald og að sæta
geðrannsókn. gk-.
„Við erum víst
ómissandi“
- segir Bjarni Bjarnason skipstjóri
„Það kom fram tillaga í nótt
í gær var verið að landa úr Sléttbak einum togara ÚA en aðrir tveir liggja bundnir í baksýn.
Sjómannaverkfallið fyrir Alþingi:
„Málin vom komin
í óleysanlegan hnút“
- segir Sverrir Leósson, stjórnarformaður
Útgerðarfélags Akureyringa hf.
um að skrifa undir það sem la
fyrir og búið var að samþykkja
og þessi tvö megin ágreinings-
efni yrðu sett fyrir lögskipaða
nefnd. Kannski hefði það orð-
ið betri leið,“ sagði Bjarni
Bjarnason skipstjóri í samtali
við Dag í gær er hann var innt-
ur álits á þeirri mynd sem
sjómannadeilan hefur tekið.
Þá var sú ákvörðun kunn að
Steingrímur Hermannsson ætl-
aði að tala við stjórnarand-
stöðuna og kalla Alþingi sam-
an í dag.
Ágreiningsefnin sem Bjarni
nefndi eru annars vegar aukið
skiptahlutfall sjómanna og þar
með minni kostnaðarhlutdeild
útgerðar og frádráttarliðir vegna
útflutnings í gámum. Hann sagði
að menn hefðu verið farnir að
búast við þessu framhaldi, að
ríkisstjórnin gripi inn í viðræð-
urnar. Það var orðið ljóst að lítið
þokaðist með þessi ágreinings-
„Þessi mál komu til umræðu á
kjördæmisþinginu en ekki
vannst tími til að taka á þeim
eins og þurft hefði. Þarna var
verið að stilla upp listanum og
tíminn var naumur. Það getur
vel verið að við skoðum þetta
nánar einhvern tíma síðar,“
sagði Rögnvaldur Ólafsson,
fulltrúi á kjördæmisþingi
Alþýðubandalagsins í Norður-
landsjördæmi eystra, þegar
hann var spurður hvort hann
væri sáttur við að Svanfríður
Jónasdóttir, bæjarfulltrúi á
Dalvík, skipaði annað sætið á
framboðslista Alþýðubanda-
mál. „En það er náttúrlega
aldrei gamanmál þegar þarf að
setja lög á starf sitt. Það virðist
alltaf vofa yfir okkur þegar við
stöndum í þessu að það verði sett
lög á okkur. Við erum víst ómiss-
andi fyrir þjóðfélagið,“ sagði
Bjarni ennfremur.
„Þetta er að verða dálítið
alvarlegt mál. Til dæmis voru sett
lög á farmennina síðast og það
stendur ekkert annað til núna.
Það verður einhvern veginn troð-
ið lögum yfir þá líka. Annars er
ekkert hægt um þetta að segja
nema að þróunin var sú að það
virtist ekki vera samningsgrund-
völlur milli sjómanna og
útvegsmanna og þá er þetta
þrautalendingin. Menn höfðu
lúmskan grun um að þetta yrði
algjört neyðarúrræði því það eru
nefnilega kosningar í vor. Ég
reikna með að stjórnarandstaðan
reyni að nýta sér það og láti til sín
heyra,“ sagði Bjarni Bjarnason
að lokum. SS
lagsins fyrir alþingiskosning-
arnar í kjördæminu fyrir kom-
andi kosningar.
Svanfríður Jónasdóttir er með-
mælt sölutillögum meirihluta
bæjarstjórnar Dalvíkur á hlut
bæjarins í Útgerðarfélagi Dalvík-
inga hf. og Söltunarfélagi Dalvík-
ur. Furða margir sig á þessari
stefnu hennar því hún gengur
þvert á yfirlýsta stefnu Alþýðu-
bandalagsins. Algjör samstaða
var um þetta mál milli alþýðu-
bandalagsfulltrúanna og fulltrúa
Sjálfstæðisflokksins á Dalvík, en
þessir flokkar skipa nú meirihluta
bæjarstjórnarinnar.
„Mér þykir mjög miður að
Alþingi þurfí að grípa inn í
þetta mál. Það er hins vegar
Ijóst að málin voru komin í
„Menn greinir alltaf á um
menn og málefni og ég gæíi sett
upp 14 nöfn sem ég teldi jafngóð
og þau sem eru á listanum. Svan-
fríöur hlaut yfirgnæfandi stuðn-
ing í annað sætið í forvali og á
kjördæmisþingi. Þegar kjördæm-
isþing er haldið á einum degi
verður einhvers staðar að skera
niður og því var þetta ekki rætt
nánar. Við verðum að gera okkur
grein fyrir að þær aðstæður geta
komið upp að menn neyðist til að
selja ríkis- og bæjarfyrirtæki en
þó er ég ekki að segja að þessar
aðstæður hafi verið fyrir hendi á
Dalvík,“ sagði Rögnvaldur að
lokum.
óleysanlegan hnút að mínu
mati og verkfall hefði komið til
með að standa í margar vik-
ur,“ sagði Sverrir Leósson
stjórnarformaður Útgerðarfé-
lags Akureyringa hf. og út-
gerðarmaður loðnuskipsins
Súlunnar EA er við inntum
hann álits á ákvörðun ríkis-
stjórnarinnar í gær að kalla
saman Alþingi og Teggja fram
frumvarp til laga um gerðar-
dóm í deilunni.
„Þetta var því neyðarúrræði í
stöðunni," sagði Sverrir. „Við
sjáum t.d. afleiðingar þessa verk-
falls fyrir Útgerðarfélag Akur-
eyringa þar sem um 500 manns
eru án atvinnu, markaðir okkar
eru í hættu og fleira mætti telja
til.“
Sverrir sagði að samningavið-
ræðurnar hefðu gengið illa frá
áramótum. Ýmislegt hefði orðið
til að tefja fyrir s.s. Hafþórsmálið
og tíminn hefði nýst illa. í lok
viðræðnanna voru aðalágrein-
ingsmálin aðallega tvö, kostnað-
arhlutdeildin og frádráttarkostn-
aðarliður vegna útflutnings á
ferskum fiski í gámum.
Varðandi loðnuveiðina sagði
Sverrir að enn væri eftir að veiða
um 350 þúsund tonn. í það verð-
ur nú farið af krafti og gerði
Sverrir ráð fyrir að það tækist að
veiða það magn. gk-.
Akureyri:
Tvo inn-
brot um
helgina
Tvö innbrot voru framin á
Akureyri um helgina og hefur
annað þeirra verið upplýst.
Það var framið í Lögmanna-
skrifstofu Gunnars Sólnes í
Brekkugötu. Sem fyrr sagði er
það upplýst og náði sá sem þar
var að verki ekki að stela neinu.
Hitt innbrotið var í Verkmennta-
skólann aðfaranótt sunnudags.
Þar voru unnar mikilar skemmdir
en engu var stolið. Unnið er að
rannsókn þess máls. gk-.
„Skoðum þetta síðar“
- segir Rögnvaldur Ólafsson um skipan Svan-
fríðar Jónasdóttur í 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins
Réðst á fyrr-
verandi eigin-
mann með nníf