Dagur - 13.01.1987, Side 4

Dagur - 13.01.1987, Side 4
4 - DAGUR - 13. janúar 1987 á Ijósvakanum. Miss Marple upplýsir morðið í bókastofunni í kvöld. ÞRIÐJUDAGUR 13. janúar 18.00 Dagfinnur dýralæknir. (Dr., Dolittle) - Lokaþáttur. Teiknimyndaflokkur gerður eftir vinsælum bamabókum eftir Hugh Lofting. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrilda- ey. (Butterfly Island.) Sjöundi þáttur. Ástralskur myndaflokkur í átta þáttum fyrir böm og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 18.45 Poppkom - Lög frá liðnu ári III. Umsjónarmaður Þorsteinn Bachmann. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Sómafólk. (George and Mildred). 10. Líftrygging borgar sig. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og vedur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fröken Marple. Líkið í bókastofunni - Sögu- lok. Breskur sakamálamynda- flokkur í tíu þáttum um eina vinsælustu söguhetju Agöthu Christie. Aðalhlutverk: Joan Hickson. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 21.30 í brúðuheimi. (The World of Puppetry) Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Jim Henson, sem skóp Prúðuleikarana góðkunnu, kynnir sex snjalla brúðu- leikhúsmenn í ýmsum lönd- um og list þeirra. Þýðandi Hallveig Thorla- dus. 22.25 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Margrét Heinreksdóttir. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 13 janúar 20.30 Furðubirnir. 20.55 Þrettándinn. 21.25 Myndrokk. 22.25 Stone Pillow. 00.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 13. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir em sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar em lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Hanna Dóra“ eftir Stefán Jónsson. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir les (7). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna • Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ámm. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmunds- dóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Menningarvitarnir" eft- ir Fritz Leiter. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (8). 14.30 Tónlistarmenn' vik- unnar. Mills bræður. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnars- son. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Samfélags- mál. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 „Ljós og skuggar á langri leið". Baldur Pálmason les úr minningum sellóleikarans Pablo Casals. Albert Kahn skráði bókina. Grímhildur Bragadóttir þýddi. Einnig flutt tónhst. 20.00 Tætlur. Umræðuþáttur um málefni unglinga. Stjórnendur: Sigrún Proppé og Ásgeir Helga- son. 20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannes- son og Samúel Örn Erl- ingsson. 21.00 Perlur. Melina Mercouri og Mir- elle Mathieu. 21.30 Útvarpssagan: „í tún- inu heima" eftir Halldór Laxness. Höfundur les (6). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Við ísabrot í Sovétríkj- unum. Frá rússneskum kirkjum og klaustrum. Dagskrá í samantekt séra Rögnvaldar Finnbogason- ar á Staðarstað. Lesari ásamt honum: Baldvin Halldórsson. (Áður útvarpað á jóladegi.) 23.25 íslensk tónlist. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 13. janúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Matarhomið og getraun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa. Stjómandi: Jónatan Garð- arsson. 15.00 í gegnum tíðina. Þáttur um íslenska dægur- tónlist í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. 16.00 í hringnum. Gunnlaugur Helgason kynnir lög frá áttunda og níunda áratugnum. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, og 17. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 13. janúar 18.00-19.00 Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlíf almennt á Akur- eyri og í nærsveitum. 13. janúar 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgun- kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Afmæliskveðjur, matar- uppskriftir og spjall til hádegis. Síminn er 611111. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaður er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispopp- ið og spjallar við hlustend- ur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00, og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, h'tur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. 19.00-20.00 Tónlist með lótt- um takti. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á þriðjudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni í umsjá fréttamanna Bylgjunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónhst og upplýsingar um veður. hér og þac Leyndaimál ljósmyndarans Hinn frægi ljósmyndari Tim Graham segist ekki vita hvað hann sé að tala um þegar ljós- myndun ber á góma! Þetta er manm sem sér um að ljós- mynda konungsfjölskylduna bresku, stjörnur og einnig venjulegt fólk og hefur gert það í 20 ár. Hann útskýrir þetta sem svo að þegar hann er að mynda, hvort heldur það eru andlits- myndir eða hópmyndir, eins og af Díönu, Charles og sonum, þá framkvæmir hann hvað sem honum dettur í hug. Hvað sem er svo þau slaki á og gleymi myndavélinni. Flestar þessar hugdettur eru einhvers konar fíflalæti. Hann segir t.d. við fólk: „Ég verð að flýta mér, buxurnar eru að detta niður um mig.“ Tim viður- kennir að þetta sé heimsku- legt, en það hjálpar til við að brjóta ísinn og fá fram eðlilegt bros, sem er miklu skemmti- legra en þessar frosnu grímur sem fólk setur upp þegar það veit af myndavélinni nálægt sér. Það er erfitt að ímynda sér að hægt sé að ná fram ein- hverjum nýjum svipbrigðum á mynd af Díönu og Charles, en af þeim eru teknar ótal myndir daglega. En Tim hefur tekist það í þau 300 skipti sem hann hefur myndað fjölskylduna. Tim fylgdi þeim hvert fótmál í 1 ár til að taka myndir í nýja bók, sem ber heitið „In private - in public.“ Charles og Díana voru mjög ánægð með árang- urinn. Tim komst fyrst í kynni við konungsfjölskylduna þegar Þorrinn að koma Senn líður að þorra og setj- ast menn þá gjarnan að snæðingi og éta hinn þjóð- lega þorramat sem þá er víða á borð borinn. Áhugi almenn- ings á þorramat hefur farið vaxandi undanfarin ár og æ fleiri veitíngastaðir bjóða gestum sínum upp á slíkan mat. f þeim hópi er veitingastaður- inn Bautinn á Akureyri, og á þeim bæ er sérprentaður þorramatseðill lagður fyrir gesti. Kennir á honum ýmissa grasa eins og sjá má hér á efftir er við lítum á nöfn nokkurra rétta. Ætli „Suro Bringokolli de Animali“ sé ekki vinsæll réttur? Eða „Brenndo Haus- es de Rolla“? Eða ætli þeir séu ekki margir sem eru sólgnir í „Confecto (La Mille Foto)“? Sennilega borða ekki allir „Hacarles (Multo Fýlo)“. Margir borða „Kássa de Rofos“ eða „Kássa de Kart- ofles“ með þessum mat og enn aðrir vilja sjálfsagt „Brauð Brunó (Vindó)“ en eins og nafnið gefur til kynna fylgir því vindgangur nokkur ef mikið er snætt. # Jólagjafir Enn af jólagjöfum fyrirtækja. Okkur barst til eyrna að Slippstöðin hefði eitt sinn lát- ið útbúa fjölmarga platta sem starfsmenn fengu síðan f jólagjöf. Plattarnir voru svo sem ekkert átakanlega Ijótir, nei nei, víst væri hægt að hugsa sér verri gjöf. Jólin liðu í farsæld og friði, mánuð- ir fuku af almanakinu. Einn daginn var ákveðið að heiðra nokkra starfsmenn fyrir sam- viskusamleg störf í fjölda ára. Prúðbúnir hlustuðu þeir á hrósyrði og tóku á móti viðurkenningum. Og hvaða viðurkenningar voru þetta? Jú, þeir fengu afganga af plöttunum sem þeir höfðu áður fenglð f jólagjöf. Ekki þótti þeim mikið tll koma.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.