Dagur


Dagur - 13.01.1987, Qupperneq 5

Dagur - 13.01.1987, Qupperneq 5
13. janúar 1987 - DAGUR - 5 Við bjóðum okkar aðstoð fAlmennirl™^ 'tímar: Mánudaga- kföstudaga kl. 1 17.00-21.30. \ Laugard. og \sunnud. kl. 10.00-14.30 <- Vaxtarrækt er íyrir karla ogkonur á öllum aldri. „ Kvennatímar: l Mánud. og % fimmtud. % kl. 20.30. IL Laugard. 1 kl. 10.00. Starfsstúlka óskast á Café Torg, ekki yngri en 25 ára. Vinnutími frá kl. 12-19. Uppl. í síma 21792 eftir kl. 19.00. hann var beðinn að mynda á 18 ára afmælisdegi Edwards prins. Áður voru allar fjöl- skyldumyndir teknar af Snow- don lávarði, Lichfield lávarði eða Norman Parkinson. Myndirnar hér á síðunni voru teknar þegar William litli var 6 mánaða og Tim þurfti að við- hafa alls kyns skrípalæti til að fá litla prinsinn til að brosa. „Charles var mjög hjálpleg- ur við að fá Díönu til að brosa fallega,“ segir Tim. „Ég ein- beitti mér að myndavélinni og þorði ekki að líta upp til að fylgjast með Charles því það hefði eyðilagt augnablikið. En þetta tókst mjög vel og Charles veit hvað þarf til að taka góða mynd.“ En hvað þarf til að taka góðar myndir eins og Tim gerir? Hann gefur lesendum nokkur góð ráð: - Hafðu alltaf góða filmu í vélinni þinni. Flest bestu augnablikin glatast vegna þess að þetta er ekki í lagi. - Það getur verið ágætt að taka mynd án umhugsunar en ef þú ert ekki að flýta þér hugaðu þá vel að umhverfinu og því sem þú ert að taka mynd af. Það getur skemmt annars góða mynd ef bak- grunnurinn er leiðinlegur, athugaðu það því vel og ekki taka mynd af fólki í mikilli fjarlægð, farðu nær. - Vertu vel afslappaður og passaðu að myndavélin sé stöðug, annars getur myndin orðið hreyfð. - Ekki kaupa ódýra mynda- vél sem notar litla filmu. Það borgar sig að kaupa aðeins dýrari vél sem hefur sjálfvirk- an fókus. - Að lokum, lærðu vel á myndavélina þína. Lestu leið- beiningabókina aftur og aftur þar til þú hefur lært hana utan- bókar. „Lærðu af mistökun- um,“ segir Tim, „ég er ennþá að læra.“ % *,***«*,,,,»** • • ■■■■■■■■■■■•■■■/*■■■» sun man *>»•- JANUARTILBOÐ -------_-----i— ‘ ú eru hinar vinsælu helgarferdir okkar innanlands komnar i fullan gang. Þetta eru ódýrar lerðirsem innihalda flug til Reykjavik- ur frá tuttugu stöðum á landinu en einnig frá Reykjavik til Akureyrar, Egilsstaða, Hornafjarðar, Husavikur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Gisterá völdum hótelum og sumstaðar er morgunverður einnig innifalinn. Þessi skemmtilegi ferðamáti gefur einstakling- um, fjölskyldum og hópum möguleika á að fT eykjavík: Flug Irá öllum afangastödum Flug- leida, Flugfétags Norðurlands og Flugfélags Austurlands. Gisling á Hótel Esju, Hófel Loftleiðum, Hótel Borg, Hótel Oðmsvéum og Hótel Sögu. V estmannaeyjar: Gisting á Hótel Gestgjafan- I safjör&ur: Gisting á Hótel Isafirði. ' kureyrl: Gisting á Hótel KEA, Hótel Varðborg, Hótel Akureyri, Hótel Stefaníu og Gistiheimilinu gilsstadir: Gisting i Valaskjálf og Gistihusinu EGS. i wrnafjöróur: Gisting á Hótel Höfn. í úsavik: Gisting á Hotel Húsavik. breyta til, skipta um umhverfi um stundarsakir. Áhyggjur og daglegt amstur er skilið eftir heima meðan notið er hins besta sem býðst i ferðaþjónustu hér á landi - snætt á nýjum matsölustöðum, farið i leikhús eða kunningj- arnir heimsóttir. Helgarferð er ómetanleg upplyfting. FLUGLEIDIR Til sölu á Akureyri er vesturendi jarðhæðar að Strandgötu 37. Verslunarhúsnæði á góðum stað í bænum ásamt lóð. Upplýsingar gefur Ragnar I. Tómasson, Kaupfélagi Hún- vetninga, Blönduósi, í síma 95-4200 og óskast tilboð í eignina send til hans fyrir þann 20. janúar n.k. Viljum ráða skrifstofumanneskju Upplýsingar veitir verksmiðjustjóri Efnaverksmiðjan Sjöfn. Vaxtarrækt JF Vaxtarrækt JF hjálpar í baráttunni við aukakílóin. Það hafa allir tíma til að huga að eigin heilsu og vellíðan. Vaxtarræktin íþróttahöllinni Upplýsingar í síma 21061. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Matsveinanámskeið 13 vikna matsveinanámskeið á hússtjórnarsviði hefj- ast í næstu viku. Upplýsingar og innritun í síma 26809. Kennslustjóri. Alþjóðleg ungmennaskipti eru að leita að fjölskyldum eða herbergj- um fyrir 2 skiptinema sem munu dvelja á Akureyri tii vorsins. Vinsamlega leitið frekari upplýsinga á skrifstofu A.U.S., sími 91-24617. Harmonikudansleikur verður haldinn í Lóni við Hrísalund laugardaginn 17. janúar kl. 22-03. Allir velkomnir. Félag harmonikuunnenda.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.