Dagur - 13.01.1987, Page 10

Dagur - 13.01.1987, Page 10
10 - DAGUR - 13. janúar 1987 Óska eftir belti undir Kawasaki 440 Drifter snjósleða. Uppl. I símum 96-71662 eða 96- 71781 á kvöldin. Til sölu Kawasaki Intruder 440, árg. ’81. Sleði í mjög góðu standi, ek. að- eins 1.700 mílur. Uppl. í síma 96-21169 eftir kl. 19.00. Til sölu Kawasaki Invader, árg. ’81. 71 hö., vatnskældur, í topp- standi. Uppl. gefur örn í síma 96-51141 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu skíði, stafir og bindingar. Verð kr. 2.500. Einnig tveir lokaðir hjálmar. Verð kr. 1.000 hvor. Uppl. í síma 25468 á kvöldin. Bændur. Bændur. Til sölu notuð rörmjaltatæki. Uppl. í síma 95-1988. Borgarbíó =T0PGUK= Top Gun Þriðjud. kl. 6.00 og 9.00 Bönnuð yngri en 14 ára Mona Lisa Þriðjud. kl. 11.00 Miðapantanir og upplýsingar í símsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. 4ra herb. íbúð til leigu. Umsækjendur komi á skrifstofuna til að fylla út umsóknareyðublað. Umsóknarfrestur er til 16. janúar. Félagsmálastofnun Akureyrar. Hjúkrunarfræðing og fóstru frá Svíþjóð vantar 2-3ja herb. íbúð frá 1. febrúar í sex mánuði. Uppl. í síma 31118 fyrir kl. 16.00. Góð 2-3ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu í 4-5 mánuði með eða án húsgagna. Upplýsingar í síma 24868 eftir kl. 19.00. Til sölu Blazer dísel, árg. ’73. Góður bíll. Uppl. í síma 31212 milli kl. 19.00- 20.30. Til sölu Rússi (Gaz 69) 56. Góð- ur jeppi og góður að innan. Til sýn- is hjá Bílasölu Höldurs v/Hvanna- velli. Heimasími 96-52309. Til sölu Subaru 1800 st., árg. ’83, ek. 46 þús. km. Beinskiptur, útvarp + kassettu- tæki, dráttarkrókur, grjótgrind, sumar- og snjódekk. Gott lakk. Mjög góður bíll. Uppl. ísíma 22498 eftirkl. 19.00. Almennt vefnaðarnámskeið verður haldið í gamla útvarpshús- óska eftir að kaupa 3^ra tonna inu við Norðurgötu. tri||U an véiar eða með bilaða vél. Upplýsingar og skráning í síma Uppl. isíma 25850 eftirkl. 19.00. 25774. ------------------------------ Þórey Eyþórsdóttir. Lítill ísskápur óskast til kaups. Á sama stað er þrifinn og fallegur kettlingur sem óskar eftir góðu heimili. Uppl. ísíma 26739 eftirkl. 19.00. Þarftu að losna við gömul leik- föng? Félag dagmæðra óskar eftir not- uðum leikföngum í sameiginlegt leikfangasafn sitt. Uppl. í símum 22586 og 26735 eftir kl. 19.00. Til sölu Síamskettlingur. Uppl. ísíma 24627 eftirkl. 18.00. Til sölu tveir páfagaukar í búri með varpkassa og baði. Verð kr. 2.000. Uppl. f síma 24709. Tómstundaskólinn Tómstundaskólinn er fluttur í Skipagötu 14 (Alþýðuhúsið) III. hæð, sími 27144. Opið frá kl. 2-4 alla virka daga. Tek að mér viðgerðir og viðhald á húsum. Uppl. í síma 31334 eftirkl. 19.00. vdrubila 09 Narðletisk gwði á góðu wríU Gúmmívínnslan hf. Rangárvöllucn, Akureyri. sími (96) 26776. Leikféíog Akureyrar' Verðlaunaleikritið Hvenær kemurðu aftur rauðhærði riddari Höfundur: Mark Medoff. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikmynd: Örn Ingi. Lýsing: Ingvar Björnsson. Búningar: Freygerður Magnúsdótflr. 3. sýning fimmtud. kl. 20.30. 4. sýning föstud. kl. 20.30. 5. sýning laugard. kl. 20.30. Ath. Sýningin er ekki ætluð börnum. Dreifar af dagsláttu Leiklesin og sungin dagskrá til heiðurs Kristjáni frá Djúpalæk. Sýning sunnud. 18. jan. á Hótel Húsavík kl. 15.00 og Hótel Reynihlíð kl. 21.00. Miðasala í Anni, Skipagötu er opin frá kl. 14.00-18.00, simi 24073. Símsvari allan sólarhringinn. Ur bæ og byggð I.O.O.F. Rb. nr. 2=1361148'/i = I Minningarspjöld minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. irlinningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. .tl Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför, MARTEINS SIGURÐSSONAR, bónda á Hálsi í Kaldakinn. Þökkum sérstaklega fjölmargar gjafir sem gefnar hafa verið til minningar um hann. Vandamenn. Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi rúmlega 50 fm. Ástand mjög gott. Strandgata: Verslunarhúsnæði tæpl. 90 fm. Laust hvenær sem er. Grundargerði: 5 herb. raðhús a tveimur hæðum ca. 120 fm. Ástand mjög gott. Lerkilundur: Einbýlishús á einni og hálfri hæð, ásamt bílskúr. Ástand mjög gott. Til greina kemur að taka minni eign upp í kaup- verðið. Búðasíða: Einbýlishús, hæð og ris ca. 140 fm. Rúmgóður bílskúr. Falleg eign - ekki alveg fullgerð. Norðurgata: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Laus 1. mars. Vantar: 5 herb. ibúð eða einbýlishús til leigú strax. Fyrirfram- greiðsla. Þórunnarstræti: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi tæpl. 150 fm. Bíiskúr. Eigrírn er í ágætu standi. Til greina kemur að skipta á 3-4ra herb. íbúð - helst á Brekkunni. Stapasíða: Einbýlishús á tveimur hæðum. Innbyggður bíl- skúr. Mjög fallega unnið, en ekki alveg fullgert. Til greina kemur að taka minni eign í skiptum á Akureyri eða á höfuðborgarsvæðinu. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá lASIÐGNA&fJ skipasalaSS NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ölafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasimi hans er 24485. Sauðárkrókur: Full álagn- ing á fast- eignagjöld Beitt er fullri álagningu á fast- eignagjöld á Sauöárkróki á þessu ári, en það hefur ekki verið gert undanfarin ár. Hækkuðu því fasteignagjöldin meira en nam hækkun á fast- eignamati á árinu. Nema hækkanir á fasteignagjöldun- um um 4% fyrir utan hækkun á fasteignamati. Álagningarprósentan var hækkuð úr 1,18 í 1,25 á atvinnuhúsnæði og úr 0,59 í 0,65 á íbúðarhúsnæði. Að sögn Snorra Björns bæjarstjóra mun full nýting álagningar fasteigna- gjaldanna, sem mörg sveitarfélög hafa tíðkað í langan tíma, ein sér veita bænum 800 þúsund í tekjur. Það þýðir aftur samsvarandi aukaframlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Það er þó bundið því, að ekki hafi orðið mikil aukning á öðrum tekjustofnum bæjarins. Bæjarstjóri kvað ólíkt að svo yrði á þessu ári, t.d. mundi minni vinna í fiskvinnslu á síðasta ári leiða til minni útsvars- tekna á þessu ári. ____________________-Þá Pennavinir Okkur barst nýlega bréf frá 23 ára gömlum karlmanni, Donald L. Zrebiec, sem búsettur er í New Jersey, USA. Hann segist hafa skrifað til margra landa og beðið um pennavini. Hann hefur áhuga fyrir fólki og mismunandi lifnaðarháttum þess. Hann skrif- ar eingöngu á ensku og hvetur fólk til að skrifa sér, óháð aldri eða kyni. Utanáskriftin er: Donald L. Zrebiec 420 David Street South Amboy, New Jersey 08879-1526 USA Ferðti sttindum á hausinn? Hundruð gangandi manna slasast árlega í hálkuslysum. Á mannbroddum, ísklóm eða negldum skóhlífum ertu „svellkaldur/köld“. Heimsæktu skósmiðínn! FRAMSÓKNARMENN AKUREYRI Fundur í Fulltrúaráði framsóknarfélag- anna á Akureyri verður haldinn á skrifstofu flokksins að Hafnar- straeti 90 fimmtudaginn 15. jan. kl. 21.00. Fundarefni: Kosningaundirbúningurinn. Frambjóðendur flokksins maeta. ATH! Nýtt heimilisfang.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.