Dagur - 11.02.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 11.02.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR -11. febrúar 1987 rá Ijósvakanum. SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. febrúar 18.00 Ór myndabókinni. 41. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir: Sólveig Hjaltadótt- ir. 19.00 Prúðuleikaramir - Valdir þættir 19. með Cleo Laine. Brúðumyndasyrpa með bestu þáttunum frá gullöld prúðuleikara Jim Hensons og samstarfsmanna hans. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.25 Fréttaágripátáknmáli. 19.30 Spurt úr spjörunum. Spyrlar: Ómar Ragnarsson og Kjartan Bjargmundsson. Dómarar: Baldur Her- mannsson og Friðrik Ólafs- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í takt við tímann - Bein sending úr frá Höfða. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjónarmenn: Ásdís Loftsdóttir, Ólafur Hauks- son og Ásthildur E. Bem- harðsdóttir. Útsendingu stjómar Marí- anna Friðjónsdóttir. 21.35 Sjúkrahúsið í Svarta- skógi. (Die Schwarzwaldklinik) 21. þáttur. Þýskur myndaflokkur sem gerist meðal lækna og sjúklinga í sjúkrahúsi í fögm héraði. Aðalhlutverk: Klausjurgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn, Dona Griibel, Angelika Reissner og Karin Hardt. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.20 Meistari Bergman á íslandi. Hrafn Gunnlaugsson ræðir við leikstjórann Ingmar Bergman sem var gestur á Listahátíð í Reykjavík á liðnu sumri. í þættinum er einkum fjaUað um starf kvikmyndaleikstjórans og höfundarhlutverk hans. Þá segir Bergman frá tilurð nokkurra verka sinna og talið berst að gerð kvik- myndahandrita. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 22.45 Fréttir í dagskrárlok SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 11. febrúar 18.00 Félagarnir (Partners.) Bandarísk kvikmynd með Ryan O ’Neal, John Hurt, Kenneth McMillian og Robyn Dauglas í aðalhlut- verkum. Benson (O'Neal) liðsforingi og Fred Kerwin (Hurt) starfa báðir í lög- reglunni i Los Angelses. 19.35 Bjargvætturinn. (Equalizer). Fyrrverandi eiginkona bjarvættarins leitar aðstoðar hans vegna hót- ana sem eiginmaður henn- ar verður fyrir. 20.40 Húsið okkar (Our House). Gamall vinur Gus úr sjó- hernum kemur í heim- sókn og veldur miklu fjaðrafoki. 21.35 Los Angeles Jass. 4. og síðasti þáttur. 22.40 Lamb. (Lamb). Bresk sjónvarps- mynd. 10 ára dreng er komið fyrir á afskekktu, kristilegu upptökuheim- ili. Presti sem þar kennir ofbýður meðferðin á drengnum og ákveður að taka ráðin í sínar hendur. 00.35 Dagskrárlok. RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 11. febrúar 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Jón Baldvin HaDdórsson, Sturla Sigurjónsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15 • Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bam- anna: „Ormadrottning- in“. Elísabet Brekkan endur- segir þetta persneska ævintýri úr safni „Þúsund og einnar nætur." 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Step- hensen. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran Dytur. 11.18 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Tölvur og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Það er eitthvað sem eng- inn veit.“ Líney Jóhannesdóttir byrj- ar lestur endurminninga sinna sem Þorgeir Þor- geirsson skráði. 14.30 Segðu mér að sunnan. EDý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Menningar- straumar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb. Bragi Guðmundsson Dytur. (Frá Akureyri) Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fóUt. 20.40 Að tafli. Jón Þ. Þór Dytur skákþátt. 21.00 Létt tónlist. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhugaleik- félaga. Þriðji * þáttur um starf áhugaleikfélaga. Umsjón: Haukur Ágústs- son. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 22.35 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur. - Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 11. febrúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá KoUDrúnar HaU- dórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Plötupottur- inn, gestaplötusnúður og getraun um íslenskt efni. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- Ust í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Ólafs Más Bjömssonar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Þáttur í taU og tónum í umsjá Emu Arnardóttur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. TÓNLISTARKVÖLD RÍKISÚTVARPSINS (Útvarpað um dreifikerfi rásar tvö) 20.30 Ljóðatónleikar í Gamla bíói 2. febrúar sl. Flytjendur: Andreas Schmidt, barítón og Thom- as Palm píanó. a) Þrjú sönglög eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. b) Þrjú sönglög eftir Ludwig van Beethoven. c) „An die ferne GeUebte," ljóðaDokkur eft- ir Ludwig van Beethoven. d) „Liederkreis," ljóða- Dokkur eftir Robert Schumann. Kynnir: Anna Ingólfsdótt- ir. 22.00 Nútímatónlist. ÞorkeU Sigurbjömsson kynnir. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 11. febrúar 18.00-19.00 Héðan og þaðan. Fréttamenn svæðisút- varpsins fjalla um sveitar- stjórnarmál og önnur stjórnmál. MIÐVIKUDAGUR 11. febrúar 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgun- kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lína til hlustenda, matar- uppskrift og sitthvað Deira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjaDa við fólk. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spDar síðdegispopp- ið og spjallar við hlustend- ur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00, og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík siðdegis. HaHgrímur leikur tónhst, lítur yfir fréttirnar og spjaUar við fólkið sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, leikur tónlist og Utur á helstu atburði í íþróttalíf- inu. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á miðvikudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Braga Sigurðssonar frétta- manns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Höjundur aðPurpum- litnum Um þessar mundir er verið að sýna kvikmyndina Purpuralitinn í Borgarbíói á Akureyri. Myndin er gerð eftir sögu Alice Walker. Hún valdi sjálf Whoopie Gold- berg til að leika aðalhlutverkið og eins og sjá má af myndunum þá eru þær Alice og Whoopie mjög líkar. Alice fékk Pulitzer- verðlaunin í Bandaríkjunum fyr- ir bókina og samþykkti að gerð yrði kvikmynd eftir bókinni í Hollywood. Tónlistarmaðurinn Quincy Jones var með í gerð þessarar myndar, sem nú hefur hlotið ótal verðlaun. Bretaprins vel ilmandi Vitiði hvað prinsinn af Wales fékk í jólagjöf frá konu sinni? Jú, hann fékk pakka með kremum og rakspíra. Skömmu fyrir jól heimsótti Díana verksmiðju sem framleiðir fegrunarsmyrsl, þar sem m.a. er framleidd sérstök lína fyrir menn sem vilja ilma vel og vera mjúkir. Díana fjárfesti þar í kókoshnetukremi sem Karl getur borið á sig eftir morgun- baðið, andlitsmaska og kremi á andlitið. Díönu finnst að konur geti kennt mönnum sínum að vel út og ilma vel. Henni einnig að karlmenn geti vel verið í silkinærbuxum því þær eru svo góðar fyrir húðina. . . Raisa of stuttklœdd Mikhail Gorbatsjov, leiðtogi Sovétríkjanna, heimsótti Indland nýlega, ásamt konu sinni Raisu. Meðan eiginmaðurinn var á fundum með Gandhi, fór Sonia Gandhi, með Raisu á tónleika og á myndinni sjást þær stöllur, Son- ia í dragsíðum kjól og Raisa í stuttu pilsi og það er svo að sjá sem hún kunni ekki alveg við sig í pilsinu. ii i # Fylgihlutir Fjölmiðlar í Reykjavík hafa að undanförnu sagt frá því í löngu máli er nemendur heftu smá fylgihluti við aðgöngu- miða að skóladansleik. Þessi siður hefur borist alla leið til Húsavíkur og þegar nemend- ur níunda bekkjar Gagn- fræðaskóla Húsavikur aug- lýstu diskótek sl. föstudags- kvöld var tekið fram að dular- fullur smáhlutur fylgdi hverj- um miða. Þetta stóðst, það var heftur fylgihlutur við hvern aðgöngumiða og eftir- farandi texti var prentaður á miðana: „Húrra fýrir þér. Þú ert staddur á diskóteki hjá 9. bekk. G.H. og hefur hlotið þann heiður að fá þennan dýrindis tepoka frá okkur. Hann mun vonandi koma að góðum notum.“ • Óháð? Víkurblaðið, óháð fréttabiað er gefið út á Húsavík. Nú velta menn því fyrir sér hversu óháð blaðið sé í raun eftir að þeir sáu auglýsingu í Skránni en auglýsingin hófst á þessa leið: „Fundur. Áður auglýstur fundur Alþýðu- bandalagsins í Víkurblaðinu verður haldinn í Félagsheim- ilinu...“ # Merkast á Húsavík Kirkjuvörðurinn við Húsavík- urkirkju var um daginn stadd- ur uppi í turni kirkjunnar, sér hann þá ritstjóra Víkurblaðs- ins ganga um götur bæjarins og mynda hús hans. Kirkju- vörðurinn kallaði til ritstjór- ans og bauð honum upp í turninn svo hann gæti mynd- að húsin frá nýju sjónarhorni. En kirkjuvörðurinn er rösk- leikamaður og lét ekki þar við sitja heldur útskýrði hann fyr- ir ritstjóranum hvað væri merkast að sjá á Húsavík. Valdi hann Húsavíkurkirkju í fyrsta sæti, Kaupfélag Þing- eyinga í annað sæti, Sam- vinnubankann í þriðja sæti og síðan skrifstofu Dags...

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.