Dagur - 11.02.1987, Page 5
Jesendahornið.
11. febrúar 1987 - DAGUR - 5
Prinsessur að sajha kröfium
Þið megið geta þrisvar hverjir eru
þarna á ferð, það er ekki átt við
hundana sem virðast vera á
göngu með þessar manneskjur,
heldur mannfólkið sjálft. Nei,
þið getið aldrei upp á því hverjir
þarna eru á ferð, því þetta eru
prinsessurnar af Mónakó, þær
Stephanie og Caroline. Þær eru
víst þarna á spássitúr í Deauville,
þar sem þær munu dvelja til að
safna kröftum, þær munu trúlega
hafa verið orðnar alveg kraftlaus-
ar. Stephanie mun hafa verið
eitthvað döpur eftir að hafa dval-
ið í Bandaríkjunum þar sem hún
stóð í ástarævintýri með leikaran-
um Rob Lowe. Þá mun vinur
hennar, Martin Burgoýne, vera
með eyðni og annar vinur hennar
nýlega látinn af of stórum
skammti af eiturlyfjum. Þetta allt
saman hefur fengið mikið á prins-
essuna og skal engan undra.
Afsúper-
krúttimi
Tom Cruise
Tom Cruise er ein aðalstjarnan
Hollywood um þessar mundir.
Nýjasta myndin sem hann hefur
leikið í er „The Color of Mon-
ey,“ þar sem hann leikur á móti
Paul Newman og þykja þeir báðir
standa sig einstaklega vel. Cruise
sló eftirminnilega í gegn í mynd-
inni „Top Gun,“ sem sýnd var
hér á landi í haust. í þeirri mynd
leikur hann flugkappa einn mik-
inn sem vinnur meiri afrek á því
sviði en áður hafði þekkst.
Eldridansaklúbburinn
Dansleikur verður í „Hljómborg“, húsi Karlakórs Akur-
eyrar, Óseyri 6, sími 25002, laugardaginn 14. febrúar
kl. 22.00.
Góð hljómsveit. - Allir velkomnir. Stjórnin.
Abalfundur
FERÐAFÉLAGS AKUREYRAR
verður haldinn sunnudaginn 15. febrúar kl. 3 e.h. í skáta-
heimilinu Hvammi (Hafnarstræti 49).
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreyting.
Kaffiveitingar verða á fundinum.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna og nýir félagar
boðnir velkomnir.
„Grátkórinn"
er þagnaður
GUMMI hringdi og hafði eftir-
farandi að segja:
Grátkerlingarnar sem vældu
sem mest í þessum lesendadálki
ykkar vegna þess að tónleikar
Fats Domino í Sjallanum voru á
Þakkir til FN
LESANDI í Ólafsfirði hringdi
og vildi koma á framfæri mikl-
um þökkum til Flugfélags
Norðurlands.
í haust var áætlun félagsins
breytt á þann hátt að ferðum til
Reykjavíkur var fækkað um eina
í hverri viku. Þess í stað var farið
að tengja Siglufjörð við þessar
ferðir, og með því opnaðist einn-
ig sá möguleiki að fljúga á milli
Olafsfjarðar og Siglufjarðar.
Þetta hefur í för með sér að
þarna opnast samgöngur á milli
en þær eru erfiðar yfir vetrar-
mánuðina þegar Lágheiði er
lokuð. Þá eru dæmi þess að póst-
ur á milli þessara staða hafi verið
allt upp í 9 daga á Ieiðinni.
virkum dögum en ekki um helgi
eru nú þagnaðar og er það vel.
Það er líka vonandi að þær haldi
sig á mottunni næst þegar boðið
verður upp á heimsfræga
skemmtikrafta á Akureyri, þótt
það verði í miðri viku.
Þessi grátkonukór hafði hátt
og ein kerlingin hvatti meira að
segja fólk til að sitja heima, það
væri ekki hægt að bjóða upp á
þessa skemmtun þegar vinnudag-
ur væri daginn eftir. Það var ekki
þessi tónninn í Akureyringum
þegar Ólafur Laufdal opnaði
Sjallann með viðhöfn fyrir ára-
mótin og bauð Akureyringuni í
hundraðatali til veislu. Þá gátu
Akureyringar mætt þótt á
fimmtudegi væri og annar hver
maður var „pá skallinn“. Nei þá
var ekki vælt, en nú var sveita-
pólitíkin höfð uppivið. Það eina
góða við þetta var það að grát-
kerlingarnar misstu af þessari
frábæru skemmtun, það var gott
á þær. Ég vil bara ráðleggja
Akureyringum að hugsa málið
næst.
Leiíiféíog
Akureyra
BSLi*
Verðlaunaleikritið
Hvenær kemurðu
aftur rauðhærði
riddari
Sýningar:
Föstud. 13. febrúar
kl. 20.30.
laugard. 14. febrúar
kl. 20.30
Sýningum ferað fækka.
Ath. Sýningin er ekki
ætluð börnum.
Miðasala f Anni, Skipagötu er opin
frá kl. 14.00-18.00, sími 24073.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sfdtíúut
Bylgjan
bein
útsending
úr Sjallanum
á laugar-
dagskvöld
Föstudags- og
laugardagskvöld
Bubbi Morthens,
Finnur og Helena,
Ðjörgvin Halldórsson,
Bjarki Tryggvason,
Raddbandið,
Þorvaldur Halldórsson,
Páll Jóhannesson
+ *
Stuðkompaníið
leikur fyrir dansi
föstudagskvöld
Ingimar Eydal
leikur fyrir dansi
laugardagskvöld
Sjotíúut