Dagur - 11.02.1987, Blaðsíða 9

Dagur - 11.02.1987, Blaðsíða 9
11. febrúar 1987 - DAGUR - 9 JþróttÍL Umsión: Kristján Kristjánsson Akureyri: Oflugt starf hjá fimleikaráðinu í vetur hefur verið unnið mjög öfiugt starf hjá Fimleikaráði Akureyrar. Þegar hafa farið fram fjögur innanfélagsmót, tvö í janúar og tvö í desember síðastliðnum og var keppt í þremur flokkum stúlkna. Það hefur vantað tilfinnanlega í vetur þjálfara fyrir eldri flokka pilta og aðeins tekist að fá þjálfara fyrir yngstu drengina. En við skulum líta á úrslitin í þeim mótum sem þegar hafa farið fram. Janúarmót 9 ára og yngri, slá 4. gráða. 1. Hrefna Oladóttir 8,70 2. Sólveig Ösp Haraldsdóttir 7,00 3. Margrét Karlsdóttir 5,60 10-12 ára, slá 4. gráða. 1. Guðrún Sigbjörnsdóttir 9,40 2. Harpa Ragnarsdóttir 9,20 3. Margrét Jónsdóttir 8,80 13 ára og eldri, slá 4. gráða. 1. Pálína Sigurðardóttir 9,50 2. Hildur Símonardóttir 8,80 3. Halldóra Gunnlaugsdóttir 8,40 13 ára og eldri, slá 3. gráða. 1. Matthea Sigurðardóttir 8,40 2. Harpa Örlygsdóttir 8,10 3. Aðalheiður Ragnarsdóttir 7,00 Janúarmót. 9 ára og yngri, tvíslá 4. gráða. 1. Telma Númadóttir 8,00 2. Hrefna Óladóttir 6,40 3. Margrét Karlsdóttir 6,10 10-12 ára, tvíslá 4. gráða. 1. Hjördís Óladóttir 9,10 2. Rósa Karlsdóttir 8,95 3. Kolbrún Sævarsdóttir 8,90 13 ára og eldri, tvíslá 4. gráða. 1. Hildur Símonardóttir 9,30 2. Pálína Sigurðardóttir 9,25 3. Halldóra Gunnlaugsdóttir 5,90 Skíði: Lionsmótiö á Siglufirði Skíðamót Lions í göngu, svigi og stórsvigi fór fram á Siglu- firði fyrir skömmu. Mót þetta var fyrir alla aldursflokka og var keppt í flokkum frá 7-8 ára og upp úr, í flokkum karla og kvenna. Ágætis þátttaka var í mótinu en úrslit í einstökum greinum í einstökum flokkum urðu þessi: Skíðaganga hefðbundin aðferð. Drcngir 7-8 ára. 1. Hafliði Hafliðason 2. Ingólfur Magnússon 3-4. Hilmar Erlingsson 3-4. Jón Garðar Steingrímss. Drengir 9-10 ára. 1. Sigþór Ingi Hreiðarsson Stúlkur 9-10 ára. 1. Jakobína Þorgeirsdóttir Stúlkur 11-12 ára. 1. Hulda Magnúsdóttir 2. Þrúður Sturlaugsdóttir Drengir 13-14 ára. 1. Gísli Valsson 2. Steingrímur Ö. Gottliebs. 3. Sigurður Sverrisson 4. Atli Bergþórsson Drcngir 15-16 ára. 1. Sölvi Sölvason Stúlkur 13-15 ára. 1. Ester Ingólfsdóttir Karlar 17 ára og eldri. 1. Magnús Eiríksson 2. Ólafur Valsson Skíðaganga frjáls aðferð. Drengir 7-8 ára. 1. Hafliði Hafliðason 2. Ingólfur Magnússon 3. Jón G. Steingrímsson Drengir 9-10 ára. 1. Sigþór I. Hreiðarsson Stúlkur 9-10 ára. 1. Jakobína Þorgeirsdóttir 2. Sigurlína Guðjónsdóttir Drengir 11-12 ára. 1. Már Örlygsson Stiilkur 11-12 ára. 1. Hulda Magnúsdóttir 2. Þrúður Sturlaugsdóttir Stúlkur 13-15 ára. 1. Ester Ingólfsdóttir Drengir 13-14 ára. 1. Steingrímur Ö. Gottliebs. 2. Gísli Valsson 3. Sigurður Sverrisson 4. Atli Bergþórsson Drengir 15-16 ára. 1. Sölvi Sölvason 4.55 5.27 5.47 5.47 6.35 5.33 7.48 15.08 20.39 21.34 22.21 28.39 29.41 11.39 38.56 39.37 4.42 4.55 5.24 6.28 5.28 5.52 4.17 7.25 9.33 10.53 12.38 12.49 13.24 15.40 Karlar 17 ára og eldri. 1. Magnús Eiríksson 2. Ólafur Valsson 18.42 27.22 29.22 Stórsvig. Stúlkur 7-8 ára. 1. Hafdís Hall Drengir 7-8 ára. 1. Jóhann G. Möller 2. Trygvi Jónasson 3. Ómar Óskarsson Stúlkur 9-10 ára. 1. Þóra Kr. Steinarsdóttir 2. Margrét Kristinsdóttir 3. Helga Hermannsdóttir Drengir 9-10 ára. 1. Gísli Már Helgason 2. Ragnar Hauksson 3. Kjartan Sigurjónsson Stúlkur 11-12 ára. 1. Elín Þorsteinsdóttir 2. Rósa Dögg Ómarsdóttir 3. Soffía Arnarsdóttir Drengir 11-12 ára. 1. Ásmundur H. Einarsson 2. Gunnar Hall 3. Guðmundur Sigurjónsson Stúlkur 13-14 ára. 1. Guðrún Hauksdóttir 2. Fríða K. Jóhannesdóttir 3. Hulda Birgisdóttir Drcngir 11-12 ára. 1: Ólafur Þórir Hall 2. Ásþór Sigurðsson 3. Sigurður Smári Benonýss. Stúlkur 15-16 ára. 1. Guðrún Hauksdóttir 2. Kristín Guðmundsdóttir Drcngir 15-16 ára. 1. Haukur Ómarsson Svig Drengir 7-8 ára. 1. Jóhann G. Möller Stúlkur 9-10 ára. 1. Helga Hermannsdóttir 2. Margrét Kristinsdóttir 3. Þóra Kr. Steinarsdóttir Drengir 9-10 ára. 1. Gísli Már Helgason 2. Ragnar Hauksson 3. Kjartan Sigurjónsson Stúlkur 11-12 ára. 1. Rósa Dögg Ómarsdóttir 2. Elín Þorsteinsdóttir 3. Soffía Arnarsdóttir Drengir 11-12 ára. 1. Ásmundur H. Einarsson 2. Gunnar Hall 3. Guðmundur Sigurjónss. Stúlkur 13-14 ára. 1. Anna M. Björnsdóttir 2. Rut Guðbrandsdóttir 3. Fríða K. Jóhannesdóttir Drcngir 13-14 ára. 1. Ásþór Sigurðsson 2. Ólafur Þórir Hall 3. Sigurður Smári Benonýs Drengir 15-16 ára. 1. Haukur Ómarsson 13 ára og eldri, tvíslá 3. gráða. 1. Matthea Sigurðardóttir 2. Harpa Örlygsdóttir 3. Aðalheiður Ragnarsdóttir 9,40 9,30 7,70 98.70 63.80 73.52 75.36 59.04 62.14 62.86 57.58 58.50 60.32 83.11 83.85 88.87 79.69 83.03 84.93 . 84.37 87.36 108.27 75.37 75.75 76.50 75.84 82.36 79.14 1.46.90 1.20.20 1.20.62 1.22.21 1.10.45 1.11.30 1.14.59 1.38.26 1.39.10 1.39.78 1.36.33 1.37.40 1.38.43 1.38.15 1.39.29 1.42.15 1.25.18 1.28.87 1.29.27 1.30.38 Jólamót. 9 ára og yngri, hcstur 4. gráða. 1. Hrefna Oladóttir 8,55 2. Margrét Karlsdóttir 8,50 3. Sólveig Ösp Haraldsdóttir 8,40 10-12 ára, hestur 4. gráða. 1. Margrét Jónsdóttir 9,70 2. -3. Guðrún Sigbjörnsdóttir 9,60 2.-3. Hördís Óladóttir 9,60 13 ára og eldri, hestur 4. gráða. 1. Hildur Símonardóttir 9,50 2. María Guðmundsdóttir 9,20 3. Pálína Sigurðardóttir 9,10 13 ára og eldri, hestur 3. gráða. 1. Harpa Örlygsdóttir 9,55 2. Matthea Sigurðardóttir 9,50 3. -4. Hildur B. Sigbjörnsd. 9,45 3.-4. Aðalheiður Ragnarsd. 9,45 Jólamót. 13 ára og eldri, 4. gráða gólf. 1. Hildur Símonardóttir 9,40 2. Halla Bára Gestsdóttir 9,30 3. Bryndís Viðarsdóttir 9,25 13 ára og eldri, 3. gráða gólf. 1. Matthea Sigurðardóttir 9,65 2. Aðalheiður Ragnarsdóttir 9,50 3. Guðrún Gísladóttir 9,45 10-12 ára, 4. gráða gólf. 1. Guðrún Sigbjörnsdóttir 9,85 2. Arnbjörg Valsdóttir 9,70 3. Elín Gunnarsdóttir 9,60 9 ára og yngri, 4. gráða gólf. 1. Hrefna Oladóttir 8,95 2. Arna Skúladóttir 7,60 3. Margrét Karlsdóttir 7,50 Um næstu helgi halda 24 stúlk- ur úr FRA suður til Reykjavíkur og taka þar þátt í unglingamóti í fimleikum á vegum Fimleika- santbands íslands. Keppt verður í skylduæfingum og ef stúlkunum tekst að ná tilskilinni einkunn, vinna þær sér rétt til þess að keppa á sjálfu unglingameistara- mótinu sem fram fer í Laugar- dalshöll 28. febrúar næstkom- andi. Barnwcll mættur til landsins og byrjaður að gera sig kláran fyrir kennsluna. „Gott að vera kominn heim“ - David Barnwell golfkennari er mættur til leiks - Boðið upp á videómyndatökur við kennsluna Enski golfkennarinn David Barnwell sem var hjá Golf- klúbbi Akureyrar sl. sumar er mættur aftur til leiks, en hann hefur gert samning til þriggja ára við klúbbinn. David sagði í stuttu spjalli við Dag að „það væri gott að vera kominn heim“ eins og hann orð- aði það, en hann hefur dvalið í kuldunum í Englandi síðan í nóvember. Hann sagðist vera að fara af stað með kennslu innan- húss og yrði hún í íþróttahöllinni og öllum opin, bæði byrjendum og lengra komnum. „Ég ætla að vera við símann á morgnana til að byrja með og skrá fólk í tírnana," sagði David. Hann sagðist verða í síma 22974 að Jaðri á morgnana kl. 10-12 og þar væri hægt að leggja inn tíma- pantanir. Tímar fyrir unglinga verða síð- degis til að byrja með. Á mánu- dögum verða tímar fyrir 12 ára og yngri, bæði stelpur og stráka, á miðvikudögum fyrir aldurs- hópinn 12-15 ára kl. 16 og á föstudögum fyrir 16-21 ára kl. 16. Á staðnum eru áhöld fyrir þá sem þess óska, t.d. nýliða sem eru að kynna sér íþróttina, og einnig er David með til sölu allt sem til þarf varðandi golfið. Sú nýjung verður nú tekin upp varðandi kennsluna að þeir sem vilja geta látið taka vídeómynd af sér á meðan kennslan fer fram. Peir þurfa þá að mæta með VHS vídeóspólu sem þeir taka með sér heim að kennslutíma loknum. Oðinn og Skautar enn taplaus - í keppni 1. flokks í blaki - Leika innbyrðis á laugardag Norðurlandsriðli 1. Keppni flokks á Islandsmótinu í blaki var fram haldið um helgina. Þá fóru fram tveir leikir í karla- flokki og var leikið í íþrótta- húsi Glerárskóla. Þriðja leikn- um sein fram átti að fara var frestað, viðureign Skauta A og Óðins B. Strákarnir í HSÞ komu til Akureyrar og léku tvo leiki, við A lið Óðins og B lið Skauta. Óðinn sigraði HSÞ nokkuð örugglega 3:1 en strákarnir að austan kræktu sér í tvö stig í ferð- inni með því að vinna B lið Skauta 3:2 í hörkuleik. Næsta laugardag fara fram nokkrir leikir í riðlinum, allir í Glerárskóla. Strax kl. 11.45 verð- ur hörkuleikur en þá mætast A lið Óðins og A lið Skauta en þetta eru einu taplausu liðin í riðlinum. Strax á eftir leika B lið sömu félaga. Kl. 14.45 fer svo fram einn leikur í kvennaflokki en þá leika Eik og Óðinn. Þá fer leikur Skauta A og Óðins B sem frestað var um helgina að öllum líkindum fram um næstu helgi. Staðan í karlaflokki í Norður- landsriðli 1. flokks er þessi: Óðinn A Skautar A HSÞ Óðinn B Skautar B 3 3-0 9: 1 6 3 3-0 9: 5 6 4 2-2 9: 8 4 2 0-2 0: 6 0 4 0-4 5:12 0 Staðan 1 . deild karla: Staðan í 1. deild karla í blaki er þessi: Þróttur R 12 12-0 36:9 24 Frani 12 8-4 29:19 16 HK 13 8-5 27:23 16 Víkingur 12 7-5 25:18 14 IS 12 6-6 25:25 12 KA 12 4-8 21:27 8 Þróttur N 12 3-9 18:33 6 HSK 13 1-12 11:38 2 Staðan 1. deild kvenna: Staðan í 1. deild kvenna í blaki er þessi: IS 9 8-1 24: 6 16 Víkingur 9 7-2 21: 8 14 UBK 8 5-3 19:10 10 Þróttui R. 9 4-5 16:17 8 KA 8 1-7 5:21 2 HK 8 1-7 3:23 2

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.