Dagur - 11.02.1987, Side 10
10 - DAGUR - 11. febrúar 1987
Til leigu lítil 2ja herb. íbúö í Gler-
árhverfi.
Tilboðum (merktum Íbúö-G) skal
skilað á afgreiðslu Dags fyrir 14
febr. nk.
Hljómtæki
Dráttarvél - Úrvals tæki.
Til sölu Fendt Farmer 306 LSA 70
ha, 4x4, árg. '85. Aukabúnaður
ma. aflúrtak og beysli að framan,
vinnuljós að aftan og framan, loft-
púðasæti og fleira. Gott verð góð
kjör.
Uppl. í síma 93-5742.
Til sölu segulband, magnari og
tveir hátalarar. Tegund ONKIO.
Uppl. í síma 26990 eftir kl. 17.00.
Bændur mamm
Til sölu af Ursus dráttarvél.
Öryggisgrind með klæðningu,
vökvastýri, dekk og felgur 13x28,
einnig húdd og fleira.
Uppl. í síma 25626 á kvöldin.
Til sölu Amstrad CPC 664 með
innbyggðu diskdrifi, talkubb og
kóperingarkubb auk fjölda forrita.
Uppl. i síma 23550. Markús.
Bækur jmn
Bókaunnendur athugið.
Bindum inn allar stærðir og gerðir
bóka. Árbækur, tímarit og fleira.
Einnig fæst gyllt á sálmabækur,
kort og þ.h. Látið lagfæra gamlar
bækur þær eru þess virði.
Uppl. í síma 96-41011, Stórhól 8,
Húsavík.
Samkvæmi - Árshátíðir.
Salurinn er til leígu fyrir einkasam-
kvæmi og smærri árshátíðir.
Café Torgið s. 24199.
Barnavagn óskast.
Óska eftir vel með förnum barna-
vagni. Uppl. í síma 25689.
Gleðistundir
Orðsending til skemmtinefnda
og annarra.
í Laxdalshúsi getur þú haldið árs-
hátíð og veislur hvers konar fyrir
hóþa frá 10-50 manns í notalegu
og rólegu umhverfi.
Upplýsingar í símum 22644 og
26680.
ATH. Enn eru nokkrir fermingar-
dagar lausir til veisluhalda.
Með kveðjum,
Örn Ingi.
Til sölu Farmal 275 árg. '62 og
Farmal 320. Frambyggður Rússi
með bilaða vél, árg. '72. Ford
Cortina árg. '74. Saab árg. '72 og
annar í varahluti. Land Rover árg.
'74, vél og kassi keyrð um 20 þús.
km. Einnig til sölu loftpressa. Uppl.
í síma 43627.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Fyrirtæki - Starfsmannafélög.
Því ekki að breyta til og halda árs-
hátíðina í Hrísey? Ferðalagið
ekkert mál, við sjáum um það.
Veitingahúsið Brekka,
símar 61784 og 61751.
Salur til leigu.
Hentugur fyrir árshátíðir, ferming-
ar, samkvæmi og margt fleira.
Uppl. veittar í símum 24550 og
22566.
Saumanámskeið, þar sem
kennt verður einstök atriði við
sauma.
Ýmsar aðferðir að sauma vasa,
setja í rennilása, sauma kraga,
fóðra og fleira. Kennt verður
þriðjudags- og miðvikudagskvöld
frá kl. 8-11.
Innritun og upplýsingar á Sauma-
stofunni Þel, Hafnarstræti 29, sími
26788.
Til sölu er 2000-vél, ek. 6.000
km. og sjálfskipting. Einnig
Galant, árg. '75 og Saab, árg. '70
og Saab, árg. '71 til niðurrifs.
Uppl. í síma 26930.
Til sölu frambyggður Rússajeppi
árg. '68. Lélegt boddý en nýupp-
tekin Bens 200 dísilvél. Lada 1500
árg. '75. Einnig til sölu ýmsir vara-
hlutir í Bens 327 vörubíl og Hondu
XL 350 torfæruhjól.
Uppl. í síma 43506 á kvöldin.
Til sölu frambyggður rússa-
jeppi, árg. '75 með Land-Rover
vél, ek. 35 þús. km.
Uppl. í síma 96-61908 og 96-
25864 eftir kl. 19.00.
Til sölu Mazda 818 station árg.
'78.
Gott verð-Góð kjör.
Uppl. í símum 96-61645 og 96-
61875 eftir kl. 17.00.
Rússajeppi, árg. '77 til sölu, ekin
20 þús. km. Klæddur að innan og
sæti fyrir 12 manns.
Uppl. í síma 96-44262 (Gísli
Árnason).
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
háit á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
simar 22813 og 23347.
—
Laxveiðimenn!
Tilboð óskast í Hrollleifsdalsá í Skagafírði.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum. Tilboðum skal skila fyrir 10. mars til
Magnúsar Péturssonar Hrauni.
Nánari upplýsingar í síma 95-6422.
Akureyringar — Norðlendingar
Veitum sérstakan
afslátt
af teppum og dúkum þessa viku.
Notið tækifærið og gerið góð kaup.
TEPPALAND - DÚKALAND
Tryggvabraut 22, sími 25055.
Tilboð óskast
í húseignina Ásgarðsveg 2 á Húsavík,
neðri hæð + hálft ris og hálfan kjallara.
Húsið er á besta stað í bænum og fæst á góðum kjörum.
Upplýsingar gefur Kristján Kristjánsson í síma 24222
á daginn og í síma 26367 á kvöldin og um helgar.
Það kemst
tílskilaíDegi
Áskrift og auglýsingar S (96) 24222^^
Atvinna
Starf meðhjálpara og umsjónarmanns kirkju-
garða Húsavíkurkirkju er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. mars 1987.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. maí 1987.
Allar upplýsingar gefa Björn Hólmgeirsson í síma
41140 og Hermann Larsen í síma 41388.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist
formanni sóknarnefndar, Gunnari Rafni Jónssyni,
Skálabrekku 17 Húsavík.
Járniðnaðarmenn óskast
til starfa nú þegar.
Blikkrás hf. Hjalteyrargötu 6, sími 26524.
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem sýnt hafa samúð og
vináttu við fráfall eiginmanns míns,
SIGURÐAR LÚÐVÍKS ÞORGEIRSSONAR
stýrimanns,
Grenilundi 3 Akureyri.
Fyrir hönd aðstandenda.
Kristín Huld Harðardóttir.
Pennavinir
25 ára stúlka óskar að skrifast á
við íslending. Nafn hennar er
May Victoría Sotelo
Hicban Subo., Natividad EXT.
Lagao, Gen. Santos city
9701 Philipines.
Hún skrifar á ensku.
Leiðrétting
Sú meinlega prentvilla læddist
inn í helgarviðtalið við Sigurð í
Krossanesi, að í frásögn af ferð
yfir Kjöl var Kristján Gíslason
fyrrum hótelstjóri á Hótel Sel-
fossi sagður hafa verið voðalega
mikill garmur. En að sjálfsögðu
var Kristján Gíslason voðalega
mikill gammur. Eru hlutaðeig-
andi beðnir velvirðingar á þess-
um mistökum.
kGASv
\\y !•'<£.
©
GETUR V"*
ENDURSKINSMERKI
BJARGAÐ
inas*™
Borgarbíó
„Purpuraliturinn"
Heimsfræg, bandarísk stór-
mynd sem farið hefur sigur-
för um allan heim.
Miðvikudag kl. 21.00
Sýningum fer að fækka.
m bæ og byggð
FUNDIR
RÚN 59872117-1 ATKV FRL.
I.O.O.F 2 = 168213814 =
I.O.O.F Rb. nr. 2 = 1362118VÍ = II
Aðalfundur Tónlistarfélags Akur-
eyrar verður haldinn laugardaginn
14. febrúar nk. kl. 17.00 í sal Tón-
listarskólans í Hafnarstræti 81.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundar-
störf.
Stjórnin.
ARHABHEMA
Brúðhjón:
Hinn 31. janúar voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
Guðrún Birgisdóttir þjónn og
Snorri Jóhannsson matreiðslu-
nemi. Heimili þeirra verður að
Byggðavegi 97 Akureyri.
GJAFIR 0G AHEIT
Gjafír og áheit:
Til Akureyrarkirkju kr. 5000 frá
N.N. Til Kvenfélags Akureyrar-
kirkju kr. 400 frá N.N. Til
Strandarkirkju kr. 500 frá I.J. og
kr. 500 frá N.N. Gefendum eru
færðar bestu þakkir.
Birgir Snæbjörnsson.