Dagur - 13.02.1987, Síða 2

Dagur - 13.02.1987, Síða 2
2 - DAGUR - 13. febrúar 1987 FRAMSIÓKNARFLOKKURINN B-LISTINN Guðmundur Bjarnason, alþingismaður, verður til viðtals á skrifstofunni, Hafnarstræti 90, laugardaginn 14. febrúar milli kl. 14 og 17. Skrifstofa Framsóknarflokksins, sími 21180. Bændur - Fóðurstöðvar Skinnaiðnaður Iðnaðard. Sambandsins hefur til sölu notaða 1.000 lítra plasttanka, álklædda að utan. Tankarnir eru hentugir til geymslu á fóðurbæti, við meltuframleiðslu og -flutninga, og sem vatnstankar við sumarbústaði. Einnig eru til sölu 120 lítra plasttunnur. Hagstætt verð. Upplýsingar veita Guðmundur Logi og Bjarni Jónsson í síma 96-21900. IÐNAÐARDEILD SAMBANDSINS GLERÁRGÖTU 28 AKUREYRI SÍMI (96)21900 Eignamiöstöðin Skipagötu 14 • Sími 2 46 06 I Raðhús - Parhús: Heiðarlundur: 4ra herb. 130 fm. Skipti á einbýlishúsi. Laxagata: 5 herb. parhús á tveimur hæðum. Laust eftir samkomulagi. Seljahlíð: 79 fm 3ja herb., skipti á hæð á Brekkunni. Einholt: 4ra herb. 130 fm m/bilskúr. Dalvík: Skíðabraut: 104 fm einbýlishús, hæð og kjallari. Laust eftir sam- komulagi. I Vantar: Einbýlishús: Mánahlið: Einbýlishús á tveim hæðum m/bílskúr. Álfabyggð: Einbýlishús á tveim hæðum m/bílskúr. Kringlumýri: Ca. 130 fm góð eign. Glerárgata: Einbýlishús á tveim hæðum. Langamýri: 226 fm. Hvammshlið: Einbýlishús á tveim hæðum m/bílskúr, ekki fullbúið. Vantar: Góða hæð eða lítið einbýl- ishús á Eyrinni. Vantar: 3ja herb. íbúð á Brekkunni í skiptum fyrir góða hæð. Vantar: Raðhúsíbúð í Furulundi 8- 10. Góðir kaupendur. Vantar: Iðnaðarhúsnæði ca. 90- 120 fm nálægt miðbænum. Vantar: Allar stærðir og gerðir fasteigna á sölu- skrá. 4ra herb. íbúðir: || Videóleiga: Hafnarstræti: 4ra herb. á miðhæð í tvíbýlishúsi. Þórunnarstræti: 4ra herb. í fimm- bylishúsi, góð eign. Strandgata: 4ra herb. 85 fm. Hólabraut: 4ra herb. í tvíbýlishusi. Brekkugata: 4ra herb. á tveim hæðum ca. 147 fm. Videóleiga til sölu með ca. 600 spólur. Til afhendingar strax. | Verktakafyrirtæki: Verktakafyrirtæki i fullum rekstri til sölu. Góðir möguleikar fyrir duglega athafnamenn. 3ia.herb:.ÍbÍ,u!l;^,JF^^ Lundargata: 3ja herb. á e.h. í eldra húsnæði. Keilusíða: 3ja herb. góð eign á 2. hæð. Eiðsvallagata: 3ja herb. Oddagata: 3ja herb. á miðhæð. Hafnarstræti: 3ja herb. 70 fm. Gránufelagsgata: 3ja herb. Þórunnarstræti: 2ja herb. ca. 60 fm 63 fm iðnaðarhúsnæði við Fjölnis- götu á neðri hæð. Fulltrúar Lionessuklúbbsins Aspar ásamt fulltrúa Heilsugæslustöðvarinnar við heyrnarmælingatækið. Myndir: rpb. Fulltrúar þeirra félaga sem alhentu sónartækið til Heilsugæslustöðvarinnar. Lokasprett- urinn eftir 30 umferðum er nú lokið í Akureyrarmóti Bridgefélags Akureyrar í tvímenningi en alls verða spilaðar 39 umferðir. Alls taka 40 pör þátt í keppn- inni en staðan á toppnum er þessi: 1. Haraldur Sveinbjömsson - Jónas Karlesson 302 stig. 2. Símon I. Gunnarsson - Jón Stefánsson 263 stig. 3. Grettir Frímannsson - Hörður Blöndal 228 stig. 4. Pétur Guðjónsson - Frímann Frímannsson 207 stig. 5. Sigfús Hreiðarsson - Ragnar Gunnarsson 194 stig. 6. Páll H. Jónsson - Friðfinnur Gíslason 181 stig. 7. Ragnar Steinbergsson - Jóhann Gauti 173 stig. 8. Magnús Aðalbjörnsson - Gunnlaugur Guðmundsson 163 stig. 9. Reynir Helgason - Tryggvi Gunnarsson 153 stig. 10. Dísa Pétursdóttir - Soffía Guðmundsdóttir 144 stig. Svo sem sjá má hafa Haraldur og Jónas tekið nokkuð örugga forystu og er ekki ólíklegt að þeir nái að halda henni til enda. Pó er aldrei að vita hvað gerist, enda eru stigin fljót að koma eða fara, því mest er hægt að ná í 57 stig í hverri umferð. Síðustu 9 umferðirnar verða spilaðar nk. þriðjudagskvöld í Félagsborg og hefst keppnin klukkan 19.30. BB. Akureyri: Góðar gjafir til Heilsugæslustöðvarínnar Heilsugæslustöðinni á Akur- eyri hafa borist góðar gjafir. Er annars vegar um að ræða heyrnarmælingatæki og hins Ákveðið hefur verið að færa út starfssvæði Almannavarna- nefndar Akureyrar þannig að eftirleiðis verði starfssvæði nefndarinnar ekki einskorðað við Akureyri heldur nái það einnig til nágrannahreppanna í Eyjafjarðarsýslu. Bæjarstjórn Akureyrar barst beiðni þessa efnis frá sýslu- manninum í Eyjafjarðarsýslu og var hún samþykkt. Tilgangurinn vegar sónartæki. Voru þessar gjafir afhentar formlega nú í vikunni. Lionessuklúbburinn Ösp gaf er að þau sveitarfélög sem um er að ræða hafi með sér „samstarf um almannavarnir og veiti gagn- kvæma aðstoð“ eins og segir í bréfi sýslumanns. Landfræðilega hefði að mörgu leyti verið eðlilegt að Grýtu- bakkahreppur og Svalbarðseyri yrðu einnig innan starfssvæðis Almannavamanefndar Akureyrar en svo er ekki, þar sem þeir hreppar tilheyra S.-Þingeyjar- sýslu. BB. heyrnarmælingatækið sem verður notað við heilsugæslu í Síðuskóla í Glerárhverfi. Heyrnarmælingar eru meðal fyrirbyggjandi þátta í heilsugæslu í skólum og höfðu allir skólarnir á Akureyri yfir slíku tæki að ráða nema Síðu- skóli. Kvenfélag Grenivíkur, Kven- félag Svalbarðsstrandar, Kvenna- samband Akureyrar, Zonta- klúbburinn „Þórunn Hyrna“, Lionessuklúbburinn Ösp og Kvenfélag Akureyrarkirkju stóðu að gjöfinni á sónartækinu. Miklar breytingar hafa orðið hin síðari ár á skoðunaraðferð fyrir verðandi mæður og kemur þar til almenn notkun á sónartækjum. Til þess að Heilsugæslustöðin á Akureyri geti veitt verðandi mæðrum sem fyrirhafnarminnsta skoðun, þ.e. að allir þættir skoð- unarinnar fari fram á einum stað, þar með talin sónarskoðun, þarf sónartæki að vera staðsett í mæðraeftirlitinu. Stjórn Heilsu- gæslustöðvarinnar er mjög þakk- lát þeim aðilum sem lagt hafa fram aðstoð við tækjakaup og stuðlað þannig að betri aðstöðu stöðvarinnar. Akureyri: Kór MS heldur tónleika Kór Menntaskólans við Sund verður á Akureyri um helgina og heldur tónleika I Mennta- skólanuin á sunnudag kl. 16. Kórinn var stofnaður árið 1972. Núverandi stjórnandi hans er Póra Fríða Sæmundsdóttir sem hefur stjórnað kórnum sl. 3 ár. Á tónleikunum á sunnudag flytur kórinn blandað efni, inn- lent og erlent. Opið um h Lokað mánudag, miðvikudag. elgina þriðjudag og 1 10 lH i 1 m Eyjafjörður: Samstarf um almannavamir

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.