Dagur - 13.02.1987, Síða 12
12 - DAGUR - 9. janúar 1987
dagskrá fjölmiðla
FÖSTUDAGUR
13. febrúar
18.00 Nilli Hólmgeirsson.
(Nils Holmgersson).
Þriðji þáttur.
Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
18.25 Stundin okkar -
Endursýning.
Endursýndur þáttur frá 8.
febrúar.
19.00 Á döfinni
19.10 Þingsjá.
19.25 Fréttaágrip á tákn-
máli.
19.30 Spítalalíf.
(M*A*S*H).
Átjándi þáttur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Unglingarnir í frum-
skóginum.
Umsjón: Ami Sigurðsson.
21.30 Mike Hammer.
Þriðji þáttur.
22.00 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður: Gunnar
E. Kvaran.
22.30 Seinni fréttir.
22.35 Sælt er í sveitinni.
Tékknesk bíómynd gerð
árið 1985.
Skondin saga úr sveita-
þorpi um einfeldning sem
fær þá flugu í höfuðið að
flytjast til borgarinnar.
Margir vilja komast yfir
kotið hans og beita til þess
ýmsum brögðum.
Þýðandi Baldur Sigurðs-
son.
00.25 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
14; febrúar
14.55 Enska knattspyrnan -
Bein útsending.
16.45 íþróttir.
Umsjónarmaður Bjami
Felixson.
18.05 Spænskukennsla:
Hablamos Espanol.
Fjórði þáttur.
18.30 Litli græni karlinn.
Sögumaður Tinna Gunn-
laugsdóttir.
18.35 Þytur í laufi.
Annar þáttur.
Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
18.55 Háskaslóðir.
(Danger Bay.)
Nýr flokkur - Fyrsti þáttur.
Kanadískur myndaflokkur
fyrir böm og unghnga.
Þættimir em um dýralækni
við sædýrasafnið í Vancou-
ver og börn hans tvö á
unglingsaldri.
19.25 Fréttaágrip á tákn-
máli.
19.30 Stóra stundin okkar.
Umsjón: EUsabet Brekkan
og Erla Rafnsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Dalalíf - Seinni hluti.
21.25 Fyrirmyndarfaðir.
(The Cosby Show)
8. þáttur.
21.50 Ástir og ananas.
(Blue Hawaii)
Bandarísk bíómynd frá
árinu 1961.
Leikstjóri Norman Taurog.
Aðalhlutverk: Elvis Presl-
ey, Joan Blackman, Nancy
Walters, Roland Winters
og Angela Lansbury.
Hermaður snýr heim til
foreldra sinna á Hawau.
Faðir hans viU láta piltinn
taka við fjölskyldufyrirtæk-
inu en hann er óráðinn um
framtíðina og viU njóta
frelsisins meðan hann
hugsar ráð sitt.
23.30 Dauðinn kveður dyra.
(The Sweet Scent of
Death.)
Bandarísk sjónvarpsmynd.
AðaUUutverk: Dean Stock-
weU og Shirley Knight.
Eiginkona bandarísks
sendiráðsmanns í Lundún-
um fær undarlegar send-
ingar sem benda tU að set-
ið sé um Uf hennar.
00.45 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
15. febrúar
16.00 ítalska knattspyman.
17.00 Sunnudagshugvekja.
17.10 Gull.
Bandarísk heimUdamynd
um þennan eftirsótta og
dýra málm og hlutverk
hans í viðskiptum og iðn-
aði fyrr og síðar.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
18.00 Stundin okkar.
Umsjón: Agnes Johansen
og Helga MöUer.
18.30 Þrifætlingarnir.
(The Tripods).
Þriðji þáttur.
19.00 Á framabraut.
(Fame) - EUefti þáttur.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku.
20.45 Geisli.
Þáttur um Ustir og
menningarmál.
Umsjón: Bjöm Br. Bjöms-
son og Sigurður Hróars-
son;
21.30 Goya.
Nýr flokkur - Annar
þáttur.
22.30 Sungið af lífi og sál.
(Sisters in the Name of
Love.)
Bandarískur tónUstarþátt-
ur.
23.25 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
FÖSTUDAGUR
13. febrúar
18.00 Erfiðleikarnir.
(Storming Home).
Áhyggjulaus vörubUstjóri
reynir að ná athygU 12 ára
dóttur sinnar með því að
slást í hóp með mótor-
hjólakeppnisUði.
19.30 Teiknimynd.
Gúmmíbimirnir (Gummi
Bears).
20.10 Dynasty.
21.00 Um víða veröld.
21.25 Geimálfurinn.
22.00 Benny Hill.
Breskur gamanþáttur sem
farið hefur sigurför um all-
an heim.
22.35 Arfur Brewster.
(Brewsters MilUons).
Bandarisk kvikmynd með
Richard Pryor í aðalhlut-
verki.
00.20 Kattarfólkið.
(Cat People).
Bandarisk bíómynd með
Nastassia Kinski og Malc-
olm McDoweU í aðalhlu-
verkum.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.10 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
14. febrúar.
9.00 Lukkukrúttin.
(Monsurnar).
Teiknimynd.
9.30 Högni hrekkvísi og
Snati snarráði.
Teiknimynd.
9.50 Penelópa puntudrós.
Teiknimynd.
10.25 Herra T.
Teiknimynd.
11.10 Undrabörnin.
UngUngamynd.
12.00 Hlé.
18.00 Stjörnustríð“ verður
tu.
(From Star Wars to Jedi:
Making of The Saga).
Fylgst er með gerð kvik-
myndarinnar Stjörnustríð
(Star Wars).
19.05 Teiknimynd.
Glæframúsin (Danger-
mouse).
19.40 Undirheimar Miami.
(Miami Vice).
Bandarískur framhalds-
þáttur með stórstjörnuna
Don Johnson í aðalhlut-
verki.
20.30 Hitchcock.
Sálarástand konu nokkurr-
ar snýst til verri vegar
þegar hún kemst að því að
seinni eiginmaður hennar
bruggar henni og börnum
hennar launráð.
21.20 Elton John.
Skömmu áður en Elton
John fór í aðgerðina, tók
Music Box viðtal við
stjörnuna. Ennfremur eru
sýnd öU bestu myndbönd
hans.
22.20 Eldvagninn.
(Chariots of Fire). Banda-
rísk kvikmynd frá 1981
með John Gielgud, Nigel
Davenport, Ian Hohn og
Lindsay Anderson í aðal-
hlutverkum.
Sönn saga tveggja íþrótta-
manna sem kepptu á
ólympíuleikunum 1924.
Lýst er ólíkum bakgrunni
þeirra og þeim hindrunum
sem verða á vegi þeirra
áður en þeir ná markmið-
um sínum.
00.20 Hjartaknúsarinn.
(American Gigolo).
Bandarísk bíómynd með
Richard Gere, Lauren
Hutton og Ninu Van PaU-
andt í aðalhlutverkum.
JuUan (Gere) er aðlaðandi
og áhyggjulaus hjarta-
knúsari. Hann leggur lag
sitt við ríkar konur og
þiggur borgun fyrir.
Bönnuð börnum.
02.15 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
15. febrúar
9.00 Aili og íkornarnir.
Teiknimynd.
9.30 Stubbarnir.
Teiknimynd.
9.55 Drekar og dýflissur.
Teiknimynd.
10.25 Rómarfjör.
Teiknimynd.
10.50 Penelópa puntudrós.
11.10 Undrabörnin
(Whiz Kids).
Spennandi ungUngamynd.
12.00 Hlé.
18.00 íþróttir.
Umsjónarmaður er Heimir
Karlsson.
19.30 Teiknimynd.
Furðubúamir (Wuzzles).
19.55 Cagney og Lacey.
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur með Sharon
Gless og Tyne Daly í aðal-
hlutverkum.
Eldri kona ferst af slysför-
um. Brátt kemur í ljós að
ekki er allt með feUdu.
21.00 Buffalo Bill.
Nýr bandarískur gaman-
þáttur.
21.30 Hann rekinn, hún
ráðin.
(He’s fired, She's hired).
Bandarísk sjónvarpskvik-
mynd frá CBS með Karen
Valentine og Wayne
Rogers í aðaUilutverkum.
Virtum framkvæmdastjóra
auglýsingastofu er skyndi-
lega sagt upp störfum og
þarf hann því að finna nýj-
ar leiðir tU þess að sjá fjöl-
skyldu sinni farborða.
23.10 Martröð.
(Deadly Intentions).
Bandarísk sjónvarpsmynd
í tveim hlutum. Seinni
hluti.
Ungt par gengur í hjóna-
band. Brátt kemur í ljós að
eiginmaðurinn er hrotta-
fenginn og ekki með öUum
mjalla.
Mynd þessi er byggð á
sannsögulegum atburð-
um.
Bönnuð börnum.
00.40 Dagskrárlok.
RÁS 1
FÖSTUDAGUH
13. febrúar
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Stúlkan i gler-
kistunni."
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar.
9.35 Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ljáðu mér eyra.
Umsjón: Málmfríður Sig-
urðaidóttir. (Frá Akureyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
Umsjón: Sigurður Einars-
son.
12.00 Ðagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Til-
kynningar ■ Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Það
er eitthvað sem enginn
veit.“
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
Lesið úr forustugreinum
landsmálablaðanna.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar.
17.40 Torgið - Viðburðir
helgarinnar.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
19.45 Þingmál.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Sígild dægurlög.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb.
23.00 Andvaka.
í þættinum verður fjallað
um flogaveiki og krampa.
Umsjón Pálma Matthías-
sonar. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.10 Næturstund í dúr og
moll
með Knúti R. Magnússyni.
01.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
14.febrúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir
hlustendur".
Pétur Pétursson sér um
þáttinn.
9.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
9.30 í morgunmund.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Vísindaþátturinn.
Umsjón: Stefán Jökulsson.
11.40 Næst á dagskrá.
12.00 Hér og nú.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú framhald.
13.00 Tilkynningar
Dagskrá • Tónleikar.
14.00 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fréttir ■ Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit
barna og unglinga:
„Ævintýri Múmínpabba"
eftir Tove Jansson
í leikgerð Camillu Thelest-
am. Annar þáttur.
17.00 Að hlusta á tónlist.
18.00 íslenskt mál.
Gunnlaugur Ingólfsson
flytur þáttinn.
18.15 Tónleikar Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöidsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Á tvist og bast.
Jón Hjartarson rabbar við
hlustendur.
20.00 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Sigurður Alfons-
son.
20.30 „Ætti ég hörpu".
21.00 íslensk einsöngslög.
21.20 Á réttri hillu.
Gestur þáttarins:Erna
Magnúsdóttir, starfs-
stúlka í frystihúsi.
Umsjón: Öm Ingi. (Frá
Akureyri)
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Mannamót.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
Umsjón: Jón Örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
15. febrúar
8.00 Morgunandakt.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna ■ Dagskrá.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þjóðtrú og þjóðlíf.
11.00 Messa i Fríkirkjunni i
Hafnarfirði.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá ■ Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kvnningar ■ Tónleikar.
13.30 Mynd af listamanni -
Óskar Gislason.
14.30 Miðdegistónleikar.
15.10 Sunnudagskaffi.
Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
16.00 Fréttir ■ Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Frá útlöndum.
Þáttur um erlend málefni í
umsjá Páls Heiðars Jóns-
sonar.
17.00 Siðdegistónleikar.
18.00 Skáld vikunnar.
Sveinn Einarsson sér um
þáttinn.
18.15 Tónleikar TU-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir ■ Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Spurningakeppni
framhaldsskólanna.
20.00 Ekkert mál.
Bryndis Jónsdóttir og
Sigurður Blöndal sjá um
þátt fyrir ungt fólk.
21.00 Hljóm8kálamúsík.
21.30 Útvarpssagan:
„Heimaeyjarfólkið" eftir
August Strindberg.
Abalfundur
FERÐAFÉLAGS AKUREYRAR
verður haldinn sunnudaginn 15. febrúar kl. 3 e.h. í skáta-
heimilinu Hvammi (Hafnarstræti 49).
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreyting.
Kaffiveitingar verða á fundinum.
Félagar eru hvattir til að fjöimenna og nýir félagar
boðnir velkomnir.
fcSRARIK
1^.^ RAFMAGNSVEITUR RlKISINS
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-87003: 7/12 kV Aflstrengur.
Opnunardagur: Þriöjudaginn 3. mars 1987 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnun-
artíma og verða þau opnuð á sama stað að við-
stöddum þeim bjóðendum er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá og
með miðvikudegi 11. febrúar 1987 og kosta
kr. 200,- hvert eintak.
Reykjavík, 9. febrúar 1987.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS.
—matarkrókuc_________________________
Forréttur, aðalréttir
og tertur
- Ingibjörg Siglaugsdóttir í Matarkróknum
Að þessu sinni leiturn við
út fyrir bœjarmörkin og
fáum prestsfrúna á Möðru-
völlum, Ingibjörgu Sig-
laugsdóttur, til að gefa
okkur uppskriftir í Matar-
krókinn. Vanti einhvern
fljótlegan og góðan forrétt
fyrir helgina, þá er hann að
finna hér. Einnig margt
annað lostæti.
Fljótlegur og góður
forréttur
1 ristuð brauðsneið, 1 sneið
ananas sett ofan á, rækjur þar
ofan á og sítrónusneið efst. Borin
með sósa úr jöfnum hlutföllum af
mayonaise og þeyttum rjóma
bragðbætt með tómatsósu og sítr-
ónusafa.
Stroganoff buff
500 g beinlaust nautakjöt,
1 msk. smjör,
1 tsk. salt,
'/2 tsk. pipar,
1 smátt saxaður laukur,
2 msk. tómatsósa,
1 msk. sítrónusafi,
V2 msk. ósœtt sinnep,
1 dl rjómi,
1 dl sýrður rjómi.
Kjötið þerrað og skorið í þunnar
ræmur, brúnað í smjöri á pönnu
og sett síðan í pott. Laukurinn
brúnaður og settur með kjötinu.
Öllu bætt í nema sýrða rjóman-
um. Soðið við vægan hita í ca. 15
mín. Bætið þá sýrða rjómanum í
og látið suðuna koma upp aftur.
Borið á borð í pottinum ef vill
laussoðin hrísgrjón og hráslat
með.
Hversdagsfiskur
Ýsuflök roðflett,
smjör,
laukur,
tómatsósa,
aromat krydd og salt,
rifinn ostur.
Laukurinn sneiddur og látinn
krauma í smjöri á pönnunni.
Hæfilegu magni af tómatsósu
bætt út í, hrært.
Fiskstykkjunum bætt á pönnuna,
kryddað og snúið við, rifinn ostur
settur yfir. Látið lok á pönnuna
og minnkið hitann.
Borið fram með kartöflum og
hrásalati.
Ef afgangur er þá er gott að hita
hann upp og bera með volgt rúg-
brauð með smjöri.
Lambahryggsneiðar
Hryggurinn sagaður í sneiðar
þvert yfir.