Dagur - 13.02.1987, Page 13
13. febrúar 1987 - DAGUR - 13
iBYLGJANl
14.00-16.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd.
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykja-
vik síðdegis.
19.00-22.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson.
22.00-03.00 Jón Axel Ólafs-
son.
03.00-08.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
LAUGARDAGUR
14. febrúar
08.00-12.00 Valdís Gunnars-
dóttir.
12.00-12.30 í fréttum var
þetta ekki helst.
Randver Þorláksson,
Júlíus Brjánsson, Guðrún
Þórðardóttir og Saga Jóns-
dóttir, bregða á leik.
12.30-15.00 Jón Axel á ljúf-
um laugardegi.
15.00-17.00 Vinsældalisti
Bylgjunnar.
Helgi Rúnar Óskarsson
leikur 40 vinsælustu lög
vikunnar.
17.00-19.00 Ásgeir Tómas-
son á laugardegi.
19.00-21.00 Rósa Guðbjarts-
dóttir
lítur á atburði síðustu
daga, leikur tónlist og
spjallar við gesti.
21.00-23.00 Anna Þorláks-
dóttir í laugardagsskapi.
23.00-04.00 Þorsteinn
Ásgeirsson
nátthrafn Bylgjunnar held-
ur uppi stanslausu fjöri.
04.00-08.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
SUNNUDAGUR
15. febrúar
08.00-09.00 Fréttir og tón-
list í morgunsárið.
09.00-11.00 Jón Axel á
sunnudagsmorgni.
11.00-11.30 í fréttum var
þetta ekki helst.
Endurtekið frá laugardegi.
11.30- 13.00 Vikuskammtur
Einars Sigurðssonar.
13.00-15.00 Helgarstuð með
Hemma Gunn.
15.00-17.00 Þorgrímur Þrá-
insson í léttum leik.
17.00-19.00 Rósa Guðbjarts-
dóttir
leikur rólega sunnudags-
tónlist að hætti hússins og
fær gesti í heimsókn.
19.00-21.00 Valdís Gunnars-
dóttir á sunnudagskvöldi.
21.00-23.30 Popp á sunnu-
dagskvöldi.
23.30- 01.00 Jónína Leós-
dóttir.
Endurtekið viðtal Jónínu
frá fimmtudagskvöldi.
01.00-07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
Badminton:
TBA hafnaði í 4. sæti í 2. deild
Ingibjörg Siglaugsdóttir.
Dagana 7. og 8. febrúar fór
fram deildar keppni í badm-
inton í T.B.R. húsinu í
'Reykjavík. Keppt var í 2 deild-
um, 6 lið í 1. deild og 14 Iið í 2.
deild. T.B.A. sendi 2 lið til
keppninnar og léku þau bæði í
2. deild, sem skipt var í 2 7-Iiða
riðla. A-liðið varð í 2. sæti í
sínum riðli, vann alla sína leiki
Nú getur barnafólk farið
áhyggjulaust á skíði. Þeir hjá
Skíðastöðum í Hlíðarfjalli ætla
að bjóða fólki upp á barna-
pössun á sunnudaginn á milli
kl. 13.30 og 15.
Þær Margrét Baldvinsdóttir og
Guðrún Frímannsdóttir munu
hafa ofan af fyrir krökkunum á
meðan foreldrarnir nýta sér þá
frábæru skíðaaðstöðu sem býðst í
Hlíðarfjalli.
í dag föstudag er mjög gott
Akureyri:
nema gegn K.R.-A, sem vann
riðilinn. T.B.A. liðið lék því
um 3.-4. sætið í deildinni gegn
T.B.R.-E og tapaði þeim leik
naumlega.
T.B.A.-B hafnaði í næstneðsta
sæti í sínum riðli eftir 4 töp, 1
jafntefli og 1 sigur. Á næsta ári
munu einungis 6 lið verða í 2.
deild en afgangurinn í 3. deild,
skíðafæri í Hlíðarfjalli og útlitið
fyrir helgina er sko alls ekki
dónalegt. Það er því um að gera
fyrir alla að skella sér í Fjallið.
þeirra á meðal T.B.A.-B.
Að öðru leyti voru helstu úrslit
þau, að í 1. deild röðuðu 4 lið frá
T.B.R. sér í efstu sætin, en tvö
lið frá Akranesi lentu í neðstu
sætunum og fer því annað þeirra
niður í 2. deild. K.R.-A flyst upp
í 1. deild þar sem þeir sigruðu
Víking í úrslitaleik 2. deildar, en
þar varð T.B.R.-E í 3. sæti og
T.B.A.-A í því fjórða eins og
fyrr sagði.
Um næstu helgi fer fram hér á
Akureyri opið unglingamót,
Þorramót T.B.A. Keppendur
verða væntanlega um 110 talsins,
þar af um 40 frá Reykjavík,
Akranesi, Borgarnesi og Siglu-
firði.
Mótið hefst í íþróttahöllinni
kl. 18 á föstudag og verður fram
haldið þar kl. 10 á laugardag.
Laxveiðimenn!
Tilboð óskast í Hrollleifsdalsá í Skagafirði.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum. Tilboðum skal skila fyrir 10. mars til
Magnúsar Péturssonar Hrauni.
Nánari upplýsingar í síma 95-6422.
Skíðafólk:
Barnapössun í Hlíðarfjalli
- Mjög gott færi í Fjallinu
Hjónabandssœla
11 dl haframjöl,
ó'/2 dl hveiti,
3 dl sykur,
2>/2 tsk. natron,
400 g brœtt smjörlíki,
1 msk. vanilludropar.
Öllu blandað saman, 3A hlutar
settir í smurða ofnskúffu, þrýst
ofan á, rabarbarasultu smurt yfir
og afgangur deigsins mulinn yfir,
þrýst létt ofan á. Hiti 200 °C.
18.10 Hlé.
20.00 Kvöldvaktin.
- Gunnlaugur Sigfússon.
23.00 Á næturvakt
með Þorsteini G. Gunnars-
syni.
03.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
15. febrúar
09.00 Morgunþáttur
Stjómandi: Þorgeir
Ástvaldsson.
12.00 Hádegisútvarp
13.00 Krydd í tilveruna.
15.00 Fjörkippir.
Stjómandi: Erna Arnar-
dóttir.
16.00 Vinsældalisti rásar
tvö.
18.00 Dagskrárlok.
RlKISOlVARPfÐ
ÁAKUREYRI
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
FÖSTUDAGUR
13. febrúar
18.00-19.00 Föstudagsrabb.
Inga Eydal rabbar við
hlustendur og les kveðjur
frá þeim, leikur létta tón-
list og greinir frá helstu
viðburðum helgarinnar.
LAUGARDAGUR
14. febrúar
18.00-19.00 Um að gera.
Þáttur fyrir unglinga og
skólafólk um hvaðeina
sem ungt fólk hefur
gaman af.
SUNNUDAGUR
15. febrúar
10.00-12.20 Sunnudags-
blanda.
Umsjón: Gísli Sigurgeirs-
Nýjar blússur
Ný lína - Nýtt snið
Nýir litir.
uifetólun ^telnunnar
1A)M
/— Hafnari
—Hafnarstræti 98 • Akureyri • Sími (96) 22214 -
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins • Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norðurlandarásin.
Umsjón: Sigurður Einars-
son.
23.20 Kína.
Fjórði þáttur: Kínverska
fjölskyldan.
Umsjón: Amþór Helgason
og Emil Bóasson.
24.00 Fréttir.
00.05 Á mörkunum.
Þáttur með léttri tónlist í
umsjá Sverris Páls
Erlendssonar. (Frá Akur-
eyri).
00.55 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
13. febrúar
07.00-09.00 Á fætur með
Sigurði G. Tómassyni.
09.00-12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum.
12.00-14.00 Á hádegismark-
aði með Jóhönnu Harðar-
dóttur.
Kynningar-
fundur hjá
Málfreyjum
Kynningarfundur á starfsemi
íslenskra málfreyja verður
haldinn á Hótel KEA á
morgun, og hefst fundurinn
kl. 13.30.
Á fundinum gefst fólki kostur
á að kynnast þroskandi og upp-
byggjandi félagsskap sem opinn
er þeim sem áhuga hafa. Kaffi-
veitingar verða á boðstólum, en
það eru Akureyrardeildirnar
Mjöll og Rún sem boða til þessa
fundar. gk-.
Bingó
verður í Dynheimum laugardaginn 14. janúar
kl. 14.00.
Margir góðir vinningar svo sem flugfar til Reykja-
víkur, kvöldverður á Fiðlaranum, myndavél og
margt fleira.
Pökkum veittan stuðning.
Geðverndarfélag Akureyrar.
FÖSTUDAGUR
13. febrúar
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur og Kristjáns
Sigurjónssonar.
Meðal efnis: Óskalög
hlustenda á landsbyggð-
inni og getraun.
12.00 Hádegisútvarp
með fréttum og léttri tón-
list í umsjá Gunnlaugs Sig-
fússonar.
13.00 Bót í máli.
Margrét Blöndal les bréf
frá hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
15.00 Sprettur.
Þorsteinn G. Gunnarsson
kynnir tónlist úr ýmsum
áttum og kannar hvað er á
seyði um helgina.
17.00 Fjör á föstudegi
með Bjama Degi Jónssyni.
18.00 Hló.
20.00 Kvöldvaktin.
- Andrea Jónsdóttir.
23.00 Á næturvakt
með Þorgeiri Ástvalds-
syni.
03.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
14. febrúar
9.00 Óskalög sjúklinga.
10.00 Morgunþáttur.
12.00 Hádegisútvarp
13.00 Listapopp
í umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
15.00 Við rásmarkið.
Þáttur um tónlist, íþróttir
og sitthvað fleira.
17.00 Savanna, Ríó og hin
tríóin.
18.00 Fréttir á ensku.
Sneiðamar kryddaðar með
kpd og grillkrydderi og salti.
Settar í ofnpott og inn í ofn ca
200°C.
Tíminn fer eftir magni.
Borið á borð með beamaisesósu
bökuðum kartöflum, soðnum
gulrótum og salati t.d. úr kína-
káli, gúrku, banönum og vínberj-
um (sósa með salatinu óþörf).
Hraðterta
1 bolli hveiti,
1 bolli sykur,
‘/2 tsk. natron,
V2 dós coctail ávextir eða '/2 dós
kurlaður ananas.
Allt hrært saman, sett í eldfast
mót.
'/2 bolli púðursykur
V.2 bolli kókosmjöl
blandað saman, stráð yfir.
Bakað við 200 °C í ca. 20-30 mín.
Borið fram með þeyttum rjóma.