Dagur - 13.02.1987, Page 15

Dagur - 13.02.1987, Page 15
13. febrúar 1987 - DAGUR - 15 ÍSTESS HF. Óskar að ráða fjármálastjóra Um er aö ræða nýtt starf í nýlega stofnuöu fyrir- tæki og því verður væntanlegur fjármálastjóri aö móta starfið og byggja upp fjármálastjórn fyrir- tækisins. Starfssviö hans verður fólgið í almennri fjármála- stjórn fyrirtækisins, annast bókhald í samráði við framkvæmdastjóra og endurskoðanda, annast fjármálalega áætlanagerð og innra eftirlit auk almennrar skrifstofustjórnunar. Við erum að leita að viðskiptafræðingi, eða manni með sambærilega menntun, með reynslu í bók- haldi og góða þekkingu á almennum viðskipta- háttum. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á tölvum og meðferð þeirra. ( boði er framtíðarstarf, góð laun og líflegur vinnustaður hjá fyrirtæki í örum vexti. ístess hf. var stofnað 1. júlf 1985, en eigendur eru norska fyrir- tækið T. Skretting A.S. í Stavanger, Kaupfélag Eyfirðinga og Síldarverksmiðjan í Krossanesi. ístess hf. selur fóður til fiskeldis og loðdýraræktar, tækjabún- að til fiskeldis og veitir ráðgjöf í öllu er lýtur að fiskeldi og loð- dýrarækt. Nú er fyrirtækið að taka í notkun nýja fóðurverk- smiðju í Krossanesi þar sem unnt er að framleiða bæði fiska- og loðdýrafóður. Fyrirtækið selurframleiðslu sína bæði innan- lands og í Færeyjum. Nú vinna hjá ístess hf. 11 manns, en í náinni framtíð mun starfsmönnum fjölga í 15-20. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar á skrif- stofu fyrirtækisins á Glerárgötu 30, Akureyri eða í síma 96-26255. Skriflegar umsóknir þurfa að ber- ast fyrir 1. mars nk. Glerárgata 30 600 Akureyri S: 96-26255 1 Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Rein 2, Öngulsst.hreppi, þingl. eigandi Árni S. Jóhannsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 18. febrúar '87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur B. Árnason hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Sýslumaðurinn i Eyjafjarðarsýslu. Laugard. og sunnud. kl. 9.00: Hanna og systurnar Laugard. og sunnud. kl. 5: Draugaleg brúðkaupsferð Sunnud. kl. 3.00: Svarti potturinn Miðaverð kr. 90,- „Purpuraliturinn“ Heimsfræg, bandarísk stór- mynd sem farið hefur sigur- för um allan heim. Vegna mikillar aðsókar á mynd- ina Purpuraliturinn verður hún sýnd í kvöld, föstudag kl. 9.00 og er þetta allra síðasta sýning. Akureyrarprestakall. Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju nk. sunnudag 15. febrúar verður kl. 11 f.h. Sunnudagaskólabörnin eru boðin sérstaklega velkomin í þessa guðs- þjónustu og munu jsau syngja nokkur lög í athöfninni. Einnig leikur flautukvartett úr Tón- listarskólanum og Gyða Halldórs- dóttir flytur orgelverk við upphaf og endi athafnarinnar. Allir velkomnir. Sálmar: 210 - 120 - 121 - 527. Þ.H. Guðsþjónusta verður í Hjúkrunar- deild aldraðra Seli 1 kl. 11.30 f.h. B.S. Möðruvallaklaustursprestakall. Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjón- usta í Möðruvallakirkju sunnud. 15. febrúar kl. 11.00. Unglingar lesa og syngja. Séra Svavar Alfreð Jónsson predikar. Sóknarprestur. Kaþólska kirkjan: Sunnudagur 15. febrúar latnesk messa kl. 11 árdegis. Alla virka daga er messa kl. 6 síð- degis. almenn vígsla. Hjálpræðisherinn. Föstud. 13. feb. kl. 20 æskulýðsfundur. Sunnud. 15. feb. kl. 17 samkoma. Ungbarna- Rannveig María, Dag Albert Bárnes, Ann Merethe og Erlingur Níelsson stjórna og tala. Allir hjartanlega velkomnir. Mánud. 16. feb. k. 16 heimilasam- band. Fyrir börnin. Sunnudagaskóli á hverjum sunnudegi kl. 13.30. Yngriliðsmannafundir þriðjudaga kl. 17.00. Opið hús föstudaga kl. 17.00. Allir krakkar velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon: Laugardaginn 14. febr. er fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 15.00. Inntaka nýrra félaga. Allar konur hjartanlega velkomnar. Sunnudaginn 15. febr. samkoma kl. 20.30 er Kristniboðsfélag kvenna sér um. Lesnir reikningar félagsins. Ræðumaður Skúli Svav- arsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónarhæð, Hafnarstræti 63 Laugardagur: Drengjafundur kl. 11 f.h. á Sjónarhæð. Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Allir hjartanlega velkomnir. HVÍTASUnnUmHJAtl úskmdshlIo Fimmtudagur 12. febr. kl. 20.30 biblíunámskeið. Laugard. 15. febr. kl. 15.00 árs- fundur safnaðarins. Sunnud. 16. febr. kl. 10.30 helgun- arsamkoma. Sama dag kl. 20.00 almenn samkoma. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Mikill og fjölbreyttur söngur. Fórn tekin til kristniboðsins. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Flóamarkaður. Flóamarkáður verður Ihaldinn í sal Hjálpræð- ishersins að Hvanna- völlum 10 föstud. 13. feb. kl. 14- 18. Mikið af góðum fatnaði. Æ.F.H. FRAMUNDAN ? Útför JÓNASAR HALLDÓRSSONAR Rifkelsstöðum, verður gerð frá Munkaþverárkirkju þriðjudaginn 17. febrúar kl. 13.30. Blóm afþökkuð, en þeir sem vilja minnast hans láti Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Þóra Kristjánsdóttir og fjölskylda. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur sam- úð og hlýhug við andlát og útför GUÐBJARGAR BJARNADÓTTUR og heiðruðu minningu hennar á einn eða annan hátt. Stefán Reykjalín, Bjarni Reykjalín, Svava Aradóttir, Guðmundur Reykjalín, Guðrún Jónsdóttir og ömmubörn. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem sýnt hafa samúð og vináttu við fráfall eiginmanns míns, SIGURÐAR LÚÐVÍKS ÞORGEIRSSONAR stýrimanns, Grenilundi 3 Akureyri. Fyrir hönd aðstandenda. Kristín Huld Harðardóttir. ÞÚ BÝÐUR GESTUNUM VIÐ SJÁUM UM HITT. KALDA BORÐIÐ OKKAR INNIHELDUR: Blandaða sjávarrétti, graflax, roast beef, skinku, kjúklinga, lambakjöt, franskar kartöflur, sósur og salöt. ÁPRENTAÐAR SERVÉTTUR OG KRANSAKÖKU FRÁ EINARS BAKARÍI. Setjum upp borðið á staðnum og leggjum til allan borðbúnað. VERÐ AÐEINS KR. 750.- PR. MANN GREIÐSLUSKILMÁLAR VIÐ ALLRA HÆFI. SVARTFUGLsf. RÁÐSTErNU- OG VEITINGAÞJÓNUSTA sími 21216

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.