Dagur - 25.02.1987, Page 4

Dagur - 25.02.1987, Page 4
4 - DAGUR - 25. febrúar f 987 rá Ijósvakanum. SJONVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. febrúar 18.00 Úr myndabókinni. 43. þáttur. 19.00 Prúðuleikararnir - Valdir þættir 21. með Bob Hope. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spurt úr spjörunum. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í takt við tímann. 21.35 Sjúkrahúsið í Svarta- skógi. (Die Schwarzwaldklinik) Lokaþáttur. 22.20 Seinni fréttir. 22.25 Kvöldstund með Þuriði Pálsdóttur. Endursýning. Jónína Michaelsdóttir ræðir við Þuríði Pálsdóttur óperu- söngkonu sem einnig syng- ur fáein lög. Þátturinn var frumsýndur voríð 1986. 23.30 Dagskrárlok. Ómar spyr menn „úr spjörunum" í kvöld. © RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 25. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (8). (Frá Akureyri) 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Step- hensen. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. 11.18 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá ■ Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn" sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth les (3). 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Nútímalífs- hættir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðiarabb. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Biöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Aðtafli. 21.00 Létt tónlist. 21.20 Á fjölunum. Fimmti þáttur um starf áhugaleikfélaga. Umsjón: Haukur Ágústs- son. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (9). 22.30 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur. - Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Frá alþjóðaskákmóti í Reykjavík. 00.15 Dagskrárlok. SJONVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 25. febrúar 18.00 Besta litla hóruhúsið i Texas. (Best Little Whorehouse in Texas.) Bandarísk kvikmynd með burt Reynolds, Dolly Part- on og Dom Deluise í aðal- hlutverkum. Gamansöm söngvamynd. 19.35 Gúmmibirnirnir. Teiknimynd. 20.00 Opin lína. Nýr þáttur, hefur göngu sína á Stöð 2. Alla daga vikunnar milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorfendum kostur á að hringja í síma 673888 og spyrja um allt milli himins og jarðar. í sjónvarpssal situr stjórn- andi fyrir svörum. í þessum þætti fjallar Bryndis Schram um hjóna- bönd. 20.25 Bjargvætturinn. (Equalizer.) í ár fékk Edward Woodward Golden Globe verðlaunin. sem besti leik- ari í sjónvarpsþætti, fyrir túlkun sína á Bjargvættin- um. 21.15 Húsið okkar (Our House). Gamall vinur Gus úr sjó- hernum kemur í heimsókn og veldur miklu fjaðrafoki. 22.10 Tískuþáttur. Umsjónarmaður er Helga Benediktsdóttir. 22.40 Zardoz. Bandarísk bíómynd sem Sean Connery og Char- lotte Rampling í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er John Boorman. Heldur nöturleg framtíðar- sýn er greinir frá lífi á plá- netunni Zardoz árið 2293. Sean Connery leikur mann sem sættir sig ekki við ríkj- andi skipulag og hefur baráttu gegn ráðamönn- um. 00.10 Dagskrárlok. rf!s MIÐVIKUDAGUR 25. febrúar 9.00 Morgunþáttur Meðal efnis: Plötupottur- inn, gestaplötusnúður og getraun um íslenskt efni. 12.00 Hádegisútvarp í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Ólafs Más Björnssonar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Þáttur í tali og tónum í umsjá Ernu Arnardóttur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16 og 17. Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins (Útvarpað um dreifikerfi rásar tvö.) 20.30 Píanótónleikar André Watts á tónlistarhátíðinni í Schwetzingen 25. mai sl. Tónlist eftir Franz Liszt. Kynnir: Þórarinn Stefáns- son. 22.30 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir verk eftir þrjá korn- unga Ástralíumenn, Nigel Westlake, Michael Smetanin og Gerard Brophy og ennfremur eftir Tyrkjann Betin Gunes. 23.15 Dagskrárlok. RlKISLHVARPfÐ A AKUREYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 25. febrúar 18.00-19.00 Héðan og þaðan. Fréttamenn svæðisút- varpsins fjalla um sveit- arstjórnarmál og önnur stjórnmál. 07.00-09.00 A fætur með Sigurði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Opin lína til hlustenda, mataruppskrift og sitt- hvað fleira. 12.00-14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. 19.00-21.00 Hemmi Gunn í miðri viku. Létt tónlist og þægilegt spjall eins og Hemma ein- um er lagið. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á miðvikudagskvöldi. 23.p0-24.00 Vökulok. í umsjá Elínar Hirst frétta- manns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. _Í7ér og þac Ertu drauma-nágranninn? Ef þú svarar spurningunum hér fyrir neðan samviskusamlega kemstu að hinu sanna. | Nágranni þinn biður þig skyndilega um að passa krakkann sinn í ótilgreindan tíma. a) Þú býrð í snarheitum til afsök- un, segist ekki geta passað barnið. b) Þú samþykkir og hugsar að gott geti verið að eiga greiðann inni. c) Þú segir að það sé ekki þægilegt en samþykkir það þó nöldrandi. d) Þú stingur upp á öðrum ná- granna sem gæti e.t.v. passað krakkann. Börn nágranna þíns eru að leika sér í fótbolta upp við grindverk- ið þitt þar til það er að falli komið. a) Þú bendir þeim vinsamlega á skemmdirnar og biður þau um að hætta leiknum. b) Þú sendir nágranna þínum reikning fyrir skemmdunum. c) Þú hjálpar nágrannanum við að setja upp mark með neti í, til að koma í veg fyrir frekari skemmdir. d) Þú segir hinum nágrönnunum frá þessum snarrugluðu krakkageml- ingum. M fréttir að nágranni þinn hefur nýlega misst vinnuna. a) Þúferðíheimsókn,hughreystir hann og segir frá eigin reynslu. b) Þú gerir ekkert af ótta við að vera álitin hnýsin. c) Þú ferð á stúfana og reynir að snuðra upp frekari upplýsingar. d) Þú hinkrar þangað til hinar slúðurkellingarnar fara á kreik. Nágrannakona þín heldur að hún sé með AIDS og leitar ráða hjá þér. a) Þú leitar uppi allar þær upplýs- ingar sem hægt er að fá um sjúkdóm- inn og lætur hana fá. b) Þú segir henni að hún geti alveg fundið þetta sjálf, hún sé ekkert of góð til þess. c) Þú segir henni að hafa engar áhyggjur. d) Þú krefst þess áð hún fari strax til sérfræðings. Nágrannakona þín fékk 5 rétta í Lotto. a) Þú ferð yfir til hennar og óskar henni til hamingju. b) Þú verður öfundssjúk og þykist ekkert vita. c) Þú blaðrar þessu um hverfið. d) Þú fylgist gaumgæfilega (og með öfund) með því hvernig hún eyðir vinningnum. | Þú uppgötvar allt í einu að þú hefur ekki séð nágrannakonu þína, sem er vön að versla með þér, í rúma viku. a) Þú bankar hjá henni og athugar hvort alit sé í lagi. b) Þú telur þér trú um að þér komi þetta alls ekkert við. c) Þú spyrð annan nágranna hvort hann viti hvort allt sé í lagi. d) Þú reynir að rekast á börnin þegar þau koma heim úr skólanum og spyrð þau. Þér blöskrar eyðsia nágranna þinna yfir jólahátíðina. a) Þú þröngvar þínum skoðunum upp á þá. b) Þú fellir þína dóma en segir ekkert vegna þess að þetta er hátíð kærleikans. c) Þú viðrar þá skoðun þína að jólin séu hátíð kaupmannanna. d) Þú bendir þeim á trúarlegt gildi jólanna. Nágranni þinn biður þig um aðstoð við að skipuleggja barnaaf- mæli. a) Þú neitar á þeim forsendum að þú fáir alltaf hausverk af slíku. b) Þú samþykkir þetta þótt þú vit- ir að þú verðir alveg útkeyrð á eftir. c) Þú stingur upp á „andaglasi" eða jafn hljóðlátum leikjum sem börn hafa gaman af. d) Þú kemur þér algerlega frá þessu með því að fara í nokkurra daga frí. Konan í næsta húsi þjáist af ólæknandi sjúkdómi. Sökum þess hve hún kemst lítið út þá eru sam- ræður við hana afskaplega takmark- aðar og oft hundleiðinlegar. a) Þú reynir að heimsækja hana nokkuð oft en örstutt í einu. b) Þú heimsækir hana með reglu- legu millibili. c) Þú heimsækir hana einstaka sinnum og afsakar þig með erfiðleik- um heima fyrir. d) Þú forðast það að heimsækja hana því þú ferð sjálf á bömmer eftir slíkar heimsóknir. IHilM Kona í nágrenninu sem þú þekkir frekar lítið segist vera ein- mana. a) Þú ráðleggur henni að fara oft- ar út. b) Þú býður henni með þér á kvenfélagsfund. c) Þú segir henni hversu tíma- bundin þú sért og lætur í ljós undrun á að manneskjan skuli ekki hafa nein áhugamál. d) Þú kynnir hana fyrir nokkrum vinum þínum og lætur hana hafa frumkvæðið. Heiðrún og Rafn í starfskynningu. STIGATAFLA 1. a) 1. b) 4. c) 2. d) 3. 6. a) 4. b) 1. c) 3. d) 2. 2. a) 3. b) 2. c) 4. d) 1. 7. a) 1. b) 3. c) 2. d) 4. 3. a) 4. b) 1. c) 3. d) 2. 8. a) 1. b) 3. c) 4. d) 2. 4. a) 4. b) 2. c) 1. d) 3. 9. a) 3. b) 4. c) 2. d) 1. 5. a) 4. b) 2. c) 1. d) 3. 10. a) 2. b) 3. c) 1. d) 4. 31-40 stig: Annað hvort svindlaðir þú eða þú ert ekki aðeins góður ná- granni heldur einnig góður vinur. 21-30 stig: Þú ert ágætur nágranni en hugsar samt fyrst og fremst um sjálfa Þ'g- 11-20 stig: Þú gætir orðið góður nágranni en ert hrædd urn að verða of náin. 10 stig: Blessuð, haltu þér í góðri fjarlægð. # Ókeypis auglýsing Á tímum sívaxandi og harðn- andi samkeppni, sem út- heimtir miklar auglýsingar og áróður sem margur aðilinn hefur kvartað undan að sé erfitt og nær ógjörningur að standa í, er ekki ónýtt að fá slíkt ókeypis. Ekki er hægt að segja annað en að í vetur hafi körfuboltalið Tindastóls rek- ið harðan áróður fyrir Kaup- félag Skagfirðinga og það endurgjaldslaust. Áróðurinn er f því fólginn að leikkerfi sem liðið notar mjög mikið kalla þeir Stólar KS-kerfið. Heyrast þeir því oft og einatt á æfingurn og í ieikjum kalla KS! Einn þeirra varð svolítið þreyttur á þessu á dögunum og kaliaði þá til tilbreytingar KEA og fór þá auðvitað allt í kerfi. Annars hafa einhverjir gárungar haldið því fram að þessi KS-hróp Tindastóls- manna séu tilkominn vegna mikils dálætis þeirra á ná- grönnum sínum í Knatt- spyrnufélagi Siglufjarðar. Fremur er það ólíklegt þar sem kærleikar munu ekki hafa verið með þessumtveim félögum í gegnum tíðina. # Bölvað sull Maltextrakt er drykkur sem notið hefur mikilla vinsælda hér á landi í langan aldur og þótt hollur. Enda stendur utan á flöskunum að inni- haldið gefi frísklegt og hraustlegt útlit, bæti melting- una, sé blóðaukandi o.fl. Það var á dögunum í ónefndu þorpi hér fyrir norð- an að maður kom í kaupfé- lagið og keypti sér þar dropa- glas. Fór síðan í sjoppu skammt frá kaupfélaginu og fékk sér eina malt. Maðurinn brá sér því næst á salernið í sjoppunni og eftir dálitla stund heyrðist að hann var að gubba. Þegar hann opnaði hurðina heyrðist hann tuldra fyrír munni sér. „Það er meira bölvað sullið þetta malt.“

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.