Dagur - 06.03.1987, Síða 20

Dagur - 06.03.1987, Síða 20
Akureyri, föstudagur 6. mars 1987 Agúrkusúpa bætt með kampavíni. Pönnusteikt kanína í appelsínusósu. Innbakaðir sniglar að hætti hússins. ★ Smjörsteiktur karfi með eplum, hnetum og hunangssósu. Nautabuffsteik toppuð koníakssósu, borin fram á tryffelsósu. ★ Hvít og brún súkkulaðimousse með appelsínusósu. Vottar Jehóva „ósannindamenn“ - vaxtarbroddar þeirra eru þyrnar og skrælnuð korn segir Reynir Valdimarsson læknir Flestir kannast við trúarsöfnuð er kallar sig Votta Jehóva, en það er Varðturnsfélagið í Brooklyn í Bandaríkjunum sem stjórnar þeirri hreyfingu. Menn frá söfnuðinum hafa verið iðnir við að ganga í hús hér á landi og breiða út boð- Hvammstangi: Stofna hluta- félag til útgerðar og fiskvinnslu Hreppsnefnd Hvammstanga- hrepps samþykkti á fundi í síð- ustu viku að taka þátt í stofnun hlutafélags ásamt Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga og verka- lýðsfélaginu Hvöt. Fyrirhug- uðu hlutafélagi er ætlað að verða fiskvinnslu- og útgerð- arfyrirtæki. Hlutafélagsstofnunin mun fara fram fljótlega, en þegar hefur verið gert tilboð í bát sem heim- ildir blaðsins segja að sé um 170 tonn að stærð. Skipting hlutáfjár er áætluð þannig að hreppurinn muni eiga 20-25 prósent, kaup- félagið 60 prósent og Verkalýðs- félagið og fleiri 15-20 prósent. Þá hefur komið til tals að fleiri aðilar veröi jafnvel þátttakendur í myndu framangreind eignarhlut- föll breytast. breytast. Hvammstangabúum er ntikil ,'nauðsyh á nýju skipi, ekki síst nú eftir að innfjarðarrækjan hvarf, eins og kunnugt er. Heyrst hefur að fleiri aðilar-á staðnum íhugi einnig bátakaup, en um það feng- ust ekki öruggar heimildir að sinni. G.Kr. I skapinn, m.a. með bæklingum sem kallast Varðturninn. í fjölriti sem okkur barst fyrir skömmu veitist Reynir Valdi- marsson læknir á Akureyri harðlega að þessum söfnuði: Þar segir Reynir meðal annars í niðurlagi: „leyfi ég mér hér og nú, að lýsa „votta“ Jehóva ósann- indamenn." Og lokaorð hans eru: „Varizt „votta“ Jehóva, vaxtarbroddar þeirra eru þyrnar og skrælnuð korn. Með kristileg- um kveðjum til allra þeirra, sem lesið hafa þetta spjall og íhugað.“ Fjölrit þetta ber yfirskriftina ÞEIRRA EIGIN ORÐ og á for- síðu segir: ,,“Vottar“ Jehóva, menn á brautum villukenninga, blekkinga, stórra orða, sem ekki standast, og biblíulegra rangtúlk- ana.“ Reynir tekur tilvitrjanir úr ritum Varðturnsfélagsins, og-not- ar þær til að sýna fram á ble.kk-,' ingarvef hreyfingarinnar og beitir biblíutilvitnunum máli sínu til stuðnings. Hann vitnar einnig í viötal við ,einn af meðlimum hreyfirigarinn- ar sem birtist hér í Degi 18. nóvember ’83. Þar segir maður- inn: „Vottar Jehó.va eru.eirjn þeirra kristnu safnaða, sem star’fa hér á Akureyri." Reynir bendir'á að annars staðar í viðtalinu viðurkennir maðurinn að þeir afneiti kristinni þjóðkirkju og dregur hann þessa ályktun aforð-. um mannsins: „Kristnir, að.eigiri sögn, en ekki í íslenskri þjóð-' kirkju, - ein blekkingin enn, óg öðrum ætluð til sannfæringar.“ Ekki ætla ég að rekja frekar efni fjölritsins sem Reynir Valdi- ntarsson gefur út og ber áþyrgðá-, en þar er að finna óvenju harða gagnrýni á Votta Jehóva. .Meðal annars finnst honum ófur skilján- legt að vottarnir fái yfirleitt slæm- ar móttökur hjá fólki og að það skuli Ioka á þá hvað eftir-annað. SS ,'Forráðamenn Byggðastofnunar og Húsnæðisstofnunar á gangi með bæjar- stóra og skipulagsstjóra Akureyrar. I baksýn sést í hús Norðurverks hf. eitt þeirra húsa sem skoðuð voru. Innfellda myndin er af Stefáni Guðmundssyni stjórnarformanni Byggðastofnunar. Myndir rþb Raufarhöfn: Rottum haldið í skefjum Undanfarin ár hefur mikið átak verið gert í umhverf- isverndarmálum á Raufarhöfn. Arið 1985 var þar tekin í notk- un sorpbrennsluofn og batnaði þá umgengni um sorphaugana mikið en að sögn Alfreðs Schiöth heilbrigðisfulltrúa var hún mjög slæm. Þegar urðun sorps var hætt töldu menn hættu á að rottur sem haldið höfðu til á sorphaugunum myndu streyma til bæjarins í fæðuleit. Til þess að mæta þessu var á síðasta ári farin mikil eitr- unarherferð sem Alfreð stjórn- aöi. Að sögn Alfreðs gaf þetta mjög góða raun og engar kvart- anir hafa borist vegna rottugangs í bænum. Við höfnina hefur hins vegar rottugangur aukist nokkuð og þar nærast rotturnar einkum á grúti frá loðnubræðslunni á staðnum. Má segja að þetta sé síðasta vígi þessara meindýra því þær munu nú hættar að sjást við ruslahaugana. Grútarmengun frá loðnu- bræðslunni er talsvert vandamál og hafa fjölmargar kvartanir bor- ist frá eigendum smábáta sem eins og annað við höfnina eru þaktir grútarlagi. Að sögn Alfreðs stendur þetta nú til bóta því í reglum um endurnýjun starfsleyfa verksmiðja af þessu tagi eru ákvæði um fitugildrur við frárennsli. ET Undirbúningur vegna stjórnsýslumiðstöðvar á Akureyri: „Það verður árangur af þe - segir Stefán Guðmundsson stjórnarformaður Byggðastofnunar í gær voru staddir á Akureyri fulltrúar frá Byggðastofnun, Fljótalax: Gekk vel í fyrra Framleiðsluaukning í ár Ársframleiðsla laxeldisstöðvar- innar Fljótalax á Reykjarhóli vestur í Fljótum niun á þessu ári aukast um 30%, í 300 þús- und gönguseiði. Að sögn Teits Arnlaugssonar stöðvarstjóra var útkoman góð á síðasta ári og reiknað er með liðlega 20 milljóna framleiðsluverðmæt- um á þessu ári. Frá því á síð- asta sumri hefur verið unniö að stækkun stöðvarhússins, sem nemur 240 fermetrum og er sú viðbót komin í notkun. Rúmlega helmingur af fram- leiðslu ársins mun eins og á síð- asta ári verða seldur til Irlánds, hitt innanlands. Teitur 'sagði verðið í Irlandi vera svipað og þaö var í fyrra, en verð hér innanlands lægra. Stöðin hefur cinnig verið með tilraunir í haf- beit í smáum stíl. Taldi •Teitur ’ heimturnar á síðasta ári hafá ver: iö 3%. Sagði hann heimturnar fyrir Noröurlandi fram til þessá ekki hafa verið í líkingu ‘við þær scm náðst hefðu fyrir sunnari og vestan land. „Við erum að vonast eflir því að þarna séum við farnir að sjá árangur sem eigi éftif.’að . vaxa með aukinni kunnáttu okk- ar og við frekari ratvísi stofnsins eftir 'því sem honum verður sleppt oftar,“ sagði Teitur. I sumar var borað eftir heitu vatni í Reykjarhól. Ekki hefur fengist,-eins mikið af sjálfrenn- andi vatni úr borholunni og útlit var fýriy í' fyrsiu-, tjðeins 3 lítrar. Samkvæmt áliti Orkústofnunar er. hægt að ríá '15 lítrurn úr hol- unni rrieð. dælingu og nú hefur ,stqðin fengiö loforð fyrir 3ja fasa rafmagni, sem er forsenda þess að hægt sé að koma fyrir dælu- ,búnaði. Er v.onast til að dæling 'geti háfist í vor á vatninu sem er 92 gráð.u heitt. . ' -þá Húsnæðisstofnun og Skipulagi ríkisins til að ræða við bæjar- yfirvöld og skoða lóðir og hús- næði vegna stjórnsýslumið- stöðvar á Akureyri. Byggða- stofnun var búin að auglýsa eftir húsnæði í bænum og var útkoman úr því skoðuð. Meðal þeirra húsa senr skoðuð voru má nefna nýbyggingu í eigu Norðurverks við Glerárgötu en það húsnæði var á sínum tíma boðið Akureyrarbæ til kaups. Einnig var skoðað húsnæði efna- verksmiðjunnar Sjafnar og hluti Vöruhúss KEA við Hafnarstræti. Auk húsnæðisins voru skoðað- ar lóðir, aðallega í miðbafrium, og í því sambandi var haldinn fundur með skipúlagssfjóra Akureyrar og .öðrum tíéknirriönri- um, auk þess sem Sigfús Jónsson var í för rrieð gestunum og sýndi þeim möguleikana sem fyrir hendi eru. „Ég persónulega hef mestan áhuga á því að býggja fallegt og myndarlegt hús yfir stjórnsýslu- miðstöð í miðbænurri,1' sagði Stefán Guðmundsson alþingis- maður og stjórnarformaður Byggðastofnunar í samtali við Dag. Sú lóð sem þarna er um að ræða mun vera nálægt núverandi biðskýli SVA. Stefán sagði að ef menn vildu stefna að því að byrja sent fyrst, jafnvel á þessu ári, þá kænii vel til greina að leigja húsnæði með- an verið væri að byggja. „Það virðist vera mikill áhugi hjá ýmsum opinberum stofnun- um á að koma með okkur í þetta þannig að ég vona að hér verði um stóra stofnun að ræða,“ sagði Stefán. Að lokinni skoðunarferðinni í gær var haldinn fundur með for- ráðamönum bæjarins og niður- stöður dagsins ræddar. Fljótlcga munu stjórnir Byggðastofnunar og Húsnæðisstofnunar taka ákvörðun um það hvor leiðin verður farin, bygging húsnæðis eða kaup á eldra húsi. „Ég er að minnsta kosti viss um að það verður árangur af þessari ferð okkar,“ sagðiStefán að lokuni. ‘ET

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.