Dagur - 10.03.1987, Page 4

Dagur - 10.03.1987, Page 4
4 - DÁGURiöl mars 1987 Úr Svarta turninum. Þessi til vinstri er leikarinn Art Malik sem við þekkjum úr Dýrasta djásninu. SJÓNVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. mars 18.00 Villi spæta og vinir hans. Áttundi þáttur. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrilda- ey. Fimmtándi þáttur. 18.45 íslenskt mál. 18.55 Sómafólk. (George and Mildred). 18. Gullið tækifæri. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir 4-2 fyrri hluti. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Svarti tuminn. (The Black Tower). Annar þáttur. Gamall vinur Dalgliesh hef- ur áhyggjur af skjólstæð- ingum sínum á afskekktu hjúkrunarheimili. Hann leit- ar ráða hjá Dalgliesh og það er ekki seinna vænna. Hver glæpurinn rekur annan en lausn málsins tengist fomu mannvirki í grenndinni sem kallast Svarti tuminn. 21.30 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Guðni Bragason. 22.00 Vestræn veröld. (Triumph of the West). Nýr flokkur - 1. „Gjafir em yður gefnar." 'Nýr heimildamyndaflokkur í þrettán þáttum frá breska sjónvarpinu (BBC). í þáttunum er fjallað um sögu og einkenni vest- rænnar menningar og hvernig hún hefur breiðst út svo að áhrifa hennar gætir á okkar tímum um alla heimsbyggðina. 22.55 Fróttir í dagskrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 10. mars 18.00 Stark. Spegilmyndin. (Mirror Image.) Ný kvikmynd frá CBS sjón- varpsstöðinni. Myndin fjallar um ævintýri þau er leynilögreglumað- urinn Evan Stark lencfir í. Hann starfar í lögreglunni í Springfield Ohio. 19.40 Hardy gengið. Teiknimynd. 20.05 í Návígi. Yfirheyrslu- og umræðu- þáttur i umsjón Ólafs Friðrikssonar. Hann ræðir við Ásmund Stefánsson og Inga Tryggvason um hækkun búvara. 21.00 Klassapiur. (Golden Girls.) 21.10 Þræðir. (Lace). Seinni hluti bandarískrar sjónvarpsmyndar með Brooke Adams, Deborah Raffin, Arielle Dombasle og Phoebe Cates í aðal- hlutverkum. Sögð er saga þriggja ungra kvenna en líf þeirra aUra tekur óvænta stefnu er þær þurfa að standa sam- an og hylma yfir hver með annarri í mjög óvenjulegu máh. 22.45 NBA-Körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 00.15 Dagskrárlok. RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 10. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin HaUdórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Dagskrá Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn," sagan um Stefán íslandi. 14.30 Tónlistarmenn vik- unnar. Dubliners. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ðarnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Neytenda- og umhverfismál. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.35 Framtíðin og félags- leg þjónusta. Jón Björnsson félagsmála- stjóri á Akureyri flytur erindi. 20.00 Átta ára Hrefna Laufey Ingólfs- dóttir talar við átta ára börn í Síðuskóla á Akureyri og ræðir við Sverri Pál Erlendsson um hvernig það var að vera átta ára fyrir þrjátíu árum. (Frá Akureyri). 20.25 Lúðrasveit Hafnar- fjarðar leikur. 21.00 Perlur. Sven Ingvars. 21.30 Útvarpssagan: „Heimaeyjarfólkið" eftir August Strindberg. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (20). 22.30 Reykjavík í þjóð- sögum Dagskrá í samantekt Ögmundar Helgasonar. 23.30 íslensk tónlist. Kynnt verða verk af nýjum íslenskum hljómplötum: 24.00 Fróttir • Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 10. mars 9.00 Morgunþáttur Meðal efnis: Tónlistar- getraun og óskalög yngstu hlustendanna. 12.00 Hádegisútvarp í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa. Jónatan Garðarsson stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 í gegnum tíðina. Þáttur um íslenska dægur- tónlist í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason kynnir gömul og ný dægurlög. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, og 17. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 10. mars 18.00-19.00 Trönur. Umsjóp: Finnur Magnús , Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlíf almennt á Akur- eyri og í nærsveitum. 989 IBYLGJANI f ÞRIÐJUDAGUR 10. mars 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Afmæliskveðjur, matar- uppskriftir og spjall til hádegis. Síminn er 611111. 12.00-14.00 Á hádegis- markaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn. Flóa- markaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á róttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. 19.00-20.00 Tónlist með létt- um takti. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á þriðjudagskvöldi. 23.00-24.00 Vökulok í umsjá Árna Snævar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. __/?ér og þac Frá stofnskrárfundi Hugins 1959: Aftari röð f.v.: Jón Egilsson, Tryggvi Sæmundsson, Ragnar Jensson, Gunnar Arnason, Steingrímur Bernharðsson, Haraldur Sigurðsson, Guðmundur Tómasson, Jón Albertsson, Arni Ingi- mundarson, Gísli Evland og Sigtryggur Stefánsson. Fremri röð f.v.: Gísli Ólafsson, Halldór Helgason, Haraldur M. Sigurðsson, Arni Kristjánsson umdæmisstjóri, Reykjavík, Sigurður Ólason og Jóhann Guðmundsson. 500. firndur Lions- klúbbsins Hugins - Foreldrafélagi bama með sérþaifir afhentar 200 þúsund krónur Jón Aspar tók við 200 þúsund króna ávísun úr hendi Svans Eiríkssonar. Lionsklúbburinn Huginn á Akur- eyri hélt sinn 500. fund á föstu- daginn á Hótel KEA. Á fundin- um var Jóni Aspar, formanni Foreldrafélags barna með sér- þarfir, afhent 200 þúsund króna ávísun sem renna á í byggingar- sjóð félagsins, en það er nú að reisa sumardvalarheimili fyrir þroskr.heft börn að Botni í Eyja- firði. Það hefur verið eitt megin- verkefni Lionsklúbbsins Hugins undanfarin ár að safna fé til fyrr- nefndra byggingaframkvæmda að Botni í Eyjafirði. En auk þess hefur klúbburinn látið ýmis önn- ur líknarmál til sín taka og er þess skemmst að minnast að í haust færði Huginn Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri svo kall- aðan berkjuspegil að gjöf, en slíkt tæki kostar um hálfa milljón króna. Jón Aspar tók við ávísuninni úr hendi Svans Eiríkssonar, frá- farandi formanns Hugins og flutti við það tækifæri ávarp, þar sem hann þakkaði Lionsmönnum ómetanlegan stuðning í gegnum tíðina. Ýmsir eldri félagar voru mættir Hótel KEA: Nýr glæsilegur bæklingur Hótel KEA hefur nú látið gera stórglæsilegan bækling, þar sem starfsemin er kynnt í stutt- um texta og með fjölda Iit- mynda. Jafnframt er þetta nokkur kynning á Akureyri sem ferðamannastað, sumar sem vetur. Auk gistiaðstöðu í sérlega skemmtilegum herbergjum, veit- ir Hótel KEA fjölbreytta þjón- ustu í mat og drykk, ásamt góðri aðstöðu til hverskonar funda* ráðstefnu- og veisluhalda, kynn- inga, kaffisamsæta, kokteilboða og annarra mannfagnaða. Sú nýjung hefur verið tekin upp að bjóða upp á sérstakan hraðréttamatseðil í hádeginu í veitingasalnum Höfðabergi á 2. hæð. Með því er reynt að mæta þörf þeirra sem vilja snæða hádegisverð í vistlegu umhverfi án þess að það taki of langan tíma. Á hraðréttaseðlinum mun hverju sinni vera súpa dagsins, einn fiskréttur og tveir kjötréttir, en einnig er boðið upp á fjöl- breyttan sérréttaseðil eins og ver- ið hefur. Jafnframt þessu stendur hótel- ið að vínkynningu í samvinnu við Samband veitinga- og gistihúsa og nokkra veitingastaði í Reykja- vík. Um er að ræða kynningu á eðalvínum frá Bordeaux í Frakk- landi. HS

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.