Dagur


Dagur - 11.05.1987, Qupperneq 4

Dagur - 11.05.1987, Qupperneq 4
4 - DAGUR - 11. maí 1987 _á Ijósvakanum. SJONVARPIÐ MÁNUDAGUR 11. maí 18.30 Hringekjan. (Storybreak.) 3. Litla skottið. - Kanína lendir í ævintýr- um. 18.55 Ævintýri barnanna - Skautakeppnin. (Munnspell og snabel- sköyter). 19.10 Klaufabárðar. Endursýning. Tékknesk brúðumynd. 19.20 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.25 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Já, forsætisráðherra. (Yes, Prime Minister) Sjöundi þáttur. 21.10 Maður er manns gaman. Fyrsti þáttur: Hinrik í Merkinesi. Árni Johnsen heilsar upp á Hinrik ívarsson, bónda, sjómann og refaskyttu í Merkinesi, Hafnarhreppi, og konu hans, Hólmfríði Oddsdóttur. 22.00 Hjartasárasetur. (Heartbreak House). Leikrit eftir George Bem- ard Shaw í nýrri sjónvarps- gerð. Leikritið gerist á tímum heimsstyrjaldarinnar fyrri. Aldraður skipstjóri er sest- ur í helgan stein og býr í sérkennilegu húsi. Þar verður skyndilega mjög gestkvæmt er ættingjar gamla mannsins svo og vandalausir flykkjast þangað í ýmsum erindum. 00.00 Fréttir i dagskrárlok. SJONVARP AKUREYRI MÁNUDAGUR 11. mai 17.00 Opnustúlkan. (Policewoman Centerfold). Það fellur ekki i góðan jarðveg hjá yfirmönnum lögreglunnar þegar nekt- armynd af ungri lögreglu- konu birtist í opnu blaðs. 18.30 Myndrokk. 19.05 Parðir Gúllivars. Teiknimynd. 19.30 Fráttir. 20.00 Opin lína. 20.20 Bjargvatturinn. (Equalizer.) 21.10 BUaþáttur. Sérfræðingar Stöðvar 2 kanna bilamarkaðinn. í þessum þætti er Peugeot 205 GTI reynsluekið. Einn- ig eru nokkur fréttaskot af nýjum og athyglisverðum bilum t.d. Mazda 929, Daihatsu Charade og Niss- an 240 RS - rallhíl. 21.40 Steinhjarta. (Heart of Stone.) 23.10 Dallas. 23.55 í ijósaskiptunum. (Twihght Zone.) Yfirnáttúruleg öfl leika lausum hala.. í ljósa- skiptunum. 00.25 Dagskrárlok. O RÁS 1 MÁNUDAGUR 11. mai 6.45 Vedurfregnir - Ðæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Flosi Ólafsson flytur mánudagshugvekju kl. 8.35. 9.00 Fróttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Veröldin er alltaf ný“ eftir Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Reykjavik í augum rit- höfunda. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Málefni fatlaðra. 14.00 Miðdegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. 14.30 íslenskir einsöng- varar og kórar. 15.00 Fróttir • Tilkynningar ■ Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akur- eyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sig- urðarson flytur. Um daginn og veginn. Árni Ragnarsson arkitekt á Sauðárkróki talar. 20.00 Samtímatónlist. 20.40 Atvik undir Jökli. Steingrímur St. Th. Sig- urðsson segir frá. (Áður flutt 26. mars sl.) 21.00 Létt tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sigurð Þór Guðjónsson. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Um sorg og sorgarvið- brögð. Annar þáttur af fjórum. Umsjón: Gísli Helgason, Herdís Hallvarðsdóttir og Páll Eiríksson. 23.00 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. MANUDAGUR 11. maí 6.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigur- jónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Valin breiðskífa vikunnar, leikin óskalög yngstu hlustendanna, pistill frá Jóni Ólafssyni i Amster- dam og sakamálaþraut. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurðar Blöndal taka fyrir málefni unglinga. 21.00 Andans anarkí. Snorri Már Skúlason kynnir nýbylgjutónlist síð- ustu 10 ára. 22.05 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fróttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. RIKISÚIVARPIÐ AAKUREYR1< Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 11. maí 18.03 Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. FM qian 101,8 Mánudagur 11. maí 6.30 í bótinni. Morgunþáttur í umsjá Benedikts og Friðnýjar. 9.30 Þráinn Brjánsson stjórnar fram að hádegi. 12.00 Skúli Gautason sér um hádegið. 13.30 Síðdegi í lagi. Ómar Pétursson stjórnar góðri tónlist og spjallar við gesti og gangandi. 17.00 Milli fimm og sjö. Hanna og Rakel hafa íslenska tónlist í hávegum. 19.00 Dagskrárlok. 989 BY LG JAN, MANUDAGUR 11. mai 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómusyni. 09.00-12.00 Páll Þorstelns- son á láttum nótum. Tapað fundið, afmælis- kveðjur og opin lína. Sím- inn hjá Palla er 611111. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteínn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn. 14.00-17.00 Þorsteinn Ásgeirsson á réttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Ásta R. Jó- hannesdóttir i Reykjavik síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. 21.00-23.00 Ásgeír Tómasson á mánudagskvöldi. 23.00-24.00 Vökulok í umsjá Amars Páls Hauks- sonar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmunds- Eitt svona á heimilinu, og þú ert öruggur með at jkna á morgnana. „ Vakna, vakna“ - svona fer maður að því að vakna á morgnana - Ert þú ugla eða lævirki? Vakn- ar þú endurnærður við fyrsta sól- argeislann, tilbúinn til þess að fara af stað; eða ert þú einn af fjölmörgum sem tekst ekki að nudda stírurnar úr augunum fyrr en um hádegi, og eru svo aldrei hressari en um miðnættið? Lævirkjar eiga ekki í vandræð- um með að vakna á morgnana, en það eiga uglur aftur á móti. Samkvæmt Dr. Jim Horn, fram- kvæmdastjóra svefn-rannsókna- stofu háskólans í Loughborough, eiga uglur mjög erfitt með áð vakna og fara af stað. Hann segir: „Við eigum öll okkar líf- fræðilegu klukku, sem stjórnar tilfinningum okkar varðandi svefn og vöku. Pess vegna er það, að um það bil 20% manna telja sig eiga erfitt með að vinna vaktavinnu, og að sumir eru hressari en aðrir á morgnana.“ En hann segir einnig, að mörg okkar eigi erfitt með að vakna á morgnana einfaldlega vegna þess að við höfum ekki fengið nægan svefn. Sumt fólk, hundsar hina líffræðilegu klukku, með því að vaka lengi frameftir, og undrar sig svo á því, hvers vegna það getur ekki vaknað til vinnu á morgnana. Svo eru það þeir sem fara snemma að sofa á kvöldin og vakna samt þreyttir. Svefn þeirra hefur þá eitthvað truflast, t.d. vegna hrota. Dr. Horn segir að fólk sem hrjóti, haldi ekki bara vöku fyrir maka sínum, heldur trufli það eigin svefn líka. En ef þú ert alveg viss um að hafa fengið nægan svefn að nóttu, en finnst samt óbærilegt að komast fram úr á morgnana, eru hér nokkur góð ráð sem vert er að reyna. • Látið símann vekja ykkur eldsnemma, og gangið úr skugga um að síminn sé það langt í burtu að þið þurfið að fara fram úr til þess að svara. • Hugið að hitastigi herbergis- ins. Ef það er ískalt, er sú freist- ing sterk, að kúra sig bara betur undir hlýja sængina. Ef það aftur á móti er of heitt verðið þið sljó. • f>að er allt of auðvelt að teygja sig í eina vekjaraklukku og slökkva á henni; raðið frekar upp mörgum, og látið þær hringja hverja á eftir annarri. Dr. Horn segir samt að örugg- asta leiðin til að vakna á morgn- ana, sé að láta aðra manneskju vekja sig. „Ég hef sjálfur hina fuilkomnu vekjaraklukku heima hjá mér, nefnilega nýfædda dótt- ur mína, sem vekur okkur öll kl. 6 á morgnana.“ Sæluhúsið á Dalvík: Nýjungar í rekstri Ýmsar nýjungar hafa verið gerðar á starfsemi Sæiuhússins á Dalvík, en í lok mars var tek- inn í notkun nýr veitingasalur á neðri hæð hússins og rúmar í sumar verður byggð ný brú yfir Hofsá fyrir ofan svonefnda Kvos og byggður nýr vegur að henni frá aðalbyggðakjarnan- um i þorpinu og niður að höfn- inni. Framkvæmdir þessar sem nú eru í undirbúningi og er áætlað að muni kosta 15,5 milljónir eru kostaðar af hinu opinbera. Fyrirsjáanlegt er að brúar- og vegagerðin á Hofsósi verður mesta verklega framkvæmd þar hann 50-70 manns í sæti. Salur- inn er búinn glæsilegum hús- gögnum og honum tengist skemmtilegur bar sem hægt er að loka frá ef þurfa þykir. um slóðir í sumar og til gamans má geta þess að þetta mun vera fjórða eða fimmta brúin sem byggð er yfir Hofsá. Það er brú- arvinnuflokkur frá vegagerðinni í umsjá Gísla Gíslasonar brúar- smiðs sem mun annast brúar- smíðina. Að sögn Ófeigs Gests- sonar sveitarstjóra á Hofsósi sem hefur verið falin umsjón með gerð vegarins, mun hann fyrst athuga með aðstæður verktaka innan héraðs áður en verkið verður boðið út. -þá Aðstaðan batnar auðvitað til muna og er nú hentugt að halda minni samkvæmi af öllu tagi í Sæluhúsinu, fundi, ráðstefnur, árshátíðir og hvers kyns veislu- höld. Fyrirtæki og hópar, sem og einstaklingar, geta fengið salinn til afnota og að sjálfsögðu er boð- ið upp á fjölbreyttar veitingar. Frá 1. júní til 1. júlí verður Sæluhúsið með sérstakt kynning- arverð á pakka sem innifelur gist- ingu £ tvær nætur í rúmgóðum tveggja manna herbergjum í heimavist Dalvíkurskóla, tvo kvöldverði, miðnæturferð í Ólafsfjarðarmúla og ferð til Hrís- eyjar. Þá útvegar starfsfólk hússins báta til sjóstangaveiða og vakin er athygli á ferðum með nýju hraðskipi, sem væntanlegt er í maílok, til Grímseyjar. Einnig hafa verið gerðir hagkvæmir samningar um flutning á fólki frá nærliggjandi byggðarlögum. SS Hofsós: Brúar- og vegagerð í sumar

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.