Dagur - 28.07.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 28.07.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 28. iúlí 1987 Til sölu Mazda 929, árg. 77, ek. 97 þús. km. Mjög góður bíll. Skoðaður ’87. Númer fylgir. Verð 90 þús. Uþpl. í síma 27071. Til sölu Lada 1600 árg. 1978. Ekin aðeins 52.000 km. Nýtt lakk, 4 auka felgur fylgja. Upplýsingar í slma 27260 eftir kl. 18.00. Tilboð óskast í Fiat 127, árgerð 1978. Skemmdur eftir umferðar- óhapp. Upplýsingar í síma 25457 á kvöldin. Einstakt tækifæri. Til sölu Lada Sport, árg. 78. Ekinn 90 þús. km. Ryðlaus og vel útlítandi. Upplýsingar í síma 22904 á kvöldin. Til sölu Mazda 929, árgerð ’80. ( toppstandi Fæst á mjög góðu verði og á góðum kjörum. Tilvalin fyrir verslunarmannahelgina. Upp- lýsingar í síma 33227. Til sölu BBC tölva - B - ásamt fjórtán tommu litskjá, diskettudrifi og nokkrum forritum. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar gefnar í síma 25524. Ung kona sem er að flytja heim frá Svíþjóð óskar eftir góðri atvinnu, helst framtíðarstarfi frá miðjum ágúst. Upplýsingar gefur Gestur Jónas- son í síma 27714 og 22324. Vinnupallar Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Til leigu 2ja herb. fbúð við Skarðshlið ca. 50 fm. frá ca. 1. ágúst. Sá sem getur útvegað 18 ára skólastúlku herbergi með eldunar- aðstöðu eða einstaklingsíbúð í Reykjavík frá 1. október hefur forgang. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags fyrir 30. júli fyrir kl. 15.00 merkt „reglusemi". Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar fyrir jarðfræðing sem vinnur við Náttúrufræðistofn- un Norðurlands. Upplýsingar í sima 21030. Góð 3ja-4ra herbergja ibúð á Brekkunni til leigu. Tilboð sendist Degi merkt „Góð 3ja-4ra“. 3ja herb. íbúð til leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 31. júlí merkt „1101". Til sölu Yamaha MR 50 Trail, hvítt að lit. Upplýsingar í síma 21621. Ef þig vantar nýtt fullkomið Yamaha orgel með 30% afslætti hringdu þá í síma 25284. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmála^ hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Trésmiðja Guðmundar Þ. Jónssonar Óseyri 13. - Breytingar - viðgerðir - nýsmíði. Upplýsingar í síma 22848 eftir kl. 18.00. Til sölu Seagirl utanborðsmótor 5,5 ha. Alveg nýr, hefur aldrei ver- ið settur í gang. Uppl. í síma 96-26758 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Golfsett til sölu, vel með farið John Letters karlasett með poka. Einnig lítið notað McGregor kvengolfsett með poka. Gott verð. Upplýsingar í síma 23406. Til sölu Gljesslein barnavagn, árs gamall. Upplýsingar i síma 25583. Til sölu. Mjög vel með farið dökkt eikarrúm 1,15x2,10 m til sölu + eitt náttborð. Verð kr. 15.000.-. Upplýsingar í síma 26744. Hjónarúm til sölu. Fallegt Ijóst viðarrúm með borðum, úr aski til sölu. Selst á ca. hálfvirði. Upplýsingar í síma 26060. VII kaupa nýlegt gfrakven- mannsreiðhjól, 28 tommu. Upplýsingar í síma 26553 eftir kl. 19.00. Vil kaupa 1000-1500 bagga af vel verkuðu heyi, má vera árs- gamalt, í skiptum fyrir hesta. Upplýsingar í símum 95-5230 (Sæmundur) og 95-5960 (Þór- hallur). Traktorsgrafa til leigu í alls kon- ar jarðvinnu. Guðmundur Gunnarsson, Sólvöllum 3, símar 26767 og 985-24267. Pípulagnir Akureyringar - Norðlendingar. Tek að mér allt er viðkemur pípu- lögnum. Nýlagnir - viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari, Arnarsíðu 6c Akureyri, sími 96-25035. SAMKOMUR KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Kveðjusamkoma fyrir kristniboðana Hrönn og Ragnar Gunnarsson sem eru á förum til Kenya í haust, verður haldin miðvikudagskvöldið 29. júlí kl. 8.30. Allir velkomnir. Krístniboðsfélögin, KFUM og KFUK. Ferðafélag Akureyrar, Skipagötu 13. Á vegum Ferðaféiags Akureyrar verður farin ferð þann 31. júlí-3. ágúst. Sprengisandur, Gæsavatnaleið, Askja og Herðubreiðalindir. 1. ágúst. Náttfaravíkur. 8.-9. ágúst. Vatnsdalur í Húna- þingi. 15.-16. ágúst. Ólafsfjörður, Siglu- fjörður og Skagafjörður. 15.-16. ágúst. Heljardalsheiði og Skagafjörður. 75 ára er í dag 28. júlí Þuríður Þorsteinsdóttir Sauðárkróki, fyrr- um húsfreyja á Helgustöðum í Fljótum. Þuríður verður að heim- an í dag. Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hefur borist gjöf til minningar um Anton Benjamínsson kr. 5.000,- frá eiginkonu. Með þakklæti Halldór Jónsson framkvæmdarstjóri. ATHUGIB Akurey rarprestakall. Verð í sumarleyfi til 22. ágúst. Þjónustu í minn stað annast séra Birgir Snæbjörnsson, sími 23210. Þórhallur Höskuldsson. Ö2> FJÁRFESTINCAFÉLACIÐ Gengi verðbréfasjóðs 27. júlí 1987 Kjarabréf 2.184 Tekjubréf 1.188 Markbréf 1.090 Fjölþjóðabréf 1.030 Einingabréf 1 2.182 Einingabréf 2 1.298 Einingabréf 3 1.358 Lífeyrisbréf 1.102 Ávöxtunarbréf 1.1823 Sjóðsbréf 1 (frá 23.07) 1.072 Sjóðsbréf 2 (frá 23.07.) 1.072 Hlutabréf HluUfélag: kaupg. Sölug. Breylmg frá 14/5. '87 Eimskipafél. Isl. hf. 2,43 2,55 0% Flugleiðir hf. 1,65 1,75 0% Iðnaðarb. hf. 1,30 1,37 0% Verslunarb. hf. 1,15 1,20 Hlutabréfasj. hf. 1.15 0% Ofangrcind gengi eru birt samkvæmt upplýsingum frá Fjárfestingarfélaginu. Sími25566 Opið alia virka daga kl. 14.00-18.30. Vestursíða: 5 herbergja raðhús, fokhelt imeð pípulögn og einangrun. 157 fm. Skiptl á 3ja herbergja íbúð koma tll greina.___________ Norðurgata: Litlð efnbýlishús I þokkalegu standl. Langholt: S-6 herb. einbýlishús ásamt bílskúr. Samtals ca. 180 fm. Sklpti á minnf elgn, einbýllshúsi eða rað- húsi œskileg. Þórustaðir 4: Suöurendi f parhúsi. Hæð, rís og kjallari. Laust f ágúst. Tjarnarlundur: 4ra herbergja ibúð á 4. hæð ca. 90 fermetrar. Mjög góð eign, laus fljótlega.________ Eikarlundur: Einbýlishús á einni hæð. 155 fm. Tvöfaldur bílskúr. Ástand mjög gott. MSIBGNA&M aaruiuSS Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. seinna yfir akbraut en ot snemma. Gengisskráning Gengisskráning nr. 138 27. júli 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 39,150 39,270 Sterlingspund GBP 62,849 63,042 Kanadadollar CAD 29,340 29,430 Dönsk króna DKK 5,5726 5,5896 Norsk króna NOK 5,7688 5,7865 Sænsk króna SEK 6,0721 6,0907 Finnskt mark FIM 8,7340 8,7607 Franskur franki FRF 6,3555 6,3750 Belgiskur franki BEC 1,0207 1,0239 Svissn. frankl CHF 25,5632 25,6415 Holl. gylllnl NLG 18,7828 18,8404 Vesturþýskt mark DEM 21,1564 21,2213 ftölsk llra ITL 0,02923 0,02932 Austurr. sch. ATS 3,0093 3,0186 Portug. escudo PTE 0,2703 0,2711 Spánskur peseti ESP 0,3090 0,3100 Japansktyen JPY 0,26195 0,26276 írsktpund IEP 56,695 56,869 SDR þann 24.7. XDR 49,6889 49,8410 ECU-Evrópum. XEU 43,9361 44,0708 Belgískur fr. fin BEL 1,0169 1,0200 Þriðjudag kl. 9.00 Tvífarinn Þriðjudag kl. 9.00 Vitnin Þriðjudag kl. 11.00 Einkarannsóknin Þriðjudag kl. 11.00 Heppinn hrakfallabálkur Auglýsing frá Reykjahreppi Reykjahreppur í Suður-Þingeyjarsýslu býður upp á ýmsa möguleika: Jarðnæði til loðdýrabús og annarra skyldra bú- greina. Lóðir fyrir iðnaðarhús. Lóðir fyrir íbúðarhús. Lóðir fyrir sumarhús. Möguleikar fyrir fiskeldi. Hreppurinn er vel staðsettur, með ódýra hita- veitu, stutt í verslun og aðra þjónustu. Daglegur akstur barna í grunnskóla. Möguleikar á leigu- eða söluíbúðum nú þegar. Allar nánari upplýsingar veitir oddvitinn Stefán Óskarsson I síma 96-43912. Hreppsnefnd Reykjahrepps. Jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afaog langafa, KRISTJÁNS FRIÐRIKS HELGASONAR Munkaþverárstræti 14, fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 29. júlí kl. 13.30. Vilborg Guðjónsdóttir, börn og fjölskyldur þeirra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.