Dagur - 26.10.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 26.10.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 26. október 1987 á Ijósvakanum. SJONVARPIÐ MÁNUDAGUR 26. október 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Antilópan snýr aftur. Retum of the Antlope.) Ellefti þáttur. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. 18.55 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.00 íþróttir. 19.30 George og Mildred. Breskur gamanmynda- flokkur um hjónin George og Mildred sem em sjón- varpsáhorfendum að góðu kunn frá því fyrr á þessu ári. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Gleraugað. Þáttur um listir og menningarmál. 21.05 Góði dátinn Sveik. Áttundi þáttur. 22.30 Skýjaborgir. (Rocket to the Moon.) Ný, bandarísk sjónvarps- mynd eftir samnefndu leikriti Clifford Odetes. Leikritið gerist á heitu sumri í New York árið 1938. Tæplega fertugur tannlæknir er orðinn leiður á lífinu og þráir tilbreyt- ingu. Hann á í miklu sálar- stríði er ný aðstoðarstúlka kemur til starfa og verður að endurskoða afstöðu sína til hjónabandsins. 00.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. SJONVARP AKUREYRI MÁNUDAGUR 26. október 16.25 Niður með gráu frúna. (Gray Lady Down.) Kj arnorkukafbáturinn Neptún er illa skemmdur eftir árekstur og liggur á gjárbarmi á miklu dýpi. Miklar jarðhræringar eru á þessum slóðum og innan- borðs er aðeins nægilegt súrefni fyrir 48 stundir. Aðalhlutverk: Charlton Heston. 18.15 Handknattleikur. Sýndar verða svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla í handknattleik. 18.45 Hetjur himingeims- ins. (He-man.) 19.19 19.19. 20.30 Fjölskyldubönd. (Family Ties.) 21.00 Ferðaþættir National Geographic. í fyrri hluta þáttarins verð- ur sýnd mjög haglega smíðuð eftirlíking af hring- leikahúsi. Seinni hlutinn fjallar um landkönnuðiim Richard Byrd sem flaug fyrstur manna yfir Suður- pólinn. 21.30 Heima. (Heimat.) 22.30 Dallas. 23.15 Óvænt endalok. (Tales of the Unexpected.) Bandarískur rithöfundur og fyrrum túlkur í Frakk- landi í seinni heimsstyrj- öldinni, leitar á fomar slóð- ir til þess að grennslast fyrir um afdrif hetju úr andspyrnuhreyfingunni. Hann hittir fyrir ekkju hetj- unnar, sem segir honum furðulega sögu. 23.45 Þeir kölluðu hann Hest. (A Man Called Horse.) Bönnuð bömum. 01.35 Dagskrárlok. 0 RÁS 1 MÁNUDAGUR 26. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pét- ursdóttur. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunstund barnanna: „Líf" eftir Else Kappel. Barnalög. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Tekið til fótanna. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi.) 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigríður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tóniist • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Bann- að að læra. Umsjón: Hilda Torfadóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu". eftir Doris Lessing. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir • Tilkynningar. 15.03 Spáð'í mig. 15.25 Lesið úr forystugrein- um landsmálablaða. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Prokofiev og Carl Niels- en. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.03 Vísindaþáttur. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Um daginn og veginn. Selma Júlíusdóttir talar. 20.00 Aldakliður. 20.40 Kvenímyndin. Umsjón: Sigríður Péturs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.05 Gömul danslög. 21.15 „Breytni eftir Kristni" eftir Thomas a Kempis. 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og ísönd". 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvóldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Einstaklingur og sam- félag. Anna M. Sigurðardóttir ræðir við framsögumenn á nýafstöðnu þingi BHM. 23.00 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen 1987. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. MÁNUDAGUR 26. október 7.03 Morgunútvarpið. - Dægurmálaútvarp. Fréttayfirlit • Fréttir Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á miili mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vemharður Linnet spjallar við Finn Eydal og leiknar hljóðritanir með kvartett hans. Einnig kynnir Ólafur Þórðarson blústónhst. 22.07 Næðingur. Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir þægilega kvöldtón- list úr ýmsum áttum, les stuttar frásagnir og draugasögu undir mið- nættið. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,14,15,16,17,18,19, 22 og 24. RlKlSUIVARPlÐ A AKUREYRI, Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 26. október 8.07-8.30 og 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Hljóðbylgjan FM 101,8 MÁNUDAGUR 26. október 8.00-12.00 Morgunþáttur Hljóðbylgjunnar. Olga Björg Örvarsdóttir með rólega tónlist í morg- unsárið, auk upplýsinga um veður, færð og flug- samgöngur. Afmælis- kveðjur og heilræði til hlustenda. 12.00-13.00 Ókynnt tónlist meðan Norðlendingar renna niður hádegismatn- um. 13.00-17.00 Pálmi Guð- mundsson og gömlu góðu uppáhalds- lögin. Óskalög, kveðjur og getraun. 17.00-19.00 í sigtinu. Ómar Pétursson beinir sigtinu að málefnum Norð- lendinga. Fylgst með fólki og fréttum í bland við stór- góða tónlist. 19.00-20.00 Létt tónlist með kvöldmatnum. 20.00-24.00 Kvöldskammt- urinn. Marinó V. Marinósson skammtar tónlistina í rétt- um hlutfölium fyrir svefninn. Fréttir sagðar kl. 10.00, 15.00, og 18.00. 07.00-09.00 Stefán Jökuls- son og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur rétt- um megin framúr með til- heyrandi tónlist. 09.00-12.00 Valdís Gunnar- dóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráð- andi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir 12.10-14.00 Páll Þorsteins- son á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudagspoppið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. 17.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson í Reykjavík síð- degis. Leikin tónlist, litið yfir frétt- imar og spjaUað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birg- isdóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlust- endur. 21.00-23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00-24.00 Sigtryggur Jóns- son, sálfræðingur, spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánu- dagskvöldum frá kl. 20.00- 22.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjami Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. _A?ér og þac____ Einstæðir feður ogböm Ian Bell og barnið Nicola. Síðasta og yndislegasta gjöfln sem Deborah gaf mér, segir Ian. Þegar fólk slítur samvistum þá er það oftast að bömin verða hjá móð- urinni og faðirinn fær sína „heim- sóknartíma" en með breyttum tím- um eru fleiri konur famar að vinna við vellaunuð störf og geta því auð- veldlega séð fyrir heimilinu. Sumir feður sem ekki em ánægðir í sínu starfi em famir að fá ánægju út úr því að vera heima og „passa“ bömin. En em feður jafnhæfir til þessa og maóðumar . . . eða jafnvel betri?' Bamasálfræðingurinn Penelope Leach sem hefur skrifað nokkrar bækur um bamauppeldi, heldur því | fram að það sé ekkert innbyggt stjómkerfi í konum sem gerir þær hæfari en menn að ala upp böm. Málið snýst ekki um hvort þú sért kona eða maður í því tilliti. Karl- maðurinn er alveg jafnhæfur til starfsins - jafnvel betri. Margir feð- ur sem em í leiðinlegu og illa laun- uðu starfi vilja því miklu frekar vera heima og gæta bamanna enda er ekkert því til fyrirstöðu ef konan er í veUaunuðu starfi og vill auka frama sinn á vinnumarkaðinum. Sumar framagjamar konur játa að þeim finnist félagskapur bama frek- ar leiðinlegur. Öriög: En þótt mörgum pöbbum finnist gaman að vera heima þá koma þau tilfelli upp að sumir neyðast til þess. Ian Bell vissi að hann þurfti að sjá alfarið um dóttur sína Nicolu frá því að hún fæddist. Konan hans Deborah féll í dá þegar hún var komin sex mánuði á leið og dó eftir að lækninum tókst að bjarga barn- inu. Ian, sem er 32ja ára tók þá átakanlegu ákvörðun að reyna að bjarga barninu áður en slökkt var á öndunarvélinni sem Deborah var í á General Hospital, í októ- ber á síðastliðnu ári. Þrátt fyrir mikla sorg stóð Ian sig allan tím- ann eins og hetja og huggaði litlu Nicolu þegar hún grét. Hann segir: Ég vil ekki hlusta á hana gráta. Það hefur verið nóg sorg í fjölskyldunni. Ég ætla að sjá til þess að hún hlæi mikið og verði hamingjusöm. Þetta litla kríli sem vó ekki nema tæpt kíló barð- ist hetjulega og sigraði þann bar- daga og hélt lífi. Og það var í örmum föður síns sem hún hélt frá sjúkrahúsinu og fór heim til Darlington. Hún er síðasta yndis- lega gjöfin frá Deboruh og ég er ákveðinn í því að gera hana ham- ingjusama og vefja hana um- hyggju og ást alveg frá byrjun, segir Ian. Móðir Ian, amma Nicolu heitir Kathleen Bell og er 59 ára, hún sér núna um barnið á meðan Ian er í vinnunni. En strax að vinnudegi loknum tekur Ian við henni, skiptir á henni, matar hana og er með hana eins mikið og aðrar vinnandi mæður geta. Sálfræðingurinn Penelope Leach telur að Ian eigi mun auð- veldara en margir feður með að ganga í þetta hlutverk því hann tók alla ábyrgð alveg frá byrjun. Aðalástæðuna fyrir því að feð- ur eigi í erfiðleikum með að ann- ast um börn sín ef með þarf, segir Barnasálfræðingurinn Penelope Leach segir: Það er ekkert innbyggt stjórnkerfl í konum sem gerir þær hæfari en menn að ala upp börn. Penelope vera að þeir hafi ekkert verið inni í lífsmynstri barnanna og lítið haft af þeim að segja. „Barnið mitt" Stanley Mason hefur þurft að læra hvernig er að vera einstæður faðir. Hann bjargaði dóttur sinni er ferjan Zeebrugge sökk í maí síðastliðnum. Hann hélt með tönnunum um galla barnsins þeg- ar skipið Herald bjargaði þeim. Konan hans, Catherine, fórst í þessu hörmulega slysi og síðustu orðin sem hún náði að segja voru: „Barnið mitt.“ Nú segir Stanley að þessi bláeyga dúkka eins og hann kallar telpuna sína, hafi verið honum óhemju mikil hjálp við að ná sér eftir þennan mikla missi. Hún er allt sem mér er annt um og það eina sem ég hef til að lifa fyrir, segir hann. Ketty á enga móður og ég enga konu, það er ekki auðvelt - og mun aldrei verða. Ég reyni að gera allt fyrir hana, þótt mér líki ekki að skipta um bleyjur, en hverjum finnst það skemmtilegt? segir Stanley og heldur áfram: Einn daginn mun ég útskýra fyrir henni af hverju hún á ekki mömmu, en þangað til verð ég að bæta henni þann missi og gefa henni alla mína ást. Örvun: í Svíþjóð eru menn örvaðir til að hugsa um börn. Sjónvarpið og blöðin eru uppfull að auglýsing- um af mönnum talandi um barna- mat, skiptandi um bleyjur, ber- andi krem á börnin o.s.frv. Allir feður í Svíþjóð eiga rétt á ein- hverju fríi við barnsburð kon- unnar og þeggar annað barnið fæðist fá þeir 10 daga leyfi til þess að annast fyrsta barnið. Samkvæmt sænskum lögum, þá á annað foreldrið rétt á allt að 60 daga fríi á ári til að vera hjá barninu ef það er veikt og barns- burðarleyfið er 6 mánuðir. Penelope segir: Menn, konur og börn á öllum aldri þurfa tíma til að byggja upp samband hvort við annað. Enginn kann akkúrat strax að sjá um barn, það tekur tíma og þolinmæði. Én þegar sambandið hefur þroskast skiptir ekki máli hvort það er mamma eða pabbi sem þurrkar tárin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.