Dagur


Dagur - 24.11.1987, Qupperneq 12

Dagur - 24.11.1987, Qupperneq 12
12 - DAGUR - 24. nóvember 1987 myndasögur dags ÁRLANP Sonur sæll.. Ég vil að þú finnir þér eitthvað að gera. i Þú ert að gera mig f vitlausa. ANDRÉS ÖNP HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Þetta er nú einum of mikið af því góða! Fyrst ryðst þessi Dr. Livingstoneað manni með eitt- hvert hálfvitakjaftæði... dregur mig hinqað án þess að hlusta á mig og núna er ég kallaður svikari, ég sem' hef aldrei þóst vera þessi hvað sem þið kallið hanm. Þegar ég spurði þig Brjálæði! Þið eruð öll hvort þú vildir bjarga jbrjáluð. Auðvitað heiminum svaraðir menga reykingar loftið þú reykingar mengajsérhvert fjögurra ára andrúmsloftiðl, | barn getur saat þér Tónlistarmaður vikunnar á Rás-1 Samhljómur - þriðjudag 24. nóv. kl. 11.05 ( síðustu viku var í fyrsta skipti valinn tónlistarmaður vikunnar í Samhljómi á Rás-1, og varð þá fyrir valinu Hafliði Hallgrímsson tónskáld. ( þessari viku er Pétur Jónasson gítarleikari tónlistarmaður vikunnar, en hann leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit íslands á tónleikum næstkomandi fimmtudag. í Samhljómi á þriðjudaginn verður rætt við Pétur og leiknar upptök- ur sem hann hefur gert, m.a. upptökur sem ekki hafa áður heyrst í útvarpi. Umsjónarmaður Samhljóms á þriðjudögum er Þórarinn Stefánsson. Gengisskráning Gengisskráning nr. 222 23. nóvember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,900 37,020 Sterlingspund GBP 66,090 66,305 Kanadadollar CAD 28,120 28,211 Dönsk króna DKK 5,7294 5,7480 Norsk króna NOK 5,7427 5,7614 Sænsk króna SEK 6,1072 6,1271 Finnskt mark FIM 8,9978 9,0271 Franskur franki FRF 6,5108 6,5320 Belgískur franki BEC 1,0556 1,0591 Svissn. franki CHF 26,9500 27,0377 Holl. gyllini NLG 19,6486 19,7125 Vestur-þýskt mark DEM 22,1024 22,1743 Itölsk líra ITL 0,03002 0,03012 Austurr. sch. ATS 3,1434 3,1536 Portug. escudo PTE 0,2704 0,2713 Spánskur peseti ESP 0,3276 0,3286 Japanskt yen JPY 0,27384 0,27473 Irskt pund IEP 58,787 58,978 SDR þann 19.11. XDR 50,0157 50,1784 ECU-Evrópum. XEU 45,6287 45,7771 Belgiskurfr. fin BEL 1,0510 1,0544 # Fékk ekki inngang Biskupinn yfir Þýskalandi og þýskur leigubílstjóri urðu samferða í ferðinni löngu og stóðu á sama tíma fyrir fram- an dyr himnaríkis. Þeir félag- ar slógu á dyr og vildu fá leyfi Lykla-Péturs fyrir inngöngu og þóttust báðir þess fuli- vissir að þeir fengju inni í himnaríki. Lykla-Pétur birtist og lauk upp hliðinu en aðeins leigubílstjórinn fékk inn- göngu. Þetta þótti biskupi afar undarlegt og brást hinn versti við. Hann spurði Pétur því eftir því hverju þetta sætti. - „Jú, sjáðu til,“ sagði Pétur. „í hvert sinn sem þú messar í kirkjunni sofna allir kirkjugestir en öðru gildir með farþegana í leigubflnum. Þeir biðjast fyrir.“ # Klippa og líma S&S heyrði á tal tveggja manna um daginn sem voru að ræða smíði bíla. Þeir voru miklir spekingar á því sviði og þegar kom að smíði hins vinsæla Skoda stóð annar á gati um smíði hans. - „Jú, veistu ekki hvernig' hann er búinn til,“ sagði hinn. - „Nei, það get ég ekki ímyndað mér,“ sagði félagi hans. - „Jú, það þarf bara tvo menn til að búa til Skoda. Einn til að klippa og annan til að líma!“ # Á segul- bandi til Þýskalands Utanlandsferðir eru mjög í tísku nú rétt fyrir jólin og þá sérstaklega verslunarferðir. Menn eru að tala um að hægt sé að fara í ferðirnar fyrir lít- inn pening. Hægt er að fara til Glasgow og kaupa leður- fatnað sem er svo mikið ódýrari en hér heima að ferð- in borgast upp með mismun- inum. Og ekki þarf annað en eitt segulbandstæki í bíl til að borga upp helgarferð til Þýskalands. Þannig komast menn til Glasgow á leðrinu og Þýskalands á segulbands- tækjum. Fer ekki að verða óþarfi að nota flugvélar?

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.