Alþýðublaðið - 15.08.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.08.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐOBLAÐIÐ m © *cmvh„ •Ms t'JÆi M m &T9 © eyijd V/ > •Wr, £s£ STOKKHÓLMI greiðir um þessar mundir f bonus fyrir árið 1920, kr. 1,573,699 : 43. Féiagið hefir greitt samtals l bónus rúmar 22 miljónir kr. © © ® Bónus af fslenzkum tryggingum er greiddur á skrifstofu minni gegn ávfsun bónuskvittana. A. V, Tulinius. Vátryggingarskrifstofa, Eimskipaféiagshúsinu, 2. hæð. eMs- © &JLÍ£ e!«5a G'X'S eWs ■ © W I© fgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og hverfisgötu. Sími 98S. Augiýsingum sé skiia.ð þangað eða í Gutenberg, í sfðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Áskriftargjaid ein kr. á mánuði. Áuglýsingaverð kr 1,50 cm. eir.d. Útsöiumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. til Khafnar og dvelja þar vetrar- langt, eða kanske skemur; koma svo heim uppdubbaðar, og bera menningarléysið og fáfræðina þá enn þá ljósara utan á sér, en þegar þær fóru til að „manna sig“. Auðvitað eru ýmsar undantekn- ingar. Ea þetta er tízka. Vitanlega; en hvaðan er hún fengin? Er hún frá sannmentuðu erlendu fóiki komin? Nei, ónei. Hún á ætt sína að rekja til ómentaðra „gulllax*'- kvenna og levenna, sem iifa á því að líta vel út. Þeir, sem í Höfn hafa verið kannast við þær af *Strikiau«. Stutta kjóia hefi eg ekkert að setja út á. Þeir fara mörgum stúikum vei, en þó ekki ailar. Vöxturinn þarf að vera Iýtalaus, svo þeir ekki verði afskræmi. Ea það er einn siður miður vel rómaðra kvenna erlendis, sem fuilmikið ber á hér á götum Rvíkur, og sem oss ungum mönnum þykir meira enn leitt, að koraungar, sakiausar stúlkur skuli vegna van- kuuuáttu sinnar taka svo mjög upp. „Hún er máluð þessil Já, og þe3si er ípúðruð*!* var sagt fyrir nokkuru síðan, ef kvenmað ur þannig á sig kominn sást. Nú er þetta að verða svo algengt, að menn ypta bara öxlum og glotta. En þetta er í raun og veru al- variegt. Með öllu því dóti, sem stúlkurnar bera framan í sig, jafn vel áður en þær eru komnar úr barnaskólanum, eyðileggja þær hörundið og verða gráar og myglu- legar áður en þær verða tvítugar. Því gera þær þetta þá? Af því þær vita elcki betur. Ait duít og allur litur spillir hörundinu og gerir það Ijótt, þess vegna á enginn kvenmaður, sem vill líta út eins og siðuðum mönn- um sæmir, að nota slíkt. Villimenn máia sig og skreyta á ýmsan hátt með litum; enment- aðir Evrópumenn gera það ekki. Erlendar vændiskonur nota alis- konar duít og liti til að blekkja viðskiftamennina, en siðprúðar heimasætur gera það ekki. Ungar ísienzkar stúlkur eiga ekki að semja sig að sið þessa fólks. Þær eiga heldur að iðka fimleika úti og inni, sund og göngur. Þá mundu þær fá fallegt hörund og eðliiegra, en það sein spilt er af aiiskonar óþverra, er þær bera framan í sig. JÞrándur. Leikmót verður haldið hér í bænum 27. og 28 þ. m. og verð ur þar, auk þess sem áður var augiýst, kept í fimtarþraut. Jón J. Kaidal tekur að minsta kosti þátt í 5000 og 1000 metra hlaupum. íþróttaæfingar eru mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga, ki. 8 síðd. á íþróttavellinum, undir umsjón framkvæmdanefndarinnar. Jóhannes Jósefsson, glímu- parpur, sýnir nú ísienzku glímuna á State Lake fjölieikahúsinu i Chicago. Er það stórt fjölleikahús og vandað og sækja það alla jafna 10,000 manns á dag. Ekki er oss kunnsgt, hve Iengi Jóhannes hefir þarna atvinnu, en um miðjan júií vann hann þar, ásamt glímu- flokk sínum. Síðnstu konnngsförina til ís~ lands eru bæði Bióin að sýna þessi kvöldin. Myndirnar eru teka- ar af P. Petersen og Magnúst Ólafssyni og hafa víða hepnast ágætlega. Botnía fór í morgun kl. 10. Á meðal farþega voru þau Haraldur og Dóra Sigurðsson. Nokkrir stúd- entar fóru og með til Hafnar. För prentara inn í Viðey f gær tókst ágætlega. Skemtu menu,- sér þar við leiki og dans og léku við hvern sinn fingur. Bóndinn í Viðey sýndi ferðafóikinu mikla velvild og lipurð. Borg er verið af ferma með' saltfisk íyrir Coplánd. Hefir tekið sumt af honum á Norður- og Vesturlandi. Fyrirspnrn. Hvenær verður „Svinahraunið** á Klapparstfg iag- að? Vegfarandi. Bóhin nm veginn heitir nýúfc- komin bók eftir Lao-Tse, hinn kfn- verska speking fyrri alda. Hennar verður nánar getið síðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.