Dagur - 17.02.1988, Blaðsíða 13
17. febrúar 1988 - DAGUR - 13
hér & þar
Minnisstœð
keppni
- keppnin Hr. ísland
verður líklega lengi í minnum höfð
Það er e.t.v. að bera í bakkafull-
an lækinn að fjalla meira um
keppnina „Herra ísland“ í bili,
en þó skal þess freistað, því ekki
hefur allt, sem gerðist kvöldið
sæla, enn komið fyrir almennings
sjónir.
Óhætt er að segja, að sérstök
stemmning hafi ríkt í skemmti-
staðnum Zebra þetta minnis-
verða kvöld. Keppnin fór í alla
staði vel fram, að undanteknu
hálftíma rafmagnsleysi, sem tafði
hana að sjálfsögðu, en þar var þó
ekki við eigendur eða umsjónar-
menn hússins að sakast. Eftir á
að hyggja átti einmitt rafmagns-
leysið sinn þátt f að gera kvöldið
ennþá minnisstæðara,
Þeir ungu menn, sem tóku þátt
í þessari keppni, þurfa síður en
svo að skammast sín fyrir þátt-
tökuna, því þetta er nú einu sinni
allt til skemmtunar gert. Fólk
tekur fegurðarsamkeppnir líka
mismunandi mikið alvarlega.
Fegurðarsamkeppnir kvenna
hafa þótt sjálfsagðar um langt
skeið, og því skyldu karlar ekki
hafa sína eigin „fegurðarkónga"
eins og konur sínar „fegurðar-
drottningar“? Ef til vill er þetta
tímanna tákn hér á landi, en ekki
skal á það lagður dómur, hvort
fegurðarsamkeppni karla er þátt-
ur í einhverri jafnréttisbaráttu
heirra f!V
Hárgreiðslusýning frá Passion. F.v.: Sigurkarl Aðalsteinsson meistari, Hlyn-
ur Guðmundsson og Guðlaugur Aðalsteinsson.
Þær skemmtu sér vel á stundum, þær Bryndís Schram og Gígja Birgisdóttir.
Myndir: EHB
dagskrá fjölmiðla
Bryndís Schram sýndi og sann-
aði, að hún kann ennþá marga
góða brandara frá þeim tíma að
hún var með barnatíma Sjón-
varpsins og fleiri skemmtiþætti,
og sagði hún stanslaust brandara
þann hálftíma sem rafmagnslaust
var í húsinu. Undir lokin stóð
hún fyrir fjöldasöng (Atti katti
nóa, hét lagið).
Keppendur komu allir fram í
fötum frá herradeild JMJ á Akur-
eyri, og vöktu þau hrifningu og
athygli áhorfenda. Fötin voru
frönsk og ítölsk, af gerðunum Z-
Victory og You and Me. Hr,
ísland fékk 100 þús. kr. úttekt
hjá herradeild JMJ.
Nokkrar stúlkur sýndu föt frá
Hollensk peysa úr silkigarni frá
Sijnen - frá tískusýningu Akurlilj-
unnar.
versluninni Akurliljunni á Akur-
eyri, og var þctta frumraun þeirra
flestra sem sýningarstúlkna. Stóðu
þær sig mjög vel, og fötin voru öll
frá heimsþekktum tískufram-
leiðendum, t.d. Sandpiper, Sijn-
en og kjólar frá Belle Etouge.
Tískusýningarnar vöktu verð-
skuldaða athygli gesta, ekki síst
vegna þess að þeir voru mun nær
sviðinu en venja er hér á landi.
TÓNLISTARKROSSGÁTAN NR. 99
Lausnir sendist til: ROdsútvarpsins RÁS 2
Efstaleiti 1
108 Reykjavfk
Merkt Tónlistarkrossgátan.
SJÓNVARP
AKUREYRI
MIÐVIKUDAGUR
17. febrúar
16.20 Þrautakóngur.
(Charade.)
Spennumynd í anda Alfred
Hitchcock um unga konu sem
missir manninn sinn á voveif-
legan hátt og er hundelt af fjór-
um skuggalegum mönnum.
Myndarlegur, ókunnugur maður
kemur henni til hjálpar, en hver
er hann?
Aðalhlutverk: Cary Grant,
Audrey Hepburn, Walter Matth-
au, James Coburn og George
Kennedy.
18.15 Feldur.
18.45 Af bæ í borg.
(Perfect Strangers.)
19.19 19:19.
Fréttir og fréttaumfjöllun, íþrótt-
ir og veður ásamt fréttatengdum
innslögum.
20.30 Öskudagur á Akureyri.
Bein útsending frá öskudags-
stemmningu á Akureyri.
Umsjónarmaður er Bryndís
Schram.
21.20 Plánetan jörð - umhverf-
isvernd.
(Earthfile.)
21.40 Shaka Zulu.
8. hluti.
22.35 Jazzþáttur.
(Jazzvision.)
23.35 Óvætturinn.
(Jaws.)
Lögreglustjóri í smábæ nokkrum
við baðströnd fær það verkefni
að kljást við þriggja tonna, hvít-
an mannætuhákarl sem herjar á
strandagesti.
Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Richard Dreyfuss og Robert
Shaw.
Stranglega bönnuð börnum.
01.35 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
17. febrúar
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Beiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn.
Bein útsending úr sjónvarpssal.
21.40 Vetrarólympíuleikarnir í
Calgary.
Stökk 90 m pallur - sveita-
keppni.
Helstu úrslit og e.t.v. ísknatt-
leikur.
22.35 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
RÁS 1
MIÐVIKUDAGUR
17. febrúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ragnheiði Ástu Pétursdótt-
ur.
8.45 íslenskt mál.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Húsið á sléttunni" eftir Lauru
Ingalls Wilder.
9.30 Dagmál.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin.
Helga Þ. Stephensen kynnir efni
sem hlustendur hafa óskað eftir
að heyra.
Tekið er við óskum hlustenda á
miðvikudögum milli kl. 17 og 18 í
síma 693000.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Til-
kynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynn-
ingar • Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Hvunndags-
menning.
13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um
Kýpur“ eftir Olive Murray
Chapman.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Harmonikuþáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn - Frá Aust-
urlandi.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Farið verður í skóla borgarinnar
og fjallað um íþróttir í skólum.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Ludwig
van Beethoven.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Eru framfarir háð-
ar hagvexti?
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn - Menning í
útlöndum.
20.00 George Crumb og tónlist
hans (1:2).
20.40 íslenskir tónmenntaþættir.
21.30 Úr fórum sporðdreka.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Séra Heimir Steinsson les 15.
sálm.
22.30 Sjónaukinn.
23.10 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
MIÐVIKUDAGUR
17. febrúar
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirhti kl. 8.30. Tíðinda-
menn Morgunútvarpsins úti á
landi, í útlöndum og í bænum
ganga til morgunverka með
landsmönnum.
Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir
hlustendur.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
12.00 Á hádegi.
Dægurmálaútvarp á hádegi
hefst með yfirliti hádegisfrétta
kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein
flytur skýrslu um dægurmál og
kynnir hlustendaþjónustuna,
þáttinn „Leitað svars" og vett-
vang fyrir hlustendur með „Orð í
eyra". Sími hlustendaþjónust-
unnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Hugað að mannlífinu í landinu:
Ekki ólíklegt að svarað verði
spumingum frá hlustendum, kall-
aðir til óljúgfróðir og spakvitrir
menn um ólík málefni. Sólveig K.
Jónsdóttir gagnrýnir kvikmynd-
ir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Af fingrum fram.
- Gunnar Svanbergsson.
23.00 Staldrað við.
Að þessu sinni verður staldrað
við á Egilsstöðum, rakin saga
staðarins og leikin óskalög
bæjarbúa.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
MIÐVIKUDAGUR
17. febrúar
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
Umsjón: Margrét Blöndal.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
MIÐVIKUDAGUR
17. febrúar
08-12 Olga Björg Örvarsdóttir
og rólegheit í morgunsárið.
- Afmæliskveðjur og óskalög.
12- 13 Ókynnt tónlist í hádeginu.
13- 17 Hinn fjallhressi stuðkarl
Pálmi „Bimbó" Guðmimdsson
leikur gömlu, góðu tónhstina fyr-
ir húsmæður og annað vinnandi
fólk.
17-19 íslensk tónlist
í öndvegi meðan verið er að
undirbúa kvöldmatinn. Stjóm-
andi Ómar Pétursson.
19- 20 Tónlist
á meðan kvöldmaturinn rennur
niður.
20- 24 Kvöldskammturinn.
Marinó V. Marinósson á léttum
nótum.
Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og
18.00.
989
fBYL GJANl
w MIÐVIKUDAGUR
17. febrúar
07.00-09.00 Stefán Jökulsson og
morgunbylgjan.
Stefán kemur okkur réttum meg-
in fram úr með góðri morguntón-
list. Gestir koma við og htið
verður í morgunblöðin.
09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á
léttum nótum.
Hressilegt morgunpopp, gamalt
og nýtt, getraunir, kveðjur og
sitthvað fleira.
12.00-12.10 Hádegisfréttir.
12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á
hádegi.
Létt tónlist, gömlu lögin og vin-
sældahstapopp í réttum hlutföh-
um. Sagadagsins rakinkl. 13.30.
15.00-18.00 Pétur Steinn Guð-
mundsson og Síðdegisbylgjan.
Pétur Steinn leggur áherslu á
góða tónlist í lok vinnudagsins.
Litið á vinsældahstana kl. 15.30.
18.00-19.00 Hallgrímur Thor-
steinsson í Reykjavik síðdegis.
Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
Hahgrímur htur á fréttir dagsins
með fóUdnu sem kemur við
sögu.
19.00-21.00 Bylgjukvöldið hafið
með góðri tónlist.
21.00-24.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson.
Tónhst og spjaU.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
- Bjami Ólafur Guðmundsson.