Dagur - 08.03.1988, Blaðsíða 13
&F,mafs^S(8$ * ÐA£UR r-. 1;3
hér & þar
Öminn er lentur:
„Get sungkl álika mOdd og Rick Asfley“
- segir Bretinn fljúgandi, sem vinnur að plötuupptöku
Hann hefur heldur betur slegið í
gegn Bretinn sem datt fram af
skíðastökkpöllunum í Calgary á
dögunum. Eddie Örn eða Eddie
fljúgandi, eins og hann hefur ver-
ið kallaður, lenti nýlega heilu og
höldnu í heimalandi sínu, Bret-
landi, og var fagnað eins og þjóð-
hetju. Til þess að taka á móti
honum voru mættir á flugvöllinn
fjölmargir aðdáendur hans, for-
stjórar stórra fyrirtækja að
bjóða ómótstæðilega auglýsinga-
samninga og fjöldi blaða- og
fréttamanna. Maðurinn sem eng-
inn vissi hver var fyrir Ólympíu-
leikana er orðinn „heimsfrægur“,
að minnsta kosti í Bretlandi og á
íslandi.
„Þegar ég fór af stað á leikana
þá var hér ekki nokkur maður
vegna mín. Nú þegar ég kem aft-
ur þá er hér allt fullt. Ég átti auð-
vitað von á einhverjum til að taka
á móti mér en ekki þessu öllu,“
sagði Eddie við heimkomuna.
Fljótlega eftir heimkomuna
hélt Eddie í hljóðupptökuver þar
sem fyrsta lagið hans „Fljúgðu
Eddi“ (Fly Eddie Fly) var tekið
I stúdíói ásamt þremur fögrum stúlkum sem syngja með honum bakraddir.
rJ
dagskrá fjölmiðla
a"e//a
upp. „Ég er með hræðilega rödd
en ég hef þó sungið talsvert í
baði. Auk þess syng ég með öllu
því sem ég heyri í útvarpinu.
Ég var beðinn um að syngja
inn á þessa plötu og auðvitað sló
ég til. Þetta er nýtt fyrir mér en
kannski verð ég hinn nýi Rick
Astley," sagði hann við blaða-
menn.
- „Geturðu sungið?“ spurði
þá einhver.
„Nei, en það getur Rick Astley
ekki heldur.“
Hinn 24 ára gamli múrari sagð-
ist helst mundi vilja sofa vel eftir
heimkomuna og vinna upp svefn-
leysið eftir ferðina til Kanada. Til
þess fær hann hins vegar ekki
mikinn frið því auglýsendur bít-
ast um að fá að nota einhvern
hluta af frægð Eddies til að aug-
lýsa vöru sína.
Meðal annars hefur framleið-
andi Vladivar Vodka reynt að fá
Eddie til að auglýsa drykkinn
ásamt nokkrum léttklæddum
fyrirsætum. Hann hefur þó ekki
fengist til að undirrita samning
ennþá. „Ég hef engan áhuga á
öðru en skíðastökki. Ef ég get
eignast nógu mikla peninga til að
halda því áfram þá er ég ánægð-
ur. Auðvitað vilja allir efnast vel
en ég er svo heppinn að hafa ekki
miklar áhyggjur af slíku,“ segir
hann.
Eddie var langsíðastur í báð-
um stökkkeppnunum í Calgary
en hann segist samt vera ánægð-
ur. Aðalatriðið hafi verið að fá
að taka þátt. „Ég hef ekki náð
mínu besta ennþá. Hver veit
nema ég verði bestur þegar þar
að kemur,“ segir þessi kostulegi
náungi.
SJONVARPIÐ
ÞRIÐJUDAGUR
8. mars.
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Bangsi besta skinn.
18.25 Háskaslóðir.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Matarlyst - Alþjóðlega
matreiðslubókin.
19.50 Landið þitt - ísland.
Endursýndur þáttur frá 5. mars
sl.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 í skuggsjá - Blind ást.
(Blind Love.)
Bresk sjónvarpsmynd gerð eftir
samnefndri smásögu eftir V.S.
Pritchett.
Blindum, efnuðum lögfræðingi
hefur gengið illa að finna ráðs-
konu og ritara en ræður nú til sín
fráskilda konu. Hann verður yfir
sig ástfanginn af henni en hún
hefur liðið fyrir útlit sitt og óttast
framtíðina..
Á eftir sýningu myndarinnar
stýrir Ingimar Ingimarsson
umræðum í sjónvarpssal.
Umræðuefni: Líf í myrkri.
22.10 Víkingasveitin.
(On Wings of Eagles.)
- Fyrsti þáttur.
Bandarískur myndaflokkur í
fimm þáttum gerður eftir sam-
nefndri sögu Ken Follets.
Myndin gerist í Teheran vetur-
inn 1978 og segir frá björgun
tveggja gísla eftir byltingu
Khomeinis.
22.55 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SJONVARP
AKUREYRI
ÞRIÐJUDAGUR
8. mars
16.35 Krakkar í kaupsýslu.
(Kidco.)
Sannsöguleg mynd um böm
sem ná fótfestu í viðskiptaheim-
inum.
Aðalhlutverk: Scott Schwartz og
Cinnamon Idles.
Leikstjóri Ronald F. Maxwell.
18.15 Max Headroom.
18.45 Buffalo BUl.
19.19 19:19
Lifandi fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni líðandi
stundar.
20.30 Örlagadagar. #
(Pearl.)
Framhaldsmynd í þrem hlutum.
1. hluti.
Árás Japana á Pearl Harbor
hinn 7. desember 1941 skipti
ekki eingöngu sköpum fyrir
sögu Bandaríkjanna, hún hafði
einnig áhrif á fólkið sem bjó
þar.
Örlagadagar er saga þessa
fólks og hvernig hin skyndilega
árás breytti lífi þess á ófyrirsjá-
anlegan og óvæntan hátt. Lýst
er viðburðaríku lífi þrennra
hjóna sem bjuggu í Pearl Har-
bor og þeirri þýðingu sem stað-
urinn hafði fyrir þau. Myndin
hefst fjórum dögum fyrir árás-
ina og heldur áfram til 7. des-
ember 1941. Sumir komust lífs
af, aðrir ekki. En jafnvel þeir
sem lifðu urðu aldrei samir
aftur.
22.00 íþróttir á þriðjudegi.
23.00 Glópalán.
(Wake Me When it's Over.)
Fyrir mistök er uppgjafaher-
maður sendur aftur í herinn.
Vistin er heldur dauf en hann
hefur ráð til þess að lífga upp á
tilveruna.
Aðalhlutverk: Ernie Kovacs,
Margo Moore, Jack Warden og
Don Knotts.
01.10 Dagskrárlok.
©
RAS 1
ÞRIÐJUDAGUR
8. mars.
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ragnheiði Ástu Pétursdótt-
ur.
Margrét Pálsdóttir talar um dag-
legt mál iaust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Gúró“ eftir Ann Cath. Vestly.
9.30 Dagmál.
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit ■ Tónlist • Til-
kynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Til-
kynningar ■ Tónlist.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Kamala",
saga frá Indlandi eftir Gunnar
Dal.
14.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn - Frá
Suðurlandi.
Umsjón:: Þorlákur Helgason.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Skari símsvari og fleiri góðir
gestir reka inn nefið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi eftir Franz
Scubert.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Byggðamál.
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
19.40 Glugginn - Leikhús.
20.00 Kirkjutónlist.
20.40 Börn og umhverfi.
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta
kynslóðin" eftir Guðmund
Kamban.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Séra Heimir Steinsson les 31.
sálm.
22.30 Leikrit: „Jarðarber" eftir
Agnar Þórðarson.
22.55 íslensk tónlist.
00.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
RJKJSUTVARPHJ
ÁAKU---------
kAKUREYRis
Svæðisútvarp fyrir Akureyrl
og nágrenni.
ÞRIÐJUDAGUR
8. mars
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
Umsjón: Sigurður Tómas Björg-
ÞRIÐJUDAGUR
8. mars
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp. Fregnir af
veðri, umferð og færð og litið í
blöðin. Viðtöl og pistlar utan af
landi og frá útlöndum og morg-
untónlist við allra hæfi.
10.05 Midmorgunssyrpa.
M.a. verða leikin þrjú uppá-
haldslög eins eða fleiri hlustenda
sem sent hafa Miðmorgunssyrpu
póstkort með nöfnum laganna.
Umsjón: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
12.00 Á hádegi.
Dægurmálaútvarp á hádegi hefst
með yfirliti hádegisfrétta kl.
12.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á miili málá.
Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og
það sem landsmenn hafa fyrir
stafni.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Spurningakeppni fram-
haldsskóla.
Önnur umferð, 6. lota:
Menntaskólinn á Akureyri - Fjöl-
brautaskóii Suðurlands.
20.00 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur.
Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram.
- Skúli Helgason.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá föstudegi
þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá
Svanhildar Jakobsdóttur.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir eru sagdar kl. 2,4,7,7.30,
8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
ÞRIÐJUDAGUR
8. mars
07.00 G. Ómar Pétursson
Tónlist ásamt fréttum af Norð-
urlandi.
09.00 Olga B. Örvarsdóttir
spilar og spjallar fram að hádegi.
12.00 Stund milli stríða, gullald-
artónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson
gerir gullaldartónlistinni góð
skil. Tónlistargetraun.
17.00 Pétur Gudjónsson.
Tími tækifæranna.
19.00 Með matnum,
ljúf tónlist.
20.00 MA/VMA.
22.00 Kjartan Pálmarsson,
ljúfur að vanda fyrir svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttir sagðar kl. 10.00, 15.00 og
18.00.
A
FM 104
ÞRIÐJUDAGUR
8. mars
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Lífleg og þægileg tónlist, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar
auk frétta og viðtala um málefni
líðandi stundar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Jón Axel Ólafsson.
Seinni hluti morgunvaktar með
Jóni Axel.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.00 Hádegisútvarp.
Bjarni Dagur í hádeginu og veltir
upp fréttnæmu efni, innlendu
jafnt sem erlendu, í takt við góða
tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Gamalt og gott, leikið með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon.
Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlend dægurlög að hætti
hússins. Allt sannar dægurvísur.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2
og 104.
Gullaldartónlist í klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Helgi leikur spánnýjan vins-
ældalista frá Bretlandi og
stjörnuslúðrið verður á sínum
stað.
21.00 Siðkvöld á Stjörnunni.
Fyrsta flokks tónlist.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
989
BYLGJAhL
ÞRIÐJUDAGUR
8. mars
07.00 Stefén Jökulsson og Morg-
unbylgjan.
Stefán kemur okkur réttum meg-
in fram úr með góðri morguntón-
hst. Spjallað við gesti og litið yfir
blöðin.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum
nótum.
Hressilegt morgunpopp gamalt
og nýtt. Getraunir, kveðjur og
sitthvað fleira.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi.
Létt tónhst, innlend sem erlend
- vinsæidahstapopp og gömlu
lögin í iéttum hlutföhum. Saga
dagsins rakin kl. 13.30.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson
og Siðdegisbylgjan.
Pétur Steinn leggur áherslu á
góða tónhst i lok vinnudagsins.
Litið á vinsældahstana kl. 15.30.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i
Reykjavík síðdegis.
HaUgrimur htur yfir fréttir dags-
ins með fólkinu sem kemur við
sögu.
19.00 Bylgjukvöldið hafið með
góðri tónlist.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
TórUist og spjaU.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
- Bjami Ólafur Guðmundsson.,