Dagur - 14.03.1988, Blaðsíða 10
1U - UAGUH - 14. mars 1988
íþróttir
Körfubolti 1. deild: Tindastóll-Reynir 104:83:
Verður leikurinn hug-
minjar Tindastólsmanna?
„Strákar! Það er oft sagt eftir
svona leiki að þeir séu best
glcymdir, en ég segi: Gleymiði
þessum leik ekki. Reynið að
ieggja hvert einasta smáatriði á
minnið, því við verðum að
læra af mistökunum,“ sagði
Kári Marísson þjálfari við læri-
sveina sína í Tindastólsliðinu
eftir leikinn gegn Reyni frá
Sandgerði á Króknum á föstu-
dagskvöldið.
En livort sem leikurinn verður
lengi í hugum leikmanna Tinda-
Eyjólfur Sverrisson var yfirburða-
maður í liði Tindastóls gegn Reyni
og skoraöi 39 stig.
stóls eða ekki, verður hann ekki
að hugminjum hjá áhorfendum
sem hann sáu. Af leik Stólanna
var ekki hægt að ráða annað en
óþolimæðin hrjáði þá, að mnsigla
sigurinn í 1. deildinni annan
föstudag gegn UÍA á Króknum.
Leikurinn á föstudagskvöldið var
eins og formsatriði og 140 stigin
sem þeir höfðu af gálgahúmor
lofað áhorfendum, þegar leikur-
inn var auglýstur, voru því langt
undan.
Það var aðeins fyrstu mínút-
urnar sem einhver „fótur“ var í
leiknum og náði þá heimaliðið
afgerandi forystu, sem það hélt
út hálfleikinn. Þá var staðan
60:39. Menn héldu að Stólarnir
mundu bæta við í seinni hálf-
leliknum, en sú varð ekki raunin.
Án þjálfara síns Kára Marísson-
ar, sem hvíldi seinni hálfleikinn,
var leikur liðsins hvorki fugl né
fiskur. Sóknarleikurinn fálm-
kenndur og varnarleikurinn í
molum. Þrátt fyrir að Reynis-
menn mættu aðeins 6 til leiks
tókst þeim að halda í horfinu í
seinni hálfleiknum og skora yfir
80 stig í leiknum. Orslitin urðu
104:83.
Eyjólfur Sverrisson var yfir-
burðamaður í Tindastólsliðinu,
skoraði 39 stig. Sverrir bróðir
hans gerði 16, Björn Sigtryggsson
15, Jóhann Magnússon 14, Kári
9, Jón Már og Stefán Reynisson 4
hvor og Karl Jónsson 3.
Magnús Brynjarsson var lang-
atkvæðamestur Reynismanna,
skoraði 31 stig og Sveinn Gísla-
son 26. Þeir Indriði Jósafatsson
og Vilhjálmur Stefánsson hafa
dæmt betur en í þetta sinn. -þá
Handbolti 3. deild:
Völsungar meö 50%
nýtingu í sunnanferðinni
- einn sigur, eitt jafntefli og eitt tap
„Miðaö við að hafa ekki leikið
í 3 mánuði, þá held ég að þetta
teljist góður árangur,“ sagði
Arnar Guðlaugsson þjálfari
Völsunga eftir að lið hans
hafði leikið þrjá leiki sunnan
heiða nú um helgina. Húsvík-
ingarnir byrjuðu á því að gera
jafntefli við Akranes á föstu-
dagskvöld, unnu síðan Þrótt-
ara á laugardeginum, en töp-
uðu síðan fyrir IBK á sunnu-
deginum.
ÍA-Völsungur 20:20 (13:10):
Fyrsti leikur Völsunga var
gegn Skagamönnum á föstudags-
kvöldið. Greinilegt var að
Völsungarnir voru í lítilli leik-
æfingu og tók það þá þó nokk-
urn tíma að komast í gang.
Skagamenn leiddu framan af og
voru þrjú mörk yfir í leikhléi
13:10.
í seinni hálfleik fóru Húsvík-
Urslitakeppnin í blaki:
HK lagði Þótt
- og nú getur allt gerst í keppninni
Þrótti frá Reykjavík tókst ekki
að tryggja sér Islandsmeistara-
titilinn í biaki karla í gær er lið-
Körfubolti:
Staðan
úrvalsdeiid
Úrslit leikja í 16. umferð
úrvalsdeildarinnar í körfu-
bolta urðu þessi:
ÍBK-KR 76:68
Þór-UBK 97:95
Valur-UMFN 92:94
Staðan í deildinni er þessi:
UMFN 1513- 21329:1115 26
ÍBK 14 11- 3 1094: 930 22
Valur 14 8- 6 1114: 975 16
KR 14 8- 6 1116:1001 16
Haukar 13 7- 6 964: 92014
UMFG 14 7- 71024:101614
ÍR 13 6- 7 951: 977 12
Þór 15 2-13 1126:1456 4
UBK 14 1-13 807:1155 2
ið lék gegn HK í Digranesi í
Kópavogi. HK-menn gerðu sér
lítið fyrir og sigruðu í leiknum
3:1 og við það eiga nú þrjú lið
möguleika á titiinum.
Þróttur hafði ekki tapað leik
fyrir leikinn við HK í gær en bæði
HK og ÍS höfðu tapað tveimur
leikjum hvort félag og KA öllum
sínum ieikjum. Þrótti nægði því
að vinna í gær til að tryggja sér
titilinn, þó svo að liðið eigi einn
leik eftir. En það tókst sem sé
ekki og nú getur allt gerst.
Um næstu helgi leika ÍS og
Þróttur annars vegar og HK og
KA hins vegar og eru það jafn-
framt síðustu leikirnir í úrslita-
keppninni Vinni ÍS og HK,
standa þrjú lið jöfn að vígi. Það
verður því allt á suðupunkti um
næstu helgi er úrslitakeppninni
lýkur en Þrótturum nægir að vinna
ÍS til þess að tryggja sér 8.
íslandsmeistaratitilinn í röð.
ingarnir loksins í gang og komust
yfir um miðjan seinni hálfleikinn.
Þeir höfðu sfðan öll tök á því að
tryggja sér sigur í leiknum en
misstu hann niður í jafntefli á
lokamínútunni, 20:20.
Mörk Völsunga: Helgi 8, Sig-
mundur 4, Skarphéðinn 3,
Ásmundur 2, Júlíus 2, Sigurður
1.
Þróttur-Völsungur 23:24 (11:11):
Völsungar náðu upp ágætis
leik gegn Þrótturum í Seljaskóla
á laugardaginn. Ekki var að sjá
að ferðin að norðan og leikurinn
daginn áður sæti í þeim og var
greinilegt að þeir ætluðu sér að
sigra í leiknum. Völsungur tók
forystuna strax í byrjun en Þrótt-
arar náðu að hanga í þeim fram
að leikhléi.
í seinni hálfleik settu þeir
grænklæddu í annan gír og
keyrðu fram úr Sæviðarsunds-
drengjunum á miklum hraða.
Undir lok leiksins var Völsungur
með fjögurra marka forystu en af
mikilli drenglund leyfðu þeir
Þrótturum að skora síðustu
mörkin þannig að þegar upp var
staðið höfðu Húsvíkingarnir sigr-
að með aðeins einu marki, 24:23.
Mörk Völsunga: Helgi 7,
Skarphéðinn 6, Sigmundur 5,
Sigurður 1, Júlíus 1, Ásmundur
1, Gunnar 1.
ÍBK-Völsungur 20:16:
Völsungar urðu að bíta í það
súra epli að tapa síðasta leiknum
í þessari sunnanferð sinni. Efsta
liðið í deildinni, ÍBK, reyndist of
stór biti fyrir leiklúna Húsvík-
inga. Annars var dómgæslan í
leiknum þannig að það eyðilagði
leikinn fyrir báða aðila. Það er
svekkjandi fyrir Völsungana að
fá ekki leik svo mánuðum skiptir
og fá síðan vonlausa dómara sem
eyðileggja einhverja af þeim
leikjum sem þeir fá.
Annars var sigur Keflvíkinga
fyllilega verðskuldaður og eru
þeir með besta liðið í deildinni og
því engin tilviljun að þeir tróna
þar á toppnum. Völsungarnir
börðust vel en andstæðingurinn
var í þetta skiptið of sterkur.
Mörk Völsunga: Júlíus 4,
Helgi 4, Ásmundur 3, Haraldur
2, Sigmundur 1, Skarphéðinn 1,
Tryggvi 1. AP
Skarphéðinn ívarsson lék vel með Völsungi fyrir sunnan um helgina og skor-
aði samtals 10 mörk í leikjunum þremur.
Knatt-
spymu
úrslit
Úrslit leikja í 8 liða úrslitum
bikarkeppninnar og 1. og 2.
deild ensku knattspyrnunnar
um helgina urðu þessi:
FA-bikarinn:
Arsenal-Nott.Forest 1:2
Luton-Portsmouth 3:1
Wimbledon-Watford 2:1
Man.City-Liverpool 0:4
1. deild:
Charlton-West Ham 3:0
Chelsea-Everton 0:0
Man. United-Sheff. Wed. 4:1
Southampton-Coventry 1:2
Tottenham-Norwich 1:3
2. deild:
Aston Villa-Leeds
Barnsley-Leicester
Blackburn-Bournemouth
Bradford-W.B.A.
Ipswich-Hull
Middlesbro-Huddersfield
Millwall-C.Palace
Oldham-Swindon
Plymouth-Stoke
Reading-Birmingham
Getraunaröðin er þcssi:
211-lxl-22x-lxl
Staðan
1:2
1:1
3:1
4:1
2:0
2:0
1:1
4:3
3:0
1:1
1. deild
Liverpool
Man.United
Everton
Nottm.Forest
Arsenal
Q.P.R.
Wimbledon
Tottenham
Luton
Southantpton
Newcastle
Sheff.Wed.
Norwich
Coventry
West Ham
Chelsea
Derby
Portsmouth
Charlton
Oxford
Watford
28 22- 6- 0 66:12 72
31 16-10- 5 48:30 58
30 15- 8- 7 41:18 53
2715- 7- 551:2452
29 15- 6- 8 45:27 51
29 13- 7- 9 33:3146
29 12- 9- 8 42:32 45
33 11- 9-13 34:38 42
27 11- 5-11 40:34 38
31 9-10-1238:4337
29 9-10-10 35:41 37
31 11- 4-16 35:53 37
30 10- 6-14 30:35 36
29 9- 9-11 33:43 36
30 7-12-11 30:40 33
31 8- 9-14 38:53 33
29 7- 9-0 24:33 30
29 6-12-11 27:46 30
31 6-10-15 31:47 28
28 6- 8-14 33:54 26
29 5- 8-16 18:38 23
Staðan
2. deild
Aston Villa
Blackburn
Middiesbro
Bradford
Millwall
C.Palace
Leeds
Man.City
Ipswich
Stoke
Hull
Barnsley
Swindon
Plymouth
Oldham
Leicester
Birmingham
Shrewsbury
W.B.A
Sheff.Utd.
Bournem.
Reading
Huddersf.
36 19-10
35 19-10
35 17-10
34 18-
3618-
3518-
36 16-
35 16-
35 15-
35 14- 8
34 13-10
33 13- 7■
31 13- 6
33 13- 6
34 12- 8'
34 11- 8
35 10-11
35 8-12.
36 10- 6
35 10- 6
34 9- 8'
34 8- 8'
34 5- 9.
7 61:35 67
6 54:35 67
■ 8 46:27 61
9 55:42 61
11 55:42 61
12 71:52 59
11 51:46 57
13 66:47 54
13 45:37 52
13 41:44 50
11 45:48 49
13 49:44 46
12 56:44 45
14 53:52 45
14 48:52 44
15 44:47 41
14 35:54 41
15 31:44 36
20 38:59 36
19 36:57 36
17 46:56 35
18 38:58 32
20 34:77 24