Dagur - 12.04.1988, Page 6

Dagur - 12.04.1988, Page 6
.6 - DAGUR - .12. apríl 1988 apríl! Óhappatala? Ekki aldeilis. Á morgun drögum við út aprílvinninginn, en getraunaseðillinn birtist í Degi þann 16. mars sl. Ef þú hefur flokkað töluna 13 undir óhappatölu ættir þú hið snarasta að endurskoða málið. Það getur nefnilega vel farið svo að þú hreppir vinning aprílmánaðar. Vinningurinn ersumarferð með Samvinnuferðum/Landsýn að verðmæti allt að 100.000.- Þa5 eina sem þú þarft að gera er að svara tveimur spurningum og vera skuldlaus áskrifandi. Mundir þú eftir að fylla út seðilinn sem birtist í Degi í síðasta mánuði? Vinningur aprílmánaðar: Hver vill ekki eignast nýjan bíl? Þann 16. maí rennur upp stór stund.. Þá drögum við út vinning aprílmánaðar. Nú verða áskrifendur Dags að ydda blýantana því þann 14. apríl (á fimmtudaginn nánar tiltekið) birtum við getraunaseðilinn. Og vinningurinn? Opel Kadett, 3ra dyra fólksbifreið frá Bílvangi að verðmæti 510.000 krónur , 17\^^'x ____ ...Jii e'&a Pe,r 56Ma pe«'"urn — Ert þú áskrifandi? Dagur Akureyri, sími: 96-24222 • Dagur Húsavík, sími: 96-41585 • Dagur Reykjavík, sími: 91-17450 • Dagur Sauðárkróki, sími: 95-5960 • Dagur Blöndósi, sími: 95- 4070.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.