Dagur - 12.04.1988, Page 11
.12, ,apríl 1988 -.DAGJJR - 11
fþrótfir^
Akureyrarmótið í fimleikum:
Guðrún varð fjór-
faldur meistari
- Hulda Guðmundsdóttir sigraði í ölium
greinunum fjórum í flokki 9 ára og yngri
Guðrún Gísladóttir t.h. varð Ijórfaldur meistari á Akureyrarmótinu í fim-
leikum og Matthca Sigurðardóttir t.v. varð þrefaldur meistari. Mynd: ehb
Guðrún Gísladóttir varð fjór-
faldur meistari í fimleikum á
Akureyrarmótinu sem fram
Hulda Guðmundsdóttir hafði mikla
yfirburði í flokki 9 ára og yngri og
sigraði í öllum fjórum grcinunum.
Mynd: EHB
Eyjafjarðarmótið í
innanhússknattspyrnu:
Reynir Á
sigraði
Á laugardaginn fór frani í
Iþróttaskemmunni á Akureyri
Eyjafjarðarmót í innanhúss-
knattspyrnu.
Ellefu lið mætti til keppni á
mótinu að þessu sinni. Leikið var
í þremur riðlum og sá háttur
hafðúr á að liðin sem höfnuðu í
efstu sætum riðlanna léku til
úrslita um 1.-3. sæti en liðin sem
lentu í öðru sæti hvers riðils léku
um 4.-6. sæti.
Úrslitin urðu þau að Reynir
Árskógsströnd hafnaði í efsta
sæti. í öðru sæti varð UMF Svarf-
dæla, UMF Möðruvallasóknar í
því þriðja, UMF Æskan í því
fjórða, ÚMF Framtíðin í fimmta
og í sjötta sæti varð lið UMF
Vorboðans en þeir sigruðu ein-
mitt á mótinu í fyrra. ET
fór í íþróttahúsi Glerárskóla á
föstudag og laugardag. Guð-
rún sem keppti í 3. gráðu í
flokki 13 ára eldri sigraði í
keppni á tvíslá og í saman-
lögðu og í frjálsu æfingunum
sigraði hún á slá og á gólfi.
Matthea Sigurðardóttir stóð
sig einnig mjög vel, þrátt fyrir
að hafa æft frekar lítið að
undanförnu. Matthea varð
þrefaldur meistari í 3. gráðu í
flokki 13 ára og eldri. Hún
sigraði í keppni á slá, á hesti og
í gólfæfingum.
í flokki 9 ára og yngri hafði
Hulda Guðmundsdóttir mikla
yfirburði og sigraði í öllum grein-
unum fjórum, á slá, tvíslá, á gólfi
og á hesti. í flokki 10-12 ára var
hörð keppni á milli þeirra Hrefnu
Óladóttur og Kolbrúnar Sævars-
dóttur. Hrefna sigraði í keppni á
slá og hesti og skipti með sér
fyrsta sætinu í æfingum á gólfi,
ásamt Kolbrúnu. Kolbrún sigraði
auk þess í keppni á tvíslá og
samanlagt í 4. gráðu.
Keppendur á mótinu að þessu
sinni voru 35 og var einungis
keppt í 4 flokkum stúlkna og í
frjálsum æfingum. Flestir dómar-
anna voru frá Akureyri en fyrir
skömmu var haldið hér dómara-
námskeið og þá náðu nokkrar
stúlkur sér í dómararéttindi.
Annars urðu úrslit mótsins þessi:
Flokkur 9 ára og yngri 4. gráða:
Slá:
1. Hulda Guömundsdóttir 8,15
2. Elín M. Kristinsdóttir 7,25
3. Margrét ísleifsdóttir 6,00
Tvíslá:
1. Hulda Guðmundsdóttir 7,75
2. Telma Númadóttir 7,00
3. -4. Hildur Halldórsdóttir 4,80
3.-4. Margrét ísleifsdóttir 4,80
Gólf:
1. Hulda Guðmundsdóttir 8,10
2. Telma Númadóttir 6,45
3. -4. Anna R. Jónsdóttir 6,20
3.-4. Elín M. Kristinsdóttir 6,20
Hestur:
1. Hulda Guðmundsdóttir 8,80
2. Anna R. Jónsdóttir 8,25
3. Telma Númadóttir 7,90
Flokkur 10-12 ára 4. gráða:
Slá:
1. Hrefna Óladóttir 9,00
2. Fjóla Bjarnadóttir 8,95
3. Kolbrún Sævarsdóttir 8,85
Tvíslá:
1. Kolbrún Sævarsdóttir 8,35
Keppendur frá ísafirði og
Siglufírði hlutu flest verðlaun á
Unglingameistaramóti íslands
á skíðum sem lauk á Siglufírði
á sunnudag. Alls hlutu kepp-
endur frá hvoru bæjarfélagi 23
verðlaun en keppendur frá
Akureyri komu næstir í röð-
inni með 16 verðlaun.
Að þessu sinni voru 178 kepp-
endur skráðir til leiks og komu
þeir frá ísafirði, Dalvík, Húsa-
2. Hrefna Óladóttir 7,85
3. Margrét Karlsdóttir 5,70
Gólf:
I. Kolbrún Sævarsdóttir 8,30
1. Hrefna Óladóttir 8,30
2. Arnbjörg Valsdóttir 8,05
3. Hulda Steingrímsdóttir 7,65
Hestur:
1. Hrefna Óladóttir 9,55
2. Fjóla Bjarnadóttir 9,40
3. Kolbrún Sævarsdóttir 9,30
Flokkur 13 ára og eldri 3 gráða:
Slá:
1. Matthea Sigurðardóttir 7,60
2. Guðrún Gísladóttir 7,30
3. Elva Jónasdóttir 5,30
Tvíslá:
1. Guðrún Gísladóttir 7,65
2. Matthea Sigurðardóttir 6,60
3. Elva Jónasdóttir 4,85
Hestur:
1. Matthea Sigurðardóttir 9,00
2. Elva Jónasdóttir 8,90
3. Guðrún Gísladóttir 8,50
Gólf:
1. Matthea Sigurðardóttir 8,65
2. Guðrún Gísladóttir 8,50
Flokkur 13 ára og eldri 4. gráða:
Slá:
1. Margrét Jónsdóttir 8,30
2. Pálína Sigurðardóttir 8,00
3. Halldóra Gunnlaugsdóttir 7,30
vík, Akureyri, Ólafsfirði,
Reykjavík, Siglufirði og einnig
frá Austfjörðum, en kepptu þeir
undir merki UÍA.
Harpa Hauksdóttir frá Akur-
eyri vann til fernra gullverð-
launa á mótinu. Harpa sem
keppti í alpagreinum í flokki 13-
14 ára, sigraði í svigi, stórsvigi og
alpatvíkeppni og var auk þess í
sigursveit Akureyrar í flokka-
svigi. Þá varð hún auk þess bikar-
Tvíslá:
1. Margrét Jónsdóttir 8,55
2. Pálína Sigurðardóttir 7,80
3. Halldóra Gunnlaugsdóttir 4,95
Hestur:
1. Margrét Jónsdóttir 9,45
2. Halldóra Gunnlaugsdóttir 8,65
3. Pálína Sigurðardóttir 8,40
Gólf:
1. Pálína Sigurðardóttir 8,85
2. Halldóra Gunnlaugsdóttir 8,05
3. Margrét Jónsdóttir 7,60
Samanlagt í 4. gráðu:
I. Kolbrún Sævarsdóttir 34,8
meistari íslands í sínum flokki.
Annars skiptust verðlaunin á
milli einstakra bæjarfélaga
þannig: Gull Silfur Brons
Siglufjörður 9 9 5
ísafjörður 7 6 10
Akureyri 9 5 2
Ólafsfjörður 1 1 5
Reykjavík 0 4 2
Húsavík 0 0 2
UÍA 0 0 1
2. Hrefna Óladóttir 34,7
3. Margrét Jónsdóttir 33,05
Samanlagt í 3. gráðu:
i 1. Guðrún Gísladóttir 31,95
2. Matthea Sigurðardóttir 31,85
3. Elva Jónasdóttir 19,05
. Frjálsar æfingar:
I Slá:
1. Guörún Gísladóttir 6,85
2. Kolbrún Sævarsdóttir 5,90
Gólf:
1. Guðrún Gísladóttir 8,05
2. Matthea Sigurðardóttir 7,55
3. Kolbrún Sævarsdóttir 5,35
Bikar-
meistarar
SKÍ
Á Ungliugameistaramótinu á
skíðum á Siglufirði voru kunn-
gerð úrslit í bikarkeppni Skíða-
sambands íslands í bæði
göngu og alpagreinum. En
bikarkeppninni, sem staðið hef-
ur yflr í vetur, lauk einmitt á
Unglingameistaramótinu.
Bikarmeistarar SKÍ í ein-
stökum flokkum urðu þessir:
Ganga:
Stúlkur 13-15 ára: Stig
1. Hulda Magnúsdóttir S
2. Þrúður Sturlaugsdóttir S 60
3. Guðbjörg Sigurðardóttir í 50
Drengir 13-14 ára:
1. Daníel Jakobsson I 75
2. Sigurður Sverrisson S 65
3. Gísli Valsson S 65
Piltar 15-16 ára:
1. Sölvi Sölvason S 70
2. Guðmundur Óskarsson Ó 65
3. Bjarni E. Brynjóifsson í 60
Alpagreinar:
Stúlkur 13-14 ára:
1. Harpa Hauksdóttir A 100
2. Linda Pálsdóttir A 80
3. Sigríður L. Sigurðardóttir í 71
Drengir 13-14 ára:
1. Ólafur Þórir Hall S 90
2. Ásþór Sigurðsson S 80
3. Sigurður H. Jóhannsson í 70
Stúlkur 15-16 ára:
1. María Magnúsdóttir A 115
2. Margrét Rúnarsdóttir í 110
3. Anna íris Sigurðardóttir H 100
Piltar 15-16 ára:
1. Vilhelm M. Þorsteinsson A 125
2. Haukur Arnórsson Árm. 105
3. Steingr. Waltersson Árm 58
Þær Kolbrún Sævarsdóttir t.v. og Hrefna Óladóttir t.h. Iiáðu harða keppni
í flokki 10-12 ára. Mynd: EHB
Unglingameistaramótið á skíðum:
Siglfirðingar og ísfirðingar
hlutu flest verðlaun
r______
I