Dagur


Dagur - 12.04.1988, Qupperneq 13

Dagur - 12.04.1988, Qupperneq 13
12. apríl 1988 - DAGUR - 13 hér & þar Lamaður frá hálsi og niður úr: Tómstunda- gamanið er príónaskapur Það er ekki svo óalgengt nú á dögum að sjá karlmenn prjóna. Það hlýtur hins vegar að vera éinsdæmi að maður sem er lamaður frá hálsi og niður úr, hafi það sem tómstundagaman að prjóna vesti á konur. Þetta er einmitt raunin með Egil Sæther sem á unga aldri fékk einkenni MS, mænusiggs, og er nú lamað- Ur um nær allan skrokkinn. .< Egill býr á heimili fyrir hreyfi- hamlaða í Ósló. Árið 1983 fór Egill áð venja komur sínar á vinnustofu heimilisins og tók upp Iá því að prjðna. Aðferðin er vit- ánlega nókkuð sérstök og búnað- urinn ekki alveg hefðbundinn en svona gengur þetta. Fyrir utan ifélagsskapinn sem hlýst af því að ýinna innan um annað fólk þá er þrjónið mikilvæg æfing fyrir háls- vöðva Egils, en þeir eru honum állt. Egill lauk prófi sem jarð- fræðingur frá Háskólanum í Ósló árið 1943. Árgangurinn hans var sá síðasti sem tókst að brautskrá áður en skólanum var lokað vegna hernáms Þjóöverja. Til ársins 1946 gegndi Egill svo starfi ráðgjafa við gamla háskólann sinn en þá hóf hann störf við kortagerð. Þar var hann aðeins í stuttan tíma en hóf svo störf við háskólann í Þrándheimi. „Þá var ég orðinn svo slæmur af sjúkdómnum að ég varð að hætta störfum,“ segir Egill. Fyrstu einkenni hins skelfilega sjúkdóms gerðu vart við sig árið 1942 þegar Egill varð var við sjóntruflanir. Augnlæknir fann enga skýringu á þessum skyndi- legu truflunum og fjórum árum síðar fóru að gera vart við sig erf- iðleikar við að hafa stjórn á höndum. Úrskurður um að hér væri á ferðinni mænusigg, kom ekki fyrr en árið 1950 og þá voru fæturnir einnig farnir að verða til vandræða. Þetta vesti prjónaði Egill. Búnaðurinn er ekki alveg hefðbundinn. Með þessum búnaði getur Egill sjálfur skrifað það sem hann vill. Það tekur hins vegar einhverjar klukkustundir að skrifa eina siðu. Þrátt fyrir sjúkdóminn gafst Egill ekki upp og árið 1957 lauk hann doktorsprófi i fagi sínu. Það gat þó ekki gerst án hjálpar föður hans því þá var Egill hættur að geta skrifað sjálfur. Árið 1962 varð Egill að leggjast inn á hælið þar sem hann nú býr. Þaðan sendi hann þó frá sér bók síðast- liðið haust sem fjallaði um Eld- fjöll og jarðskjálfta. Egill er nýlega orðinn sjötugur og hann hyggst ekki gefa út fleiri bækur. Ein bók frá hendi manns sem svona ér ástatt um hlýtur þó að teljast afrek út af fyrir sig. Skriftir, lestur, stjórnun á hjóla- stól, stilling á útvarpi, prjóna- skapur og allt annað sem Egill þarf að framkvæma er háð því að honum takist með hálsvöðvunum að stjórna þar til gerðum hjálpar- tækjum. nl dagskrá fjölmiðla Heimsveldi hf., heitir nýr framhaldsmyndaflokkur sem hefur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld. SJONVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. apríl. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn. 18.25 Háskaslódir. (Danger Bay.) 18.50 Fróttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Matarlyst - Alþjóðlega matreiðslnbókin. Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauksson. 19.50 Landið þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 9. apríl sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Öldin kennd við Ameríku. - Þriðji þáttur. 21.30 Vatnalíf í vanda. Þáttur frá norska sjónvarpinu um Hellsjövatn, skammt frá Osló. 22.00 Heimsveldi hf. (Empire, Inc.) - Fyrsti þáttur - Glópagjald. Myndin fjallar um athafnamann sem svífst einskis þegar auður og völd eru annars vegar. Fylgst er með honum og fjölskyldu hans frá árinu 1929 til 1960, en á þeim tíma tekst honum að bygcjja upp voldugt fyrirtæki. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 12. apríl 16.20 Klíkustríð. (Crazy Times.) Harðsvíraðar unglingaklíkur eiga í útistöðum sem magnast upp í blóðugt stríð. Aðalhlutverk: Ray Liotta, Divid Caruso og Michael Paré. 17.55 Denni dæmalausi. í fjöldamörg ár hefur teikni- myndahetjan Denni dæmalausi átt geysilegum vinsældum að fagna meðal almennings. Við bjóðum Denna velkominn á Stöð 2 og óskum áhorfendum góðrar skemmtunar yfir strákapörum þessa dæmalausa drengs, sem verða á skjánum vikulega. 18.15 Panorama. 19.19 19:19 20.30 Aftur til Gulleyjar. (Retum to Treasure Island.) Annar hluti. 21.25 íþróttir á þríðjudegi. 22.25 Hunter. 23.10 Saga á síðkvöldi. (Armchair Thrillers.) Innilokunarkennd. The Girs who Walked Quickly. Framhaldsmynd í fjómm hlutum. 2. hluti. Ungur maður lendir í klóm hryðjuverkamanna sem notfæra 17.03 Tónlist á síðdegi. 19.00 Kvöldfréttir. sér hræðslu hans við lyftur og 18.00 Fréttir. 19.30 Kvöldtónar. klefa og reyna að fá hann til liðs 18.03 Torgið - Byggðamál. Tónlist af ýmsu tagi. við sig. Tónlist • Tilkynningar. 22.07 Bláar nótur. Aðalhlutverk: Dennis Lawson 18.45 Veðurfregnir. Djass og blús. og Phyllida Nash. 19.00 Kvöldfréttir. 23.00 Af fingrum fram. 23.35 Blóðug sólarupprás. 19.30 Tilkynningar. - Snorri Már Skúlason. (Red Dawn.) 19.35 Glugginn - Leikhús. 00.15 Vökudraumar. Spennumynd sem segir frá 20.00 Kirkjutónlist. 01.00 Vökulögin. nokkrum ungmennum sem berj- 20.40 Hvað segir læknirinn? Tónlist af ýmsu tagi í nætur- ast gegn Rússum þegar þeir ráð- 21.10 Fræðsluvarp: útvarpi til morguns. ast inn í Bandaríkin. Þáttur Kennaraháskóla íslands Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- Aðalhlutverk: Patrick Swayze um íslenskt mál og bókmenntir. ur endurtekinn frá föstudegi C. Thomas Howell og Lea Þriðji þáttur af sjö: íslenskur þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Thompson. framburður. Svanhildar Jakobsdóttur. 01.30 Dagskrárlok. 21.30 Útvarpssagan: „Móðir snill- Veðurfregnir kl. 4.30. ingsins" eftir Ólöfu frá Fróttir eru sagðar kl. 2,4, 7,7.30, Hlöðum. 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Knock eða sigur 16, 17, 18, 19, 22 og 24. (O) læknislistarinnar" eftir Jules Romains. 24.10 Fréttir. 00.15 Samhljómur. RÁS 1 01.00 Veðurfregnir. r m ÞRIÐJUDAGUR 12. apríl. . .• RlKlSUlVARPtt)^^ AAKUREYRl^ 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið JSL Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. með Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. 9.00 Fréttir. 8AI ÞRIÐJUDAGUR 9.03 Morgunstund barnanna: imip 12. apríl „Lárus, Lilja, ég og þú“ eftir Þóri S. Guðbergsson. 9.30 Dagmál. ÞRIÐJUDAGUR 12. apríl 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 7.03 Morgunútvarpið. lands. 10.10 Veðurfregnir. Dægurmálaútvarp. Fregnir af 10.30 Ég man þá tið. veðri, umferð og færð og litið i > 11.00 Fréttir ■ Tilkynningar. blöðin. Viðtöl og pistlar utan af 11.05 Samhljómur. landi og frá útlöndum og morg- 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar • untónlist við allra hæfi. Tónlist. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.20 Hádegisfréttir. M.a. verða leikin þrjú uppá- 12.45 Veðurfregnir Til- haldslög eins eða fleiri hlustenda ^FM 104 kynningar ■ Tónlist. sem sent hafa Miðmorgunssyrpu 13.05 í dagsins önn - Framhalds- póstkort með nöfnum laganna. ÞRIÐJUDAGUR skólar. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- 12. april 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt dóttir. 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. mannlíf", úr ævisögu Árna 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. Lifleg og þægileg tónlist, veður, prófasts Þórarinssonar. 12.10 Á hádegi. færð og hagnýtar upplýsingar 14.00 Fréttir • Tilkynningar. Dagskrá Dægurmáladeildar og auk frétta og viðtala um málefni 14.05 Djassþáttur. hlustendaþjónusta kynnt. liðandi stundar. 15.00 Fréttir. Sími hlustendaþjónustunnar er Fréttir kl. 8. 15.03 Þingfréttir. 693661. 09.00 Jón Axel Ólafsson. 15.20 Landpósturinn - Frá 12.20 Hádegisfréttir. Seinni hluti morgunvaktar með Vesturlandi. 12.45 Á milli mála. Jóni Axel. 16.00 Fréttir. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 10 og 12. 16.03 Dagbókin. 16.03 Dagskrá. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um Bjarni Dagur i hádeginu og veltir 16.15 Veðurfregnir. stjórnmál, menningu og listir og upp fréttnæmu efni, innlendu 16.20 Barnaútvarpið. það sem landsmenn hafa fyrir jafnt sem erlendu, í takt við góða 17.00 Fréttir. i stafni. tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar dægurvisur. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vin- sældalista frá Bretlandi og stjömuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlist. 24.00-07.00 Stjömuvaktin. 989 BYLGJAN, ÞRIÐJUDAGUR 12. april 07.00 Stefán Jökulsson og morg- unbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með góðri morguntón- list. Spjallað við gesti og litið yfir blöðin. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt. Getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmunds- son. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsældalistapopp og gömlu lögin í réttum hlutföllum. Fréttir kl.13,14 og 15. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. HaUgrimur Utur yfir fréttir dags- ins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16 og 17. 18.00 Fréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjarni Ólafur Guðmundsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.