Dagur - 12.04.1988, Page 14

Dagur - 12.04.1988, Page 14
14 - DAGUR - 12. apríl 1988 Ógangfær dráttarvél óskast. Óska eftir aö kaupa ógangfæra dráttarvél, Marsey Ferguson 35 eöa 35x. Uppl. í síma 31275. Starfsmaður óskast til landbún- aðarstarfa. Vinnumiðlunarskrifstofan, simi 24169. Kaffiboðið sem frestað var vegna veikinda, veröur haldið á Bautanum kl. 15.30 laugardaginn 16. april. Ásgrímur Þorsteinsson. Au-pair óskast til Bandaríkj- anna sem fyrst. Hafið samDand viö Bínu í síma 22281. Full búð af nýjum vörum. Lakaefni 220 m á breidd komiö aftur. Muniö ódýra prjónagarniö og jogg- ingefni í sumarlitum. Opið 1-6 Ódýri markaðurinn, Strandgötu 23, gengið inn frá Lundargötu. Bifreidir____________________ GMC Hai Seera 15 Pick-Up til sölu. Sérlega góður og fallegur bíll. Upphækkaöur á nýjum dekkjum, Radiel Mödder 36” og fleira. Jósep, sími 22109 og á kvöldin í síma 26363. Lada 1600, árg. 79 til sölu. Ný skoðaður. Góður bíll. Uppl. í síma 25336 eftir kl. 5 á daginn. Subaru 1800 station, árg. 82 til sölu. Hátt og lágt drif. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 96-43253 á kvöldin. Bíll til sölu. Daihatsu Charade árg. 80. Skipti á dýrari, t.d. Colt, Lancer eöa Toyota Corolla árg. 85-86. Uppl. í síma 41044 í hádeginu eöa á kvöldin. Til sölu BMW 320, árg. ’79. Ekinn 136 þús. km. Hvítur aö lit. Uppl. í síma 26878 fyrir hádegi og á kvöldin. Til sölu Lada Sport, árg. ’84, ek. 35 þús. km. Sumardekk fylgja á felgum. Góöur bíll á hagstæöu verði. Uppl. í síma 25027 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Arnór Karlsson. Willys CJ 5, árg. ’77 til sölu. 6 cyl, 38” dekk, drifhlutfall 4,10 á móti 1, power lock aö framan. Verö 430 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 96-23873 eftir kl. 18.00. Ford Sierra til sölu. Til sölu Ford Sierra, árg. ’84, 3ja dyra, Ijósblá, ek. 45 þús. km. Vel með farinn bíll. Hagstæð greiöslukjör. Til sýnis í Bílahöllinni Akureyri, sími 23151 og hjá eiganda sími 96-61505. Til sölu Volvo GL 244 árgerð 1982, blár, ekinn 123.000 km. Beinskiptur m/yfirgír. Aukafelgur. Verö: Tilboð. Uppl. í símum 96-21571, 96- 23530 og 985-25572. Jónas Þorsteinsson. Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niöurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viögerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengm. Stífluþjónustan. Byggðavegi 93. Sími 25117. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiöabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt aö 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Þjónusta ________________ Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum aö okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun meö nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, s. 25296, Jóhannes Pálsson, s. 21719. Barnavagnar, kerrur og margt fleira Mikið úrval. Opið á laugardögum HHHH' frá kl. 10-16. VtSA P Póstsendum. Dvergasteinn Barnavöruverslun Sunnuhlíð Akureyri, sími 27919 Bændur - Hestamenn. Hey og heykögglar til sölu. Uppl. í síma 31189. Carlsbro söngkerfi. Sex rása mixer/magnari 150 wött kr. 40.850,00. 100 watta hátalarabox kr. 43.350,00 parið. 150 watta hátalarabox kr. 52.100,00 parið. Tónabúðin s. 22111. 3ja ára gömul Knip-lock 5 owerlock vél er til sölu. Ný yfirfarin og endurbætt af fag- manni. Ef einhver hefur áhuga þá hringið í síma 96-81256. Barnavagn til sölu. Til sölu Ijósgrár Brio barnavagn. Verð 17 þús. Upþl. í síma 25545. Thomson Sterio útvarp til sölu. Uppl. í síma 27324. Hey til sölu. Uppl. í síma 96-31149 á kvöldin. Nú er vandinn leystur! Til sölu meiriháttar, þægilegur og plássiítill (járn)-hringstigi. Uppl. í síma 23976 milli kl. 5 og 7. Skákmenn. 15 mín. mót verður í kvöld kl. 20.00. Teflt er í félagsheimili skákfélags Akureyrar við Þingvallastræti. Skákfélag Akureyrar. Gftarmagnarar-Bassamagnarar í miklu úrvali. Carlsbro - Marshall - Peavey. Tónabúðin s. 22111. Ökukennsla! Kenni á nýjan Galant 2000. Útvega öll náms- og prófgögn. Hreiðar Gíslason, ökukennari, Espilundi 16, sími 21141 og 985-20228. Sem nýr Polaris vélsleði til sölu. (Indy trail). Uppl. í síma 22881. Loksins fyrir norðan. Höfum opnað útibú Stelle stjörnukorta úr Kringlunni i KEA Hrísalundi. Persónuleikakort - Framtíðar- spá - Biorithmi (orkusveifiur) - Samanburðarkort af hjónum (ást og vinir). Af gefnu tilefni fást Stelle stjörnukort einungis í Kringi- unni og Hrísalundi. Opið frá 14-18 mánudaga til fimmtudaga, 13-19 föstudaga og 10-16 laugardaga. Póstsendum úr Kringlunni sími 91-680035. Kreditkortaþjónusta. Einbýlishús á Brekkunni til leigu í 1 ár. Fjögur svefnherbergi. Tilboð óskast ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð á afgreiðslu Dags merkt „177“. Einstæða móður með 3 börn bráðvantar 3ja herb. íbúð. Skipti á 3ja herb. íbúð á Akranesi koma til greina. Uppl. í síma 26205. 4ra herb. fbúð eða raðhús óskast. Óskum eftir 4ra herb. íbúð eða raðhúsi til leigu í vor eða sumar. Helst í Síðuhverfi. Öruggum mánaðargreiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 27383. Fullorðin hjón óska eftir 4-5 herb. íbúð. Helst í eldra húsi. Uppl. í síma 27105. s.o.s. Hjúkrunarfræðing sem er að koma til starfa á Akureyri vantar 3-4ra herb. íbúð frá 1. júní n.k. Reglusemi og öruggar mánaða- greiðslur. Góð meðmæli. Simi á Akureyri eftir kl. 18 24461 og á kvöldin í síma 97-41180. Erla.__________________________ Vantar 4ra-5 herb. íbúð, raðhús eða einbýlishús til leigu á Akur- eyri sem fyrst. Uppl. f síma 26226 eða 22566. Borgarbíó Þriðjud. 12. aprí! Kl. 9.00 Lost boys Kl. 9.10 Numberone with a bullet Kl. 11.00 Öll sund lokuð Kl. 11.10 Vítiskvalir Bókaútgáfan Dyngja: Dulrænar gáfur Tilfinnanleg vöntun hefur lengi verið á bók, er gefi almenningi í landinu nokkra hugmynd um grundvallarnauðsyn hvernig á að meðhöndla miðilsgáfuna og skyggnigáfuna, æfa og þroska. Dulrænar gáfur er í þýðingu málfræðingsins og spíritistans Jakobs Jóh. Smára, skálds, vænt- anleg á markað með vorinu. - Ómetanlegt leiðarljós fyrir alla, er unna dulrænum málefnum. Bókin verður í fallegu, brúnu bandi, stærð A-5, tæplega 200 blaðsíður. Verð til áskrifenda er kr. 1.395,00. Útgáfan er tileinkuð Kristínu Friðriksdóttur, Kirkjuvegi 8, Selfossi. KYPUR 1 x í viku Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. 'f Éinholt: 4ra herb. raðhús í mjög góðu ástandi. Laus fljótlega. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum 118 fm. Bílskúrsréttur. Hafnarstræti: Verslunarhúsnæði ca. 185 fm í góðu ástandi. Upplýsingar á skrifstofunni. Hrísaiundur: 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Gengið inn af svölum. Hamarstígur: 4-5 herb. efri hæð ca. 130 fm. Tjarnarlundur: 3ja herb. fbúð á 3. hæð. Ástand gott. FASIÐGNA& ffj skipasalaSSI NORÐURLANDS 0 Amaro-húsinu 2. hæð Sími25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. FLUGLEIÐIR t -fyrírþig- 8 x í viku FLUGLEIDIR t -fyrirþig- I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 1374138 = Minningarkort Líknarsjóðs Arnarneshrepps fást á eftirtöldum stöðum: Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi, sími 21950. Berta Bruwik, Hjalt- eyrarskóla, sími 25095. Jósafína Stefánsdóttir, Grundar- gerði 8a, sími 24963. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. september, kl. 13.30- 17.00. Á sunnudögum frá 15. september til 1. júní kl. 14.00-16.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.