Dagur - 15.04.1988, Blaðsíða 18

Dagur - 15.04.1988, Blaðsíða 18
18- DAGUR- 15. apríl 1988 Tökum að okkur fataviðgeröir. Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. • Til sölu Subaru 4x4, station, árg. ’78. Verð kr. 80.000. Einnig Lada Safír árg. ’86, ekin 36 þús. km. Verð 190 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 24213 4 kvöldin. Til sölu Toyota Crown delux, dísel, árg. ’72. Verð 330 þús. Einnig Lancer GL 1200, árg. ’86, ekinn 22 þús. km. Verð 380 þús. Og Lada Sport árg. '79, ekin 64 þús. km. Verð 90 þús. Fást á góðum kjörum. Uppl. í síma 23162. Tii sölu BMW 320, árg. ’82, ek. 74 þús. km. Má greiðast á 12 mán. Engir vextir. Uppl. í síma 26077 eftir kl. 18. Til sölu Mercedes Benz, árg. ’79, ek. 150 þús. km. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 95-4349 eftir kl. 7 á kvöldin. Daihatsu Charmant árg. '82 til sölu. Góður bíll. Góð kjör. Uppl. í síma 24954 eftir kl. 20. Subaru 1800 station, árg. 82 til sölu. Hátt og lágt drif. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í sima 96-43253 á kvöldin. Til sölu Honda Accord, árg. '80. Skoðaður '88. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 96-44135. Til sölu Lada Sport, árg. ’84, ek. 35 þús. km. Sumardekk fylgja á felgum. Góður bíll á hagstæðu verði. Uppl. í síma 25027 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Arnór Karlsson. Peugeot 505 SR, árg. ’82 til sölu. Rafmagnsrúður, rafmagnslúga, vökvastýri og læst drif. Einnig Fíat 127, árg. ’78. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 22609. Bíll til sölu. Daihatsu Charade árg. 80. Skipti á dýrari, t.d. Colt, Lancer eða Toyota Corolla árg. 85-86. Uppl. í síma 41044 í hádeginu eða á kvöldin. Lada Sport árg. ’80, ek. 84 þús. til sölu. Ný skoðuð. Ný vetrardekk. Nýtt pústkerfi. Til greina kemur að selja bílinn á skuldabréfi. Uppl. í síma 96-43620 eftir kl. 17.00. Til sölu Lada Sport árg. ’87. Ekin 3 þúsund km. Blágrá að lit. Einnig Suzuki TS 50 mótorhjól. Ekið 5.500 km. Vel með farið. Uppl. í síma 41428. Til sölu Daihatsu Charade árg. ’82. Ekinn 81 þús. km. Útvarp og segulband, grjótgrind, dráttarkrók- ur, sílsalistar. Aðeins tveir eigendur. Fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. I síma 26108 eftir kl. 18.00. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmæJar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Hús til sölu. Til sölu er einbýlishús, sem byggt verður í sumar við Bogasíðu. Húsið er ca. 130 fm. á einni hæð. Uppl. gefur Guðmundur Þ. Jóns- son í síma 22848 eftir kl. 18.00. Til leigu 2ja herb. íbúð við Smárahlíð. Leigutími 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „1 ár“. Til sölu Claas heyhleðsluvagn, árg. '79. í góðu standi. Uppl. I síma 26754 milli kl. 12.30 og 14.00 og 25897 eftir ki. 21.00. Til sölu lítil eldhúsinnrétting, notuð. Ásamt vaska, blöndunartækjum og eldavél. Verð kr. 10.000,- Uppl. í síma 25021 eftir kl. 22.00. Til sölu Candy þvottavél. Verð ca. 8.000. Einnig til sölu Volvo 124, árg. ’71. Sjálfskiptur. Uppl. í síma 27374. Hey til sölu. Uppl. í síma 96-31305. Bændur - Hestamenn. Hey og heykögglar til sölu. Uppl. í síma 31189. Til sölu 12 rafmagnsþilofnar. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 21453. Skipti óskast á vélsleða og Saab 96, árg. ’77. Verðhugmynd á vélsleða 100-200 þús. Uppl. eftir kl. 19 í síma 25536. Tvö hross til sölu. Rauðblesóttur, átta vetra, hágeng- ur, klárhestur með tölti. Faðir: Hrafn 802 frá Holtsmúla. Einnig rauð hryssa, 7 vetra, klárgeng, er að byrja að stíga í tölt. Faðir: Sörli 653 frá Sauðár- króki. Uppl. í síma 96-61511. Til sölu veiðileyfi í Hallá í Aust- ur-Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa og allar nánari upplýsingar er að fá hjá Ferða- skrifstofu Vestfjarða, ísafirði í síma 94-3557 og 94-3457. Oska eftir að leigja 3-4ra herb. íbúð eða einbýlishús á Akureyri frá 1. júní-1. sept. Uppl. Ísfma91-685179eftirkl. 8á kvöldin. Hrafnhildur. Óska eftir að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð á Akureyri, frá 1. júní. Leiguskipti á einbýlishúsi á Blönduósi koma til greina. Upplýsingar í síma 96-26624. Vantar 4ra-5 herb. íbúð, raðhús eða einbýlishús til leigu á Akur- eyri sem fyrst. Uppl. í síma 26226 eða 22566. Óska eftir íbúð fyrir fimm manna fjölskyldu, frá og með 1. júní. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 26057. íbúð óskast. Hjón með tvær litlar stelpur bráðvantar íbúð til lengri tíma. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 26047. Hildigunnur. Barnavagnar, kerrur og margt fleira Mikið úrval. Opið á laugardögum frá kl. 10-16. .E, mmmm Póstsendum. Dvergasteinn Barnavöruverslun Sunnuhlíð Akureyri, súni 27919 Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, s. 25296, Jóhannes Pálsson, s. 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Sem nýr Polaris vélsleði til sölu. (Indy trail). Uppl. í síma 22881. Full búð af nýjum vörum. Lakaefni 220 m á breidd komið aftur. Munið ódýra prjónagarnið og jogg- ingefni í sumarlitum. Opið 1-6 Ódýri markaðurinn, Strandgötu 23, gengið inn frá Lundargötu. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Garðeigendur: Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Tek að mér klippingar á runnum, limgerðum og grisjun á stærri trjám. Fjarlægi allar afklippur. Fagvinna. Upplýsingar i síma 21288 eftir kl. 18 öll kvöld. Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufræðingur. Garðeigendur athugið! Tek að mér klippingu og grisjun á trjám og runnum. Felli stærri tré og fjarlægi afskurð sé þess óskað. Upplýsingar veittar í sima 22882 eftir kl. 19.00. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjufræðíngur. Fiðlarínn á þakinu Forsala hafin. B Æ MIÐASALA K SfMI 96-24073 leiKFGLAG AKURGYRAR Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. 4ra herb. íbúðir: Við Tjarnarlund og Hrisalund. 3ja herb. íbúðir: Við Tjarnarlund, Hrfsalund og Keilusíðu. Langahlíð: 3ja herb. n.h. ca. 90 fm. Mikið endurnýjað. Grenivellir: 5 herb. efri hæð og ris. Samt. ca. 140 fm,______________________ Einholt: 4ra herb. raðhús ca. 100 fm. Ástand mjög gott. Miðbær: Veitingastaður í fullum rekstri. Qott tækifæri fyrir duglegt fólk. Upplýsingar á skrifstofunni. Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Bonedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Helmasími hans er 24485. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, EINARS FRIÐGEIRSSONAR, Engihlíð. Minningargjafir, samúðarskeyti, kveðjur og blóm þökkum við af heilum hug. Baldvin Einarsson, Sigurborg Gunnlaugsdóttir, Hulda Ólafsdóttir, Guðríður Baldvinsdóttir, Einar Baldvinsson. Móðursystir mín, PÁLÍNA JÓNASDÓTTIR, Dvalarheimilinu HLíð, er lést 8. apríl, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánu- daginn 18. apríl kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu skal bent á Dvalarheimilið Hlíð. Fyrir hönd vandamanna. Þórir Sigtryggsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð, og einlægan vinarhug við andlát og jarðarför, INGIBJARGAR SIGMARSDÓTTUR, Furulundi 3c, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks Handlækninga- og Lyflækn- ingadeildar FSA fyrir frábæra umönnun og alúð í veikindum hennar. Ragnar Malmquist, Sigurður Malmquist, Óiöf Magnúsdóttir, Selma Sigurðardóttir, Hólmfríður Svala Jóhannsdóttir, systkini og fjölskyldur þeirra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.