Dagur - 21.04.1988, Page 16

Dagur - 21.04.1988, Page 16
16 - DAGUR - 21. apríl 1988 11 myndasögur dags ~1 ÁRLANP Kannski er bara ágætt að fara aftur í sama bekk... ...Þá verð ég stærstur í bekknum og allir líta upp til mín. Kennari, ég sé ekkert fyrir hausn- í um á þessum feita krakka. ...Sennilega er það samt ekkert sérstakt. andrés önd BJARGVÆTTIRNIR i dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlaeknir, farsimi.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími . 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............214 00 ____________________________2 3718 Dalvík Heilsugæslustöðin.........615 00 Heimasímar..............61385 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan........612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvíkur apótek...........612 34 Grenivík Slökkviliöið.............. 33255 3 32 27 Lögregla.................. 3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek..............41212 Lögregluvarðstofan........413 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið...............413 33 Slökkvistöð..................414 41 Brunaútkall ..............41911 Sjúkrabill ...............413 85 Kópasker Slökkvistöð...............5 21 44 Læknavakt.................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð...............621 96 Sjúkrabíll ............... 6 24 80 Læknavakt.................6 2112 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll....512 22 Læknavakt.................51245 Heilsugæslan..............511 45 Siglufjörður Apótekið ................ 714 93 Slökkvistöð .............718 00 Lögregla.................7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími ............... 716 76 Blönduós Apótek Blönduóss.............. 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla ..'. 42 06 Slökkvistöð................... 43 27 Brunasími......................41 11 Lögreglustöðin................ 43 77 Hofsós Slökkvistöð................... 63 87 Heilsugæslan.................. 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin..............31 88 Slökkvistöð....................31 32 Lögregla......................-32 68 Sjúkrabíll .................31 21 Læknavakt......................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan.......................13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................. 1411 Lögregla.......................13 64 Sjúkrabíll ................. 1311 Læknavakt..................... 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 1348 Heilsugæslustöð................13 46 Lyfsala..................... 1345 Sauðárkrókur Sauðárkróksapófek ......... 53 36 Slökkvistöð................... 55 50 Sjúkrahús..................... 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt..................... 52 70 Lögregla...................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð................... 46 74 46 07 Lögregla...................... 47 87 Lyflaverslun...............4717 Varmahlíð Heilsugæsla................6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 75 20. apríl 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 38,570 38,690 Sterlingspund GBP 73,071 73,298 Kanadadollar CAD 31,369 31,467 Dönsk króna DKK 6,0412 6,0600 Norsk króna NOK 6,2782 6,2977 Sænsk króna SEK 6,5977 6,6182 Finnskt mark FIM 9,7068 9,7370 Franskur franki FRF 6,8332 6,8545 Belgískur franki BEC 1,1096 1,1131 Svissn. franki CHF 28,0754 28,1628 Holl. gyllini NLG 20,6993 20,7637 Vestur-þýskt mark DEM 23,2210 23,2932 ítölsk líra ITL 0,03122 0,03132 Austurr. sch. ATS 3,3043 3,3146 Portug. escudo PTE 0,2837 0,2846 Spánskur peseti ESP 0,3506 0,3517 Japanskt yen JPY 0,31131 0,31228 írskt pund IEP 61,938 62,130 SDR þann 20.4. XDR 53,5641 53,7307 ECU - Evrópum. XEU 48,1990 48,3490 Belgískurfr. fin BEL 1,1033 1,1067 Hólavatn: Innritun hafin í sumarbúðirnar Fyrir 30 árum hófu nokkur ung- menni frá Akureyri framkvæmdir við byggingu sumarbúða að Hólavatni í Eyjafirði. í hugum þeirra ríkti bjartsýni, þau voru sannfærð um að Guð hefði kallað þau til þessa verkefnis. Þau sáu fyrir sér stað þar sem börn gætu notið kyrrðar sveitarinnar, unað við leik og þroskast í kristinni trú. Draumurinn varð að veru- leika. Sumarbúðirnar risu og þar hafa börn dvalið á sumrin frá árinu 1965: Sú dvöl hefur fært gleði í sál, opnað hug þeirra fyrir fegurð náttúrunnar og fært þau nær Guði skapara sínum og frels- aranum Jesú Kristi. Enn á ný er sumarið í nánd og brátt hefja Sumarbúðirnar á Hólavatni starfsemi sína og bjóða drengi og stúlkur velkom- in. Innritun í dvalarflokka sumarsins hefst mánudaginn 25. apríl nk. í skrifstofu sumarbúð- anna á Hólavatni sem er í félags- heimili K.F.U.M. og K. Sunnu- hlíð 12, kl. 17-18, sími 26330. Innritun utan skrifstofutíma fer fram hjá Önnu í síma 23929, Björgvin í síma 23698 og Hönnu í síma 23939. Foreldrar og forráðamenn barna'eru hvattir til að kynna sér það sem sumarbúðirnar hafa upp á að bjóða. Frá Hólavatni.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.