Dagur


Dagur - 21.04.1988, Qupperneq 19

Dagur - 21.04.1988, Qupperneq 19
Tómstundakönnun æskulýðsráðs: Helmingur pilta tekur þátt í starfsemi íþróttafélaga í tómstundakönnun æskulýðs- ráðs voru nemendur 7.-9. bekkjar spurðir um þátttöku í starfi hinna ýmsu félaga. Þátt- takan er mjög misjöfn eftir félögum en flestir starfa með íþróttafélögum og eru piltar þar öllu fleiri en stúlkur því 51% þeirra starfa með íþrótta- félögum um þessar mundir en 34% stúlknanna. Fleiri stúlkur en piltar, 41% á móti 33, hafa hætt í íþróttum og einnig hafa fleiri stúlkur, 25% á móti 16, aldrei tekið þátt í starfí íþrótta- félaga. Nær helmingur stúlkna eyðir engum tíma í starf með íþrótta- félagi en tæpur þriðjungur pilt- anna. Þriðjungur piltanna eyðir meira en 5 klst. á viku í þetta starf en 16% stúlknanna. Þátt- takan í íþróttafélögum minnkar með aldrinum, þ.e. hún er mest í 7. bekk. Þátttakan er nokkuð jöfn í hverfunum, 42-48% í Glerárskóla- hverfi, Síðuskólahverfi, Barna- skólahverfi og Lundarskóla- hverfi, en hún er langminnst í Nokkuð oft kviknar i eldhus- um, þegar djúpsteiking fer fram, einkum í opnum pottum á rafmagnshellu. Djúpsteik- ingarpottar með sjálfvirkum hitastilli eru hættuminni, en sjálfvirkur rofí getur bilað. Besta vörnin gegn hættu er að hafa gát á pottinum meðan steik- ing fer fram. Þar að auki er hyggilegt að hafa við höndina tæki til að slökkva feitis- og olíu- elda, ef illa fer. Eldvarnaeftirlit Reykjavíkur- borgar ráðleggur að hafa eld- varnateppi í hverri íbúð. Teppin eru lögð yfir eldinn og kæfa hann. Þessi teppi fást í handhæg- um umbúðum, ásamt notkunar- leiðbeiningum. Auk teppisins er sjálfsagt að hafa a.m.k. eitt handslökkvitæki nærtækt. Það sem best hentar við feitis- og olíuelda er kolsýru-handslökkvi- tæki. Reynið aldrei að slökkva feitis- og olíueld með vatni. Það örvar eldinn. Á markaðnum eru einnig HALON handslökkvitæki og duft-tæki. HALON er mjög öflugt til að slökkva alla elda, en síður er mælt með notkun þess, vegna eiturefna, sem slökkvitækin inni- Oddeyrarskólahverfi eða aðeins 8%! Þar hafa líka hlutfallslega flestir hætt að taka þátt í starfi íþróttafélaga eða 58% á móti 29- 42% í hinum hverfunum. Sama hlutfall (11%) pilta og stúlkna taka þátt í skátastarfi en fleiri stúlkur hafa hætt og fleiri piltar hafa aldrei tekið þátt í slíku starfi. Flestir þeirra sem starfa með skátum eru í 9. bekk. 31% stúlkna segist taka þátt í starf á vegum æskulýðsráðs en 21% pilta. Mjög lítil þátttaka er í starfi KFUM og K, aðeins 3%, en 44% stúlkna og 32% pilta segjast hafa tekið þátt í starfinu áður. 7% þátttakenda kváðust hafa tekið þátt í félagsstarfi á vegum kirkjunnar, 11% stúlkna og 4% pilta. 18% pilta og 14% stúlkna starfa með öðrum félögum. Með- al félaga og klúbba sem nemend- ur höfðu tekið eða taka þátt í má nefna Skákfélag Akureyrar, Dansstúdíó Alice, Ijósmynda- klúbb í GA, Golfklúbb Akureyr- ar, Leikklúbbinn Sögu, Siglinga- klúbbinn Nökkva, stúkurnar, Hestamannafélagið Létti, Passíu- halda. Um þetta efni eru skiptar skoðanir. Duft er einnig mjög öflugt slökkviefni, en það vill setjast í kekki í tækjunum og við notkun dreifist það mjög um og sest í hverja smugu í húsinu. Hentar því betur t.d. á verkstæðum. kórinn, Tónlistarskólann, Mynd- listaskólann, hljómsveitir, penna- vinaklúbba, briddsklúbba auk saumaklúbba og njósnaklúbbs sem tekið var fram að starfaði á kvöldin! SS Lifanéi orð „Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. “ Sálm. 37.5. Hér er okkur bent á þann veg sem leiðir til blessunar. Að vera Guði falinn er að vera í öruggri umsjá hans. Við megum fela honum öll okkar málefni og biðja hann að ann- ast okkur bæði í nútið og framtíð. Hann mun ekki bregð- ast okkur. Við höfum okkar eigin fyrirætlanir, en er okkar ráðahagur Guði falinn? Við vilj- um helst ráða göngu okkar sjálf. Okkut reynist ekki auð- velt að fela honum vegu okkar. Það ætti þó aö liggja beinast við, þegar við hugsum um Guð sem skapara og Drottin. Sannleikurinn er oft sá, að maðurinn er hræddur við að láta hann fá að ráða ferðinni og ganga á undan. Við erum treg til þess að leyfa honum að vera okkar leið- sögumaður á vegferðinni. Við treystum sjálfum okkur jafnvel betur til þess að ráða fram úr okkar málum en honum sem þó hefur allan mátt og alla visku. Þegar við felum einhverjum sérstakt verkefni í hendur, þá vaknar sú spurning hvort við treystum viðkomandi. En Drottni megum við fela allt, og ekki síst okkar innstu og hjart- fólgnustu málefni. Að gefa sig Guði á vald og fela líf sitt Kristi, það er hjálpræðisleiðin sem Biblían talar um. „Hann mun vel fyrir sjá.“ Hann mun sjá til þess að veita þeim úrlausn sem hans leita af heil- um hug. „Hjá Drottni er miskunn, og hjá honum er gnægð lausnar." Sálm 130.7. En traustið til hans er skil- yrði og trúin er forsendan. Við verðum að leyfa honum að komast að í okkar málum. „Án trúar er ógerlegt að þóknast honum, því að sá, sem geng- ur fram fyrir Guð, verður að trúa því, að hann sé til og að hann umbuni þeim, er hans leita.“ Heb. 11.6. Á hendur fel þú honum, sem himna stýrir borg, það allt, er áttu'í vonum, og allt, er veldur sorg. Hann bylgjur getur bundið og bugað storma her; hann fótstig getur fundið, sem fær sé handa þér. Skoðanakönnun Æskulýðsráðs Akureyrar á áhugamálum akureyrskra ungl- inga hefur vakið nokkra athygli. Þessi mynd ai' fulltrúum í ráðinu var tekin á blaðamannafundinum, þegar niðurstöður könnunarinnar voru kynntar. Talið frá vinstri: Hermann Sigtryggsson æskulýðsfulltrúi, Gunnar Jónsson formaður æskulýðsráðs, Sigríður Valdimarsdóttir æskulýðsráði, Jóhann Möller æskulýðsráði, Gunnar Frímannsson menntaskólakennari og Bragi V. Bergmann æskulýðsráði. Á myndina vantar Hlyn Hallsson æskulýðsráði. Mynd: GB Eldur í djúpsteikingarpotti - Hvað á að gera? 21. apríl 1988 - DAGUR - 19 „Ný bííosaía“ Vorwm oð oprui bíCosöCu oð Stmtukjötu 53, (gamía BSA verkstœðið, oustur endi). Ökkur vantar oííar gerðir tribi d sýningarsvceði og í bjartan og riungóðan sýningarsat. Líttu inn oi] skrnðu bídnn pinn. Pað er heitt d könnunni. Með ýriifram f>ökk fynir viílsítiptin. BíCcwaC — BííosaícL StraiuLjölu 53, 600 AkurevrL Símor 21705 og 21706. /-------------------------------\ >■■■■■ —f- LLL tnrl n r~- mí ■ ) r v r — ít K-E III a = e III JjríU-lJL I ALLL ■ ■ JIL H44-H+ S ■ ■ s imiii I QLLL t. i — nf] öTTT * 1 => Dj, | „X IQffil Alþýðuhúsið 5kipagötul4, Akureyri Óskum félagsmönnum okkar gledilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Alþýðusamband Norðurlands Sími 26333 Félag málmiðnaðarmanna, Akureyri - Sími 26800 Félag verslunar- og skrifstof ufól ks Akureyri og nágrenni Sími 21635 Iðja - félag verksmiðjufólks, Akureyri - Sími 23621 Sjómannafélag Eyjafjarðar Sími 25088 Skipstiórafélag Norðlendinga Simi 21870 Trésmiðafélag Akureyrar Simi 22890 Verkalýðsfélagið Eining Símar 23503 og 21794

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.