Dagur - 21.04.1988, Blaðsíða 25

Dagur - 21.04.1988, Blaðsíða 25
21. apríl 1988 - DAGUR - 25 spurning vikunnar Hvernig leggst sumarið í þig? Þórir Óttarsson: Þaö leggst bara vel í mig en ég held samt aö sumarið verði seint á ferðinni. Ég spái að sumariö komi ekki fyrir alvöru fyrr en um miðjan júní. María Sveinbjörnsdóttir: Sumarið leggst vel í mig. Já, ég vildi óska að sumarið yrði gott, bara eins og veðrið er núna. Örn Þórðarson: Sumarið leggst bara vel í mig loksins þegar það kemur. Já, ég á von á góðu veðri í sumar og ætla mér að fara oft í sólbað. Inga Eydal: Bara mjög vel. Ég vil helst að sumarið komi strax á morgun. Já, eigum við ekki skiliö að fá gott veður núna í sumar af því að síðasta sumar var ekkert sérstakt. Ágúst Einarsson: Sumariö leggst mjög vel í mig. Ég á von á góðu veðri í sumar en hvort að sumarið er komið núna fyrir alvöru veit ég ekki. /Etli við segjum ekki að þaö sé komið vor. (HRLSÍ3RO hljóðfæramagnaiar WASP L gítarmagnari 10 wött kr. 11.880.- ^mtmm Colt 45 L gítarmagnari 50 wött kr. 29.590.- bassamagnari 90 wött kr. 37.300.- Söngkerfi REBEL 12 gítarmagnari 90 wött kr. 38.550.- C0LT 45B bassamagnari 50 wött kr. 26.670.- SHERW00D hljóðfæra- B 410 C bassamagnari magnari 150 wött kr. 69.980.- 90 wött kr. 43.970.- w m m w Mnnitnror ÍUmBUÐIN mOniIOIai SUIMfUUMLfÐ S 96-22111 GAUTABORG 3 x í viku FLUGLEIÐIR -fyrirþig- Blaðaprentun • Blaðaprentun Blaðaprentun Blaðaprentun Blaðaprentun • Blaðaprentun Blaðaprentun Blaðaprentun Blaðaprentun Blaðaprentun Blaðaprentun • Blaðaprentun Blaðaprentun ■ Blaðaprentun Blaðaprentun ■ Blaðaprentun Blaðaprentun • Blaðaprentun Dagsprent Strandgötu 31 • S 24222 Aðalfundur Gierárdeildar Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn í Glerárskóla þriðjudaginn 26. apríl kl. 8.30 e.h. Kosnir aðalfundarfulltrúar. Önnur mál. Stjórnin. TÖLVUSKORNIR LÍMSTAFIR Á AI.LSKONAR SKILII Á

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.