Dagur - 12.05.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 12. maí 1988
11 myndasögur dogs 1
ÁRLANP
Þetta er ekki bara
maur...þetta er
rauður maur.
Skilurðu það auli að með rauð-
an maur í húsinu geta komm
únistar og rússar ekki verið
langt undan.
Ég sé nú
ekki
Hvar geymirðu
sandþokana
= /v,n /z-3 0
ANDRÉS ÖND
HERSIR
Ég er mjög nákvæmur með drykki.
Martini mjög þurrt með 1 ólífu og smá-
skvettu af vermouth..
1 ) | XffnUMY 1_
BJARGVÆTTIRNIR
hinstu ósk manns sem vildi láta grafa sig
sjónum. Hér eftir ættir þú að geyma svona H
sourninqar með siálfum þér.
dagbók
Akureyri
Akureyrar Apótek ........... 2 24 44
Dagur....................... 2 42 22
Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11
Tímapantanir............. 2 55 11
Heilsuvernd.............. 2 58 31
Vaktlaeknir, farsími.... 985-2 32 21
Lögreglan................... 2 32 22
Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22
Sjúkrabíll ................. 2 22 22
Sjúkrahús ...................2 21 00
Stjörnu Apótek...............2 1400
______________________________ 2 37 18
Dalvík
Heilsugæslustöðin..........61500
Heimasímar...............613 85
61860
Neyðars. læknir, sjúkrabill 613 47
Lögregluvarðstofan.........612 22
Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31
Dalvíkur apótek............ 6 12 34
Grenivík
Slökkviliðið.............. 33255
3 32 27
Lögregla.................. 3 31 07
Húsavík
Húsavikur apótek..........4 12 12
Lögregluvarðstofan........41303
416 30
Heilsugæslustöðin.........413 33
Sjúkrahúsið................413 33
Slökkvistöð................414 41
Brunaútkall ..............41911
Sjúkrabill ...............413 85
Kópasker
Slökkvistöð................ 5 21 44
Laeknavakt..................5 21 09
Heijsugæslustöðin..........5 21 09
Sjú'krabill ........... 985-2 17 35
Ólafsfjörður
Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80
Lögregluvarðstofan......... 6 22 22
Slökkvistöð................6 21 96
Sjúkrabill ................ 624 80
Laeknavakt.................6 21 12
Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80
Raufarhöfn
Lögreglan - Sjúkrabill...512 22
Læknavakt................512 45
Heilsugæslan............. 511 45
Siglufjörður
Apótekið ................7 14 93
Slökkvistöð.............. 7 18 00
Lögregla................. 711 70
71310
Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66
Neyðarsími............... 716 76
Blönduós
Apótek Blönduóss........... 43 85
Sjúkrahús, heilsugæsla ...:. 42 06
Slökkvistöð................ 43 27
Brunasími...................4111
Lögreglustöðin.............. 43 77
Hofsós
Slökkvistöð................. 63 87
Heilsugæslan................ 63 54
Sjúkrabíll ................. 63 75
Hólmavík
Heilsugæslustöðin...............31 88
Slökkvistöð.....................31 32
Lögregla.......................-32 68
Sjúkrabill ..................31 21
Læknavakt.......................31 21
Sjúkrahús .................. 3395
Lyfsalan....................... 13 45
Hvammstangi
Slökkvistöð................ 14 11
Lögregla................... 13 64
Sjúkrabill ................ 1311
Læknavakt.................. 13 29
Sjúkrahús ................. 13 29
13 48
Heilsugæslustöð............ 13 46
Lyfsala.................... 13 45
Sauðárkrókur
Sauðárkróksapótek ......... 53 36
Slökkvistöð................ 55 50
Sjúkrahús ................. 52 70
Sjúkrabíll .............. 52 70
Læknavakt.................. 52 70
Lögregla................... 66 66
Skagaströnd
Slökkvistöð ............... 46 74
46 07
Lögregla................... 47 87
Lyfjaverslun...............4717
Varmahlíð
Heilsugæsla.............6811
Gengisskráning
Gengisskráning nr. 89
11. maí 1988
Kaup Sala
Bandaríkjadollar USD 38,760 38,880
Sterlingspund GBP 73,008 73,234
Kanadadollar CAD 31,334 31,431
Dönsk króna DKK 6,0219 6,0406
Norsk króna NOK 6,3081 6,3276
Sænsk króna SEK 6,6104 6,6309
Finnskt mark FIM 9,7058 9,7358
Franskur franki FRF 6,8164 6,8375
Belgiskur franki BEC 1,1054 1,1088
Svissn. franki CHF 27,8478 27,9340
Holl. gyllini NLG 20,6252 20,6891
Vestur-þýskt mark DEM 23,1230 23,1946
ítölsk líra ITL 0,03107 0,03117
Austurr. sch. ATS 3,2891 3,2992
Portug. escudo PTE 0,2829 0,2838
Spánskur peseti ESP 0,3487 0,3498
Japanskt yen JPY 0,31217 0,31313
írsktpund IEP 61,758 61,949
SDR þann 11.5. XDR 53,6043 53,7703
ECU-Evrópum. XEU 48,0450 48,1937
Belgískurfr. fin BEL 1,0974 1,1008
vísnaþátfur
Góð kona sendi mér næstu vísu og
segir hana orta af Hans Christen-
sen.
Fegurð oft í sorgum sést,
sorg kíinn þroska að veita.
Bæn er huggun mönnum mest,
menn efhennar leita.
Fyrrum var selur nýttur til
manneldis og þótti ávallt fengur
góður. Frá þeim tímum er þessi
barnagæla, svo og næsta vísa.
Ég skal kveða við þig vel,
viljir þú heyra barnkind mín.
Faðir þinn er að sækja sel.
Sjóða fer hún móðir þín.
Góður þykir mér grautur méls,
gleður hann svangan maga.
En sé hann úr blóði og soði sels
svei honum alla daga.
Næsta vísa er austfirsk og komin til
ára sinna.
Oft er blandinn ami ró.
Að fer vandi stríður.
En fyrir handan harma sjó
höfn Ijómandi bíður.
Ólafía Árnadóttir kvað svo um
stökuna:
Stakan tíðum léttir lund,
leiða skapið b'urtu hrekur.
Pótt gefi sjaldan gull í mund,
gleði oft hjá mönnum vekur.
Teitur Hartmann Jónsson orti þess-
ar vísur til Gobbu:
Lífið allt er strit og stríð.
- Stundir man ég tvennar.
Gobba var svo góð og blíð,
græt ég vegna hennar.
Það af hjarta mælir minn
munnur nautnasjúkur:
Enginn koss er eins og þinn
yndislega mjúkur.
K.N. lýsti viðhorfi sínu til kvenna
með þessum orðum:
Heyri ég pilsa geystan gust,
grípur hjartað ótti.
Sú mér reyndist svikulust
sem mér vænst um þótti.
Einhverju sinni hóf gustmikil frú að
átelja K.N. fyrir drykkjuskapinn.
Kvað hún vínið hafa eyðilagt alla
möguleika hans til fjölskyldumynd-
unar. Skáldið svaraði að bragði:
Gamli Bakkus gafmér smakka
gæðin bestu, öl og vín.
Honum á ég það að þakka
að þú varðst ekki konan mín.
Oft gerast gamlir svartsýnir og
sannast það á þessum heimagerðu
vísum:
Nú á tímum breyttum ber
bóndanum að þegja.
Moldin hentar, eins og er
aðeins þeim sem deyja.
Við hin fyrri aukið er
asnastrikum Ijótum.
Hverri urt sem ávöxt ber
upp skal svipt með rótum.
Hvers mun verður víður sær?
Veiðisókn menn herða
þar til enginn fiskur fær
fullorðinn að verða.
Jón
Bjarnason
frá Garðsvík
skrifar
Og enn koma heimagerðar vísur.
Andvaka um óttuskeið
enn ég hirði stöku
sem ég mæti á miðri leið
milli svefns og vöku.
Fer ég þar á feðra slóð
fátækur í anda
meðan skáldin æðri óð
yrkja þjóð til handa.
Verst ef æskan yrkir Ijóð
sem engir nenna að lesa.
- Sínu betra að semja hnjóð
um syndalúsablesa.