Dagur - 12.05.1988, Blaðsíða 23
12. maí 1988 - DAGUR - 23
íþróffir
SL-mótið 1. deild í knattspyrnu:
Fyrsti stórleikurinn
á Norðurlandi
-fer fram í Óiafsfirði á sunnudag er Leiftur fær ÍA í heimsókn
Þeir Axel Björnsson og Sigurpáll Aðalsteinsson keppa e.t.v. um sæti í liði
Stjörnunnar næsta vetur.
Handbolti:
Axel Bjömsson
hættur í KA
- leikur með Stjörnunni næsta vetur
Fyrsti stórleikurinn í knatt-
spyrnu hér norðanlands, fer
fram í Ólafsfirði á sunnudag en
þá fá nýliðar Leifturs Skaga-
menn í heimsókn í Sl-mótinu
1. deild og hefst viðureign lið-
anna kl. 17. A sama tíma leika
ÍBK og Völsungur í Keflavík
og KR og Víkingur á KR-velI-
inum.
Leiftursmenn eru nú að hefja
keppni í 1. deild í fyrsta sinn í
sögu félagsins. Bæjarbúar bíða
örugglega spenntir eftir leiknum
og víst er að mikill fjöldi áhorf-
KA-mennirnir Haukur Valtýs-
son og Stefán Magnússon hafa
verið valdir í landslið Islands í
Firmakeppni SRA:
Slippstöðin
sigraði
A-sveit Slippstöðvarinnar á
Akureyri sigraði í firmakeppni
SRA í boðgöngu sem fram fór
í Hlíðarfjalli fyrir skömmu.
Fimm sveitir tóku þátt í keppn-
inni og voru gengnir 3x3,5 km
með hefðbundinni aðferð.
Keppnin var nokkuð jöfn og
spennandi og þá sérstaklega um
2. sætið. En úrslitin urðu þessi:
1. Slippstöðin A 43,48
Sveitina skipuðu Þórarinn
Eldjárn, Sigurður Pálmi
Einarsson og Árni Freyr
Antonsson.
2. Akureyrarbær 52,12
Sveitina skipuðu Finnur
Birgisson, Sigfús Jónsson og
Sigurður Bjarklind.
3. Flugfélag Norðurlands 52,32
Sveitina skipuðu Friðrik
Adolfsson, Stefán Friðleifs-
son og Sigurður Aðalsteins-
son.
4. Slippstöðin B 52,44
Sveitina skipuðu Gunnar
Malmquist, Jóhann Hauks-
son og Jóhann Lárusson.
5. Oddi hf. 56,22
Sveitina skipuðu Mikael
Tryggvason, Torfi Guð-
mundsson og Karl Halldórs-
son.
Hið árlega Landsbankahlaup
fer fram á Akureyri á laugar-
daginn og hefst kl. 10.30.
Hlaupið hefst við Landsbank-
ann Sírasdgótu l og því lýkur
þar einnig.
Keppt er í tveimur flokkum
stúlkna og pilta og eru veitt verð-
laun fyrir þrjú fyrstu sætin í
enda víðs vegar af Norðurlandi
mun fylgjast með viðureign lið-
anna.
„Mér líst ágætlega á þennan
leik við ÍA og sumarið í heild.
Við stefnum að því þetta fyrsta
keppnistímabil okkar í 1. deild
að halda okkar sæti og þá skiptir
kannski ekki aðalmáli hvaða sæti
við fáum fyrir ofan fallsætin,“
sagði Porvaídur Jónsson fyrirliði
Leifturs í samtali við blaðið.
„Það hefur verið stígandi í þessu
hjá okkur og nýju leikmennirnir
okkar hafa komið vel út og eiga
blaki sem tekur þátt í keppni
smáþjóða í Luxemborg dagana
12.-15. maí. Þeir félagar hafa
leikið mjög vel með KA í vetur
og því kemur val þeirra ekki á
óvart.
Aðrir leikmenn liðsins eru,
Leifur Harðarson Þrótti, Einar
Ásgeirsson HK, Einar Hilmars-
son Þrótti, Vignir Hlöðversson
HK, Jón Árnason Þrótti, Sigurð-
ur Þráinsson ÍS, Páll Svansson
ÍS, Stefán Jóhannesson Víkingi,
Þröstur Friðfinnsson Víkingi og
Bjarni Þórhallsson Víkingi.
Á leikunum í Luxemborg er
leikið í tveimur riðlum og leika
íslendingar í A-riðli ásamt
Kýpur, Liechtenstein, Mónakó
og Möltu. í B-riðli leika Saint
Marin, Luxemborg, Gíbraltar og
Færeyjar. íslenska liðið hefur
dvalið undanfarið í V.-Þýska-
landi, þar sem m.a. var leikið
gegn B-landsliði V.-Þjóðverja.
Norðurlandamót kvenna í
blaki hefst í Ramnes í Noregi á
morgun. íslendingar senda lið í
mótið og það skipa eftirtaldir
leikmenn: Sigurborg Gunnars-
dóttir UBK, Ursula Junemann
ÍS, Snjólaug Bjarnadóttir Þrótti,
Birna Hallsdóttir Víkingi, Ingi-
björg Arnardóttir ÍS, Hildur
Grétarsdóttir UBK, Linda Jóns-
dóttir Þrótti, Oddný Erlendsdótt-
ir UBK, Málfríður Pálsdóttir ÍS
og Björk Benediktsdóttir Vík-
ingi.
Auk íslendinga taka Norð-
menn, Finnar, Danir og Svíar
þátt í mótinu sem stendur fram á
laugardag. Þetta er í annað sinn
sem íslendingar taka þátt í
Norðurlandamóti kvenna í blaki.
hverjum flokki. Auk þess verður
dregið út nafn eins keppanda og
hlýtur sá heppni Kjörbók með
3000 kr. innstæðu í verðlaun.
í eldri flokknum eru krakkar
sem eru fæddir árin 1975 og ’76
og hlaupa þeir 1500 m en í yngri
flokknum eru krakkar sc!T) fædd-
ir eru árin 1977 og ’78 og hlaupa
þeir 1100 m.
örugglega eftir að gera enn betur.
Heimavöllurinn á örugglega eftir
að reynast okkur vel, ekkert
endilega vegna þess að það er
malarvöllur, heldur líka vegna
þess að við eigum mjög góðan
stuðningshóp. Þá held ég að við
eigum eftir að kroppa stig á úti-
völlum eins og önnur lið,“ sagði
Þorvaldur einnig. Þorvaldur fing-
urbrotnaði á æfingu fyrir
skömmu en hann átti von á að
verða klár í slaginn á sunnudag.
Völsungar leika í Keflavík
Völsungar eiga fyrir höndum erf-
iðan útileik gegn ÍBK í Keflavík
en þessi lið áttust einnig við í
fyrsta leik í fyrra. Þá fóru Kefl-
víkingar með sigur af hólmi en
Völsungar hefndu ófaranna í
seinni umferð mótins.
„Við stefnum að sjálfsögðu að
því að vinna ÍBK á sunnudag en
við þurfum að sanna okkur
strax,“ sagði Helgi Helgason
„öldungurinn“ í Völsungsliðinu í
samtali við blaðið. „Við stefnum
að því að vinna alla leiki og verða
íslandsmeistarar. Því ef við vinn-
um alla leiki, verðum við að sjálf-
sögðu meistarar. Við erum með
nokkuð breytt lið frá því í fyrra
og einnig munum við spila öðru-
vísi bolta. En ég er nokkuð bjart-
sýnn á góðan árangur í sumar,“
sagði Helgi ennfremur.
„Það er orðið Ijóst að ég leik
ekki með KA næsta vetur.
Forráðamenn fyrstudeildarliðs
fyrir sunnan hafa óskað eftir
að ég leiki með liðinu og ég hef
ákveðið að gera það,“ sagði
Axel Björnsson hornamaður
úr KA í samtali við Dag í gær.
Axel sagðist ekki geta gefið
upp á þessari stundu hvaða félag
hér væri um að ræða en Dagur
hefur fyrir því fulla vissu að það
er lið Stjörnunnar í Garðabæ.
Sigurjón Guðmundsson sem leik-
ið hefur í vinstra horni hjá
Stjörnunni undanfarin ár hefur
sagt skilið við félagið og því vant-
ar það tilfinnanlega hornamann.
Forráðamenn Stjörnunnar
hafa sem kunnugt er farið þess á
leit við Þórsarana Axel Stefáns-
son og Sigurpál Aðalsteinsson að
þeir leiki með liðinu næsta vetur.
Sigurpáll leikur eins og Axel í
vinstra horni og gæti því orðið
hörð barátta um stöðuna milli
þeirra.
Missir KA-manna er mikill
enda hefur Axel verið fastamað-
ur í liðinu undanfarin tvö ár og
verið mjög vaxandi leikmaður.
Axel hyggur á nám í viðskipta-
fræðum og hefur ákveðið að
hefja það í Háskóla íslands næsta
haust. ET
Skíðaráð Akureyrar:
Lokahóf í
Skíðastöðum
- á sunnudaginn
Lokahóf Skíðaráös Akureyrar
verður haldið í Skíðastöðum í
Hlíðarfjalli á sunnudaginn.
Á lokahófinu verða afhent
verðlaun og viðurkenningar fyrir
öll skíðamót sem haldin hafa ver-
ið á vegum SRA í vetur. Þá verð-
ur boðið upp á veitingar.
Hófið verður tvískipt. Klukk-
an 14.00 hefsi hóf íyrir keppend-
ur 12 ára og yngri en klukkan
15.30 fyrir keppendur 13 ára og
eldri. Állir krakkar innan SRA
eru’ hvattir til að mæta svo og for-
eldrar Og aðrir velunnarar.
Firmakeppni Þórs í körfubolta:
Bautinn sigraði
Bautinn á Akureyri sigraði í
fírmakeppni Þórs í körfu-
bolta sem fram fór fyrir
skömmu en alls voru 47 fyrir-
tæki skráð í keppnina.
Fyrirkomulagið er þannig að
leikmenn meistaraflokks Þórs
draga sér fyrirtæki og keppa
síðan innbyrðis einn á móti ein-
um í útsláttarkeppni. Þrjú fyrir-
tæki komust í úrslit og að lok-
inni úrslitakeppninni stóð Baut-
inn með Guðmund Björnsson
sem leikmann, uppi sem sigur-
v'egari. í öðru sæti varð Hjól-
barðaþjónusta Heiðars með
Bjarna Össurarson sem leik-
mann og í þriðja sæti Stjörnusól
með Konráð Oskarsson sem
leikmann.
Guðmundur Bjömsson körfukanattleiksmaður í Þór og Hallgrímur Ara-
son eigandi Bautans með sigurlaunin í firmakeppninni. Mynd: kk
Haukur og Stefán í
blaklandsliðið
- fer fram á laugardag