Dagur


Dagur - 20.05.1988, Qupperneq 10

Dagur - 20.05.1988, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 20. maí 1988 FLUGLEIDIR -fyrírþíg- I tilefni hvítasunnuhelgarinnar Glæsilegt kjötborð Verðum með kynningu úr kjötborði í dag föstudag frá kl. 16.00-19.00, kokkar á staðnum. Kaupangi. MATVÖRU MARKADURINN Enskunám í Englandi Scarborugh international school of english er að finna í vinsælum skóla og sumardvalarstað á austur- strönd Englands. Skólinn er viðurkenndur af British council og þar starfa færir kennarar við góðar aðstæður. Enskukennsla stendur til boða allt árið eða sumar- námskeið fyrir börn, unglinga og fullorðna. Kynnisferðir til York, London, Lake District og Edinborgar. Tómstundir að engin vali: Golf, hestamennska, tennis, vatnaskíði og fleira. Nemendur dvelji á vel völdum heimilum. Upplýsingar veittar daglega eftir kl. 17.00 í síma 91- 32492. Marteinn og Ágústína. Púl-vika hefst 24. maí og stendur til 28. maí. Hörkupúl og fjör. Styrkjandi æfingar, teygjur og þrek. Tímar kl. 18 og 19. Innritun stendur yfir frá kl. 16-21 í síma 24979. Stórútsala á dans- og leíkfimifatnaði Okkar árlega vorsýning nemenda verður í Iþróttaskemm unni laugard. 21. maí kl. 17.00. illir velkomnir. Tryggvabraut 22 Akureyri Afsöl og sölutilkynningar Afsöl og sölutilkynningar vegna bílaviðskipta a atgreiöslu Dags. Siglufjarðarkirkja: Hvítasunnuguðsþjónustu sjónvarpað Á þessu ári er því fangað að sjö- tíu ár eru liðin frá því að Siglu- fjarðarkaupstaður fékk kaup- staðarréttindi og 170 ár eru liðin síðan að kaupstaðurinn fékk verslunarréttindi. Einnig er þess minnst að 100 ár eru liðin síðan að séra Bjarni Þorsteinsson tónskáld og fyrsti heiðursborgari Siglufjarðar vígð- ist til Siglufjarðar. Sr. Bjarni Þor- steinsson sem var nefndur í heið- ursborgarabréfi sínu, „conditor urbis" höfundur Siglufjarðar, lést fyrir réttum 50 árum eða árið 1938. Hátíðarsöngvar séra Bjarna, sem hafa verið nefndir „ein dýr- legasta gjöf til guðskristni í land- inu,“ eru fluttir í guðsþjónust- unni sem sjónvarpað verður frá I fjarðar undir stjórn Antonys Siglufirði á hvítasunnudag. Eru Raleys og sóknarprestinum séra þeir fluttir af kirkjukór Siglu- Vigfúsi Þór Árnasyni. Siglufjarðarkirkja. Umferðarráð - Þjóðarátaksnefnd: Hvítasunna í skugga hraðaksturs í kjölfar daglegra frétta um hrað- akstur og aðgerðir lögreglu og fleiri aðila til þess að stemma Akureyringar - Athafnafólk Leigjum út kerrur af mörgum stærðum: Til búslóðaflutninga. Til hestaflutninga. Til bílaflutninga. Til farangursfluttninga. Til garðvinnu o.fl. Bílaleiga Akureyrar Tryggvabraut 12 Símar: 21715 og 23515. Umbúðaprentun ■ Umbúðaprentun Umbúðaprentun • Umbúðaprentun Umbúðaprentun • Umbúðaprentun Umbúðaprentun ■ Umbúðaprentun Umbúðaprentun ■ Umbúðaprentun Umbúðaprentun ■ Umbúðaprentun Umbúðaprentun • Umbúðaprentun Umbúðaprentun • Umbúðaprentun Umbúðaprentun • Umbúðaprentun Umbúðaprentun ■ Umbúðaprentun Umbúðaprentun ■ Umbúðaprentun Umbúðaprentun • Umbúðaprentun Dagsprent Strandgötu 31 • S 24222 Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, á neðangreindum tíma: Skáldalækur, Svarfaöardal, þingl. eigandi Hallur Stein- grímsson, miövikudaginn 25. maí 1988, kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Ragnar Steinbergsson hrl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaöurinn í Eyjafjarðarsýslu. stigu viö slíku athæfi líður að fyrstu stóru ferðahelgi sumarsins, hvítasunnunni. Umferðaryfirvöld hafa þungar áhyggjur af þeirri óheillaþróun sem fram kemur í vanvirðu margra ökumanna fyrir umferð- arlögum, einkum reglum um hámarkshraða. Þegar umferð eykst til muna eins og um hvíta- sunnu má ætla að „ökuþórar" skilji eftir sig spor sorgar og ang- istar hjá fjölda fólks. Þessari dökku mynd hraðaksturs og glannaskapar verður ekki snúið við nema með víðtækri hjálp landsmanna. Almenningsálitið fordæmir vítaverða framkomu tiltölulega fárra ökumanna og fólk ætlast til að þeir verði stöðv- aðir og látnir svara til saka. Lögregla og bifreiðaeftirlits- menn munu næstu daga starfa að víðtæku eftirliti um allt land m.a. til að koma í veg fyrir hraðakstur og að fólk ferðist á vanbúnum bifreiðum. Lögreglumenn munu nota bæði auðkenndar og í grein Dags þann 17. 05. 1988 eru 6 vörutegundir af um 400 teknar út og eru ýmist prósentur eða krónur notaðar í frásögninni eftir því sem betur hentar í æsi- fréttamennsku, án tillits til kíló- verðs. Þessar tvær vörutegundir sem fengu á sig mesta hækkun (Múslí- brauð og Vínarhringur) var verið að leiðrétta verð til samræmis öðru, eins og meðfylgjandi tafla sýnir, er sama kílóverð á Múslí- ómerktar bifreiðar í eftirlitsstörf- um og vegalögreglan verður m.a. í þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að fylgjast með umferð um vegi og vegleysur. Hvað getur hinn almenni borgari gert? Umferðarráð og þjóðarátaks- nefnd óska eftir að aímenningur aðstoði lögreglu við að berjast gegn ógætilegum og hættulegum akstri. Fólk sem verður vart við slíkt athæfi er hvatt til að hafa samband við næstu lögreglustöð og láta vita um skráningarnúmer brotlegra þannig að hægt verði að gera nauðsynlegar ráðstafanir. Lykillinn að því að uppræta hrað- akstur sem orðið hefur mörgum að fjörtjóni er gott samstarf lög- reglu og almennings. Eftir því er hér með formlega leitað. Stöndum saman - stuðlum að auknu umferðaröryggi! Umferðarráð - Þjóðarátaksnefnd. brauði og Sojabrauði og er kíló- verð Vínarhrings mun lægra en vínarbrauðs. Við lýsum undrun okkar á þeirri fréttamennsku, að haft sé samband við verðlagsstjóra og Neytendafélag Akureyrar, en ekki Brauðgerð Kr. Jónssonar, sem er eini aðilinn sem gat gefið skýringu á málinu. F.h. Brauðgerðar Kr. Jónssonar. Júlíus Snorrason. Sojabrauð 600 g Múslíbrauð 450 g Vínarhringur 400 g Vínarbrauð 90 g Vöruflokkar sem fengu ekki á sig hækkun: Heilhveiti vínarbrauð. Vínarbrauðslengja. Vínarbrauð sérbakað. 108 kr. 170 kr. kg 76 kr. 170 kr. kg 151 kr. 380 kr. kg 50 kr. 560 kr. kg Afmælisvínarbrauð. Púðursy kursvínarbrauð. Snúður. Allar rjómatertur og rjómastk. Ýmsar gerðir smástykkja. Athugasemd - frá Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. sf.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.