Dagur - 25.05.1988, Blaðsíða 10

Dagur - 25.05.1988, Blaðsíða 10
rí - • OiJfi? iJi.Vi .öS 10 - DAGUR - 25. maí 1988 myndasögur dags í- ÁRLAND Það stendur hér að það hafi neikvæð áhrif á hlustunar- hæfileika, athyglisgáfu og ályktunarhæfni fólks að horfa of mikið á sjónvarp... Of mikið sjónvarpsgláp Ha? slævir athyglisgáfu, hlustunarhæfileika og " ,ályktunarhæfni fólks. A\v ANDRÉS ÖND HERSIR Ef þig langar aö gefa mér eitthvað í afmælisgjöf þá máttu gefa mér nýjan kúst og fötu. BJARGVÆTTIRNIR Fyrirgefðu, okkur var sagt að þú vildir hitta okkur... i—1 Þarna eruð þið nyju liðs- mennirnir okkar, komið inn og bjargið ykkur sjálfir. Ég fer vel með mitt fólk. Topp laun og .góðir veiðistaðir. En ... ___________ V------------ ... Ég krefst algerrar hlýð^8* Fólk sem þjónar mér trúmannlega fær það vel launað. Þeir sem svíkja lifa varla nógu lengi til þess aö 1 dagbók H Akureyri Akureyrar Apótek........... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Timapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsimi.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek..............2 14 00 ____________________________2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin.........61500 Heimasímar..............613 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan.... 612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvikur apótek........ 612 34 Grenivfk Slökkviliðið.............. 33255 3 32 27 Lögregla..................3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek..........41212 Lögregluvarðstofan........ 4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið...............4 13 33 Slökkvistöð .................414 41 Brunaútkall ..............419 11 Sjúkrabill ...............4 13 85 Kópasker Slökkvistöð................ 5 21 44 Læknavakt...................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabill ............. 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 2112 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll....512 22 Læknavakt.................512 45 Heilsugæslan..............5 11 45 Siglufjörður Apótekið .................714 93 Slökkvistöð ................718 00 Lögregla..................7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími................ 716 76 Blönduós Apótek Blönduóss............... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð.................... 43 27 Brunasími..................4111 Lögreglustöðin................. 43 77 Hofsós Slökkvistöð.................... 63 87 Heilsugæslan.................. 63 54 Sjúkrabíll ................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin...............31 88 Slökkvistöð.....................31 32 Lögregla.......................-32 68 Sjúkrabíll .................31 21 Læknavakt......................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan....................... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................. 1411 Lögregla....................... 13 64 Sjúkrabíll ................. 1311 Læknavakt..................... 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð................ 13 46 Lyfsala........................ 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek.............. 53 36 Slökkvistöð.................... 55 50 Sjúkrahús .................. 52 70 Sjúkrabill ................. 52 70 lieknavakt..................... 52 70 Lögregla....................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð ................ 46 74 46 07 Lögregla....................... 47 87 Lyfjaverslun...............4717 Varmahlíð Heilsugæsla..................6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 95 24. maí>1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 43,350 43,470 Sterlingspund GBP 81,071 81,295 Kanadadollar CAD 34,913 35,010 Dönsk króna DKK 6,6955 6,7140 Norsk króna NOK 7,0140 7,0334 Sænsk króna SEK 7,3388 7,3591 Finnskt mark FIM 10,7769 10,8067 Franskur franki FRF 7,5401 7,5610 Belgískur franki BEC 1,2234 1,2268 Svissn. franki CHF 30,6144 30,6992 Holl. gyllini NLG 22,7804 22,8435 Vestur-þýskt mark DEM 25,5068 25,5774 ítölsk líra ITL 0,03434 0,03444 Austurr. sch. ATS 3,6281 3,6381 Portug. escudo PTE 0,3124 0,3133 Spánskur peseti ESP 0,3858 0,3869 Japanskt yen JPY 0,34881 0,34978 írskt pund IEP 68,183 68,372 SDR þann 24. 5. XDR 59,6167 59,7817 ECU - Evrópum. XEU 53,1189 53,2660 Belgískurfr. fin BEL 1,2162 1,2195 # Innanhúss- króníka Innanhússdeilurnar í Sjón- varpinu hafa aldeilis dregið dilk ó eftir sér og allt eins lík- legt að ekki sé enn séð fyrir endann á þeim málum. Það fór eins og flestir bjuggust við að Ingvi Hrafn sæti ekki lengi með hendur i skauti og sleikti sárin, eftir að hann fékk reisupassann frá útvarpsstjóra. Hann er nú byrjaður af fullum krafti að skrifa bók um störf sín á Sjónvarpinu sem útgáfu- félagið Frjálst framtak ætlar síðan að gefa út. # Ingvi Hrafn metsölubók Mörgum finnst að mikið hafi verið gert úr þessum innan- hússmálum öllum saman eins og reyndar fleiru hjá sjónvarpsstöðvunum báðum, bæði hvað varðar þetta tiltekna mál, starfs- mannaráðningar o.fl. Að ekki sé talað um skoðanakannanir um áhorf, eins og það hefur verið kallað. Hafa sumir haft á orði að ansi sé nú orðið lítið að gerast þegar fjölmiðill er farinn að segja fréttir af sjálf- um sér. En þeir eru eflaust margir sem biða eftir bók Ingva Hrafns. Só grunur hef- ur læðst að sumum að þarna sé um hefndarráðstöfun hjá fyrrverandi fréttastjóra Sjón- varpsins að ræða og sjálf- sagt fái einhverjir það óþveg- ið. Sanniði til, þetta verður sjálfsagt Ingvi Hrafn metsölu- bók. # Hátíðamatur Svokölluð M-hátíð var hatdin á Sauðárkróki í síðustu viku og þótti takast vel. Kannski hafa svona hátíðir talsvert gildi og víst er að sumir segja að þær hafi nokkurt auglýs- ingagildi fyrir þó staði sem þær eru haldnar á. Það fór líka ekki hjá því að einhver notaði sér hátíðina í auglýs- ingaskyni. Elnn kaupmaður- inn í bænum auglýsti: Mmmmm ... hátíðarmatinn. Hvort hann er eitthvað frá- brugðinn öðrum hátíðamat getur sjálfsagt enginn annar en kaupmaðurinn sjálfur upplýst viðskiptavlnina um. BROS-Á-DAG „Ég þoli ekki þessa árlegu sumarhreingerningu.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.