Dagur - 25.05.1988, Blaðsíða 13
25. maí 1988 - DAGUR - 13
Bandarískur augnlæknir, hvítur á
hörund, vill gjarnan komast í bréfa-
samband viö aðlaðandi íslenska
konu, enskumælandi, á aldrinum 23
til 30 ára. Ekki skiptir máli þó við-
komandi sé einstæð móðir. Vin-
samlega skrifið til: Richard Kay,
West Shoretírive, RFD 1, Durham,
New Hampshire, 03824, USA.
Tökum að okkur kjarnaborun og
múrbrot.
T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum
og fleira.
Leggjum áherslu á vandaða vinnu
og góða umgengni.
Kvöld og helgarþjónusta.
Kjarnabor,
Flögusíðu 2, simi 26066.
Steingripir/Legsteinar.
Ef þig vantar óvenjulega gjöf þá
ættir þú að koma við í Amaro og
skoða íslensku pennastatífin og
steingripina frá okkur.
Við útbúum líka legsteina.
Hringið eftir myndalista.
Álfasteinn hf., sími 97-29977.
Borgarfirði eystra.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bfl eða bifhjól? Ný
kennslubifreið, Honda Accord EX
2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og
um helgar. Útvega bækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason,
sími 22813.
Blómabúðin •■*<■
Laufás J
Stúdentavasar
og fleira til stúdentsgjafaT?
Pið fáið stúdentablóminj
hjá okkur. f
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250.
Sunnuhlíð, sími 26250.
10KFEIAG
AKUREYRAR
sími 96-24073
,tSiar,nn
kinu
3 fimmtud. 26. maí
g föstud. 27. maí
3 laugard. 28. maf
g föstud. 3. júní
g laugard. 4. júnf
g sunnud. 5. júní
g fimmtud. 9. júní
g föstud. 10. júnl
glaugard. 11.júní
kl. 20.30
kl. 20.30.
kl. 20.30.
kl. 20.30.
kl. 20.30.
kl. 20.30.
kl. 20.30.
kl. 20.30.
kl. 20.30.
sta sýning.
Miöapantanir
allan
sólarhringinn
E
Hreingerningar - Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum, fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, s. 25296,
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum árang-
ri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Heinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Ræsting -
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Gluggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með góð-
um tækjum. Sýg upp vatn úr
teppum, sem hafa blotnað, með
djúphreinsivél.
Tómas Halldórsson.
Sími 27345.
Geymið auglýsinguna.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild,
símar 26261 og 25603.
Fjarlægjum stíflur úr:
Vöskum - klósettum - niðurföllum -
baðkerum.
Hreinsum brunna og niðurföll.
Viðgerðir á lögnum.
Nýjar vélar. Vanir menn.
Þrifaleg umgengni.
Stífluþjónustan.
Byggðavegi 93, sími 25117.
Stíflulosun.
Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC,
baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagns-
snigla.
Dæli vatni úr kjöllurum og fl.
Vanir menn.
Upplýsingar í símum 27272 -
26262 og 985-23762.
Verkval, Naustafjöru 4,
Akureyri.
Til sölu fjórhjól Kawasaki 300
árg. ’87.
Lítið notað, sem nýtt.
Uppl. í síma 31154 milli kl. 20 og
22.
Gröfuvinna.
Traktorsgrafa Case 580 F 4x4 til
leigu í alls konar jarðvinnu.
Guðmundur Gunnarsson,
Sólvöllum 3, símar 26767 og 985-
24267.
Borgarbíó
Miðvikud. 25. maí
Kl. 9.00 og 11.00
Wall Street
Kl. 9.10 og 11.10
Allt á fullu í
Beverly Hills
Félagsvist - Félagsvist.
I Félag aldraðra minnir á
' síðasta spilakvöld
fimmtudaginn 5. maí kl.
20.30 í Húsi aldraðra. Góð kvöld-
verðlaun.
Aðgangseyrir kr. 200.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyf-
ir.
Spilancfnd.
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, sími: 24162.
Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní
til 15. september, kl. 13.30-17.00.
Á sunnudögum frá 15. september til
1. júní kl. 14.00-16.00.
■t
Ástkær móðir mín,
JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR,
Brávallagötu 10, Reykjavík,
sem lést 17. þessa mánaðar á Landakotsspítala, verður jarð-
sungin fimmtudaginn 26. maí kl. 13.30 frá Akureyrarkirkju.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Unnur Axelsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
SIGURPÁLÍNU JÓHANNSDÓTTUR,
Litluhlið 6 e, Akureyri.
Alúðarþakkir til lækna og hjúkrunarfólks við Kristnesspftala.
Börn, tengdabörn,
barnabörn og barnabarnabörn.
-----------------------------------
Aðalfundur
Leikfélag Öngulsstaðahrepps
veröur haldinn í Freyvangi föstudagskvöldiö 27. maí
kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf.
Nýir félagar ætíð velkomnir.
Stjórn Leikfélags Öngulsstaðahrepps.
V__________________________________/
Vöruþróun - Markaðssókn
Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. gengst fyrir
námskeiði í vöruþróun - markaðssókn.
Staður: Verkmenntaskólinn á Akureyri.
Stund: 3. og 4. júní 1988 kl. 9.00 til 17.00
báða daga.
Upplýsingar/ Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf.
innritun: sími 96-26200. Fyrir 27. maí.
Hjukrunar-
fræðingar
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu-
gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú
þegar:
1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina
á Egilsstöðum, veitt frá 1. september 1988.
2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina
í Ólafsvík.
3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæsiustöðina
í Hólmavík.
4. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina
í Reykjahlíð, Mývatnssveit.
5. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð
Suðurnesja í Keflavík.
6. Staða hjukrunarfræðings við Heilsugæslustöðina
á Þórshöfn.
7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina
í Kópavogi.
8. Staða hjúkrunarfræðings við Heiisugæslustöðv-
arnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði.
9. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina
í Asparfelli, Reykjavík.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
18. maí 1988.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
staða yfirlæknis og ein staða sérfræðings við
Röntgendeild Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri, eru lausar til umsóknar.
Upplýsingar um stöðurnar veitir Sigurður Ólason
yfirlæknir deildarinnar í síma 96-22100.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf,
sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Halldóri
Jónssyni, fyrir 15. júií 1988.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Framtíðarstarf
Óskum að ráða mann til afgreiðslu- og fram-
leiðslustarfa, sem jafnframt yrði staðgengill
verslunarstjóra.
T résmiður eða laghentur maður koma helst til greina.
Starfið er laust strax.
Upplýsingar hjá verslunarstjóra, ekki í síma.
NORÐURFELL HF.
Kaupangi 602 Akureyri • Simi 23565