Dagur - 25.06.1988, Page 12

Dagur - 25.06.1988, Page 12
12 - DAGUR - 25. júní 1988 myndasögur dags ÁRLANP HERSIR BJARGVÆTTIRNIR 1 dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur.................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............. 214 00 ____________________________2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin.......... 615 00 Heimasímar................6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan.........612 22 Dalvikur apótek............ 612 34 Grenivík Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lögregla...................3 31 07 Húsavík Húsavikur apótek.......... 4 12 12 Lögregluvarðstofan........4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið............... 4 13 33 Slökkvistöð...............4 14 41 Brunaútkall ..............41911 Sjúkrabill ...............4 13 85 Kópasker Slökkvistöð................5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-2 17 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll...5 12 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan............. 511 45 Siglufjörður Apótekið ................ 7 14 93 Slökkvistöð.............. 7 18 00 Lögregla..................7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími................7 16 76 Blönduós Apótek Blönduóss .......... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................ 43 27 Brunasími...................41 11 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................. 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabíll ................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð..................31 32 Lögregla....................-32 68 Sjúkrabíll ..................31 21 Læknavakt....................31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan.................... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................ 1411 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll ................ 1311 Læknavakt.................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð........i....... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistoð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun ..............4717 Varmahlíð Heilsugæsla..............6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 117 24. júnt 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 45,160 45,280 Sterlingspund GBP 78,849 79,059 Kanadadollar CAD 37,532 37,631 Dönsk króna DKK 6,6193 6,6369 Norsk króna NOK 6,9312 6,9496 Sænsk króna SEK 7,2751 7,2944 Finnskt mark FIM 10,6146 10,6428 Franskur franki FRF 7,4645 7,4843 Belgískur franki BEC 1,2011 1,2043 Svissn. franki CHF 30,3291 30,4097 Holl. gyllini NLG 22,3205 22,3798 Vestur-þýskt mark DEM 25,1406 25,2074 l'tölsk líra ITL 0,03389 0,03398 Austurr. sch. ATS 3,5724 3,5819 Portug. escudo PTE 0,3088 0,3096 Spánskur peseti ESP 0,3805 0,3815 Japansktyen JPY 0,34792 0,34884 írskt pund IEP 67,575 67,755 SDR þann 24.6. XDR 59,9373 60,0965 ECU - Evrópum. XEU 52,2388 52,3776 Belgískurfr. fin BEL 1,1936 1,1968 ri matarkrókur Rab arb ari / dag er rabarbari kominn vel á legg í flestum görðum og tilvalið að búa til sína eigin sultu. Flestum finnst gamla góðarabarbarasultan langbest og svo er hún mik- ið ódýrari en flestar aðrar sultutegundir. í rabarbarasultu þarf að- eins tvennt, sykur ograbarb- ara. Brytjið rabarbarann ■ niður ífrekar smátt og sjóð- ið saman í potti með þykk- um botni, kíló af sykri á móti kílói af rabarbara. Varist að láta sjóða hratt, sultan á bara rétt að malla. Hrœrið oft í pottinum svo sultan brenni ekki við. Sjóðið sultuna þar til rabarbarinn er orðinn vel samlagaður og farinn að þykkna. Pað er erfitt að gefa upp vissan suðutíma á sultu en það finnur hver út fyrir sig. Pegar sultan er orðin scemilega þykk og vel sam- löguð er hun venjulega til- búin. Kœlið-sultuna vel og ausið henniývo íglerkrukk- ur með skrúfuðu loki. Pessi sulta er án atlra aukaefna og geymisf alveg í tvö til þrjú áir. Rabarbarasúpa ca. 500 g rabarbari, 12-15 dl vatn, 2‘A dl sykur, 3 msk kartöflumjöl. Brytjið rabarbarann í litla bitá og sjóðið ásamt sykri og vatni í ca. 30-35 mínútur. Hrærið kart- öflumjölið út með dálitlu köldu vatni og hrærið þvf út í súpuna. Ef súpan er mjög súr getur ver- ið ágætt að setja örlítið af van- illúdropum í hana og sumir setja matarlit (rauðan) saman við til þess að fá á hana fallegri lit. Með því að nota meira eða minna vatn er hægt að luifa graut eða súpu eftir vild. Rabarbaraskál Nýsoðinn rabarbaragrautur eftir smekk, 10 tvíbökur, 3 msk sykur, ~: 1 msk smjör, ’ 2 dl þeyttur rjómi. Myljið tvíbökurnar gróft, blandið sykrinum í og ristið þær í smjöri á pönnu. Kælið dáíítið og leggið meirihlutann af mylsnunni í lög á móti rabarb- aragraut í djúpa skál. Þeytið rjóma og setjið ofan á réttinn. Stráið ögn af smjörsteiktu mylsnunni yfir. Þénnán rétt má bera fram bæði heitan og kaldan. Umsjón: Áslaug Trausta- dóttir. Rabarbaramarengs 2 msk smjör, 8 msk sykur, 4 dl rabarbaragrautur, 3 eggjahvítur. Bræðið smjörið og blandið í það 4 msk sykri og raspi og látið blöpduna í eldfast mót. Setjið rabarbaragrautinn yfir. Stíf- þeytið eggjahvíturnar ásamt afganginum af sykrinum. Jafnið marengsblöndunni yfir fatið og bakið í ca. 20 mín við 200°C. Borið fram volgt með vanilluís.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.