Dagur - 05.08.1988, Page 8

Dagur - 05.08.1988, Page 8
8-DAGUR-5. ágúst 1988 - fiiíOAQ - SíM í' /eugú * íbúð til leigu. 3ja-4ra herbergja íbúð í Tjarnar- lundi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-675564. íbúð til leigu. 2ja herbergja 58m? íbúð til leigu í vetur, frá 1. sept. Sérinngangur. Gardínur og húsgögn geta fylgt. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags 'merkt 101 fyrir 10. ágúst. íbúð til leigu! 3ja herbergja ibúð til leigu á gömlu Brekkunni. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „799“ fyrir 10. ágúst. Skólafólk athugið! Lítið einbýlishús til leigu. Tilvalið fyrir 2-3 reglusama nemendur. Heimilistæki og einhver húsgögn geta fylgt. Tilboð merkt „Aðalstræti" sendist afgreiðslu Dags fyrir 17. ágúst. íbúð óskast. Stúlku vantar einstaklingsíbúð til leigu eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar i síma 96-62485. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 23128. Herbergi óskast. Svissneska stúlku vantar herbergi í ágúst og september. Upplýsingar í síma 26350. Ungt par með 3 mánaða gamalt barn bráðvantar íbúð frá 1. sept- ember. Vinsamlegast hafið samband i síma 23473. sa/a Tii sölu nýtt og mjög gott mynd- bandstæki. Upplýsingar í síma 27187. Til sölu Combi Camp tjaldvagn 202, með fortjaldi. Upplýsingar í síma 27663. Til sölu er sófasett 3-2-1. sófaborð. hornborð. barnavagn. burðarrúm og bílstóll. Uppl. i sima 24214 eftir kl. 20.00. Til sölu tallegt D.B.S. dömureiðhjól, 2ja gíra mjög vel með farið. Verð- hugmynd 15-16 þús. (kostar nýtt 25.000.-) Einnig furusvefnbekkur með þremur púðum í bak, nýhreinsuðu áklæði og í góðu lagi, verð 6.000.- og vönduð göngugrind sem hægt er að hækka og lækka, verð kr. 3.000.- Barnastóll á reiðhjól ónotaður, verð kr. 2.000.- Upplýsingar í síma 23837. Til sölu tuttugu feta hraðbátur með 170 hestafla Volvo Penta vél, sem þarfnast lítilsháttar viðgerðar. Drif Inboard-Outboard. Verð ca. 500 þús. Gangverð kr. 630 þús. Skipti á bílum og bátum koma til greina. Upplýsingar í síma 21510. Til sölu! 20 ný þorskanet, 6 tommu riðill, 32 möskva djúp. Þessu fylgir drekar, flot og hankar. Helmingurinn af neðri teiningum er lítið notaður, 16 mm blýteinn. Uppl. í síma 96-81207 í hádeginu og eftir kl. 17.00. Til sölu Land Rover bensin, árgerð ’67. Skoðaður '88. Uppl. í síma 22193 eftir kl. 20.00. Til sölu Malibu 6 cyl., árg. 79. Ekinn 90 þús. km. Vel með farinn bíll. Uppl. í síma 27765 og 52256. LESTU HANA ÞESSA. Til sölu Bronco árg. ’71 á góðum dekkum og spók felgum. Bíll í góðu lagi. Bronco Sport með vökvastýri og öllu krami í varahluti. Land Rover langur með góðri diesel vél og fleiri varahlutir úr Land Rover. Willys árgerð '63 lengdur. Hurricane vél, góð dekk og fleira. Mjög heilleg- ur bíll. Góð 2 tonna Saab vél og dýptar- mælir. Lítil hellusteypuvél, lítið notuð. Hraðbátur með utanborðsvél, í góðu lagi og á góðu verði. Uppl. í síma 96-61235 eftir kl. 19.00 og framúr. Land Rover diesel árgerð '72 til sölu, með mæli. Bíll í sérflokki, allur nýyfirfarinn og vel með farinn. Upplýsingar í síma 23431. Til sölu Fiat Uno 45 S, árg. 1987, 5 gíra, 5 dyra. Ekinn 20 þús. km. Upplýsingar í síma 23351. Bifreið til sölu. Toyota Crown disel '82. Uppl. gefur Jón í síma 41888 á dag- inn og 41639 á kvöldin.___________ Volvo station. Til sölu Volvo 245, árg. 1982. Ekinn 83 þús km. Upplýsingar í síma 22419. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta (fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Píanóstillingar, viðgerðir og sala. Greiðslukortaþjónusta. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, simi 91-11980 milli kl. 16 og 19. Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan. Byggðavegi 93, sími 25117. Til sölu Suzuki Dakar 687 Enduro. Stórglæsilegt hjól. Til sýnis og sölu á Bílasalanum, sími 24119. Óska eftir Hondu MT 50 árgerð '81-'83 eða Suzuki TS árgerð '81- '84. Aðeins gott hjól kemur til greina. Uppl. í síma 43132 og 43135. Hilmar. Til sölu Kawasaki 300 fjórhjól. Vel með farið. Uppl. í síma 96-22534 eftir kl. 17.00. 14-16 ára strák vantar í sveit nú þegar. Þarf að vera vanur vélum. Upplýsingar í síma 25455 (Þorsteinn) á daginn og 21861 á kvöldin. Bráðvantar röskan og handlag- inn mann til almennra sveita- starfa á bæ í Húnavatnssýslu. Upplýsingar gefur Haukur í síma 96-25346. Frá Sólgarðaskóla í Fljótum. Leigjum svefnpokapláss í 2ja manna herbergjum eða stærri stofum. Aðgangur að eldhúsi. Sundlaug á staðnum. Sími 96-73233 og 96-73240. Ferðafólk athugið. Gistiaðstaða er að Svartárdal í Lýt- ingsstaðahreppi Skagafirði. Svartárdalur er 33 km innan við Varmahlíð og stendur 325 metra yfir sjó, undir 600 metra háu fjalli. Þaðan sést um mest allan fjörð, Drangey á Skagafirði blasir við í norðri, Hofsjökull í suðfi, Tröllaskagi í austri og Mælifellshnjúkur í vestri. í Svartárdal er svefnpokapláss í rúmum í tveimur tveggja manna og tveimur þriggja manna herbergjum, gott eldhús, baðherbergi með sturtu og setustofa. Lax- og silungsveiði er skammt undan og margt fleira. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í símum 95-6077 og 985-27688. Jódís Jóhannesdóttir, Axel Gíslason, Miðdal. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun. hreingerningar og húsgacna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Útsala Útsala Krumpgallaefni röndótt og einlit. Aprentuð efni í sumar- fatnað, röndótt buxnaefni. Rósótt og köflótt efni, jogg- ing og jersey. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Sfemman= I Sklpagölu 13. sími 23504. (E. Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir: Nýkomið til sölu. Hillusamstæða þrjár einingar nokk- urra mánaða, sem ný. Skenkur, tveggja hæða, stuttur. Barnarúm, fataskápar, skatthol, skrifborð, sófaborð með marmaraplötu, hornborð, sófasett 1 -2-3 með og án borðs, margar gerðir. Eldhúsborð á einum fæti. Hjónarúm ( úrvali. (sskápar margar gerðir. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Gleraugu í hulstri fundust í Aðal- stræti að kvöldi 3. ágúst. Eigandi vitji þeirra á afgreiðslu Dags. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Borgarbíó Föstud. 5. ágúst Kl. 9.00 Moonstruck Kl. 11.00 Moonstruck Kl. 9.10 No Man’s Land Kl. 11.10 No Man’s Land Gler- og speglaþjonustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. * Glerslípun. * Speglasala. * Glersala. * Bílrúður. * Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akur- eyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottn- ingarhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, sími 21889. MBSSIir Glcrárkirkja. Kvöldmcssa sumuidagsk\ökl 7. ágúst kl. 21.00. Scra Jón I iclgi Þónuinsson a Dtilvtk mcssai'. Pálmi Matlliíasson. —ftamknnmr HVÍTASUnmiRKJAtl wskmdshUd Laugardagur 6. ágúst kl. 20.30 safn- aðarsamkoma (brauðsbrotning). Sunnudagur 7. ágúst kl. 20.00 kveðjusamkoma fyrir Önnu Júlíönu og Rúnar. Frjálsir vitnisburðir. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. §Hjálpræðisherinn. Sunnud. 7. ágúst kl. Sama dag kl. 20.00 almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Opinber Biblíufyrirlestur sunnudag- inn 7. ágúst kl. 10.00 í Ríkissal votta Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Haustsyning kynbotahrossa verður haldin að Einarstöðum í Reykjadal sunnudaginn 7. ágúst. Dómar hefjast kl. 9.00 á 4ra vetra hryssum og síðan framhaldið samkvæmt skrá. Kl. 17.00 dómum lýst og verðlaun afhent. Hrossaræktarsamband Eyfirðinga og Þingeyinga.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.