Dagur - 05.08.1988, Page 9

Dagur - 05.08.1988, Page 9
5. ágúst 1988 - DAGUR - 9 hér & þor Betty ól upp eiginmann sinn - giftist stjúpsyni sínum Það eru ekki margar konur sem hafa alið upp eiginmenn sína í fyllstu merkingu þess orðs þó að oft hafi auðvitað þurft að siða þá til. Hin 41 árs gamla Betty Burk- ey er þó ein þeirra því Lester 24 ára gamall eiginmaður hennar var áður stjúpsonur hennar. Hún giftist föður Lester árið 1976. í hjónabandið hafði hún með sér tvö af fimm börnum sín- um úr þremur fyrrverandi hjóna- böndum. Faðir Lesters, Lester eldri, hafði með sér þrjú börn úr síðasta hjónabandi sínu og þar á meðal Lester yngri. Hann virtist ekki mjög ánægð- ur með að fá nýja mömmu en móðir hans lést tveimur mánuð- um fyrr. „Hann sagði að sér líkaði ekki við mig. Ég reyndi að skilja tilfinn- ingar hans og sagði því við hann að honum þyrfti ekki að líka við mig ef aðeins hann virti mig sem eiginkonu föður síns. Ekki gat ég ímyndað mér að hann ætti eftir að verða eiginmaður minn,“ segir Betty. „Strákurinn var næstum óþol- Lester (t.h.) ásamt tveimur systrum sínum og stjúpsystkinum. Móðir og sonur, eiginkona og eiginmaður. andi til að byrja með en síðar gerði ég mér grein fyrir að hann væri óhamingjusamur. Faðir hans vildi ekki leyfa honum að skemmta sér með vinum sínum.“ Betty byrjaði því að beita áhrif- um sínum þannig að faðir hans leyfði honum að fara á ball með stelpu úr nágrenninu. Þegar Betty og Lester eldri skildu árið 1982 vildi Lester yngri búa áfram hjá henni því hún var nú orðin ráðgjafi hans og vinur. „Ég var orðinn ástfanginn af henni en þorði ekki að segja henni það. Loksins mannaði ég mig þó upp og skrifaði henni ást- arbréf," segir Lester yngri. Betty varð himinlifandi þegar hún hafði lesið bréfið og sagðist elska hann líka. Hann bað henn- ar þá á staðnum og árið 1984 giftu þau sig loks. „í>að er langt síðan ég hætti að hugsa um Betty eins og móður mína. En stundum þegar við ríf- umst og hún byrjar að skamma mig, segi ég: Allt í lagi mamma, og þá förum við bæði að hlæja," segir Lester. nl dagskrá fjölmiðla SJONVARPIÐ FÖSTUDAGUR 5. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sindbað sæfari. 19.25 Poppkorn. Umsjón Stemgrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. 21.00 Pilsaþytur. (Me and Mom). 21.50 Farandsöngvarar. (The Night the Lights Went Out in Georgia.) Bandarísk bíómynd frá 1981. Framagjöm sveitasöngkona á í erfiðleikum með bróður sinn, sem syngur með henni, vegna sífelldra vandræða hans í kvennamálum. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 5. ágúst 16.10 Gigot. Gamanmynd um mállausan húsvörð í París sem tekur að sér vændiskonu og barn hennar. 17.50 Silfurhaukarnir. (Silverhawks.) 18.15 Föstudagsbitinn. 19.19 19.19. 20.30 Alfred Hitchcock. 21.00 í sumarskapi. Með öldmðum. 22.00 Sérsveitarforinginn.# (Commando.) Eftir velgengni Amolds Schwarzenegger í The Termin- ator var hann þegar skipaður í aðalhlutverk Sérsveitarforingj- ans. 23.25 Við rætur lífsins.# (Roots of Heaven.) Myndin Við rætur lífsins greinir frá erfiði hugsjónarmanns við að bjarga fílum í útrýmingarhættu af völdum veiðimanna. Aðalhlutverk: Trevor Howard, Juliete Greco, Errol Flynn, Her- bert Lom og Orson Welles. 01.30 Staðinn að verki. (Eye Witness.) Spennumynd um húsvörð sem stendur morðingja að verki án þess að sjá andlit hans. Morð- ingjann gmnar að unnt verði að bera kennsl á hann og gerir sín- ar ráðstafanir. Aðalhlutverk: William Hurt, Christopher Plummer og Sigo- urney Weaver. Alls ekki við hæfi barna. 03.15 Dagskrárlok. # Táknar fmmsýningu á Stöð 2. Hljóðbylgjan FM 101,8 FÖSTUDAGUR 5. ágúst 07.00 Pétur Guðjónsson kemur okkur af stað í vinnu með tónlist og léttu spjalli. 09.00 Rannveig Karlsdóttir hitar upp fyrir helgina með föstudagspoppi. Óskalögin og afmæliskveðjumar á sínum stað. Síminn er 27711. 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur hressilega helgartónlist fyrir alla aldurshópa. Talna- leikurinn á sínum stað. 17.00 Pétur Guðjónsson í föstudagsskapi með hlustend- um og spilar tónlist við allra hæfi og segir frá því helsta sem er að gerast um helgina. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist ásamt því að taka fyrir eina ákveðna hljómsveit og leika lög með henni. Hlustendur geta þá valið lög með viðkomandi hljómsveit. Síminn er 27711. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur til klukkan 04.00 en þá em dagskrárlok. © RÁS 1 FÖSTUDAGUR 5. ágúst 6.45 Veöurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Freyja” eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hítardal. Ragnheiður Steindórsdóttir les. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Úr sögu siðfræðinnar - Hegel. Vilhjálmur Ámason flytur siötta og lokaerindi srtt. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum húsum á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tiikynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning- ar. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Bjömeboe. Mörður Ámason les þýðingu sina (2). 14.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum). (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Rameau, Ponchielli, Borodin og Bizet. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Jóhann Pálsson garðyrkjustjóri talar um reskiplöntur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekmn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar. - Páll Pampichler Pálsson. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá febrúar sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Píanótrió i a-moll op. 50 eft- ir Pjotr Tsjaíkovskí. 01.00 Veðurfregnir. FÖSTUDAGUR 5. ágúst 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirhti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllli mála. - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónhst af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur mihi hlustenda og leikur óska- lög. 02.00 Vökulögin. Tónhst af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,18, 19, 22 og 24. RJK1SUIVARPHJ1 AAKUREYRJe Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 5. ágúst 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 104 FÖSTUDAGUR 5. ágúst 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunþáttar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dag- ur Jónsson. Bjarni Dagur i hádeginu og fjall- ar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjörnunni og Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnússon með tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurflugur fljúga um á FM 102 og 104 í eina klukkustund. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. Gæðatónlist framreidd af ljósvík- ingum Stjörnunnar. 21.00 „í sumarskapi" - Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjörnunnar og Stöðvar 2, frá Hótel íslandi á skemmtiþættinum „í sumar- skapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum liðandi stundar. Eins og fyrr sagði þá er þátturinn sendur út bæði á Stöð 2 og Stjömunni. 22.00-03.00 Sjúddirallireivaktin nr. 1. Táp og fjör og frískir ungir menn. Bjami Haukur og Sigurð- ur Hlöðvers fara með gamanmál og leika hressa tónlist. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. 989 BYLGJAN, FOSTUDAGUR 5. ágúst 07.00 Haraldur Gíslason og morg- unbylgjan. Fyrii þá sem vilja taka daginn snemma er Halli góður förunaut- ur, það styttist i helgina og Halli veit hvað hún býður upp á. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressileg morguntónlist. Flóamarkaðurinn kl. 9.30. Simi 611111. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. - Aðalfréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Föstudagstónhstin eins og hún á að vera. Fréttir kl. 13, 14 og 15. 16.00 Ásgeir Tómasson, í dag - í kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægi- lega tónhst fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast, i dag - i kvöld. Fréttir kl. 16 og 17. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónhstin þin. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Siminn er 611111, leggðu við hlustir þú gætir fengið kveðju. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.