Dagur - 05.08.1988, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 5. ágúst 1988
myndasögur dags 1Í
ÁRLANO
Það fyrsta sem við þurfum að
gera er að vera snögg að koma
þér í gott form!
Við byrjum með venjulegri æf-
ingu. Brjóttu þennan múrstein
í tvennt!
Úff, ég hef það á tilfinningunni
að þetta gæti tekið dál ítinn tíma!
BJARGVÆTTIRNIR
dagbók
Akureyri Akureyrar Apótek Dagur . 2 24 44 . 2 42 22 Slglufjörður Apótekið Slökkvistöð 714 93 718 00
Heilsugæslustöðín Tímapantanir Hfiilsuvemri . 223 11 . 255 11 2 58 31 Lögregla Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. Neyðarsími 711 70 71310 711 66 716 76
Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21
Lögreglan Slökkvistöðin, brunasími .... Sjúkrabíll Sjúkrahús Stjörnu Apótek . 2 32 22 . 2 22 22 . 2 22 22 . 2 21 00 .214 00 2 37 18
Blönduós Apótek Blönduóss ... 43 85
Sjúkrahús, heilsugæsla Slökkvistöð Rn inacími ... 42 06 ... 43 27 41 11
Dalvík ui ui icioii i ii Lögreglustöðin ... 43 77
Heilsugæslustöðin .615 00
Hofsós Slökkvistöð
Heimasimar .613 85 618 60 c io A~r .... 63 87
Neyðars. læknir, sjúkrabill Lögregluvarðstofan Heilsugæslan .... 63 54
O 10 c 19 oo Sjúkrabíll .... 63 75
. D \c. C.C
Dalvíkur apótek . 612 34 Hólmavík
Grenívík Rlrikkviliriiri Heilsugæslustöðin Slökkvistöð ... 31 88 ... 31 32
33255 Lögregla ... -32 68
OlUftftVIIIUIU Lögregla 3 32 27 . 331 07 Sjúkrabíll Læknavakt ... 31 21 ... 31 21
Húsavik Sjúkrahús Lvfsalan ... 33 95 ... 13 45
Húsavíkur apótek Lögregluvarðstofan Heilsugæslustöðin .41212 .413 03 416 30 . 41333 4 13 33
Hvammstangi Slökkvistöð Lögregla Sjúkrabill .... 1411 .... 13 64 .... 1311
OjUMOI IUOIU Slökkvistöð .41441 lieknavakt .... 1329
Brunaútkall .41911 Sjúkrahús .... 13 29
Sjúkrabíll .413 85 Heilsugæslustöð Lyfsala 13 48 .... 13 46 .... 1345
Kópasker
Slökkvistoð 5 21 44 Læknavakt 5 21 09 Heilsugæslustöðin 5 21 09 Sjúkrabill 985-217 35 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek Slökkvistöð Sjúkrahús Sjúkrabill Læknavakt ... 53 36 ... 55 50 ... 52 70 ... 52 70 ... 52 70
Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek Lögregluvarðstofan . 6 23 80
. 622 22 1 önrfinla 66 66
Slökkvistöð Sjúkrabill Læknavakt Sjúkrahús - Heilsugæsla .. . 621 96 . 624 80 . 621 12 . 624 80 1 —a- -o—
Skagaströnd Slökkvistöð .... 46 74
1 rinrnnla 46 07 47 87
Raufarhöfn .. 512 22 .. 512 45 i-Lryi oyia Lyfjaverslun .... 4717
Lögreglan - Sjúkrabíll Læknavakt Varmahlíð
Heilsugæslan .. 511 45 Heilsugæsla .... 6811
Gengisskráning
Gengisskráning nr. 145
4. ágúst 1988
Kaup Sala
Bandaríkjadollar USD 46,360 46,480
Sterlingspund GBP 79,375 79,581
Kanadadollar CAD 38,521 38,621
Dönsk króna DKK 6,5112 6,5281
Norsk króna NOK 6,8181 6,8358
Sænsk króna SEK 7,2077 7,2264
Finnskt mark FIM 10,4627 10,4897
Franskur franki FRF 7,3296 7,3486
Belgískurfranki BEC 1,1811 1,1841
Svissn. franki CHF 29,6419 29,7187
Hoil. gyllini NLG 21,9067 21,9634
Vestur-þýskt mark DEM 24,7220 24,7860
Ítölsklíra ITL 0,03351 0,03360
Austurr. sch. ATS 3,5179 3,5270
Portug. escudo PTE 0,3045 0,3053
Spánskur peseti ESP 0,3760 0,3770
Japanskt yen JPY 0,34883 0,34974
írskt pund IEP 66,529 66,701
SDR þann 4.8. XDR 60,1985 60,3543
ECU - Evrópum. XEU 51,5523 51,6858
Belgískurfr. fin BEL 1,1676 1,1706
• Áhjóli!
Það var einu sinni kanína
sem kom inn í ísbúð. Ég ætla
að fá hjá þér 700 grömm af
kjötfarsi, sagði hún við
innanbúðarmanninn, sem
líka var kanína. Veistu það
ekki, þetta er ísbúð. Við selj-
um ekkí kjötfars, sagði sá í
afgreiðslunni. Nú, var svar
kanínunnar, en það er allt í
lagi, ég er á hjóli!
# Á snurvoð
Einu sinni var tryggingasali
sem fór á bókasafn. Hann
leitaði lengi að fuglabók
nokkurri, en fann ekki þrátt
fyrir ítarlega leit. Þegar svo
var komið fyrir honum, datt
honum í hug hversu góðar
kleinur amma hans bakaði.
Hann snéri sér því til manns-
ins sem vann á bókasafninu
og sagði: Ég er að leita að
fuglabók. Getur þú aðstoðað?
Nei, því miður, sagði bóka-
safnsmaðurinn, frændi minn
hefur verið á snurvoð undan-
farið!
# Margt til
vinnandi
Vonandi hefur fólk náð sér
eftir verslunarmannahelgina
enda ekki seinna vænna þeg-
ar komið er fram á föstudag.
Eftirmálin eftir slíka helgi
geta verið af ýmsum toga og
t.d. hefur S&S heyrt af ungri
stúlku sem lofaði að ganga í
JC-klúbb gegn því að fá að
fljóta með félögum í klúbbn-
um inn á eina útihátfð á land-
inu. Félagar í klúbbnum ku
víst hafa fengið frítt inn þar
sem þeir voru starfsmenn á
svæðinu og því fannst stúlk-
unni tilvalið að gerast
„starfsmaður" og fá frítt inn.
En nú er að bíða næsta JC
fundar og sjá hvort félagatal-
an hækkar!
# Skotthúfa
óskast
Smáauglýsingadálkar blað-
anna eru vinsælt lesefni og
kennir þar ýmissa grasa. „Vil
kaupa hund“ er yfirskrift
einnar og næsta við hliðina
gæti haft „Ónýtur ísskápur
fæst gefins“ í haus. Þegar
tíðindamaður S&S var að líta
yfir auglýsingadálk DV hér
einn laugardaginn hrökk
hann í kút og steinhætti að
skófla í sig annars ágætum
hrísgrjónagraut. „Hvað þá í
veröldinni..." hugsaði hann.
Jú, skýrt stóð skrifað í einni
auglýsingunni. „Vil kaupa
skotthúfu, fullorðinsstærð.“
Lítill pakki er inniheldur
gamla og hrörlega skotthúfu
mun vera á leiðinni til auglýs-
andans!
BROS-Á-DAG
Hún týndi linsunni sinni, en líttu á björtu hliðarnar
nú neyðist hún til að laga til hjá sér.